Tíminn - 08.06.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.06.1994, Blaðsíða 8
8 Wítaiwu Miðvikudagur 8. júní 1994 Opib bréf til nýkjör- inna sveitarstjóma Thalberg: The Last Tycoon and the World of MCM eftir Roland Flamini, Crown, 309 bls., J 25. Fréttir af bókum Tími loforðanna er liðinn. Nú skulu verkin tala! Landssamtökin Heimili og skóli fagna því hve skólamálin voru of- arlega á baugi í tengslum við ný- afstaðnar kosningar. Þar mátti heyra metnaöarfull áform fram- bjóðenda um betri grunnskóla, úrbætur á skólahúsnæði og tóm- stundaaðstöðu barna. Viö flutning gmnnskólans yfir til sveitarfélaganna munu þau takast á hendur stóraukna ábyrgð á innra skipulagi skólastarfsins. Kröfur foreidra um góðan skóla og góða menntun fyrir bömin munu því í auknum mæli beinast að sveitarstjómarmönnum. Heimili og skóli beinir þeim til- mælum til sveitarstjórna að vanda val fulltrúa í skólanefndir, þannig að ömggt sé aö þar sitji ætíð áhugasamt fólk með metnað fyrir hönd gmnnskólans. Sam- tökin telja eðlilegt og sjálfsagt að leitað sé í raðir foreldra gmnn- skólanemenda eftir þessum full- trúum. Með þeim hætti em betur tryggð bein tengsi skóla og sam- félags. Heimili og skóli mun hvetja for- eldra til þess að veita sveitar- stjórnum aðhald og stuðning við að efla og bæta gmnnskóla lands- ins. Góður gmnnskóli fyrir öll börn er aröbærasta fjárfesting þjóðarinnar. F.h. Heimilis og skóla, Untiur Halldórsdóttir Kvikmyndajöfurinn Irving G. Thalberg, — sem var þjób- sagnapersóna í Hollywood á þriðja og fjórða áratugnum og fyrirmynd Scotts Fitzgerald að The Last Tycoon, — var fæddur í New York 1899, sonur þýsku- mælandi foreldra af Gyöinga- ættum frá Elsass. Faðir hans flutti inn álnavöru og komst sæmilega vel af. í æsku var Thalberg stundum rúmliggj- andi í nokkra mánubi. Las Upprifjanir ítalsks stjornarerindreka Diplomazia di guerra, Diari 1937-43 eftlr Egidio Ortona, 296 bls., II Mulino, L 40.000. Endurminningar ítalsks stjórn- arerindreka frá ámnum 1937 til 1943 hafa vakið nokkra undrun og athygli. Times Literary Supple- ment, sem sjaldan getur bóka á öðmm málum en ensku, birti um þær umsögn í apríl 1994: „Egidio Ortona á að baki merkan starfsferil frá 1945 sem ítalskur stjórnarerindreki í Washington og hjá Sameinuöu þjóðunum. Dagbók hans, Diplomazia di gu- erra, tekur til þeirra fáu ára fyrir 1940, er hann dvaldist í London. Að yfirboöumm þar hafði hann tvo sendiherra, Dino Grandi og Giuseppe Bastíanini, sem báðir höfðu getíð sér orð sem hrotta- Egidio Ortona árib 1963. DÝRALÆKNISPISTILL Verum sjálf- bjarga um ómengub matvæli Við þurfum á næstunni að svara mikilvægri spurn- ingu. Svarib skiptir mikiu fyrir umhverfi okkar og líf á þessu landi í náinni framtíö: Viljum við nýta landið til landbúnað- arframleiðslu á skynsamlegan hátt, vera sjálfbjarga um úr- vals matvæli og hafa mögu- leika á lífrænni framleiðslu til útflutnings? Eða eigum við heldur að hætta landbúnabi að miklu leyti og flytja inn í stómm stíl misgóðar, ódýrar erlendar afurbir, vafasamar fyrir umhverfið og heilbrigði manna og dýra? Við yrðum þá að búa okkur undir stórfellt at- vinnuleysi fólks í kaupstöðum og þorpum hringinn í kring- um landið, en þau myndu hrynja eitt af öðm. Margir þéttbýlisstabir lifa að hluta tíl eða að öllu leyti á landbúnaði og þjónustu við hann, fleiri en sést í fljótu bragöi. Áætlað hef- ur verið að það sé fimmtí hver íslendingur, jafnvel fleiri þeg- ar allt er talið. Ótalin er óham- ingja þúsunda manna, sem hrekjast frá verðlausum eign- um sínum í atvinnuleysi. Að undanfömu höfum við séð slíkt gerast í vaxandi mæli af lítt vibráðanlegum orsökum. Við ættum þó ab geta haft áhrif á þetta eða afstýrt því, ef vilji er fyrir hendi. Sigurður Sigurðarson á Keldum Fréttir af bókum fengnir foringjar götusveita, meban Mussolini var að taka völdin, en sem 1937 vom í hópi hógværra og færra forystu- manna fasista." „Helsta diplómatíska afrek Grandis var að hvetja Neville Chamberlain tíl að vingast viö Mussolini og að losa sig viö Ant- hony Eden, „mesta óvin Ítalíu". Eitt bragba sendiherrans tíl að ala á þeirra ólíklegu vinmælum var að skjalla Chamberlain með því að spinna upp lofsamlega orösendingu frá Mussolini, sem var honum óvinveittur, og að mýkja il Duce síðan með því ab búa tíl eins skjallandi svar frá forsætísráðherranum. Fram fékkst það, sem að var unniö, á mjög óvenjulegum fundi, þegar Eden og Chamberlain hnakkrif- ust „eins og tveir reiðir hanar" að Grandi viðstöddum. Af þeirri skondnu upplifun haföi hann sérlega ánægju, einkanlega sakir þess aö hann var viss um, að fyr- ir Bretland fylgdi Eden fram hár- réttri (entirely correct) stefnu. Og afsögn utanríkisráðherrans fögnuðu starfsmenn sendiráðs- ins óðara með kampavíns- drykkju. Öbm sinni virðist sendiherrann fyrir milligöngu frú Simpson hafa fengið einka- áheym í Buckingham Palace, en að því loknu var stjómvöldum í Róm sagt, að Játvarður konung- ur léti í ljós samúð með Hitler og Mussolini og gagnrýndi „glæp- samlegan kjánaskap" rábherra sinna, sem styddu Þjóðabanda- lagið gegn ítalskri útþenslu- stefnu í Eþíópíu. Kann það aö vera einn uppspuninn tíl." „Ortona var þá slíkur byrjandi, að af þess konar leynilegum er- indrekstri vissi hann fátt. Kunn- ugt var honum um Tyler Kent í bandaríska sendiráöinu í Lond- on, sem aöilar óvinveitttr Gyb- ingum, en vinveittir nasistum, höfðu komið þar að, en hann kom hundruðum hinna leyni- legustu breskra skjala í hendur ítala. Hann vissi líka um hinn dularfulla Sir Joseph Ball í höf- uöstöðvum íhaldsflokksins, sem síðar reyndi ab breiða yfir að hann hefði í tvö ár leikið leyni- legt, en aðkallandi hlutverk í skammgóðum vinarhótum Chamberlains við Mussolini. í dagbókinni er ekki minnst á Guy Burgess, sem var einn erindreka Balls, þótt undarlegt megi heita." „Þótt Grandi þyki enn hafa ver- iö ágætur stjórnarerindreki, villtu uppspunnar frásagnir (these fanciful remarks) hrapal- lega um fyrir ítölslcu ríkisstjóm- inni, þótt ekki vekti annað fyrir honum en eigin frami, að virð- ist. Endurminningar Grandis eru nálega eins villandi, þegar hann segist hafa varið tíma sínum í London til að koma á bandalagi viö Bretland, og jafnvel ýjab að sameiginlegri styrjöld (joint war) gegn Hitler. Þvert á móti vakti fyrir honum, eins og Ortona dregur fram, að fá samþykki Chamberlains vib ítalskri út- þenslu, þannig að hún kostabi ekki bardaga. Vitað er líka, að þegar í janúar 1939 var hann að eggja Mussolini á að gera banda- Iag við Hitler gegn Bretum, bandalag sem hann sagði vera að „sögulegri forsögn". ■ Dýrin stækka og Lína Mál og menning hefur gefib út tvær nýjar barnabækur. Sjáðu dýrin stækka er bók fyrir unga dýravini, sem hér geta fræðst um afkvæmi ýmissa dýrateg- unda. Á hverri opnu er skífa sem hægt er að snúa og á henni má sjá hvernig ungar og smádýr vaxa og taka breytingum á þroskaferlinum. Fjöldi ljós- mynda er í bókinni og texti við hæfi tveggja til sex ára bama. Ltna Langsokkur ætlar til sjós er önnur bókin um hina víbfrægu söguhetju, Línu, sem Sigrún Árnadóttir hefur þýtt. Hér segir frá ýmsum ævintýmm Línu, til dæmis því þegar hún temur slöngu og handsamar tígrisdýr og lendir í skipbrotí á eyöieyju ásamt Tomma og Önnu. En þegar Lína ætlar tíl sjós með pabba sínum, Langsokki skip- stjóra, þá reyna krakkarnir að telja henni hughvarf. ■ hann þá mikið og fékk dálæti á ýmsum miklum skáldsögum, eins og síðar sá stað í starfi hans. Frá námi hvarf hann, fékk vinnu á skrifstofu, fyrst innflytjanda, síðan hjá Uni- versal Pictures Corporatíon. Fljótlega varð hann ritari for- stjóra Universal, Carl La- emmle. Með honum fór Thal- berg tíl Hollywood 1919 og varb þar eftír sem umboðs- mabur hans, en þá aðeins fá- einum ámm áður hafði verið farib að gera kvikmyndir í „fullri" lengd. í kvikmynda- veri Universal varð Thalberg í reynd staðgengill Laemmles og þá nánast forstjóri félags- ins. Thalberg hóf 1923 samstarf við Louis B. Mayer, sem þá hafði eigið ver, og ári síðar gerðu þeir Mayer og J. Robert Rubin félag með sér, Mayer- hópinn, sem Loew Inc. fól rekstur hinna sameinuðu Metro- og Goldwyn-vera. Fyrsta stórmynd Thalbergs var „The Big Parade" (1925). Á hvíta tjaldinu færði hann sam- an Gretu Garbo og John Gil- bert (en sjálfur kvæntíst hann Normu Shearer). Eftír sögu Ferencs Molnar gerði hann „The Guardsman" (1931) og árið síðar sendi hann frá sér „Grand Hotel", en í desember það ár veiktist hann illa af lungnabólgu og var frá störf- um fram á haust 1933 og hafði síðan aðeins umsjón meb kvikmyndum á eigin vegum. Á meðal þeirra vom „The Barr- etts of Wimpole Street", „Mut- iny on the Bounty", „A Night at the Opera", „Romeo and Juliet" og „The Good Earth". Thalberg veiktíst aftur af lungnabólgu 1936 og lést. ■ Fréttir af bókum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.