Tíminn - 07.04.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.04.1994, Blaðsíða 13
1 Fimmtudagur 7. apríl 1994 13 Stefánsstyrkur Auglýst er eftir umsóknum um Stefánsstyrk, sem Menningar- og fræðslusamband alþýðu og Félag bókagerðarmanna veita til minningar um Stefán Ög- mundsson, prentara og fyrsta formann MFA. Tilgangur styrkveitingarinnar er að veita einstaklingi, einstaklingum, félagi eða samtökum stuðning vegna viðfangsefnis, sem lýtur að fræðslustarfi launafólks, menntun og menningarstarfi verkalýðshreyfingarinnar. Heimilt er að skipta styrknum milli fleiri aðila. Styrkurinn er nú 230.000,- krónur. Áformaö er að veita hann 1. mai næst komandi. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu MFA, Grensásvegi 16a, ekki síöar en klukkan 17:00, föstudaginn 22. apríl. Umsókninni fylgi skrifleg greinargerð um viðfangsefnið, stöðu þess og áætlaðan framgang. Nánari upplýsingar veita Ásmundur Hilmarsson í síma 91-814233 og Svanur Jóhannesson í síma 91-28755. Félag bókagerðarmanna. Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Heston ásamt dóttur sinni Holly Ann. Slysavarnir barna, námskeið Námskeið í slysavörnum bama verða haldin sem hér segir: Laugardaginn Laugardaginn Sunnudaginn Laugardaginn Sunnudaginn Laugardaginn Laugardaginn Laugardaginn 9. apríl 16. apríl 17. apríl 23. apríl 24. apríl 7. maí 28. maí 4. júní Hafnarfirði Selfossi Hellissandi Höfn, Hornafirði Egilsstöðum (safirði Húsavík Siglufirði Námskeiðin eru ætluð félagsfólki Slysavarnafélags Is- lands og Rauða krossins, svo og öðrum þeim, sem áhuga hafa á að starfa að slysavörnum barna. Hvert námskeið stendurfrá kl. 9.30- 17.00. Nám- skeiðsgjald er kr. 1500, innifalin er kennslumappa. Leiðbeinandi: Herdís Storgaard, barnaslysafulltrúi SVFÍ. Nánari upplýsingar og skráning er á skrifstofu SVFÍ í síma 91-627000. „Ég væri ekki sá sem ég er og velgengni mín í lífinu hefbi ekki orbib söm ef ég hefbi ekki kynnst Lydíu." Þetta segir leikarinn og hörku- tólib Charles Heston um konuna sína, en þau hjónin nábu þeim áfanga ab halda upp á 50 ára brúbkaupsafmælib sitt fyrir skömmu. „Ég hef aldrei leikið hlutverk sem hefur tekist jafn vel og hlut- verk mitt í hjónabandinu," segir Heston ennfremur í viðtali sem Á brúökaupsdaginn.. Charles Heston fagnar gullbrúb- kaupinu Landsþing 25. landsþing Slysavarnafélags íslands verður haldið í Borgartúni 6, Reykjavík, dagana 13., 14. og 15. maí nk. Dagskrá: Þingið hefst með guðsþjónustu í Bústaðakirkju föstu- daginn 13. maí kl. 14.00. Þingstörf skv. 18. grein laga SVFÍ. Athugið að öll mál og erindi, sem taka á fyrir á lands- - þingi, þurfa að berast stjórnarmönnum eða skrifstofu fé- lagsins í síðasta lagi 29. apríl nk. Stjórnin Mjólkurkvóti Suðurlandi Tilboð óskast í fullvirðisrétt á mjólk, u.þ.b. 35 þúsund lítra. Greiðist eftir samkomulagi. Allur réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum ber að skila til Tímans merkt M.B.F. fyrir 20. apríl. Tíminn — auglýsingadeild Stakkholt 4, pósthólf 5210 105 Reykjavík Sími 91-631600 Bréfsími 91-16270 eitt erlendu vikuritanna birti ný- lega við hann og konuna hans. Það hefur oft verið sagt að eitt ár í Hollywood sé á við 10 í hinum venjulega heimi. Þess vegna þykir alltaf jafnmerkilegt ef stjömurnar tolla í samböndum sínum lengur en nóttin nær, hvað þá ef samlíf fólks varar í hálfa öld. „Þetta snýst allt um vinnu, virðingu og ást. Svo er mikilvægt að fóma aldrei einkalífinu á kostnað stundarframa, því margir verða kóngar en oft aðeins í einn dag. Þá skiptir máli að við höfum sam- eiginleg áhugamál og Lydía er einnig í leiklistinni og hefur starf- að í leikhúsi mestan hluta ævi sinnar," segir Heston, aðspurður um lykilinn að velgengni þeirra í einkalífinu. íslendingar muna e.t.v. helst eft- ir Charles Heston í hlutverkum hans í stórmyndum á borð við „Ben Húr" og „E1 Cid" en bíó- myndimar sem hann hefur leikið í em fleiri en hann hefur sjálfur tölu á. Ferill hans hófst áriö 1948, en það var á sjötta áratugnum sem hann sló fyrst í gegn. Þrátt fyrir að hann sé nú á áttræðisaldri er enn sóst eftir kröftum hans og því mega bíóaödáendur enn vænta þess að Heston hafi ekki sagt sitt síðasta orö. í SPEGU TÍIVANS ... og 50 arum semna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.