Tíminn - 07.04.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.04.1994, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 7. apríl 1994 Orlög lands, lýös og hesta hvorki fyrr né síöar, enda mun þaö á fárra manna færi aö feta í fótspor Eyjólfs í Hvammi," sagöi Valtýr. Eyjólfur hóf fyrstur manna aö hlaöa grjótgaröa fyrir fokskörö og stinga niöur rokbörö í sandfoki og var haföur aö háöi og spotti fyrir. Meö vinum sínum, Sæmundi Eyj- ólfssyni búfræöingi og Halldóri Kr. Friörikssyni formanni Búnaö- arfélags Suöuramtsins, hóf hann uppgræðslu með blöökufræssán- ingu og stofnaði svo Sandgræðsl- xma, sem síöar varð Landgræðsla ríkisins, sem tekist hefur smám saman að vinna bug á eyöingar- öflunum. Hann studdi vin sinn, Einar Benediktsson skáld, í að kaupa öll vatnsréttindi fyrir Tít- anfélagiö í Þjórsá, en þau runnu síðan nánast frítt til íslensku þjóöarinnar, þegar félagiö fór á hausinn. Hann er einn aðalheim- ildarmaöur þjóðarinnar um jarð- skjálftana 1896, var riddari af Dannebrog og forustumaöur sveitar sinnar í atvinnu- og versl- unarmálum. í tilefni lýöveldisafmælisins og þjóöarvakningar í uppgræðslu- málum ætla niöjar Eyjólfs og konu hans, Guöbjargar Jónsdótt- ur, og fjögurra uppeldisbama, að halda ættarmót dagana 24. til 26. júní nk. aö Brúarlundi í Land- sveit. Fariö veröur í heimsókn aö Hvammi, hlýtt á fyrirlestur um Lands-höföingjann, messaö í Skarðskirkju og grillað, dansað og sungið eins og hver best getur. Gestum er þó ráöiö frá því aö spreyta sig á Þjórsá, enda komin brú núna við Þjórsártún. ■ HESTAR GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Eyjólf Cuömundsson, Lands-höfö- ingja í Hvammi, munaöi ekki um þaö aö stökkva afbaki hesti sínum í miöri Þjórsá um hávetur, til aö bjarga eigum fátœkrar ekkju. 1938 má lesa viðtal Valtýs Stef- ánssonar ritstjóra viö oddvita Landmanna, Eyjólf Guömunds- son í Hvammi á Landi, sem kall- aður var „Lands-höfðinginn". Valtýr segir svo frá: „Eitt sinn fór hann aö vetrarlagi í frosti með lest yfir Þjórsá á Nautavaöi svokölluöu. Er skammt var komið útí ána var aö snarast af einum baggahestinum. Fátæk ekkja átti þaö sem á hestinum var. Eyjólfur fór af baki í ánni og lagaði á hestinum, en missti af reiðhesti sínum og varð aö vaða ána í frostinu. „Þaö bjargaöi lífi mínu, aö ég var á stígvélaskóm," sagði hann, „annars hefði ég ekki getaö fótaö mig á flughálu grjót- inu í ánni." Það eru víst ekki margir, sem vaðið hafa Þjórsá, Gób helgi ab baki Páskamir em mikiö tilhlökkunarefni fyrir hestamenn, því þá gefst tækifæri til samvista viö gæðingana fimm heila daga í röö og not- uðu menn sér þaö óspart um helgina. Þessa tvo knáu knapa hittum viö á förnum vegi á útreiöum og létu þeir vel yfir sér. Þeir em frá vinstri: Guðbrandur Erlingsson á Dimmu frá Stóra-Langadal á Skóg- arströnd, Sikilsdóttur frá Stóra-Hofi, og Sveinn Friörik Sveinsson á Eyrbekk frá Eyrarbakka, Viðarssyni frá Viövík og móöirin er Hlýja Skúla Steinssonar. ■ Ótal þættir em um það í íslenskri þjóðarsögu, hversu nátengd þjóö- in hefur verið gæöinguhum og mörg em dæmin um afreksverkin unnin á hestbaki. Hesturinn var eina farartækiö í hinu stóra landi í tíu aldir og ekki var reiðvegur- inn alltaf sléttur og felldur. Þá hefur baráttan viö vatnsföllin vet- ur, sumar, vor og haust veriö hrikaleg, og knapinn bókstaflega átt stálfótum og þreki gæöing- anna fjör aö launa. Margir fengu líka kalt baö og sumir komu aldr- ei uppúr, en sumir fóm ofaní fyr- ir aöra og komu þó öllu á land. Svona var manndómsraun þjóö- arinnar. í jólalesbók Morgunblaösins Filmstjömur í Víöidal Gunnar Eyjólfsson, hinn ástsæli leikari, hestamaöur og skátahöfö- ingi, upplýsti okkur aö æfingar væm nú hafnar á kvikmyndinni miklu, sem taka á upp í sumar hér á landi og heitir myndin Saga Kjartans — Kjartan's Tale. Gunn- ar sagöi aöalaösetur kvikmynda- tökunnar veröa í Vík í Mýrdal, stúdíó veröur í Reykjavík, en tök- ur fari fram um allt land. Holly- woodfyrirtækið Justin Pictures Inc. sér um framleiöslu myndar- innar, ræöur til sín fjölda Islend- inga og skilur ekki minna eftir sig en tæpar 200 milljónir króna í dollumm, þegar upp veröur stað- iö. ■ Skátahöföinginn og filmstjarnan Cunnar Eyjólfsson leggur í útreiö- artúrinn. í hestamennskuna má bœöi scekja andagift og snilli. Leynivopniö hjá Cúnda krana, Hannibal frá Mundakoti, og Siggi Matt á fullu. Flugvakur höföingi. Landsmóts- skjalftinn byrjaöur — Cúndi krani þjálfar ísak meb leynd á nóttinni — Nýtt leynivopn, Hannibal, kemur í Ijós Nú falla allar ár til Hellu, en tæp- ir þrír mánuðir em til stóm stundarinnar, þegar Landsmótið hefst 28. júní nk. Miklar bolla- leggingar em nú þegar meö þá hesta, sem koma til með aö skipa sér í efstu sæti á mótinu. Menn hvísla um Gými, Muna, Fána, ís- ak og Odd og svo em auðvitaö öll leynivopnin bæði úr þekktum ræktunum, eins og hjá Sveins- feögunum á Sauðárkróki, Eyfirö- ingum og Kirkjubæingum og síö- an em allir óvæntu einstakling- amir. Þaö nýjasta úr kaffistofupískrinu er það, að glöggir menn telja sig hafa séö hinn þekkta gæðingaeig- anda Gúnda krana (Guömund Jó- hannsson) vera byrjaðan að þjalfa ísak meö leynd á nóttunni. ísak stóö efstur í B-flokks keppninni áriö 1988 með mjög háa einkunn, 9,13. Hann var þá í höndum hins fræga knapa Gunnars Amarsson- ar, en var seinna sleginn í hné og datt út úr keppni vegna meiösla. En núna er hann sem sagt alheill og eigandinn, Gúndi krani, far- inn að þjálfa hann á laun. Þá hehir veriö þung undiralda með það, aö Gúndi hafi skroppið ausmr í sveitir í fyrra og bariö augum sérdeilis mikið hestsefni, sem nú sé komið í hús hans, beri nafnið Hannibal og Siguröur Matthíasson, hinn ungi snilling- ur og landsliösmaöur, þjálfi. Hannibal er á 6. vetiu, frá Mundakoti á Eytarbakka og yfir 150 cm á heröakamb, alhliöa efni. Faðirinn er Sóti frá Bæ í Bjamarfirði á Ströndum, Höfða- Gustsson, og móðirin er Skjóna Höllu í Hvítárholti, frá Kálfalæk undan Leikni frá Svignaskarði 875.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.