Tíminn - 05.05.1994, Síða 9

Tíminn - 05.05.1994, Síða 9
Fimmtudagur 5. maí 1994 9 Þýsk stjómvöld undirbúa sölu Lufthansa- flugfélagsins Bonn, Reuter Ríkisstjórn Þýskalands geröi í gær nauösynlegar ráöstafanir til aö hægt væri aö einkavæöa þýska flugfélagiö Deutsche Luft- hansa AG. Samkomulag náöist um greiöslu í lífeyrissjóð starfs- manna eftir aö fyrirtækið væri ekki lengur í eigu ríkisins. Lufthansa hefur verið rekið meö tapi undanfarin þrjú ár. Ríkisstjómin hefur ítrekaö reynt aö gera einkavæðingáform sín að veruleika en margt hefur orð- iö til aö hindra það. Helsta hindrunin hefur verið ósam- komulag um greiöslu í lífeyris- sjóö starfsfólks fyrirtækisins. Stjómvöld hafa fallist á aö greiöa sem svarar 65 milljöröum íslenskra króna í sjóöinn og 45 milljarða til viðbótar ef svo færi að félagið yröi gjaldþrota. Þýska ríldð á 51,42% í flugfé- laginu og ætlar aö minnka þaö hlutfall með því aö neyta ekki réttar síns til aö taka þátt í hlutafjáraukningu sem félagiö vonast til aö færi því rúmlega 40 milljarða íslenskra króna. Stjómin vonast til aö einka- væðingin geri flugfélaginu kleift að snúa vöm í sókn í síharön- andi samkeppni á flugleiðum í Evrópu. ■ Siöustu hindruninni rutt úr vegi Shimon Peres, utanríkisráöherra ísraels, rceöir viö Mabil Shaath, samningamann Frelsissamtaka Palestínu- manna, PLO, um kröfu Yassers Arafats, leiötoga PLO, um bókun viö lokagerö samkomlags PLO og ísraelsstjórn- ar. Á myndinni er Yitzhak Rabin, forsætisráöherra ísraels, Amr Moussa, utanríkisráöherra landsins, Mubarak, for- sætisráöherra Egyptalands, og Arafat sem neitaöi aö undirríta landakort sem fylgja átti samkomulaginu nema bókunin fengist staöfest. Norbmenn œtla ekki ab senda fribargœslulib til Nagorno-Karabakh: Óheppilegt að dreifa kröftunum of víöa Noregur á ekki að taka þátt í aö- gerðum RÖSE (Ráöstefnu um öryggi og samvinnu í Evrópu) í Nagomo-Karabakh meö því aö senda þangað liðsafla til friðar- gæslustarfa. Norska dagblaöið Klassekampen greinir frá þessu í gær. Formælandi norska vamar- málaráðuneytisins, Kirsti Skjer- ven, sagði ástæðuna vera aö Norðmenn ættu að einbeita sér aö nokkrum verkefnum og forðast aö dreifa kröftunum meira en nauðsynlegt væri. Skjerven sagöi að það væri skoðun ráöuneytisins að pen- ingamir sem ætlaðir væm til friöargæslustarfa nýttust best með þessum hætti. Norskir embættismenn koma til með aö stýra uppbyggingu lögregluliðs Palestínumanna á sjálfstjómarsvæðunum á Gaza- ströndinni og í Jeríkó. NTB- fréttastofan greindi frá því í gær að norski lögreglustjórinn Am- stein Oeverkil yröi helsti ráð- gjafi Yassers Arafats í öryggis- málum. ■ Evrópuþingið samþykkir aðila fjögurra EFTA-ríkja Strassborg, Reuter Evrópuþingið samþykkti í gær aðildarsamninga EFTA-ríkj- anna Austurríkis, Finnlands, Svíþjóðar og Noregs. Aðild Noregs og Austuríkis var samþykkt með 374 atkvæöum gegn 24, 374 greiddu aðild Finnlands atkvæði en 21 var á móti. Svíar nutu mests velvilja þingsins en aðildarsamningur þeirra hlaut 380 atkvæði og 21 var á móti. ■ Arafat neitabi aö undirríta fylgiskjai meö sjálfstjórnarsamkomulaginu: Vib lá að Israelsmenn gengju út Kaíró, Reuter Litlu munaði að fulltrúar ísra- elsstjómar gengu út þegar Yass- er Arafat, leiötogi Frelsissam- taka Palestínumanna, PLO, neitaði að setja stafina sína á landakort sem ísraelsmenn vildu að fylgdu samkomulaginu um sjálfstjóm Palestínumanna í Jeríkó og á Gazasvæðinu. „Þetta var neyðarlegt. Við hefðum gengið út ef hann hefði ekki skrifað undir," sagði Shu- lamit Alonit, samgöngumála- ráðherra ísraels. Athöfnin, sem fram að því hafði verið hin virðulegasta, virtist ætla að leysast upp þegar Arafat neitaði að verða við kröfu ísraelsstjómar. Ástæðan fyrir viðbrögöum hans var aö ekki hafði verið orðið við kröfum hans um að bókuð yrðu þrjú at- riði sem ekki hafði tekist að leysa í lokagerð samkomulags- ins. „Eftir að því hafði verið heitið að hann fengi þessi atriði bókuð undirritaði hann kortið," sagði Yossi Sarid, umhverfisráðherra ísraels. Þegar tekist hafði að ljúka und- irskriftunum önduðu samn- ingamennimir Iéttar. Stjóm- máiamennimir slógu á léttari strengi en kvörtuðu um leið yfir þreytu og því að allt í kringum lerúsalem, Damaskus, Reuter Ríkisstjóm Sýrlands hefur gagnrýnt Frelsissamtök Palest- ínu, PLO, harblega fyrir ab semja við ísraelsstjóm um sjálf- stjóm í Jeríkó og á Gazasvæð- inu. Sýrlendingar segja ab þeir muni aldrei semja vib ísraela um hluta af deiluefnum Araba- ríkjanna og ísraels. Stjóm Sýr- lands segir að samkomulagiö sem var undirritaö í gær geti orðið til þess ab hindra ab raun- samningana væri hreint púl. Þeir væm að vísu sögulegir en það hefbi verið notalegra ef hrifningarvíman hefði verið sterkari. ■ vemlegur fribur komist á í lönd- unum fyrir botni Miðjaröarhafs. Öfgasinnaðir Palestínumenn sögðu að samkomulagib væri kærkomin réttlæting á allsherj- arstríði á hendur ísraelsku þjóð- inni. Ríkisstjóm Jórdaníu og for- mælendur Palestínumanna í landinu létu í ljós efasemdir um ágæti samkomulagsins og töldu litlar líkur á að það gagnaðist Palestínumönnum í framtíb- inni. ■ Vibbrögb vib sam- komulagi Palestínu- manna og ísraels Norburbandalagib á Ítalíu tekur ekki þátt í stjórnarmynd- unarvibræbum Róm, Reuter Norburbandalagiö á Ítalíu hætti í gær þátttöku í stjómar- myndunarviðræðum en þær hafa verið undir forsæti fjöl- miðlakóngsins Silvios Berlus- conis. Umberto Bossi, formaður bandalagsins, hótabi að hætta viðræbunum fyrir fullt og allt. Bossi hefur krafist þess að flokkur sinn fái innanríkisráðu- neytið í stjóm Berlusconis en þab þykir eitt mikilvægasta ráðuneyti stjómarinnar. Bossi sagðist þurfa tíma til að endur- meta stöðuna, hann legöi mikla áherslu á að flokkur sinn vildi auka valddreifingu í ítölsku stjómsýslunni. „Þetta er gmndvallaratriði sem verður að setja mark sitt á skipu- lag stjómarinnar, sagbi Bossi. „Bandalagib heldur ekki áfram viöræbum nema þetta verði út- gangspunktur." ■ Ráðsmennska í sveit Einstaklingur eða par óskast til ráðsmennsku að sunn- lensku stórbúi. Búfræðimenntun æskileg og starfsreynsla nauðsyn. Upplýsingar hjá Tímanum, sími 631600. Munið gíróseðlana Rauði kross Islands Rauöarárstíg 18, 105 Reykjavík, sími 91-626722

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.