Tíminn - 05.05.1994, Síða 16
Fimmtudagur 5. maí 1994
Vebríb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland til Breibafjaröar, Subvesturmib til Breibafiarbar-
miba: Austanátt, stinningskaldi eba allhvass á mibum, en mun nægari
til landsins. Súld eba rigning.
• Vestfirbir og Vestfjarbamib: Norbaustan stinningskaldi eba all-
hvass og skúrir þegar líbur á daginn.
• Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvest-
urmib og og Norbausturmib: Subaustan og austan stinningskaldi eba
allhvass og slcúrir þegar líbur á morguninn.
• Austurland ab Clettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba-
mib: Subaustan kaldi eba stinningskaldi, súld eba þokusúfd.
• Subausturland og Subausturmib: Subaustan stinningskaldi og
rigning þegar líbur á morguninn og yfir daginn.
Fálkinn flaug — meö áœtlunarvél - Þessir fálkar halda til í Húsdýragarbinum í Laugardal þessa dagana, en sá til vinstri kom þang-
ab í fyrrakvöld, atabur grút. Tveir fuglavinir á Höfn í Hornafirbi höfbu þá bjargab honum og sent hann subur meb áœtlunarvél og þegar Ijósmyndara
bar ab garbi var hann nýkominn úr babi. Tímamynd cs
Lœknar átta sig betur og betur á því hvab áhrif reykinga eru víötœk —
segir Báröur Sigurgeirsson lœknir:
Reykingafólki fj órfalt
hættara vib sóríasis
Hjartasjúklingar sem áttu ab
fara í abgerb í nœstu viku
hafa verib kallabir inn:
Bíöaí
óvissu
Óvissa ríkir um hver starfsemi
hjartadeildar Landspítalans
veröur í næstu viku eftir a&
verkfallsstjóm Meinatæknafé-
lagsins ákva& a& a&eins þeim,
sem ekki þyldu flutning, yr&i
sinnt. Fólk, sem skera átti upp í
næstu viku, hefur veriö kalla&
inn til a&geröar en óvíst er
hvort heimild fæst til a&gerö-
anna.
Verkfallsstjómin ákvaö fyrir
helgi aö gefa heimild til sex aö-
geröa í þessari viku en aö henni
liðinni yröu hjartasjúklingar á
biðlista aö leita aögerða erlendis,
því aðeins þeim sem ekki þyldu
flutning yröi sinnt.
Þórarinn Amórsson hjartaskurö-
læknir segir aö ef ekki fáist und-
anþágur til aö gera aögeröir í
næstu viku sé ljóst aö senda verði
sjúklinga utan. „Talsvert margir
sjúklingar þola ekki biö og því
veröur nauðsynlegt aö senda þá
utan ef ekki fást undanþágur til
aö gera aðgerðir hér. Ég get ekki
sagt til um hvort það muni ger-
ast, þaö er búiö aö kalla fólk inn í
aögeröir og við gemm ráðstafanir
til aö taka viö því en hvort viö fá-
um aö gera aö fólkinu vitum við
ekki. Viö vonumst til aö fá tmd-
anþágur áfram. Það er nógu
slæmt aö fólk þurfi aö bíöa á bið-
lista þótt það þurfi ekki að bíða
lengur. Sumt þetta fólk er í vem-
legri nættu og þaö fylgir meiri
áhætta því aö senda fólk út auk
þess sem þaö er dýrara."
Hingaö til hefur verkfallið haft
lítil áhrif á starfsemi hjartadeild-
arinnar. Þar em undir eðlilegum
kringumstæðum framkvæmdar
sex til sjö aögeröir á viku. „Við
höfum til þessa fengiö vilyröi hjá
meinatæknum til aö halda starf-
seminni gangandi enda er þaö
fólk sem gengst undir hjartaað-
geröir flest bráöveikt. í þessari
viku veröa framkvæmdar sjö að-
gerðir sem er sami fjöldi og viö
eölilegar aöstæður. Þaö var samiö
um þennan sjúklingahóp upp-
haflega vegna þess að þaö var tal-
ið brýnt aö þetta fólk yröi ekki
látiö bíöa eftir aðgerðum. Nú
veröum viö aö vona aö þetta mál
leysist fljótlega." ■
„Þessi kosningabomba Sjálf-
stæöisflokksins sprakk í
þeirra eigin herbúöum. Þetta
sýnir í hnotskum dæmigerö
vinnubrögö Sjálfstæöis-
flokksins, yfirgang og vald-
níöslu sem þeim er tamast
aö beita," segir Einar Öm
Stefánsson kosningastjóri R-
listans um úrskurö yfirkjör-
stjómar.
Einar Öm telur aö eðlilegt
hefði veriö að yfirkjörstjóm
Víötækar læknisrannsóknir
hafa nýlega leitt í ljós aö
reykingafólki er fjómm sinn-
um hættara viö aö fá sóríasis
en reyklausum og sömuleiöis
er þaö margfalt líklegara til
aö fá exem. Og jafnvel þótt
reykingamenn sleppi viö
beina sjúkdóma, þá veröur
húö á reykingafólki oft á
ýmsan hátt verr útlítandi.
Húöin veröur grárri og elli-
legri og meiri hætta á ótíma-
bærri hrukkumyndun. Æ&a-
slit í andliti, sem margar kon-
ur kljást viö, reynast líka
mun frekar koma fram í
kinnum þeirra sem reykja.
Þessar upplýsingar um marg-
hefði gefiö R-listanum frest til
aö skila greinargerð og hugs-
anlega breyta yfirskrift fram-
böðslistans.
„Það em fordæmi fyrir því að
gefa sólarhringsfrest í svona
máli til þess að ná sáttum, en
það var ekki gert í þessu tilfelli.
Þaö var strax greinilegt í hvað
stefndi, þeir ætluðu sér að
keyra þetta í gegn sem þeir og
geröu."
í úrskurði yfirjörstjómar í
vísleg, bæði hvimleið og hættu-
leg, áhrif tóbaksreykinga á húð-
ina, stærsta líffærið, komu fram
í viötali við Bárð Sigurgeirsson,
sérfræðing í húðsjúkdómum.
„Ég held að læknar séu að átta
sig betur og betur á því hvað
áhrif tóbaksreykinga eru víð-
tæk. Við sjáum hversu húð-
kvillarnir eru áberandi algeng-
ari hjá reykingafólki. Lengi vel
var þetta bara eitthvað sem
menn höfðu á tilfinningunni.
En fjölmargar rannsóknir hafa
nú sýnt fram á það, svart á
hvítu, að reykingafólki er hætt-
ara við að fá ýmsa leiðinda
húðkvilla, sem geta gripið yfir
alla húöina.
Reykjavík, er vitnað til 3. mgr.
28. gr. sveitarstjórnarlaga,
en þar segir: „Greina skal í
auglýsingu bókstaf framboðs-
lista og nöfn frambjóðenda á
hverjum lista í réttri röð."
í úrskuröi yfirkjörstjómar
segir einnig: „Með vísun til
þess sem að framan greinir,
hefur yfirkjörstjóm ákveðið að
í auglýsingum framboðslist-
anna í dagblöðum og útvarpi
verði aðeins skýrt frá listabók-
Þar er kannski fyrst að nefna
bæði exem og sóríasis, þar sem
reykingafólk er í margfalt meiri
áhættu. Það em líka fleiri alvar-
legir sjúkdómar sem reykinga-
mönnum er mjög hætt við að
fá. Þar má nefna alvarlegri
blóðrásartruflanir til húðar og
fótasárin. Það em ekki bara æð-
amar í hjartanu sem kalka og
verða þröngar, heldur líka æö-
amar sem næra húðina. Þá er
exem oft fyrsta skrefiö, og það
næsta oft sár og fótamein.
Margir þeirra sjúklinga sem em
með erfiðustu fótasárin em
reykingafólk, og þetta em sjúk-
lingar sem í sumum tilvikum
þurfa að missa fætur," sagði
stöfum framboðslistanna
tveggja, D-lista og R-lista, og
síðan talin upp í réttri röð
nöfn frambjóöenda á hverjum
lista.
„Þetta þýðir að nafn Sjálf-
stæðisflokksins kemur ekki
fram í auglýsingum yfirkjör-
stjórnar og er það í fyrsta sinn
sem slíkt gerist. Kosninga-
bomban sprakk því í þeirra
eigin herbúðum," sagði Einar
Öm Stefánsson að lokum. ■
Bárður. Húðbreytingar sem
hann segir koma miklu fyrr í
ljós em hins vegar breytingar á
litarhætti húöarinnar, þannig
að hún verði grárri og ellilegri,
hmkkumyndun og æðaslit,
sem margar konur glíma við.
Nikótínið hafi mikil víkkandi
og samdráttaráhrif á litlu æð-
arnar í húðinni, sem endi
stundum með því aö þær gefist
upp og þá komi þetta hvim-
leiöa æðaslit.
„Það virðast einhver ónæmis-
bælandi áhrif vera í tóbaksreyk.
Við vitum ekki alveg á hvaða
hátt tóbakiö hefur áhrif, en
kannski em þetta sem svo að
húðin getur ekki endumýjað
sig eins vel," sagði Bárður.
Reykingamar em þó kannski
ekki það allra versta þegar kem-
ur að hmkkumyndun. „Það em
fleiri þættir sem valda hmkk-
um, sem margir átta sig ekki á.
En mikil sólböð utandyra og
ljósabekkjum flýtir mjög mikið
hmkkumyndun og jafnvel enn
fremur en reykingarnar," sagði
Báröur Sigurgeirsson húösjúk-
dómalæknir.
Samkvæmt þessu ætti ungt
fólk sem er annt um útlitið að
láta bæði ljósabekki og reyking-
ar vera. ■
ÞREFALDUR 1. VIN.MNGIJR
Viöbrögö Reykjavíkurlistans vegna úrskuröar yfirkjörstjórnar í Reykjavík.
Einar Orn Stefánsson kosningastjóri:
Málinu er lokiö til háðungar
fyrir Sjálfstæöisflokkinn