Tíminn - 16.08.1994, Qupperneq 3

Tíminn - 16.08.1994, Qupperneq 3
Þriöjudagur 16. ágúst 1994 3 CHINATCW VINUR SVANGA 11 MANNSINS. VERÐFRÁ 470 300 miljóna króna Vestfjaröaaöstobin: Grænt ljós innan tveggja vikna „Eg á von á því a5 innan tveggja vikna munum vib hafa samband, hvort sem þab verbur meb auglýsingu eba á annan hátt, vib þá sem hafa hug á ab koma til umfjöllun- ar," segir Eyjólfur Sveinssonm abstobarmabur forsætisráb- Saltfisksala á Spáni: SÍF stofn- ar nýtt sölu- fyrirtæki Sölusamband íslenskra fisk- framleibenda hf. og spænska fyrirtækib Copesco & Sefrisa hafa stofnab nýtt og öflugt hlutafélag á Spáni til ab annast dreifingu og sölu á saltfiski frá framleib- endum SÍF. Fyrirtækib tekur til starfa um næstu mánaðamót og hefur stofnsamningur þegar verib undirritaður. Hlutafé hins nýja fyrirtækis er um 100 mi- ljónir króna og skiptist þab jafnt á milli SIF og spænska fyrirtækisins. Tilgangurinn með stofnun hins nýja fyrirtækis er að auka verulega markaðshlutdeild framleiðenda SÍF á Spáni og hækka um leið skilaverð til þeirra þegar til lengri tíma er litið. Meb tilkomu hlutafé- lagsins verður ekki lengur þörf fyrir milliliði og verður salt- fiskdreifingu beint til um 4 þúsund spænskra viðskipta- vina á smásölustigi. Þá er stefnt ab því að fyrirtækið stækki markaðssvæði sitt í samræmi við markaðstækifæri sem kunna aó skapast í fram- tíðinni. ■ herra og formabur svokallabr- ar Vestfjarbanefndar. Hann segir að innan nefndar- innar sé verið að vinna að gerð verklagsreglna sem nefndin muni síöan vinna eftir. „Bæbi til þess að sanngirni sé gætt gagnvart þeim sem munu leita eftir samstarfi við okkur og ekki síöur vegna þess ab þab eru mjög skýrar kvaðir lagðar á okk- ar herðar samkvæmt nýju stjórnsýslulögunum." Eins og kunnugt er þá ákvað ríkisstjórnin að aðstoða Vest- firði vegna þeirra þrenginga sem minnkandi botnfiskveibi- heimildir hafa haft í för meb sér, með því að að veita víkjandi lán til fyrirtækja sem ætla ab sameinast og em í sveitarfélög- um sem hafa sameinast. Alls er hér um að ræða 300 miljónir króna að undanskildum 15 mi- ljóna króna styrk sem Byggða- stofnun veitir til nýsköpunar. ■ Stórborgarbragurinn verbur sífellt meira áberandi í Reykjavík. Nýjasta dcemib er ab höf- ubborgin hefur eignast sitt eigib Kínahverfi og þab í mibju hjarta borgarinnar. Fyrír þá sem hafa ekki áttab sig á tilvist Kínahverfisins birtist þessi mynd sem tekin er á horninu á Smibjustíg og Laugavegi. Eins og sjá má er búib ab festa upp skilti á hornhúsinu sem á stendur Chinatown eba Kínahverfi. Ástœba nafngiftarínnar er sennilega sú ab margir austurlenskir veitingastabir hafa sprottib upp í mibbœnum undanfarin ár og má þar m.a. nefna veitingastabina Thailandi, Asíu, Shanghai, Síam og Kínahúsib. Nýja farsímakerfib: Ódýrast í notkun á Islandi Þótt nýja farsímakerfið sem tekib verbur í notkun í dag sé mun dýrara í notkun en þab kerfi sem hefur verib vib lýbi á undanförnum ámm, er þab þó talsvert ódýrara í notkun hér en víbast hvar í Evrópu. Þannig verður mínútugjaldið hér kr. 24.90, en er 62 krónur hjá því fyrirtæki innan GSM- kerfisins sem er meb hæsta gjaldið. Það er þýskt fyrirtæki en mörg önnur fyrirtæki í Evr- ópu eru með gjaldskrá sem nálgast þetta verb, samkvæmt upplýsingum frá Pósti og síma. Þrjú GSM-fyrirtæki erlendis eru með gjald sem er litlu hærra en hér verður. Þab er svissneskt fyr- irtæki og svo tvö finnsk. Að sögn Hrefnu Ingólfsdóttur, upplýsingafulltrúa Pósts og síma, þarf hver sá er vill nota GSM-kerfið að greiða nýtt stofngjald þótt sá hinn sami kysi ef til vill að sleppa heima- símanum og nota nýja farsí- mann eingöngu, enda er Ijóst að fáir munu nota þennan síma til að spjalla viö vini og vanda- menn þar sem klukkutímasam- tal mundi kosta tæpar 1.500 krónur. Stofngjald í nýja kerfinu er 4.358 krónur, en afnotagjald á ári nemur 7.596 krónum. Tæk- in sjálf eru dýr enn sem komið er, og kosta á bilinu 48-120 þús- und krónur hjá þeim innflytj- endum sem þegar hafa boðiö þau til sölu. Búast má við harbri verðsamkeppni en eflaust á verðið eftir að lækka til mikilla muna á tiltölulega skömmum tíma. Tækin eru til í ýmsum gerðum, en dýrust eru þau sem eru minnst og léttust. Sá sem gerist GSM-símnotandi fær kort meb örgjörva, en kort- inu er hægt að stinga í öll þau tæki sem henta til notkunar í GSM-kerfinu. Fari notandi til útlanda með tæki sitt greiðir hann mínútu- gjald fyrir samtöl samkvæmt verðskrá í viðkomandi landi. Reikninginn fær hann síðan eft- ir heimkomu, að vibbættu 15% þjónustugjaldi sem rennur til Pósts og síma. ■ Ásta R. í 2. sætib Unnar rábinn skólastjóri í Hvolskóla: Rábherra talar ekki vib abra umsækjendur Menntamálarábherra hefur sett til eins árs í stöbu skóla- stjóra Hvolsskóla Unnar Þór Böbvarsson, skólastjóra Reykholtsskóla í Biskups- tungum. Rábherrann hefur gefib í skyn ab menntabasti umsækjandinn hafi ekki fengib stöbuna og heitir því ab breyta lögum til ab tryggja „fagleg vinnu- brögb". Eins og fram hefur komiö í fréttum setti ráöherra Jónínu Tryggvadóttur í þetta starf fyr- ir nokkru á grundvelli þess ab hún hefði mestu menntunina og fjölþættasta reynslu hinna 12 umsækjenda. Bæði skóla- nefnd og fræðslustjóri höfðu hins vegar mælt með Unnari í stöðuna, og í kjölfar mótmæla treysti Jónína sér ekki til að taka við stöðunni. Samkvæmt upplýsingum frá menntamálaráðherra mun hann ekki ræða við abra um- sækjendur um stöðuna sem hafa meiri menntun en Unnar eins og hann hafbi talað um að gera og ræður þar mestu af- staða skólanefndar og fræðslustjóra Suðurlands. Hins vegar ítrekar ráðherrann að hann muni beita sér fyrir breytingu á lögum í þá veru ab þau „kveði á um fagleg vinnubrögð við ráðningar skólastjóra með markvissari hætti en nú er." ■ Asta Ragnheiður Jóhannesdótt- ir, varaþingmaður Framsóknar- flokksins í Reykjavík, kveðst munu sækjast aftur eftir 2. sæt- inu á framboðsliðsta flokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosning- arnar í vor, en einungis munaði örfáum atkvæöum ab hún næöi kjöri á þing i síðustu kosning- um. „Þab hefur engin breyting orðið á minni afstöbu," segir Ásta Ragnheiður, „og það er lík- lega ekki óhófleg bjartsýni að gefa kost á sér í annað sætiö á listanum og vonast eftir því að Framsóknarflokkurinn fái tvo Reykjavíkurþingmenn að þessu sinni. Það munaði svo litlu síð- ast." ■ Norburlandamótinu í hestaíþrottum lauk í Finnlandi á sunnudag: Átta gullverblaun í hlut íslendinga Norburlandamóti í hestaíþrott- um á íslenskum hestum lauk í Finnlandi á sunnudag. Frammi- staba íslenska landslibsins var glæsileg, en þeir sigrubu í flest- öllum keppnisgreinum mótsins og koma heim meb 8 gullverb- laun, 6 silfur og 5 brons. Efstu menn mótsins vom Hinrik Bragason meb 3 gull og Sveinn Ragnarsson meb tvö. Úrslitin í töltkeppninni á sunnu- dag komu nokkuð á óvart, en þar sigrabi nýlibi í íslenska hesta- landslibinu, Sveinn Ragnarsson. Sveinn keppti á hestinum Flygli, sem Davíb Jónsson reib til sigurs á íslandsmótinu í Kópavogi fyrir skömmu. Sigurbjörn Bárðarson hafnaði í öbru sæti á Brjáni. Búist haföi verið viö því fyrirfram aö Sigurbjörn yröi efstur, en hann reið Brjáni til sigurs á heimsmeist- aramótinu í Austurríki 1987. Sveinn Ragnarsson sigraöi einnig fjórganginn á Fleyg og Sigurbjörn og Brjánn höfnuðu í öðru sæti. Hinrik Bragason sigraöi saman- lagt í seiðgreinunum á Eitli frá Ak- ureyri. Þeir uröu efstir í gæðinga- skeiöinu og einnig í 250 metra skeiði. Þar var tíminn 22,14 sek., sem er vel af sér vikib. Samanlagð- ur árangur tryggbi Hinriki titill- inn stigahæsti knapi mótsins. Hinrik og Eitill náöu einnig 5. sæti í fimmganginum. íslendingum barst góður liðsauki frá Þýskalandi, en þrír íslenskir knapar búsettir þar í landi kepptu fyrir íslands hönd. Þeir voru Her- bert Ólafsson (Kóki), Jón Stein- björnsson frá Hafsteinsstöðum og Jóhann G. Jóhannesson. Jóhann kom nokkuð á óvart með sigri í tölti 2 (tölti við lausan taum), en hann keppti á Galsa frá Skarbi. Jó- hann G. nábi 2. sæti í fimmgangi og hafaði í 3. sæti á Galsa í gæð- ingaskeibinu, en hann hafnaði í fjórba sæti sem stigahæsti knapi. Jón Steinbjömsson náði 6. sæti í töltkeppninni á Mekki og í fimm- ganginum varð Kóki í 8. sæti á hryssunni Nunnu. Danska stúlk- an Samantra Leidersdorff, sem starfar á búgarði Kóka í Þýska- landi, hafnaði í 2. sæti í 250 metra skeiði á Sputnik. Einar Öder Magnússon vann fimmganginn á Háfeta, en eftir forkeppnina stóð Svíinn Magnus Lindquist efstur á Söndru. Þau duttu hins vegar niður í 6. sæti í úrslitunum. Einar Öder deildi 4.- 5. sæti með Gylfa Garðarssyni, sem keppti fyrir Noreg á hestinum Héðni. Einar og Háfeti unnu jafn- framt til bronsverðlauna í 250 metra skeibi. Á þessu Norðurlandamóti var í fyrsta skipti keppt í unglinga- flokkum í hestaíþróttum. Fimm unglingar fóru frá íslandi og stóðu sig meb miklum ágætum. Gub- mar Þór Pétursson (sonur Péturs Jökuls Hákonarsonar landsliðs- einvalds) sigraði töltkeppnina á hestinum Ottó. Hann varð í 2. sæti í fjórganginum og vann til silfurverðalauna sem stigahæsti knapi. Sandra Karlsdóttir á Blakk varð í 2. sæti í töltinu og 4. sæti í fjórgangi. Hún vann til brons- verðlauna sem stigahæsti knapi í unglingakeppinni. Davíð Matthí- asson hafnaði í 5. sæti í fjórgang- inum og 6. sæti í töltinu. Hann varö jafnframt fjórði stigahæsti knapinn. Sigríður Pétursdóttir á Sörla varb í 8. sæti í töltinu og 9. í fjórgangi. Nánar verður fjallaö um Norður- landamótið í hestaíþróttum í Tímanum á morgun. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.