Tíminn - 07.04.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.04.1994, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. apríl 1994 3 Formabur Kl líkir abstöbu skólanna vib þab sem tíbkast í fátœkum löndum: Hart í bak í skólamálum Svanhildur Kaaber, formabur K. /, hríngir hér bjöllu til ab kalla þingheim saman eftir stutt fundarhlé ígær. Tímamynd cs Forrœbissmál Sophiu Hansen fer aftur fyrir undirrétt í Istanbul: Ber að dæma eftir íslenskum lögum Svanhildur Kaaber, formahur Kennarasambands Islands, gagnrýndi harölega stefnu stjómvalda í skólamálum vib upphaf fulltrúaþings Kennara- sambandsins í gær. Hún sag&i a& vegna a&gerba stjómvalda stæ&u íslendingar fjær því en nokkm sinni á&ur a& búa böm- um og unglingum sambærileg skilyr&i til menntunar en gerist hjá nágrannaþjó&um. Nær væri a& líkja a&stö&u skólanna viö þa& sem tí&kast í fátækum löndum. Hún sagbi a& niðurskuröur á fjármagni til opinberrar þjónustu á valdatíma ríkisstjómar Davíös Oddssonar bitnaöi fyrst og fremst á heilbrigðisþjónustu og mennta- kerfi auk þeirra alvarlegu áhrifa sem niöurskuröurinn heföi haft á lífsafkomu launafólks. Sem dæmi nefndi hún aö fjárveiting til skólamála hérlendis væri svipað hlutfall þjóöarframleiðslu og á Spáni og í Portúgal á meöan abrar Noröurlandaþjóöir veittu um þaö bil tvöföldu samsvarandi hlutfalli til skólamála hjá sér. Þá gagnrýndi formaður KÍ niöur- rifsstefnu stjómvalda og hring- landahátt í málefnum skólanna. Hún sagöi að skömmu eftir aö rík- isstjórnin hafi tekið viö völdum, voriö 1991, hefði framtíöarmark- miöum nýju grunnskólalaganna veriö frestaö, menntastefnan numin úr gildi en ný stefna boö- uö í hennar staö og aöalnámskrá lýst sem léttvægu plaggi sem tæki ekki á brýnustu verkefnum skóla- kerfisins. í stað samvinnu viö kennara- stéttina um þróun og mótun skólamála, sem einkennt hefði störf fyrri ríkisstjómar, hefði 18 manna starfshópur menntamála- ráöherra unnið aö mótun nýrrar menntastefnu, þrátt fyrir þá al- mennu sátt sem ríkti um nýsam- þykkt grunnskólalög og fram- haldsskóla voriö 1991. Svanhildur sagði að allir sem heföu leyft sér að hafa uppi aðrar skoöanir en þær sem hentubu ríkjandi stjómvöldum hefðu ver- iö ásakaðir um afturhaldssemi og neikvæöni. Þá hefðu stjómvöld gætt þess vandlega að samtök kennara kæmu hvergi nærri þeirri vinnu og tillögum sem lúta sér- staklega að málefnum skólastarfs og kennara. -grh Hæstiréttur Tyrklands hefur fellt úr gildi dóm undirréttar í Istanbul, frá því í desember, um forræöi Halim A1 yfir dætrum hans og Sophiu Han- sen. Stúlkumar veröa settar til vandalausra þar til nýr dómur fellur í undirrétti. Hæstirétturinn í Ankara komst að þessari niöurstööu í síðustu viku. Dómur undirréttar var þess efnis aö Halim A1 skyldi fara meö forræöi dætra hans og Sophiu Hansen. Niöurstaöa Hæstaréttar byggir á því aö Sop- hia Hansen og Halim A1 séu ekki gift samkvæmt tyrkneskum lögum og því sé ekki hægt aö veita þeim lögskilnaö sam- kvæmt þeim eöa dæma um for- ræöi bama þeirra. Úrskurður Hæstaréttar þýöir að málið fer aftur fyrir undirrétt. Sigurður Pétur Harðarson, stuðnings- maður Sophiu, segir að sam- kvæmt viðtali við lögfræðing Sophiu sé undirrétti fyrirskipað að taka á málinu samkvæmt ís- lenskum lögum og staðfesta ís- lenska úrskurðinn um forræði Sophiu yfir dætmnum. Ef und- irréttur taki á málinu á annan hátt, taki Hæstiréttur málið aft- ur fyrir og staðfesti íslenska úr- skuröinn. Hæstiréttur kvað einnig á um að stúlkumar yrðu teknar af Halim A1 og settar til vandalausra þar til nýT dómur hefur fallið. Þetta er gert til að tryggja að Halim A1 geti ekki brotiö á umgengnisrétti Sophiu við dætumar. Siguröur Pétur segir að Sophia mundi strax óska eftir umgengnisrétti. Hann segir að Halim A1 sé í Istanbúl meö stúlkumar og hann geti búist við að hljóta þungan dóm, fari hann með þær í felur. -GBK Launakostnaöur ríkisins hœkkabi um 3,5% í 28,5 milljarba 1992-1993: Fyrrum Hrabfrystistöö Granda vib Mýrarveg þjónar í framtíbinni öbru hlutverki. Þar verba notabir bílar slegnir hæstbjóbendum. Tímamynd cs Fyrsta Krónuuppbobið Starfsmönnum ríkisins fjölgaði ekki í fyrra Fyrsta bílauppboðið á vegum Krónu hf. fer fram í fyrrum húsnæöi Hraðfrystistöövar Granda á laugardag. Hús- næöiö er um 8000 fermetrar aö staerö á þremur hæöum og taka salimir alls um 260 bíla. Regluleg uppboð sem fastur liður í bílasölu eru nýbreytni í Kjötstríöiö og þar með lækkaö verö á kjöti viröist hafa freist- aö margra í febrúar því kjöt- sala varö þá samtals nær 5% meiri heldur en í sama mán- uöi ári áöur. Mestur vöxtur var í nautakjötssölu sem var 18% meiri en í sama mánuöi í fyrra, en sala á hrossakjöti óx einnig um tæp 10%. Og þrátt fyrir þetta náöi lambakjötiö 1,5% aukningu. Aðeins í svínakjöti var um smávegis samdrátt að ræða m.v. febrúarmánuö. Aö undanskildu kindakjötinu lætur nærri að kjötframleiðsla og sala hafi stað- ist á í mánuðinum. bílaviðskiptum hér á landi. Að sögn forsvarsmanna Krónu hf. er markmiðið að bjóða bfia á sanngjönu verði. Kaupendur bifreiða öðlist aukinn mögu- leika á að geta keypt bíl á lægra verði og seljendur eigi að sama skapi meiri möguleika. -ÁG Samkvæmt tölum frá Upplýs- ingaþjónustu landbúnaöarins keyptu landsmenn alls 1.110.060 kUó af kjöti í febrúar, sem samsvarar tæplega 4,2 kíló- um á hvem landsmann, þ.e. rúmu 1 kílói á viku. Lambakjöt var tæplega 42% heildarsölunn- ar, nautakjöt tæp 24%, svína- kjöt rúmlega 18%, alifuglakjöt rúm 11% og um 5% vom hrossakjöt. Sala á kjöti síöustu 12 mánuði nam alls 16.225 tonnum (um 61,5 kg. á mann). Þetta er tæplega 2% aukning frá næsta tólf mánaða tímabili þar á undan. Hlutfallslega hefur sala aukist Ársverkum hjá þeim A-hluta stofnunum sem starfs- mannaskrifstofa fjármála- ráöuneytisins sér um launa- mest á svínakjöti síöustu tólf mánuðina í samanburði við næsta ár á undan. Aukningin er tæplega 6% milli ára. Sala kindakjöts jókst líka um meira en 3% og sala nautakjöts um 1%. Á hinn bóginn minnkaöi sala alifuglakjöts um rúmlega 7% milli ára. Síöustu 12 mánuðina hefur framleiðslan verið nánast jöfn sölunni á nauta-, svína- og ali- fuglakjöti. Af kindakjötinu er framleiðslan hins vegar um 860 tonnum (10%) meiri en salan og framleiðsla hrossakjöts hefur einnig verið talsvert umfram sölu. - HEI greiöslur fyrir, fjölgaöi a&- eins um 12 milli áranna 1992 og 1993, en auk þess bættust vi& 19 ný ársverk hjá sendirá&um og Fasteigna- mati ríkisins; Ársverkum hjá ríkinu fjölgaöi þannig a&- eins um 31 á árínu, sem er minna en 0,2% fjölgun. Launagjöld vegna þessara rúmlega 18 þúsund ársverka voru rúmlega 28,5 milljarðar króna á síðasta ári. Launa- kostnaður hækkaði um tæpar 980 milljónir frá árinu áður í krónum talið. Þar af vom um 300 milljónir vegna samninga um afturvirkar launahækkan- ir. Hækkun launagreiðslna var um 3,5% milli ára. Þar af var raunhækkun launa um 1% milli ára, sem að sögn Ríkis- endurskoðunar stafar af launa- hækkunum. Heildarfjöldi reiknaðra árs- verka hjá þeim A-hluta stofn- unum sem starfsmannaskrif- stofa fjármálaráðuneytisins sér um launavinnslu fyrir, var tæplega 18.240 á síðasta ári. Þar af vom tæplega 15.140 árs- verk unnin á dagvinnulaun- um, sem var fækkun um 16 frá árinu áður. En yfirvinna nam rúmlega 3.100 ársverkum, sem var 28 ársverkum fleira en árið á undan. -HEI íbúbir fyrír krabbmeinssjúklinga: 700 þús. kr. söfnuðust Þrjár íbúðir í Reykjavík sem ætlaðar em fyrir krabbameins- sjúklinga hafa verið mjög vel nýttar síðustu mánuöi. Ibúð- irnar em til afnota fyrir krabbameinssjúklinga af landsbyggðinni og aðstand- endur þeirra meöan á sjúk- dómsmeðferð stendur. Það em Rauöi Kross íslands og Krabbameinsfélag íslands sem eiga þessar þrjár íbúðir og er nú í athugun að kaupa eina íbúð til viðbótar. í tengslum við hópreið norð- lenskra hestamanna til Reykjavíkur í byrjun mars var tekið á móti áheitum til að bæta aðstöðu krabbameins- sjúklinga utan af landi er leita þurfa meðferðar í höfuðborg- inni. Undirtektir vom góðar og söfnuðust um 700 þúsund krónur. ÓB Kjötsala í febrúar nœr 5% meirí en 1993 og varö tœp 4,2 kíló á mann: Nautakjötssala 18% meiri í febrúar en fyrir ári

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.