Tíminn - 07.04.1994, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.04.1994, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. apríl 1994 5 Jon Jonsson: Þjóökirkjan og sveitarfélögin TH kki er fjarri að séu samferöa ÍH að aldri í íslandssögunni *■ Jþzpv stofnanir tvær sem fast- ast er sótt að til breytinga ellegar niðurrifs nú samtímis í þjóðfé- laginu, homsteinar eða grund- völlur þjóölífs á margan hátt um aldir. Þjóðkirkjan og skipulag hreppa eða sveitarfélaga lands- ins. „Helsta myndun hreppa frá þjóbveldisöld var um fram- færslumál og fjallskil," segir hér um í alfræöiorðabókinni. Einnig segir þar um: „hjóökirkjan, sam- band ríkis og kirkju þeirrar, sem telur flesta íbúa landsins. Ríkið skuldbindur sig til að vernda og styrkja þjóðkirkjuna." Nú þarf ekki um aö efast og varla aö valda deilum að hvort tveggja umræðuefniö hefur gerst hræðilega brotlegt í umgengni sinni og meðferö á sínu fólki um aldaraðir. Vill nú enginn þurfa að vita um séra Pál í Selárdal þó mælti máski tíu tungumál eða þá félaga hans Þorleif Kortsson og raunar marga fleiri, sem settu varanlegan blett á íslenskt mannlíf og sögu í máski ekki ljúfri samfylgd drepsótta og hall- æra, þegar orð urðu til einsog Líkatjöm hjá Staðarstaö. Manni veröur þungt í huga. Hvers konar guðdómur var það sem sat uppi meö slíka þjóð og þvilíka kirkju að skila fram og kunna ekki orð- ib sem svo mjög bjargar í dag, fortíðarvandi? Um 500 ár meb eftirlíkingu Skarphéöins og fótskriðuna á Markarfljóti til að vega mann sem batt skóþveng sinn. Ellegar óþrifalegasta vorverk Njáls er það langtilsótt þrátt fyrir kjamyröi í frásögn þá heyrist enn sem ómur orða Höskuldar: „Guð hjálpi mér en fyrirgefi ybur" og hin mann- lega niöurlæging nægir ekki enn. Löngu síbar kveður skáldiö Kol- beinn Tumason í eymd og smán Sturlungaaldar: „Kom mjúk til mín miskunnin þín" fullur ibr- unar í ofboöi Sturlunga. Enn var ekki nóg aö £ert þar sem greindi á „Gubslög og landslög" og Guð- slög skyldu ráða; Jóni Arasyni og sonum hans misþyrmt og þeir 1 vegnir og siðbót hét sú trúarlega aðferð og heitir máski enn þá þó aflátssalan væri tæplega aflögð með öllu þrátt fyrir allt. Vi& eigum enn þá ríka kennd Þrátt fyrir allt, vib eigum enn þá bjargálna hreppa hvab við köll- um heilbrigban metnað og stolt. Við eigum enn þá ríka kennd hvar „sveit er sáðmanns kirkja, sáning bænagjörð" einsog Bjami Ásgeirsson kvað og við syngjum enn. Mest er um vert, við eigum ungt fólk, „með mjög sterka rétt- lætiskennd", sem Tryggvi Gísla- son skólameistari sagði okkur um síðastliöinn nóvember „að ekki bregðist". Þab er þetta fólk sem greiðir atkvæöin um verkin okkar gamalla og hvaö umbæta þarf og endurgera. Jafnvel um skipan hreppa og skipan presta- kalla svo ambögulega sem bisk- upavöldum hefir tekist þar í verki, ab mér finnst. Kannski emm við báöir í vanda staddir, ég meö tímann og lífið sem enginn getur skilgreint hvar byrjaöi, hvort það endar, ellegar hann forlaga og lögmáls, Guð minn, hvenær menn uppfundu hann með blómin, dýrin og steinana og fuglana, 'sem færa Herdísi Þorvaldsdóttur leikkonu ný fræ sem hún sáir í fleiðrin eft- ir búskaparsöguna mína. Og „íslenska þjóðkirkjan, hvað skyldi það nú vera? Bamaleg spuming frá uppgjafa meðhjálpara með kölkun víðar en þar sem liðagigtin opnar leið fyrir kraftaverkamenn sjúkra, þar sem næst er komist í verki afhönd og huga hinni fáorðu Fjall- ræðu. Einustu sem ferða- skrifstofufólk getur ekki endurbætt í yfirferð sinni. Enda fæst afþví komist á toppinn þar sem Herðubreið gefur rýmst sjónarsvið." leikknöttur himnanna hefir þeg- ar oltið um sjálfan sig í 60 millj- ónir ára. Hvab er þjóökirkja? íslenska þjóðkirkjan, hvað skyldi það nú vera? Bamaleg spuming frá uppgjafa mebhjálp- ara með kölkun víðar en þar sem liöagigtin opnar leiö fyrir krafta- verkamenn sjúkra, þar sem næst er komist í verki af hönd og huga hinni fáorbu Fjallræbu. Einustu sem feröaskrifstofufólk getur ekki endurbætt í yfirferö sinni. Enda fæst af því komist á topp- inn þar sem Herðubreiö gefur rýmst sjónarsvið, og samanburö- ur veröur hégómi, flest form verða smá, jafnvel Möörudalur í austur en Klukkufjallið í vestri, þar sem Steinþór Sigurðsson hinn fágæti var ab kortleggja landið 1930, en hvarf á Mýri út úr tjaldi lautinants Jensens í danska herforingjaráðinu, en endaöi líf sitt við gerð hinnar frægu Heklumyndar. Er þjóðkirkjan máski hið prúö- búna hús með pípuorgel á lofti en prestana niðri vib altarið með þrenns konar oröfæri sitt þegar þeir strá fósturjarðar moldbrún- um komum á kistur dáins fólks? Er hún máski sú milda móðir sem heldur saman í vexti og við- gangi líkama og sál? „Ef eitthvaö veröur okkur að falli, verður þab agaleysið," sagði Tryggvi Gísla- son í áðumefndu viðtali, „og að efast ekki um réttlæti sinna orða." Hver efast ekki um réttlæti sinna orða? spyr ég. Það er viss þáttur í eðli mannsins, óttinn viö þab óþekkta. Viss tegund ótta varö spilltum mönnum eða sjúk- um að galdrabrennum þeirrar tíðar sern var. Var hún máski þjóðkirkja íslendinga allar götur gengnar í snertingu við þó verstu óhöpp sögunnar? Lífsvígbur gubsótti Óttinn um kirkju sína, hvað þá sé hún raunveruleg þjóðkirkja á yfirstandandi tíma, er dyggð og trúmennska og fastheldni með lífsvígðan arf sinn. Jafnvel þó trú vor sé meö nokkmm hætti „blettaskin" eins og bændur orba þaö á þurrkdegi þegar sífellt dreg- ur fyrir sól. Það var slíkur lífsvígöur guðsótti og sagnfræöilegt vitsmunamat sem var ab verki þegar hjónin í Fremstafelli, Rósa Guölaugsdótt- ir og Kristján Jónsson, bjargálna hjón á búsældarjörð sinni, um langa ævi starfandi fyrir sóknar- kirkju sína, þó lengi hafi nú hvílt í kistum sínum í Ljósavatns- kirkjugarði. Fyrir nokkmm ára- tugum stofnubu þau dálítinn sjóö í því skyni að byggja á Ljósa- vatni nýja kirkju sem helguð skyldi minningu kristnitökunnar og Þorgeirs Ljósvetningagoöa, sem svo farsællega leysti deilur manna á Alþingi og innleiddi hinn nýja siö. Ætlunin var að hin nýja kirkja skyldi standa al- búin á 1000 ára afmæli kristni- tökunnar árið 2000. Sú ætlan stendur enn. Reisum Þorgeirskirkju á Ljósavatni „Áriö 2000 munu íslendingar fagna því að liöin em 1000 ár frá því að kristni var lögtekin á Al- þingi. Kristnitakan var einn hinn merkasti viöburöur í sögu ís- lensku þjóðarinnar. Þá tók hún viö fagnaðarerindi Jesú Krists ásamt þeirri menningu sem fýlg- ir kristinni trú. í heiðnum siö vom íslendingar bóklausir menn, en með hinum nýja sið barst hingað bókmenning sem smám saman bar ríkulegan ávöxt í sögum, ljóðum og margs konar fræðum. Trúarskipti gerast oft með mikl- um harmkvælum og em mörg dæmi þess frá nágrannalöndum okkar. Á Alþingi urðu í fyrstu haröar deilur milli heiðinna manna og kristinna, svo sem Ari fróði lýsir í íslendingabók. Þá var lögsögumaður Þorgeir goði Þor- kelsson á Ljósavatni og flutti hann frá Lögbergi áhrifamestu ræðu sem nokkm sinni hefur verið haldin á íslandi. Sagði hann ab honum þótti þá komið hag manna í ónýtt efni ef menn skyldu eigi hafa allir lög ein á landi hér. En hann lauk svo máli sínu ab hvor tveggju játtu því að allir skyldu ein lög hafa. Þorgeir lögsögumaður hefir vafalaust reist kirkju á bæ sínum Ljósa- vatni og síban hefir þar veriö kirkjustaður alla tíb." Hér hefur verið vitnað til orða doktors Jónasar Kristjánssonar, forstöðumanns Ámagarðs, þar sem hann mælir fyrir kirkjubygg- ingu á Ljósavatni. Og enn heldur Jónas áfram: „Nú stendur þar lít- il sveitakirkja sem bóndinn á Ljósavatni, hagleiksmaðurinn Bjöm Jóhannsson, byggði fyrir meira en hundrað ámm og þarf endurbyggingar við. Bygging Þorgeirskirkju hefur verið undir- búin á ýmsan hátt. Hrafnkell Thorlacius arkitekt hefur gert teikningu af, sem er nálega full- búin, hún er hófsamleg að stærð, gert ráb fyrir 120 manns í sætum og að auld safnaðarheimili. Kirkj- unni hefur verið valinn staður meö fögm útsýni til þriggja sveita: Inni við Ljósavatnsskarð, fram í Bárðardal og út til Köldu- kinnar. Þama mun kirkjan blasa við sjónum ferðamanna á hraun- kambinum skammt sunnan við hina fjölfömu þjóðleið til Goða- foss og Mývatnssveitar." Þannig greinargerö og rök- VETTVANGUR^ stuðning lét Jónas Kristjánsson þessu þjóbarmálefni í té og þó miklu nánar varðandi fram- kvæmdaratriði, en aö Iokaorðum þar: „Við undirrituð leyfum okkur hér meb að beina þeim tilmæl- um til háttvirtrar Kristnihátíöar- nefndar að hún leggi til aö reist verbi Þorgeirskirkja að Ljósavatni meö þeim hætti er að ofan grein- ir til minningar um Þorgeir Ljós- vetningagoöa og 1000 ára af- mæli kristnitökunnar á íslandi." Undir þennan og svona merki- legan málsflutning hafa ritaö fjölmargir þjóðkunnir menn: Biskupar, alþingismenn, há- skólaborgarar, bankastjórar að svo ekki gleymdum okkur hin- um sem einnig getum veriö merkilegt fólk, sem ber þunga framkvæmdanna í huga og verki eins og: sóknamefnd Ljósavatns- sóknar, kirkjuþing, sem hefur oftar og mikib fjallað um þetta mál; kirkjuráö, Orkustofnun og þá saman að verki Þingeyjar- sýslu- og Eyjafjarðarprófasts- dæmi. Kostnaöar- og verkáætlun Og enn segir Jónas: „Gerö hefur verið lausleg kostnaðar- og verk- áætlun um kirkjubygginguna og nemur hún tæpum 60 milljón- um króna. Æskilegt er aö hefjast handa á yfirstandandi ári (þetta er gert 1993) og dreifa fram- kvæmdum við bygginguna yfir þau ár sem til stefnu eru fram undir aldamótin. í Þorgeirs- kirkjusjóbi em 1.500 þúsund krónur og álíka upphæð hefur verið veitt til byggingarinnar úr Jöfnunarsjóði kirkna, þannig að nú em í byggingarreikningi rúm- ar 3 milljónir króna. Gert er ráö fyrir aö söfnuöurinn ásamt Þor- geirskirkjusjóði geti lagt fram alls tíu milljónir króna og að Jöfnun- arsjóður kirkna leggi fram 12 milljónir króna. Þá vantar hér um bil 35 milljónir, sem veita þarf til viöbótar af opinbem fé. Heppilegt virðist að dreifa þess- um fjárveitingum á árin 1993- 1999. Þannig að veittar verði 5 milljónir króna á ári hverju." Reyndar hittist svo á að kirkju- garðurinn gamli rúmar abeins kistur nokkurra sem deyja munu. Til áhersluauka má benda á hvað fagurlega má hér sameina að verki þetta þjóðarátak, sem ég lít vera, þeirri náttúrlegu undra- sköpun sem Ljósavatnsskaröið er þama í gegnum fjallgarðinn þar sem hringvegurinn einsog renn- ur í gegn, allt frá Þvottá í Álftar- firði hvar Síðu- Hallur bjó, mál- vinur Þorgeirs goða, á leiö til enduneistra Hóla í Hjaltadal, biskupsstóls Norðlendinga, sem Sigurður Guömundsson frá Grenjaöarstað vann svo ötullega að. Nærri mibsvæðis þessarar leiðar, snertispöl frá Ljósavatns- kirkju, rís úðinn frá Goöafossi óaflátanlega til himins og sam- einast orönu og óorðnu, sem fell- ur í nýju regni til jarðar. Ekki á aö skyggja á þetta mál þótt viss maður, kunnur, hafi fundiö kvöð hjá sér ab semja og setja á sviö „spottlega" kvik- mynd um hugsaða kristnitök- una, handa sjónvarpi íslendinga að sýna, hvar síst vantar þó nib- urlægjandi minjar og minninga- ádrepur handa vorri tíð. Ég vænti góðs í verki frá kirkju- málaráðherra Þorsteini Pálssyni, sem svo ljóst hefur sýnt hug sinn í verki til hinnar íslensku þjób- kirkju frá rábherrastóli sínum. Höfundur er bóndi í Fremstafelli í Kinn. Fræöin minni eftir Martein Lúther s Ut er komin hjá Skálholtsút- gáfunni bókin „Fræöin minni" eftir Martein Lúther í út- gáfu dr. Einars Sigurbjömssonar, prófessors í guðfræði við Gub- fræöideild Háskóla íslands. Fræði Lúthers minni vom samin 1529 og urðu brátt mjög vinsæl og myndubu rammann um trúar- uppeldi lútherskra manna. í þá daga áttu menn að kunna Fræðin, eða kverið eins og þau vom köll- uð, utan að til fermingar. Snemma myndaðist sú hefð að semja skýringar vib Fræðin, ýmist með því að hafa stuttar skýringar við hvem hluta þeirra ásamt ritn- ingargreinum eða hafa sérstaka útlistun á innihaldi þeirra í að- greindum köflum og var . „Helga- kver" þess konar kver. í þessari út- Fréttir af bókum gáfu fylgir hverjum hluta „Fræb- anna" skýring eftir dr. Einar Sig- urbjömsson. Fræðin minni samdi Lúther í því skyni að gera fólki innihald krist- innar trúar aðgengilegt. Tilgangur þeirra er að vera lærdómur til mótunar og til íhugunar um stööu mannsins gagnvart Gubi og náunganum. Efni fræðanna var hið sígilda og viðtekna í trú- fræöslu kirkjunnar frá því á mið- öldum og byggjast skýringar Lút- hers á hefðbundnum skýringum. Boðorðin em fyrsti hluti Fræða Lúthers, en síöan koma trúarjátn- ingin, bænin og sakramentin. I þéssari útgáfu á Fræðum Lút- hers hefur verið bætt vib kaflann um sakramentin spumingum og svömm fyrir fólk sem vill neyta altarissakramentanna. Þá er og bætt viö bænum í ýmsum ab- stæðum. Texti Fræðanna er í end- urskoöaðri þýöingu Helga Hálf- dánarsonar. Ánnab efni er í þýö- ingu Einars Sigurbjömssonar. Fræðin minni er 62 blaösíður. Útlit og umbrot annaðist Skerpla, útgáfuþjónusta, Steindórsprent- Gutenberg h.f. prentaði. Útgef- andi er Skálholtsútgáfan, útgáfu- félag þjóðkirkjunnar. Bókin kost- ar 980 kr. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.