Tíminn - 16.08.1994, Page 1
SÍMI
631600
78. árgangur
Þriðjudagur 16. ágúst 1994
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
150. tölublað 1994
Ársfundur norrœnna
dómsmálaráöherra:
Rafrænt
eftirlit meb
föngum
Áður en langt um líbur verbur
hægt aö fylgjast meb feröum
fanga á rafrænan hátt meö
þar til gerbu armbandi sem
þeir munu bera. Þannig verö-
ur hægt aö fylgjast meb ferö-
um þeirra sem hafa fengiö
vægari dóma eins og þeir
væru nánast í stofufangelsi.
Svíar hafa verið aö gera tilraun
meö þetta rafræna eftirlit með
föngum og kynntu þaö á árleg-
um sameiginlegum fundi dóms-
málaráöherra Noröurlanda, sem
ab þessu sinni var haldinn á
Hótel Sögu í gær. Þorsteinn Páls-
son dómsmálaráöherra segir aö
þessi tilraun sé mjög áhugaverð
fyrir íslendinga. Hann segir að
rafræna eftirlitiö gæti tengst
þeirri tilraun sem ákveðið hefur
verið aö gera með samfélags-
þjónustu hérlendis
Á fundinum geröu Finnar m.a.
grein fyrir þeirri vinnu sem þeir
hafa veriö að vinna aö um ráð-
herraábyrgð. Sú vinna er m.a. í
tengslum viö þær umræður sem
fóru fram á fundi evrópskra
dómsmálaráðherra á Möltu fyrr
í sumar um spillingu í stjórn-
kerfinu. ■
Stcersti skjálftinn í hrin-
unni viö Hverageröi fannst
alla leiö til Reykjavíkur:
Tæpir fjorir
á Richter
Jarðskjálftavirknin í nágrenni
Hveragerðis hélt áfram í gær.
Stærsti skjálftinn sem mælst hef-
ur í þessari hrinu varö klukkan
rúmlega 15.30 og mældist tæp;
lega fjórir á Richter kvarba. í
Hveragerði titruöu gólf í skjálft-
anum og hann fannst greinilega í
Reykjavík. Upptök skjálftanna
eru um sex kílómetra norðnorð-
austur af Hveragerði. Ragnar Stef-
ánsson jarbskjálftafræðingur seg-
ir ab virknin hafi aukist hratt frá
því um helgina fyrir rúmri viku.
Hann sagði eftir skjálftann í gær
að virknin myndi dragast saman
fyrst á eftir en það kæmi í Ijós á
næstu fimm til tíu klukkustund-
um hvort hún héldi áfram eða
ekki. Hann taldi meiri líkur á
áframhaldandi virkni. ■
Þaö fór vel
á meö þeim Þorsteini Pálssyni
dómsmálaráöherra og Grete
Foremo, dómsmálaráöherra
Noregs, þegar þau hittust viö
upphaf fundar dómsmálaráö-
herra Noröurlanda á Hótel
Sögu í gœr. Búist var viö aö
ráöherrarnir mundu ræöa
óformlega sín í milli um Sval-
baröadeiluna. Þetta mun vera í
fyrsta skipti sem Grete Faremo
kemur hingaö til lands en hún
átti aö halda héöan til Noregs
snemma í morgun.
Tímamynd JAK
-Sjá nánar frétt á baksíbu
Feröamannastraumur í Landmannalaugum hefur veriö heldur minni í sumar en í fyrra aö sögn Birnu júlíusdótt-
ur, starfsmanns Feröafélagsins í Landmannalaugum. Þó er yfirleitt húsfyllir í skálanum sem tekur 80 manns og einnig er talsvert um aö fólk tjaldi. Yfir-
leitt er fleira fólk á svæöinu í miöri viku en um helgar. Myndin ber þess greinilegt vitni aö Ijúft er aö baöa sig í heitri fjallalauginni og þau undu sér vel
krakkarnir þar um helgina. Frá vinstri: Thelma, jón, jóhanna og Halldór. Tímamynd iak
Ríkisendurskoöun sér fram á 1,6 til 1,7 milljaröa fjárvöntun Reykjavíkurspítalanna og
almannatrygginga:
Sparnaðaráformin mistek-
ist og „kerfiö" þanist út
vinnuleysistryggingasjóöi
virðast hafa runnið út í
sandinn og útgjöldin þvert á
móti aukist. I stað 200 árs-
verka fækkunar hjá ríkinu
hefur ríkisstarfsmönnum
fjölgab um nær 70.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar
um framkvæmd fjárlaga á fyrri
hluta þessa árs sýnir m.a. að
tekjur ríkissjóðs jukust um 1,5
milljarða (3%) að raunvirði á
fyrri hluta ársins frá sama tíma
í fyrra, fyrst og fremst vegna
hækkunar beinna skatta.
Rekstrarútgjöld hækkuðu á
sama tíma um 3,2 milljarða
(6%), fyrst og fremst vegna 1,6
milljarða hækkunar vaxta-
gjalda, 470 milljóna kr. við-
bótarútgjalda almannatrygg-
inga, 480 milljóna raunhækk-
un launakostnaðar og 580
milljóna framlaga vegna
eignakaupa (þyrlukaupa).
Útgjöld almannatrygginga
námu 12,5 milljöröum á fyrri
hluta þessa árs, sem er tæplega
3% hækkun frá sama tímabili í
fyrra. Áætluð afkoma til árs-
loka sýnir allt að 1,1 milljarða
króna fjárvöntun, að mati Rík-
isendurskoðunar.
Að teknu tilliti til flutnings
Atvinnuleysistryggingasjóbs
til félagsmálaráðuneytis hafa
útgjöld heilbrigðis- og trygg-
ingaráðuneytisins hækkab um
760 milljónir kr. (3,5%) milli
ára. Útgjöld almannatrygg-
inga námu 12,5 milljörðum á
fyrri hluta þessa árs, sem er
tæplega 3% hækkun frá sama
tímabili í fyrra. Framlög til al-
mannatrygginga voru nær 700
milljónum króna hærri á fyrri
helmingi 1994 en á sama tíma
í fyrra. En áætluð afkoma til
ársloka sýnir allt að 1.100
milljóna kr. fjárvöntun.
Framlög til sjúkrahúsa og
heilsugæslustöðva eru svipuð
á fyrri hluta áranna 1993 og
1994. Mat á afkomuhorfum
Ríkisspítala, Borgarspítalans
og Landakots bendir aftur til
að fjárvöntun geti orðið á bil-
inu 500 til 600 milljónir
króna, verði ekki gripib til
sparnaðaraðgeröa.
Rekstrarhalli A-hluta ríkis-
sjóbs stefnir í um 11 millj-
aröa í árslok aö mati Ríkis-
endurskoöunar, ab mebtöld-
um niöurfellingum lána
vegna Atvinnutrygginga-
deildar Byggbastofnunar.
Eftir endurmat Ríkisendur-
skobunar gerir hún ráö fyrir
aö tekjur A-hluta ríkissjóös
muni aukast um allt aö 3
milljaröa króna en útgjöldin
hækki um 4 milljaröa. Láns-
fjárþörf ríkissjóös stefnir í 31
milljarö, sem er 12% um-
fram fjárlagaáætlun. Áætlab-
ar abgerðir til aö ná fram
sparnaöi í sjúkratrygging-
um, lífeyristryggingum,
rekstri sjúkrahúsa og hjá At-