Tíminn - 16.08.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.08.1994, Blaðsíða 2
2 Wmrnm Þri&judagur 16. ágúst 1994 Tíminn spyr... Á ab stofna fyrirtæki um veibar á Svalbarbasvæbinu til ab minnka áhættuna vib veibarnar? Kristján Ragnarsson, formab- ur LIÚ: „Til að fórna skipi, eða ein- hverju slíku? Við erum að stefna að því aö halda fund með þeim aðilum sem þarna eiga hlut ab máli í næstu viku og þar verður þetta eitt af þeim atriðum sem menn munu ræða. Hvort ástæða sé til að láta reyna á þessar nýju reglur Norðmanna með því að stunda þar veibar eftir sem ábur og þrátt fyrir þessar abgerðir þeirra. Þannig að þetta er atribi sem þeir verða sjálfir að tjá sig um sem eiga hagsmuna ab gæta áður en ég fer að segja mína skoðun á því." Finnbogi Jónsson, fram- kvæmdastjóri Síldarvinnsl- unnar hf.: „Ég held að það sé mjög til skoðunar að gera það. Það er ljóst að fyrsta skipib verður tek- ið og það er langbest að gera það með einhverjum slíkum hætti og láta reyna á þetta fyrir dómstólum." Gunnar Ragnars, forstjóri ÚA: „Ég vil helst ekki tjá mig um þetta að svo stöddu. Átta mig ekki alveg á þessu og hef ekki hugsað þetta neitt." Engin lög eru til um tölvuleiki eöa eftirlit meb þeim: Börn í hlutverkum morðingja og pyntara Allt að helmingur tölvu- leikja ætti að sæta aldur- stakmörkunum að mati for- stöðumanns kvikmyndaeft- irlits ríkisins. Margir vinsæl- ustu leikirnir eru gegnsýrðir af grófu ofbeldi, sen gengur út á að drepa, særa og pynta. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Uppeldis þar sem fjallað er um of- beldi í tölvuleikjum og hvort þörf sé á sérstakri lög- gjöf um þá. I viðtali blaðsins við Auöi Ey- dal, forstöðumann Kvik- myndaeftirlits ríkisins, kemur fram að engin lög eöa reglu- gerðir séu til um tölvuleiki. Þaö þýðir að leyfilegt er að flytja inn hvaða leiki sem er og selja þá hverjum sem er, án tillits til aldurs. Á sama tíma er mikil vinna lögð í að vernda börn gegn ofbeldi og ósæmilegu efni í kvikmynda- húsum og á myndbandaleig- um. Staðreyndin er samt sú að stór hluti barna á aldrinum 6 til 11 ára ver miklu lengri tíma við tölvuleiki en að horfa á kvikmyndir, hvort sem er í sjónvarpi, kvik- myndahúsum eða á mynd- böndum. Tölvuleikir hafa verið við Ferbir til Dyflinnar og Kork hafa selst vel. Helgi Pétursson, markabsstjóri hjá Samvinnuferbum Landsýn: Breyting orðin á ferða- mynstri Helgi Pétursson hjá Sam- vinnuferbum Landsýn segir að mikil breyting hafi orbib á ferðamynstri landans á und- anförnum árum. Tími löngu sólarlandaferðanna sé liðinn og fólk fari nú frekar tvær stuttar ferðir á ári en eina langa. „Þab hefur orðið breyting á þessu ferðamynstri, ferðirnar eru fleiri og styttri. Fólk fer ekki lengur eins mikið í þessi löngu sólar/sumarleyfi og í mörgum tilfellum er fólk að fara í stuttar haustferöir í staðinn. Þetta er fimmta árið sem við emm að bjóða reglubundnar ferðir til Dyflinnar frá því í lok septem- ber fram í miðjan desember. Við höfum orbið vör við að þetta em ekki sömu verslunar- ferðinrnar og þær voru í upp- hafi. Fólk fer í þessar ferðir til þess að fara í leikhús, bíó eða bara til að skipta um umhverfi og slaka á þannig aö þessi versl- unaráhersla er að mestu leyti búin. Það sem hefur líka orðib algengara er að í flestum tilfelll- um eru það bara hjónin sem fara," segir Helgi Pétursson. <riAjJti P iíSiiOCf ílucc.• i lýði í hátt á annan áratug. Þróunin hefur verið gífurlega hröð bæði hvað varðar grafík- ina og innihald leikjanna. Samkeppnin er hörb meðal framleiðenda leikjanna og gengur út á að koma með eitt- hvað enn meira spennandi og enn grófara en keppinautur- inn. Vinsælustu leikirnir í dag eru þeir sem innihalda mest af morðum, pyntingum og blóbi og atburðarásin verður því grófari sem leikmaðurinn kemst lengra í leiknum. Það sem er óhugnanlegast við þessa þróun er að stjórnendur leikjanna, sem oft á tíðum eru börn, stjórna sjálf atburðarás- inni og fara þannig í hlutverk morðingja, pyntara og jafnvel nauðgara. Auöur Eydal segir í Uppeldi að hún telji brýna þörf á að taka upp eftirlit með tölvu- leikjum. Hún segir að krafa þar að lútandi hafi fyrst kom- ið fram hér á landi árið 1989 en síðan hafi lítiö miðað í af- greiöslu málsins. Auður telur að eftirlitib væri best komið hjá Kvikmyndaeftirlitinu og segir að hún hafi þrýst á um að sérstök grein um tölvuleiki verði sett inn í ný lög um skoðun kvikmynda og bann við ofbeldismyndum. Auður álítur að í heildina yrði að setja aldurstakmörk á um það bil helming leikjanna en hinn helmingurinn sé saklaust efni. ■ Faxatún snyrtilegasta gatan í Garðabæ Faxatún var valin snyrtileg- asta gatan í Garðabæ af bæjar- stjórn Garðabæjar, að feng- inni tillögu frá umhverfis- málanefnd bæjarins. Þá fengu íbúar í Hegranesi 31 viður- kenningu fyrir heildarsvip lóðar, eigendur Hæðarbyggðar viðurkenningu fyrir smekk- lega hannaða lób, þar sem hæðarmismunur er nýttur mjög hugvitsamlega, jafnt í framgarbi sem bakgarði, og þá fengu eigendur Goðatúns 12 viðurkenningu fyrir framúr- skarandi endurgerðan garð í elsta hverfi bæjarins. Lyf hf. við Garðaflöt 16- 18 fékk við- urkenningu fyrir lóð atvinnu- húsnæðis. Eigendur Goöatúns 12 fengu verölaun fyrir framúrskarandi endurgeröan garö, en eigendur eru þau Steinunn jóhannsdóttir og Ragnar Ragnars- son. Hér má sjá Steinunni ígaröinum. Tímamynd /ak Gubni Ágústsson gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir aögeröa- og stuön- ingsleysi viö íslenska sjómenn á Svalbaröasvceöinu: Stjórnvöld skammar í Guðni Ágústsson alþingis- mabur er furðu lostinn yfir abgeröaleysi og linkind stjórnvalda í fiskveiðideilu ís- lendinga og Norbmanna. „Þegar íhaldið þarf að berjast í Reykjavík fyrir því að halda völdum er það fljótt að finna 300 milljónir, en nú er ekki hægt ab ná sér í nokkrar millj- ónir til að senda varðskip og lækni til þess ab veita sjómönn- unum okkar vib Svalbarða eitt- hvaö öryggi. Því þessir menn eru svo sannarlega að verja okk- ar rétt á hafsvæði sem Norð- menn eiga ekkert meira í heldur en vib," segir Guðni. Gubni segir það liggja beint við ab það verði að standa við bakið á sjómönnum og finna leiðir í málinu til þess að sækja fram. Hann segir að hugmynd Hall- dórs Ásgrímssonar um að bjóða upp á að kalla skipin af Sval- barbasvæðinu og í staðinn verði sest.jð^amningaþo^Tsé eru til þessu máli fara í Smuguna á sínum tíma og ætli það sé ekki eina sóknin í at- vinnumálum sem við höfum staðið frammi fyrir í tíð þessarar ríkisstjórnar. Þeir fóru í upphafi í Smuguna í andstöðu við þessa blessaba ríkis- stjóm sem nú byggir ímyndaðar bjartsýnisspár sínar að mestu leyti á því sjávarfangi sem þessir menn hafa lagt til þjóðarbúsins. Þrátt fyrir þetta allt láta íslensk stjómvöld eins og þeim komi málefni þessara sjómanna bara hreint ekkert við. Stjórnvöld þurfa að sýna fulla hörku hér heima, því ef við emm með ein- hverja linkind þá standa aörar þjóðir ekkert meö okkur. Það em margir í Noregi sem skilja það að við hljótum að eiga sama rétt þarna og mörg önnur lönd, sem fá samkvæmt reglugerðinni að vera. Þannig ab þetta er vont spark frá Norðmönnun í frændur þeirra," sagði Guðni Ágústsson , iiióiuitígic .uuuill) Guöni Ágústsson þá geti skipin farið í Smuguna á meban. „Svo er þetta náttúrulega til skammar þegar þessi sjómaður fretar púburskoti út í loftib ab þá er hann fordæmdur af stjórn- völdum hér heima sem hafa ekki hugmynd um hvað er um að vera. Þessir sjómenn voru hálfpartinn fordæmdir af AC

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.