Tíminn - 05.05.1994, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 5. maí 1994
Hrefnuveiöibann og umtalsverö skeröing á þorskkvóta hefur leikiö veiöimenn og smábátasjó-
menn grátt. Árskógsströnd:
Hálfdofinn á sál og líkama
Tíminn
spyr...
Er reyklaus dagur rétt aö-
ferö til aö berjast gegn
reykingum?
Steingrímur Ólafsson
fréttamaöur
„Allar aöferðir em réttar aö-
ferðir. Ég verö reyklaus í dag."
Margrét Frímannsdóttir
alþingismaöur
„Já, ég býst við að hann geti
hjálpað fólki. Hann minnir
mann aö minnsta kosti á aö
draga úr reykingunum. Ég ætla
aö reyna að vera reyklaus í
dag."
Þorsteinn Blöndal
yfirlæknir, sérfræöingur í
lungnalækningum
„Tvímælalaust ein af mörgum.
Hagvangur hefur spurt al-
menning fyrir okkur hvort þaö
sé gagn aö reyklausum degi. Yf-
irgnæfandi meirihluti svaraði
hiklaust játandi, bæöi vegna
þess að fleiri gera tilraunir til aö
hætta aö reykja og fleiri hætta
ef slíkur dagur er haldinn. Jafn-
vel ef menn gera tilraun til aö
hætta en tekst ekki, þá búa þeir
aö því næst. Viö deildum um
það hér áöur fyrr hvort þessi
dagur ætti rétt á sér en svarið er
hiklaust já, þaö er gagn að reyk-
lausum degi."
Eftir einn - ei aki neinn!
UMFEROAR
„Þegar ég var aö veiða hrefnu
fyrir nærri tíu ámm síöan vor-
um viö aö veiöa 600-700 þorsk-
ígldistonn á ári á mínum afla-
marksbát. Þá vomm viö sex á
bátnum og tíu manns í kringum
þetta í landi og allir lifðu góöu
lífi af þessu. Núna er eg einn á
bátnum með aðeins 80 þorsk-
ígildistonn og verð aö leggja
bátnum í hálft ár og þaö má
segja að maður sé orðinn hálf-
dofinn á sál og líkama," segir
Gunnlaugur Konráösson fyrr-
verandi hrefnuveiöimaöur og
smábátasjómaður á Árskógs-
strönd.
Nærri tíu ára samfellt hrefnu-
veiöibann og umtalsverö skerö-
ing á þorskkvóta aflamarksbáta
á sama tímabili hefur leikiö fyrr-
verandi hrefnuveiðimenn og
smábátasjómenn grátt. Síðast
þegar hrefna var veidd hér viö
land veiddu Gunnlaugur og fé-
lagar um 30 hrefnur sem gert
var aö á Árskógsströnd. Þaö
ásamt þorskveiði veitti fólki
vinnu á staðnum auk þeirra
margföldunaráhrifa sem þaö
hafði á aðrar atvinnugreinar.
Maöurinn sem var
handtekinn meö kíló af
hassi í gœrmorgun:
Á 20 ára
feril ab baki
Maöurinn sem lögreglan í
Reykjavík handtók í gærmorg-
un meö tæpt kíló af hassi á sér
heftn margsinnis áöur komiö
viö sögu lögreglunnar. Hann á
yfir 20 ára afbrotaferil að baki
og hefur meöal annars hlotiö
dóma fyrir fíkniefnainnflutn-
ing. Maðurinn kom til landsins
í gær frá Amsterdam. Það var
leitað á honum við komuna til
landsins en þá fundust engin
efni á honum. Lögreglan hand-
tók hann síöan í Austurbænum
í Reykjavík milli klukkan fjögur
og fimm í gærmorgun. Hann
var yfirheyrður hjá fíkniefna-
deild lögreglunnar í gær og þar
átti aö taka ákvöröun í gær-
kvöldi um hvort fariö yröi fram
á gæsluvaröhald yfir honum. ■
Einsetning grunnskólanna í
Reykjavík er löngu tímabær
aö mati SAMFOKS, sambands
foreldrafélaga í grunnskólum
Reykjavíkur. Formannafund-
ur sambandsins skorar á
fræösluyfirvöld aö ganga
rösklega til verks viö aö ein-
setja skólana og í kvöld gengst
félagið fyrir opnum fundi um
grunnskólamál meö Áma Sig-
fússyni og Ingibjörgu Sólrúnu
Gísladóttur.
Á formannafundi félagsins
sem haldinn var 13. apríl sl. var
samþykkt ályktun þar sem skor-
aö er á fræösluyfirvöld að ganga
rösklega til verks í aö einsetja
gmnnskóla borgarinnar. í henni
segir að leysa veröi húsnæöis-
þörf skólanna og lengja skóla-
daginn. Fundurinn skorar jafn-
framt á samninganefndir ríkis
og kennarasamtaka aö endur-
skoöa vinnutíma kennara með
Gunnlaugur segir aö þótt sig
langi til aö komast yfir veiði-
heimildir sé þaö bara ekki hægt
vegna þess hvaö kvótinn er orö-
inn dýr. Hann segir aö þaö séu
einungis stóm almennings-
hlutafélögin sem geti keypt
kvóta. Hann segist vera orðinn
kvótalaus og erfitt aö sjá hvem-
ig hægt veröur aö draga fram líf-
iö þá mánuði sem eftir em af
fiskveiðiárinu.
„Ég var með fiskverkunarhús
og var búinn að vinna upp
markað alveg til Japans auk þess
sem það tók mörg ár aö þróa
upp neyslu á innanlandsmark-
aði," segir Gunnlaugur. Hann
„Þetta er hugsað sem viöbót
vib hefbbundna ökukennslu
og er ætlab ab veita ökunem-
anum meiri reynslu og þjálf-
un ábur en hann fær öku-
skírteiniö í hendur. En þab á
ekki ab koma í stab öku-
kennslu hjá ökukennara,"
sögbu forsvarsmenn Um-
ferbarrábs á fundi til kynn-
ingar nýrra reglna um öku-
kennslu og ökupróf. Meö
þeim hefur nú verib leyft ab
leibbeinandi æfi nemanda í
akstri sem hlotiö hefur und-
irbúningskennslu hjá öku-
kennara. Sá sem vill læra á
bíl hefur nú tvo möguleika: í
fyrsta lagi ab ökukennari
annist einn alla uppfræösl-
una, eins og verib hefur. í
öbru lagi ab foreldrar eba
velunnari taki ab sér viöbót-
arþjálfun í samstarfi vib
ökukennarann.
Leiðbeinandi skal vera orö-
inn 24 ára og má ekki hafa ver-
iö sviptur ökuleyfi/skírteini á
síöustu tólf mánuöum né ver-
ið refsaö fyrir vítaveröa akst-
urshætti.
Væntanlegur leiðbeinandi
tilliti til einsetningar. Vitnaö er í
útreikninga Hagfræöistofnunar
Háskóla Islands frá 1991 þar
sem kemur fram aö einsetinn
skóli er aröbærari fjárfesting en
álver. SAMFOK hefiir sett fram
nokkur áhersluatriöi varðandi
einsetinn skóla. Þau era meöal
annars aö öll böm byrji í skól-
anum á sama tíma á morgnana.
Skóladagurinn verði lengdur og
hann samfelldur (35 kennslu-
stundir á viku). Guöbjörg
Björnsdóttir, formaöur SÁM-
FOKS, segir aö lenging skóla-
dagsins þýöi að hægt veröi að
sinna ýmsu sem ekki sé tími fyr-
ir í skólunum nú. „Við eram
ekki aö tala um aö börnunum
leiöist lengur í skólunum eins
og sumir hafa spurt okkur að,
heldur að það verði ráðrúm til
að sinna greinum sem núna
veröa útundan. Þar eram viö
fyrst og fremst aö tala um verk-
segir aö afkoman í hrefnunni
hafi veriö góö yfir sumarið og á
vetuma í þorskinum.
Hann segir aö það sé svo rosal-
ega mikið af hrefnu úti fyrir
Noröurlandi að hann treysti sér
varla til aö fara á sjóinn á haust-
in. í vetur sem leið var t.d. mjög
mikið af hrefnu á Fljótagrann-
inu og Gunnlaugur hefur það
eftir ööram smábátasjómanni
aö sá segist oft hafa séö yfir 100
hrefnur yfir daginn úti á Eyja-
firöi í vetur.
„Aö mínu mati er það stóral-
varlegt mál hvað mikiö er af
hval hérna á miðunum sem get-
ur ekki leitt til annars en ófarn-
verður aö sækja um heimild til
leiöbeinendaþjálfunar hjá lög-
reglustjóra í heimahéraði sínu.
Ökukennari veröur að votta aö
nemandinn hafi öðlast næga
þekkingu á umferöarreglum
og þjálfun í meöferð og stjórn-
un ökutækja til aö hefja akstur
með leiðbeinanda. Bifreið í
leiðbeinendaakstri skal auö-
greinar eins og matreiöslu,
handavinnu og smíöar sem
börn fá núna litla og gloppótta
kennslu í. Eins þarf að rækta
samskipti bamanna og viröingu
þeirra fyrir umhverfinu þótt þaö
verði kannski ekki sem náms-
grein. Eins og ástandið er núna
er ekki tími til aö taka á þessum
þáttum í skólastarfinu. Kennar-
ar geta ekki sinnt öllu því sem er
lagt á skólana." Guöbjörg segir
aö umræðan um einsetinn skóla
hafi lengi veriö í deiglunni en
nú telji foreldrar hægt aö koma
málinu áfram. „Sem foreldrar
og kjósendur veröum við aö
senda skýr skilaboð um aö það
þurfi aö gera eitthvaö í þessu.
Það er hægt að ná árangri ef við
segjum að við viljum börnin í
forgangsröð og betri skóla. Viö
kjósum um það í ár, við foreldr-
ar."
Yfirskrift fundarins í kvöld er
aðar. Það hefur ekkert aö segja
þó aö við fáum aö veiöa nokkrar
hrefnur. Þaö þarf bara aö fækka
þessum kvikindum," segir
Gunnlaugur.
Hann segir aö það sé óneitan-
lega farið aö rofa eilítiö í afstööu
manna til hvalveiða ef marka
má þá umræöu sem fram fer um
þessi mál úti í heimi. í því sam-
bandi bendir Gunnlaugur á
hrefnuveiöar Norðmanna sl.
sumar. Hann segir aö ef eitthvað
er þá hafi sala á norskum sjávar-
afurðum aukist mest í þeim
löndum þar sem andstaöan
gegn veiðunum var mest.
kennd meö spjaldi: „Æfinga-
akstur". Leiðbeinandi þarf
sömuleiðis aö afla sérstakrar
staöfestingar hjá vátrygginga-
félagi um að ökutækið haldi
ábyrgöartryggingu þrátt fyrir
þessa notkun. Ökunám má
hefjast sex mánuðum fyrir 17.
afmælisdag nemanda.
„Einsetinn skóli — allra hagur".
Frammælendur veröa Ámi Sig-
fússon og Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir. Guðbjörg segir að
þau hafi verið beöin um að
skýra frá því hvernig þau hygg-
ist koma á einsetningu grunn-
skólanna. „Þá eram viö að tala
um húsnæðismál, starfsmanna-
mál, vinnutíma kennara o.s.frv.
Eins báöum viö þau um að ræöa
kostnaö. Viö vitum aö þaö þarf
aö leggja fé í þetta en viö vitum
líka aö þetta hefur víötæk áhrif
til hagræðingar. Viö veröum aö
fá stór loforð núna, því þetta er
löngu oröið tímabært. Síðan er
þaö hlutverk samtakanna SAM-
FOKS og Heimili og skóli aö
ganga á eftir því að loforöin séu
efnd." Fundurinn „Einsetinn
skóli — allra hagur" veröur
haldinn í Gerðubergi og hefst
klukkan 20.30.
SAMFOK gengst fyrir fundi meö Árna Sigfússyni og Ingibjörgu Sólrúnu um einsetinn skóla:
Foreldrar kjósa um betri skóla
Nýjar reglur heimila leiöbeinanda aö œfa ökunema sem hlotiö hefur
undirbúningskennslu hjá ökukennara:
Til vibbótar ökukennur-
um en ekki í staö þeirra
Óli H. Þórbarson hjá Umferbarrábi ásamt Þorsteini Pálssyni dómsmálaráb-
herra og rábuneytismönnum. Tímamynd cs