Tíminn - 14.07.1994, Qupperneq 2

Tíminn - 14.07.1994, Qupperneq 2
2 Wímitm Fimmtudagur 14. júlí 1994 Tíminn spyr... Á ab reisa íþróttahús fyrir heimsmeistaramótiö í hand- knattleik fyrir allt ab 400 milljónir króna? Stefán Konrábsson, abstobarframkvæmdastjóri íþróttasambands íslands: Já, þaö finnst mér. Þab er kominn tími til aö ráöamenn, bæöi sveitarstjórnarmenn og alþingisnrenn, hvar í flokki sem þeir eru, standi viö loforö sem gefin eru í staö þess aö velta ábyrgöinni á milli sín. Auk þess tel ég aö slíkt mann- virki muni skila inn talsverö- um tekjum og verkefnum í framtíöinni. Margrét Frímannsdóttir alþingismabur: Úr því sem komiö er þá sé ég ekki hvernig viö komumst hjá því aö reisa þetta hús. Viö sóttum þaö fast á sínum tíma aö fá að halda þetta mót og hvort talan sem fram kemur í spurningunni er raunhæf eöa ekki þá stöndum við frammi fyrir því að halda mótiö og gera þaö meö sóma. Ingi Björn Albertsson alþingismabur: Ef um er aö ræöa fjölnota íþróttahús sem hægt er að smíöa af einhverju viti þannig að þaö komi að notum í fram- tíðinni þá tel ég aö rétt sé aö gera þaö. Verbmœtasköpun œtti aö aukast um 7,3% vœrí frídögum fœkkab hér til jafns vib Norburlönd ab mati VSÍ: Um 140 frídagar í íslensku meðalári „Þegar litið er á frídaga á ís- landi í samanburbi vib abrar Norburlandaþjóbir kemur í ljós ab sú flóra er óvíba blómlegri en hér á landi," segir Gubni N. Abalsteinsson hagfræbingur í fréttabréfi VSI, og bendir á nærtækt dæmi. Af 30 dögum í apríl- mánubi voru 12 frídagar og virkir dagar því abeins 18. Auk helganna segir Gubni frídaga hér 17 talsins. Ab teknu tilliti til þess ab suma þeirra ber upp um helgar séu sérstakir frídagar um 11 á ári ab mebaltali. I ár beri 9 þess- ara frídaga upp í mibri viku, en þeir geti orbib allt ab 13. „Ab teknu tilliti til orlofs, helgarfría og sérstakra frí- daga eru frídagar lands- manna því um 140 í mebal- ári," segir Gubni. í samanburöi við aörar Norð- urlandaþjóðir kemur í ljós að íslendingar eru í fararbroddi. í Svíþjóö eru sérstakir frídagar tveimur færri og Norömenn og Danir fá aðeins 8 frídaga að jafnaði. Guöni minnir á að aftur hafi skotið upp kollinum umræða um hvort ekki megi færa ein- hverja frídaga sem lenda á fimmtudögum yfir á sumarið og flytja þá öörum hvorum megin viö helgi, svo aö þeir nýtist betur. „Hins vegar hefur vantað í umræðuna hvort ekki sé nóg um frídaga á íslandi og í staö þess aö flytja dagana til væri eðlilegra að leggja þá af. Guðni segir þá spurningu óneitan- lega vakna, hvað þaö sé í ís- lensku samfélagi sem gefi til- efni til þess aö frídagar séu fleiri en gengur og gerist með- al vestrænna þjóöa. Ástand efnahagsmála undanfarin ár hafi síður en svo búið í haginn fyrir aö aörar og rýmri reglur gildi hér en annars staðar. „í umræðuna um frídaga hef- ur vantað að á meðan við ger- um betur við okkur í fríum en grannar okkar og samkeppnis- þjóðir, gjöldum viö fyrir það meö minni verðmætasköpun og verri lífskjörum. Það má leiða að því líkum aö ef frídög- um hérlendis væri fækkaö til jafns við það sem gerist annars staðar á Norðurlöndum mætti auka verðmætasköpunina um nálega 1,3%," segir Guöni N. Aðalsteinsson. ■ Áfellisdómur nýskipabs rábuneytisstjóra utanríkisrábuneytisins á starfsháttum rábuneytisins: Taumhalds- og agaleysi vanda mál í utanríkisráöuneytinu Róbert Trausti Árnason, nýskip- abur rábuneytisstjóri utanríkis- rábuneytisins, fer hörbum orb- um um skipulag og starfshætti utanríkisrábuneytisins í frétta- bréfi sem gefib er út af rábu- neytinu. Róbert netabi meb öllu ab tjá sig um þetta mál í samtali vib Tímann í gær. Morgunblaöið í gær birti kafla úr viðtali viö Róbert Trausta þar sem kemur fram að hann telur að markmiö ráðuneytisins séu óljós og það einkenni störf þar aö starfsmenn séu í eins konar slökkviliðsstarfsemi að ráða nið- urlögum elda sem blossi upp sam- tímis og víösvegar vegna óvæntra verkefna sem beri að. Eðlilegra væri að ráðuneytið veldi sér verk- efni í samræmi viö stefnu stjórn- valda á hverjum tíma og almenn markmib ráðuneytisins. Róbert Trausti segir að til sé lýs- ing á verkefnum ráðuneytisins en markmib sé óljóst og leibi það til þess að starfsemi ráðuneytisins megi líkja við stjörnu sem geislar frá sér í allar áttir í stað þess ab öllum kröftum ráðuneytisins sé beint í sömu átt. „Ástandið skapar einnig vanda- mál um taumhald. Hvemig eiga stjórnendur ráðuneytisins ab hafa taumhald þegar hvorki þeir né al- mennir starfsmenn ráðuneytisins vita í hvaða átt eigi að stefna og starfskröftum rábuneytisins er beint í ýmsar áttir? Skortur á taumhaldi leiðir síðan af sér aga- vandamál. Stefnuleysi, samfara skilgreiningu einstakra starfs- manna á því hver verkefni og hlutverk ráðuneylisins séu út frá því hvað þeir eru að fást við hverju sinni, leiðir til hreppa- myndunar og hrepparígs," segir Róbert Árni samkvæmt heimild- um Morgunblaðsins. Einnig kemur fram í máli Ró- berts aö tilraunir til endurskipu- lagningar séu eins og að halda í orrustu við ofurefli. Breytingar Yfirlit Seblabankans um not- kun tékka og greibslukorta gæti bent til ab almenningur sé í vaxandi mæli ab ýta stærri og stærri hluta neyslu sinnar á undan sér í gegnum krítarkort- in — en færi þar á móti minna og minna út af tékkareikning- unum sínum til stabgreibslu. Greiðsla meb kreditkortum (fyr- irframeyðsla) óx enn á tímabilinu janúar til apríl í ár, á sama tíma og töluvert dró úr tékkanotkun (stabgreiðslu). Þessi samdráttur í tékkanotkun skýrist þó ekki af því að debetkortin hafi komið í stað- inn, eða a.m.k. abeins að mjög litlu leyti. Að gefnu tilefni má geta þess aö debetkortafærslur er- lendis voru 1.300 talsins á tíma- bilinu janúar-apríl í ár. Útgefnum tékkum fækkaði um mistakist því gamli andinn í ráðu- neytinu, sem veiti breytingum viðnám, verði ofaná og sigri auö- veldlega. Því verði yfirstjóm ráðuneytisins að hugleiða hversu opið og mót- tækilegt ráðuneytið sé í raun fyrir breytingum, hvort stefnubreyting 7% eöa um 644.000 stykki fyrstu fjóra mánuði ársins. Þar á móti hafa aðeins komið 44.000 debet- kortafærslur. Kreditkortafærslum fjölgaði á hinn bóginn um 160.000 (eða um 4%) á sama tíma. Og velta þessara lánakorta hefur aukist nokkurn veginn í sama hlutfalli og færslurnar. Þar sem almennar verðlagshækkanir voru kringum 2% milli ára, kaup- ið hækkaði lítið sem ekkert og at- vinnulausum fjölgaði virðist sem fólk hafi tekið stækkandi hluta neyslu sinnar „út á krít". Islendingar greiddu 4.245.000 sinnum með kreditkortum fyrstu fjóra mánuði ársins (kringum 45 sinnum á kort að meðaltali). Meb þessum hætti borguðu þeir fyrir 14,5 milljarða króna neyslu. Með- alupphæðin hefur því verið um sé skýr og ráðuneytinu hafi verið sett markmið. Róbert Trausti legg- ur til að ráðuneytinu verði sett skýr markmið til lengri og skemmri tíma og best sé að mark- miöin séu mælanleg þannig að hægt sé ab bera saman áætlun og árangur. ■ 3.400 krónur. Athygli vekur m.a., að kredit- kortanotkun erlendis hefur aukist ennþá meira en innanlands, eða um 10%, þratt fyrir að þeim sem fóru til útlanda hafi heldur fækk- að. Erlendum færslum fjölgaði yf- ir 4% — upp í 165.000. Og 30.000 utanfarar fyrstu fjóra mánubina hafa borgað þar 1.460 milljónir með kortunum sínum (nærri 50.000 kr. að meðaltali), eða um 10% hærri upphæð en á sama tímabili í fyrra. Um 44 þúsund debetkortafærsl- ur janúar-apríl svara til 1% af kreditkortafærslum og abeins 0,5% af útgefnum tékkum. Upp- hæð greidd með debetkortum 630 milljónir, eða einungis 0,2% þess sem greitt var meb tékkum á sama tíma. ■ Fyrirframgreibsla (kreditgreibslur) enn vaxandi en (stab)greibsla meb tékkum fer minnkandi: Enn vaxandi hluti af neyslunni „út á krít"

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.