Tíminn - 12.08.1994, Blaðsíða 13
Föstudagur 12, áqúst 1994
13
Ástkær móðir okkar
Valgerður Ingibergsdóttir
sem lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjar-
klaustri, mánudaginn 8. ágúst, verður jarðsungin frá Prestbakkakirkju á
Síðu, laugardaginn 13. ágústkl. 17.00.
Guðjón Ingimundarson
Sveinbjörg Ingimundardóttir
Ámi Ingimundarson
Bergur Ingimundarson
Sumarferð framsóknar-
manna í Reykjavík
Fjallabaksleið syðri
Sumarferð framsóknarmanna I Reykjavlk verður farin laugardaginn 13. ágúst.
Farið verður f gegnum Fljótshlfðina, Fjallabaksleið syðri og I gegnum Skaftár-
tungu.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins I slma 624480.
Vinningstölur ....; —-—
miðvikudaginn: 10. ágúst1994
3 5 af 6
+bónus
VINNINGAR
6 af 6
a
5 af 6
□
4 af 6
a
3 af 6
■fbónus
FJOLDI
VINNINGA
437
1.451
UPPHÆÐ
Á HVERN VINNING
22.702.000
1.853.842
79.261
1.731
223
116.919.428
á ísl.
: 3.409.428
Uinningi
UPPLYSINGAR, SIMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIHT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
'Ur: fór til Noregs (1) og Sviþjóðar (2) og Danmerkur (2).
Húsbréf
Útdráttur
húsbréfa
Nú hefur farið fram ellefti útdráttur húsbréfa í
1. flokki 1991, áttundi útdráttur í 3. flokki 1991,
sjöundi útdráttur í 1. flokki 1992, sjötti útdráttur í
2. flokki 1992 og annar útdráttur í 1. flokki 1993.
Koma þessi bréf til innlausnar 15. október 1994.
Öll númerin verðq birt í næsta Lögbirtingablaði
og í dagblaðinu DV föstutudaginn 12. ágúst.
Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðis-
stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á
Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa-
fyrirtækjum.
cSb HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00
Tölum ekki í farsíma
á ferð!
yujraro
Frá leiklistinni í söngvarann. Chris á sviöi meb tveimur hljómsveitarmeblimum sínum, joe og john Demashi.
Draumur mongólítans Chris Burke (Corkys) rœtist:
Kominn á fullt
í tónlistinni
Sjónvarpsstjarnan Chris
Burke (Corky) úr sjónvarps-
þáttaröðinni Gangur lífsins
hefur látiö bernskudraum
sinn rætast um að verða
söngvari í hljómsveit. Sú
sem hjálpabi honum aö
gera drauminn ab veruleika
var hin hjartahlýja Cissy
Houston, móðir söngkon-
unnar Whitney Houston.
„Allt frá því ég var barn
hefur mig langað til að
verða söngvari, eins og t.d.
Michael Jackson, og nú hef-
ur draumurinn ræst. Mér
líður stórkostlega þegar ég
syng og öll vandamál
hverfa eins og dögg fyrir
sólu. Ég er hamingjusam-
asti maður á jörðinni," seg-
ir Chris Burke, sem hefur
verið fólki með „Downs
syndrome" einkenni mikil
hvatning um allan heim,
vegna hugrekkis síns og
hæfileika.
Hinn 28 ára gamli leikari,
sem sló í gegn í hlutverki
Corkys, hefur nú lagt leik-
listina á hilluna í bili.
„Sumir ættingja minna
voru frábærir tónlistar-
menn og þótt ég sé öðruvísi
finnst mér að ég geti eins
átt frama fyrir mér á tón-
listarsviðinu líkt og í leik-
listinni," segir Chris bratt-
ur.
Vegna fötlunar sinnar hef-
ur Chris þurft að leggja á sig
miklu meira erfiði en al-
heilbrigðir menn til að þróa
raddböndin og auka radd-
styrk sinn þannig að vel
myndi vera. Hann lét þó
ekkert stöðva sig og fór með
félögum sínum og ættingj-
um í gegnum uppáhalds-
lögin sín og valdi þau á
Corky og fjölskyldumeblimir í
sjónsvarpsþáttaröbinni Cangur
lífsins.
Til að auglýsa plötuna
bauðst svo móðir Whitney
Houston, Sissy, til að syngja
lag á plötunni og Chris er
henni mjög þakldátur fyrir
það. „Ég trúi á drauminn
hans Chris og þess vegna
ákvað ég að hjálpa honum.
Hann er stórkostlegur og
hjartahlýr maður sem hefur
skilaboð til okkar allra, að
stuðla að bættum og breytt-
um heimi," segir Cissy.
í SPEGU
TÍMAMS
plötu sem nú er komin út
vestan hafs. Flest eru í anda
gospeltónlistarinnar.
Cissy Houston, meb hinni heims-
frægu dóttur sinni Whitney, lét
drauminn rœtast fyrir Chris.