Tíminn - 12.08.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.08.1994, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 12. ágúst1994 Stjörnuspá Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Þetta er föstudagurinn sem allir bíöa eftir. Jafnvel stein- geitur ættu að dansa sömbu á svona dögum. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þetta er rétti dagurinn til aö læra söng. Faröu upp á fjöll og faröu þar meö do-re-mi- þuluna af tillitsemi viö aöra. Fiskarnir dW 19. febr.-20. mars Ekki-stjörnuspáin þín segir aö þú munir ekki veröa svo blindfullur í kvöld að þér veröi hent út af öllum stöð- um og endir á rimlabarnum. Það er gott. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Geröu átak í heimilisum- gengninni og sjarmeraöu makann með ryksugunni. Nautiö 20. apríl-20. maí Dagurinn veröur fyrst og fremst fljótur aö líða. Nóttin veröur hins vegar krefjandi og gæti teygst úr henni ef allt gengur upp. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Karlmenn í þessu merki munu hitta sæta stelpu í dag. Framhaldið veltur á hjúskaparstöðu. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þaö er dimmt yfir í augna- blikinu, og á eftir að verða enn svartara. Faröu á taug- um til vonar og vara og láttu leggja þig inn á geö- deild. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Fólk í þessu merki er með óvenjunæmt þefskyn um þessar mundir. Þaö kemur sumum til góöa en öðrum stafar af því gríðarleg ógn. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hugsaöu um morgundaginn frekar en daginn í dag. Ann- ars er oft best aö hugsa sem minnst. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú ferð út á vídeóleigu og tekur þrjár hryllingsspólur. Sú fyrsta verður skást en hinar tvær býsna vondar. Konan veröur öglí. Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú munt fara út í búö og koma aftur heim. Sennilega gleymiröu aö kaupa eitthvaö og ferö aftur út í búð. Af- greiðslustúlkan mun setja upp snúð. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Aldrei þessu vant veröur þér mikið úr verki í dag. Þó er viðbúið aö verk þín veröi umdeild enda ertu lítt gef- inn fyrir meöalmennskuna. Sumarspaug Þetta er kisi. Fyrir tíu mínútum setti ég nýja hreinsi- vökvann á hann. DENNI DÆMALAUSI „Svaka! Ég vildi ai3 ég væri oróinn eins stór og skugginn afmér." KROSSGÁTA 1— z—r ■ m m ? 8 Ui 73 1 i r K w L„ r ■ r U L ■ □ 132. Lárétt 1 nauðsyn 5 rík 7 dugleg 9 gelt 10 úthluta 12 gælunafn 14 tind 16 teppi 17 stillt 18 tíndi 19 af- henti Ló&rétt 1 nöf 2 makaði 3 drukkna 4 skap 6 úfiö 8 blika 11 fullkom- lega 13 eld 15 dolla Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt 1 sljó 5 ámóta 7 gala 9 ós 10 lukka 12 sugu 14 mun 16 mær 17 getur 18 tif 19 rak Ló&rétt 1 segl 2 jálk 3 ómaks 4 stó 6 ask- ur 8 auðugi 11 aumur 13 gæra 15 net EINSTÆÐA MAMMAN HVERfflGFORSTUAÐ ZfÐ AÐNÁÞÉRINWANMANN?^ tyHEFREZNTAÐKRÆKJA fKARí /F/MMÁR/ r'' ÞEÍR, SEMÉqHEFqOMAÐ, HAFAANNAÐHZORTZERÍV QfFTfREDA SKRZTNÍR. ERÞÉRSAMAÞÓ7T&}IÆS/ qÚSTAtNNf/SKÁP, ÞEOAR . ,---------- ÞtíKEMURlHElMSOKi DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.