Tíminn - 28.04.1994, Side 2

Tíminn - 28.04.1994, Side 2
2 Fimmtudagur 28. apríl 1994 Bráösmitandi sjúkdómur í hrossum í Víöidal: Sjúkdómurinn ekki þekktur hér á landi Tíminn spyr... Er ástæba til ab rifta sölu ríkis- ins á SR-mjöli? Sigbjöm Gunnarsson, formaöur fjárlaganefndar: Því vil ég ekki svara á þessari stundu. Vib erum enn að fara yfir skýrslu Ríkisendurskoð- unar og munum fá greinar- gerðir frá þeim sem koma við sögu. Ég get því ekki ab svo stöddu tekið afstöðu til þess- arar spurningar, en ég tel þaö alveg rétt að huga að öllum hliðum þessa máls. Það er ekkert óeðlilegt að spurt sé að því hvort riftun sé tæknilega möguleg en sjálfur treysti ég mér ekki til að svara því; það verða lögfræðingar að gera. Gubmundur Hallvarðsson alþingismaður: Nei, ég sé ekki ástæðu til þess. Hversu umdeilanlegt sem þetta er þá er ég á þeirri skoðun að þessir menn séu öðmm frekar hæfari til þess ab standa viö þæ^ skuldbind- ingar sem fylgdu kaupunum. Þannig að mitt svar við þess- ari spurningu er nei. Finnur Ingólfsson alþingismaður: Ríkisendurskoðun metur þetta sem svo að það sé alveg sama hvar á málsmeðferðina sé litið og alla meöhöndlun ráðuneytisins á málinu, allir þættir málsins séu ámælis- verðir. Þess vegna hlýtur það að koma til álita hvort ekki sé rétt að rifta sölunni. Mér finnst nauðsynlegt á þessu stigi málsins að það sé athug- ab hvort það sé tæknilega hægt ab rifta sölunni og emm vib framsóknarmenn að at- huga það mál mjög gaum- gæfilega. Sjúkdómurinn sem talið er að sautján hross í Víöidalnum þjáist af hefur ekki komið upp hér á landi áður. Endanleg stabfesting á því hvaða sjúk- dómur er þama á ferðinni fæst ekki fyrr en í lok vikunnar en talib er ab um smitandi barka- bólgu sé að ræða sem er algeng í nágrannalöndunum. Yfir- dýralæknir mælist til þess ab hestum í Víðidalnum sé haldib inni og útreibar hafa verib bannabar um Fákssvæbib. Sextán hross í einu hesthúsi í Víöidalnum hafa öll sýkst og eitt í öðm húsi í sömu húsa- lengju. Alls em fimmtíu hross í húsalengjunni og vom þau öll sett í einangmn í gær. Brynjólfur Sandholt yfirdýra- læknir segir að sjúkdómurinn sé bráösmitandi. „Fyrsta hrossið veiktist á miðvikudaginn í síö- ustu viku, á mánudaginn höfðu átta hross veikst og í gær, þriöju- dag, vom öll hrossin í húsinu orðin veik. Þannig að þetta fer um eins og logi yfir akur." Blóð- sýni vom tekin úr hrossunum og send utan til greiningar á þriðjudagsmorgun. Vonast er til að niburstöður liggi fyrir undir helgi. Sjúkdómurinn lýsir sér með barkabólgu og þurrnm hósta og er talið ab um þekktan sjúkdóm frá nágrannalöndun- um sé að ræða. Hann hefur ekki fundist á íslandi áður. „Viö höf- um tekið mótefnapróf fyrir þessum sjúkdómi á íslenskum hestum en aldrei fundið neinar vísbendingar um aö hann hafi komiö hér upp fyrr en nú," seg- Jafnaöarmannafélag íslands: Ekki stofn- að til höf- uðs Jóni B. Ólína Þorvarðardóttir segir Jafn- aðarmannafélag íslands ekki stofnað til höfuös sitjandi for- manni Alþýöuflokksins eða sem bakland fyrir ákveöna forustu- menn flokksins fyrir flokksþing- ið í júní. Ólína vill taka þetta fram vegna fréttar hér í blaðinu í gær um fyrirsjáanlegt uppgjör á flokksþinginu og umræbu um formannaskipti. Hún segir það háfa oft verið rætt í Jafnabar- mannafélaginu að félagiö blandi sér ekki í þessa umræðu um for- ustumálin þó svo að einstakir fé- lagsmenn hafi augljóslega eigin skoöanir á því hverja þeir vilji sjá í forustu fyrir flokknum. Slíkt hafi hins vegar ekkert með félag- iö að gera, enda hafi þaö verib stofnað um ákveöin málefni og eigi að starfa á málefnalegum gmndvelli. Rétt er einnig að taka fram vegna orðalags í frétt blaðsins í gær þar sem rætt er um „forustu- menn í Jafnaðarmannafélaginu" sem heimildamenn fyrir ákveðn- um atriðum, að þar er hvorki verið aö vísa til Ólínu Þorvarðar- dóttur né Aöalsteins Leifssonar, oddvita félagsins. - BG ir Brynjólfur. Hann segist álíta að sjúkdómurinn hafi borist meb ferðamönnum, íslenskum eða erlendum, en menn geta borið smit á milli t.d. í fatnaði. Sjúkdómurinn er ekki talinn skæður. Hestarnir éta og drekka eðlilega og ef ekkert kemur fyrir jafna þeir sig á um það bil viku. „Þeir geta hins vegar fengið fylgikvilla eins og lungnabólgu eða aðrar bakteríusýkingar í öndunarfæri ef ekki er farið vel með þá. Þetta er svipað og væg inflúensa í fólki." Erlendis em hross bólusett gegn sjúkdómnum en Brynjólf- ur segir að menn voni aö með þessum höröu abgerðum megi losna við sjúkdóminn, svo ekki reynist nauðsynlegt að bólu- setja íslensk hross í framtíðinni. „Það em sjötíu þúsund hross í landinu þannig ab það er tölu- vert í húfi. Bólusetningu fylgja útgjöld fyrir hrossaeigendur og óþægindi bæöi fyrir hross og í þessari viku er búist vib því ab lokib verbi endurreisn ein- hverrar helgustu byggingar ís- lams, hinnar gylltu hvelfingar sem byggð var yfir steininn sem talib er ab spámaburinn Múhameb hafi staðið á þegar hann fór til himna. Þessa helgu hvelfingu sem þakin er gylltum málmi reistu Egyptar fyrir 13 öldum og skildu eg- ypska ríkissjóbinn þar meb eftir tóman í sjö ár. Hún er I Jerúsalem og er talin eitt af mestu undrum byggingalist- arinnar þar í borg, enda setur hvelfingin gylltan blæ á him- ininn yfir borginni. Árið 1963 var hvelfingin húð- uö með gylltri álhúö en það reyndist ekki nógu vel og lak þakið þannig að hafa þurfti föt- ur inni á gólfinu í sjálfum helgi- eigendur þeirra. Það er líka mik- ilvægt aö geta sagt að viö eigum heilbrigðan hrossastofn." Hrossin geta borið smitið í allt að viku til tíu daga áður en ein- kennin koma fram og því kem- ur það væntanlega í ljós í viku- lok hvort smitið hafi borist til hrossa sem voru á hreyfingu á Fákssvæðinu um helgina. Brynj- ólfur segir að eftir um það bil tvær vikur verði ljóst hvort tek- ist hafi að losna viö sjúkdóminn eða ekki. Reglur til ab hindra smit Yfirdýralæknir hefur sent frá sér eftirfarandi reglur sem hesta- menn þurfa ab fara eftir til aö hindra smitdreifingu á Fáks- svæðinu:. — Hestum skal haldið inni og eingöngu hleypt út í eigið gerði. Útreibar eru bannaöar um óákveðinn tíma. — Heimsóknir fólks í hesthús, dóminum. Arið 1992 var hafist handa við gagngera endurreisn sem tók 19 mánuði að fram- kvæma, enda notast við 1.115 bronsfleka sem húöaðir eru meb nikkel og kopar og síðan meö- höndlaðir og rafhúðaðir með 85 kílóum af 24 karata gulli í vökvaformi. Plöturnar eru síðan vandlega saumaðar á sinn stað. Þegar hlífðarseglin voru tekin af hvelfingunni fyrr í mánuðinum fékk Jerúsalem á sig á ný sinn gamla blæ þegar geislaði á þakið í sólskininu. Frá þessu bygging- arandri og glæsimusteri er sagt í nýjasta hefti Time, en þar kem- ur líka fram að verðiö á endur- byggingu og gullhúðuninni á þessum helgidómi var 8 millj- ónir dala eða rétt rúmar 570 milljónir íslenskra króna. Vegna helgi hvelfingarinnar fyrir mús- þ.m.t. jámingamanna, tamn- ingamanna og annarra era bannaðar. — Umráðamenn hesta skulu gefa sjálfir, nota sérstaka hlífð- argalla við gegningar og fara ekki í önnur hesthús til gjafa. — Flutningar á hestum til og frá svæðinu era bannaöir. — Sérstök aðgát skal viðhöfð við flutninga á heyi og taði til og frá svæðinu. Bíla skal sótt- hreinsa milli ferða. — Lausaganga hunda á svæðinu er stranglega bönnuð. Til þess að hindra aö smit berist í önnur hverfi og landshluta skal farið að eftirfarandi reglum á höfuðborgarsvæðinu: — Umferð milli hesthúsahverfa er bönnuð. — Reiðnámskeið era bönnuð. — Hópreiðar, hestamannamót, sýningar og aðrar samkomur hesta og manna era bannaðar. lima um allan heim, en hún er í raun helgasti staður þeirra næst á eftir Mekku og Medínu, er slík upphæð ekki vandamál og bæði Hussein Jórdaníukonungur og Fahd konungur í Saudi Arabíu vildu ólmir borga reikninginn þar sem báðir vilja hafa lögsögu yfir hvelfingunni. Til saman- burbar er fróölegt að bera þenn- an reikning saman vib kunnug- legri hvelfingar hér heima, en nýja sundlaugin í Árbæ kostar einhvers staðar á bilinu í kring- um 630 milljónir og er það trú- lega ekki ofáætlaö. Það svarar til um 8,8 milljóna dollara, en munurinn er sá að hér era engir kóngar sem slást um að borga og enn á eftir ab birtast grein um sundlaugina í Time. -BG Hofiö og hvelfingin yfir steininum, þriöji helgasti staöur Sundlaugin í Arbce í Reykjavík. Glœsilegt mannvirki en múslima, hefur veriö endurreist og vakiö alþjóölega at- umdeilt. Kostnaöurinn er miklu meirí en viö aö endur- hygli. Kostnaöurínn nemur jafnviröi 570 milljóna reisa Gyllta hofiö íjerúsalem eöa a.m.k. 630 milljónir. króna. Tímamynd CS Gyllta hvelfingin í Jerúsalem endurreist

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.