Tíminn - 16.08.1994, Page 10

Tíminn - 16.08.1994, Page 10
10 fcrMrarTvtr Ti TOgWi Þri&judagur 16. ágúst 1994 ll>RO ■ ■ |R • KRISTJÁN GRÍMSSON • | 1 R Urslit 1. deild karla Akranes ....13 9 3 1 25- 5 30 FH .........13 7 3 3 15-10 24 Keflavík ...13 5 7 1 26-15 22 Valur ......13 5 44 18-20 19 KR...........13 4 5 4 18-11 17 Fram.........13 3 64 18-20 15 ÍBV .......13 3 64 15-17 15 Þór......13 25 6 18-25 11 UBK ........13 3 28 14-30 11 Stjarnan ....13 1 5 7 11-26 8 Markahœstir: Mihajlo Bibercic ÍA ....10 Bjarni Sveinbjömsson Þór ..9 Ragnar Margeirsson ÍBK...9 Óli Þór Magnússon ÍBK....8 Nœstn leikir: 20. ág. ÍA-Valur, FH- KR, ÍBV-ÍBK. 21. ág. Stjam- an-Þór. 22. ág. Fram-UBK. 1. deild kvenna UBK-Valur ..............4-1 Stjarnan-Dalvík.........4-0 Staða efstn liða: UBK.......11 10 1 0 53- 3 31 KR........10 7 1 2 52-12 22 Valur ...11 7 1 3 36-15 22 2. deild karla Grindavík-KA ........3-0 (2-0) Fylkir-Selfoss ......7-0 (4-0) Þróttur N.-HK .......2-2 (1-1) Þróttur R.-Víkingur .1-4 (0-1) Leiftur-ÍR ..........4-0 (2-0) Staðan Grindav.....13 9 2 2 29- 9 29 Leiftur ....13 8 3 233-15 27 Fylkir.....13 7 24 31-17 23 Þróttur R. ...13 64 320-14 22 Víkingur ....13 6 3 4 23-19 21 Selfoss ....1344 5 14-29 16 HK .........123 3 7 11-20 12 KA .........13 3 28 15-22 11 Þróttur N....13 24 7 12-25 10 ÍR..........13 2 3 8 11-29 9 3. deild karla Skallagr.-Tindst.........2-0 Fjölnir-Höttur ..........3-2 Víðir-Dalvík ............3-2 Völsungur-Haukar ........1-0 BÍ-Reynir S..............1-1 Staðan Fjölnir ...13 8 4 1 27-14 28 BÍ..........13 7 3 3 33-20 24 Skallagr....13 82 3 31-19 26 Víðir .....13 6 6 1 25-14 24 Völsungur ..13 5 7 1 19-13 22 ReynirS.....13 3 5 5 13-23 14 Höttur ....13 3 28 18-24 11 Tindast.....13 2 5 6 14-26 11 Dalvík......13 22921-33 8 Haukar ....13 229 11-25 8 4. deild karla A-riðill Ægir-Leiknir ............1-0 Smástund-Grótta ........1-14 Ökkli-Aftureld...........1-4 Staðan Ægir.......10 8 1 1 28-9 25 Leiknir......9 6 0 3 23-10 18 Aftureld.....9 5 0 4 23-21 15 Ökkli ......9 4 05 15-24 12 Grótta.......9 3 1 5 32-20 10 Smástund ....8 0 0 8 11-48 0 B-riðill Víkingur-Ármann .........2-2 Hamar-Njarövík...........2-3 Léttir-Árvakur ..........3-1 Staðan Njarðv....13 12 0 1 43-11 36 Vík. Ó1....13 9 2 2 38-14 29 Ármann.....13 6 4 3 41-24 22 Árvakur ...13 6 1 6 22-25 19 Léttir ....13 5 1 7 17-23 16 Framh......13 5 1 7 25-37 16 Gk. Grind.. 12 2 1 10 20-41 7 Hamar ....13 1 2 10 15-46 5 C-riðill SM-Neisti ..............2-0 KS-Magni ...............1-1 Staðan KS .......14 10 2 2 52-14 32 Magni...13 10 1 2 41-15 31 SM .......13 8 1 4 28-14 25 Hvöt.....12 7 1 4 25-19 22 Korm......13 60 7 19-27 18 Neisti H....13 4 1 820-29 13 HSÞ-b ....12 2 0 10 17-42 6 Þrymur ....14 2 0 12 15-55 6 D-riðill Huginn-KBS .............5-2 Neisti-UMFL.............5-0 Einherji-KVA............1-2 UMFL-Sindri ............2-8 Staðan Huginn ....11 8 2 1 31-13 26 Sindri ...10 7 2 1 40-12 23 KBS.......10 6 1 3 42-21 19 KVA.......11 6 0 5 34-26 18 Einh......11 4 2 5 29-28 14 Neisti D. ..10 2 1 7 19-36 7 UMFL .....11 0 0 11 12*71' 0 Stórmótafælni íslenskra frjálsíþróttamanna ^ \ -ástœbanna fyrir slökum árangri ab leita til eigin vœntinga íþróttamannanna. Mikil þörf á abstob eftir ab illa gengur, segir Jóhann Ingi Gunnarsson íþróttasálfrœbingur Ef undan er skilin frammistaða Péturs Guðmundssonar kúluvarp- ara þá var árangur annarra íslend- inga á nýafstöðnu Evrópumeist- aramóti í frjálsum íþróttum langt frá því að vera ásættanlegur. Sum- ir þeir sem kepptu fyrir íslands hönd í Finnlandi höfðu yfir að búa mikilli reynslu frá öðrum stór- mótum og voru alveg líkamlega heilir en stóðu sig samt mun verr en búist var við. Þessi lýsing getur vel átt við Véstein Hafsteinsson kringlukastara sem hefur verið að kasta 62-64 metra allt þetta ár en kastar svo rúma 57m á EM. Þetta er ekki óalgengt með íslendinga en það virðist vera svo að ein- hverskonar stórmótafælni hrjái marga íslensku íþróttamannanna. Tíminn spurði Jóhann Inga Gunn- arsson sálfræðing hvort ástæð- unnar fyrir slökum árangri væri fyrst og fremst að leita í huga keppendanna, en Jóhann hefur verið ráðgjafi hjá FRÍ ásamt Sæ- mundi Hafsteinssyni sálfræðingi. „íþróttamennirnir eru búnir að æfa lengi fyrir þetta stórmót og hafa þetta í hausnum í langan tíma og svo allt í einu kemur þessi dagur, þessi punktur, þessi mínúta og þá er aðeins spurning hvort þú sért klár. Ef við veltum þessu EM- móti aðeins fyrir okkur þá eru t.d. kastgreinarnar að vinnast á allt öðrum forsendum en menn hafa verið að kasta. Það á ekki einungis við íslendingana heldur flesta, þ.e. árangurinn er lakari þegar menn eiga að vera á toppnum og sigur- vegararnir eru að kasta langt frá sínu besta. Það er náttúrulega mik- il taugaspenna sem fylgir svona stórmóti eins og EM og það er mis- jafnt hvernig menn ráða við þessa keppnisspennu. Pétur vinnur for- keppnina í kúluvarpi og virðist þá hafa allt með sér en þá kemur aukaspenna þar sem fjölmiðlar eru farnir að tala um verðlaunasæti. En því má ekki gleyma að 7. sætið hans er mjög frambærilegur ár- angur. Vésteinn hefur sjálfsagt aldrei átt eins stöðugt keppnisár og nú. Hann var búinn að undir- búa sig mjög vel fyrir þetta mót og með sjálfstraustið í fullkomnu lagi. Það voru því allar forsendur til staðar en hann er nokkrum sen- tímetrum frá úrslitunum. Það er eins og þegar á hólminn er komið þá vanti stáltaugarnar og þá þarf að kryfja það að hann klárar ekki dæmið. Vésteinn hefði átt betra skilið enda hefur hann staðið sig vel í ár. Ég vona bara að hann láti ekki deigan síga. Ég held að skýr- inganna sé ekki að leita til vænt- inganna sem fólkið hér heima ger- ir til frjálsíþróttamanna hérna heima, því þær eru t.d. miklu minni en menn gera til handbolt- ans. En ég held að þetta séu vænt- ingarnar sem íþróttamennirnir sjálfir gera til sín sem skipta meg- inmáli. „ Það vakti töluverða athygli að Jón Arnar Magnússon hætti keppni í tugþraut eftir að hafa gert ógilt í langstökki en hann var ab keppa á sínu fyrsta stórmóti. Hefbi ekki verið betra að klára mótið upp á reynsluna að gera og sálina? „Jú, það finnst mér en hann verð- ur að svara fyrir það sjálfur hvers vegna hann hætti. Menn mega ekki gleyma því þátttaka í svona móti er reynsla á við mörg hundr- uð æfingar." Jóhann Ingi og Sæmundur komu ekki beint inn í undirbúning ís- lensku keppendanna en þeir fengu þó ákveðna áætlun frá þeim. „Dæmi um áherslur var að spenn- ustigið væri rétt og það er mjög einstaklingsbundið ferli. Hvað spennustigið varðar þá mældum við það út og reyndum að leggja til hluti í þeim efnum. En þab er ekki nóg ab hafa bara andlegu hlutina í lagi heldur er þetta spurningin um heildina og stundum ganga hlut- irnir upp og stundum ekki. Stóra málið nú er hvernig menn ná að taka á vonbrigbunum, hversu miklum karakter t.d. Jón Arnar býr yfir, hættir hann eða heldur áfram. Það er spurningin í dag. Það er þetta sem mér finnst skipta máli með ráðgjöf á andlega svið- inu, það er ekki síður þörf á ab að- stoba menn þegar hlutirnir ganga ekki upp," sagði Jóhann Ingi að lokum. Evrópumeistaramótinu í frjálsum lokib: Pétur sjöundi Pétur Guðmundsson kastaði kúl- unni 19,34 metra sem dugði honum í 7. sætið. Þetta er ágætis- árangur hjá Pétri og er ljós í myrkrinu hvað varðar árangur ís- lensku keppendanna á mótinu. Kúluvarpskeppnin var annars eign Úkraínumanna því fyrstu þrjú sætin urðu þeirra. Klimenko sigraði með 20,78 metra, annar var Bagach með 20,34 metra og þriðji var Virastyuk með 19,59 og því stutt í bronsið fyrir Pétur. Sig- urkast Péturs í undankeppninni, 19,69 metrar, hefði því dugað til bronsverðlauna í úrslitunum. Martha Ernstsdóttir keppti í lOOOOm hlaupi, hálfveik, á laug- ardeginum og hafnaði í 19. sæti af 20 keppendum á tímanum Molar... ... Besiktas, lið Eyjólfs Sverris- sonar ÍTyrklandi, sigraði Denizli- spor 1-3 á útvelli í fyrsta deildar- leik liðanna á þessu tímabili. Ekki fara frægðarsögur af Eyjólfi í er- lendum fréttaskeytum. ... Romario sem tók sér sumarfrí eftir HM og gerði forráðamenn Barcelonaliðsins viti sínu fjær, kemur úr leyfinu 20. ágúst og segist vera tilbúinn að greiða háa fjársekt vegna þessa „aga- brots" síns. Romario á 2 ár eftir af samningi sfnum við spænska liðið. ... Man. Utd sigraði Blackburn 2-0 í leik um enska góðgerðar- skjöldinn. Paul Ince og Eric Can- tona gerðu mörkin. ... Kenny Dalglish, stjóri Black- burn, er ekki ánægður með nýju reglurnar frá HM sem tekið hafa gildi í ensku knattspyrnunni. Sjö gul spjöld komu í góðgerðar- leiknum og 10 brottrekstrar urbu í leikjunum í neðri deildun- um. „Ef þab verða 7-8 gul spjöld í hverjum leik á ég erfitt meb að sjá nokkurn mann skemmta sér á 'fótboltate'rlc," sagði Dalglish. 33:24,78 mínútum. Sigurvegar- inn varð hin portúgalska Fern- anda Riveiro á nýju landsmeti, 31:08,75 mínútum. Lítið var um óvænt úrslit um helgina en það voru helst úrslitin í tugþrautakeppninni sem komu á óvart þar sem Hvít-Rússinn Ham- alainen hætti keppni eftir að hafa dottib í grindahlaupinu. Alain Blondel stóð að lokum uppi sem sigurvegari með 8453 stig. I mara- þonhlaupi unnu Spánverjar þre- falt og varb Martin Fiz þar fremst- ur á tímanum 2:10.31 klst. Sally Gunnel frá Bretlandi sigraði í 400m grindahlaupi kvenna á 53,33 sekúndum og Heike Drechsler frá Þýskalandi stökk lengst kvenna í langstökki, 7,14m. HM í körfubolta: Draumur- inn varb ab veruleika Draumaliðið II tryggði sér HM- titilinn í körfuknattleik á auð- veldan hátt eftir aö hafa lagt Rússa að velli, 137-91, og það má því segja með sanni að draumur Draumaliðsins II hafi orðið að veruleika. Dominique Wilkins gerði 20 stig og Shaqu- ille O'Neal 18 fyrir Bandaríkja- menn sem unnu alla andstæð- inga sína í keppninni með að meðaltali 37,8 stiga mun. Þess má geta að Draumaliðið I sigr- aði með 43,8 stiga mun að meö- altali á Ólympíuleikunum í Barcelona. Króatía hafnaði í 3. sæti eftir 78-60 stiga sigur gegn Grikkjum og Ástralir unnu Puerto Rica 96- 83 í tök'úm15. sætib. I i t - v » ; • I » r 4 - | : C « ./II Pétur Gubmundsson hafnabi í 7. sœti í kúluvarpinu á EM. Tímamynd cs Rússar hlutu flest verðlaun, 10 gull, 8 silfur og 7 brons en Bret- ar fengur 6 gull, 5 silfur og 2 brons. Molar... ... Rangers vann Motherwell 2-1 í skosku úrvalsdeildinni og Aber- deen vann Hearts 3-1. Celtic gerbi 1-1 jafntefli við Falkirk. ... Sheff. Utd sigrabi Watford 3-0 í ensku 1. deildinni en Watford komst í fréttirnar um daginn þeg- ar 34 þúsund manns komu og sáu æfingaleik libsins gegn Tot- tenham. Þá vann Stoke, lið Þor- valds Örlygssonar, Tranmere 1-0 og Oldham vann Charlton 5-2. ... Örebro sigraði Öster 2-3 á útivelli á sunnudag og stóð Hlynur Stefánsson sig vel meb Örebro en Arnór Guðjohnsen lék ekki með vegna meibsla en horfði á Eið Smára, son sinn, á Valsvellinum í stabinn. Gauta- borg er efst með 35 stig en Öre- bro er í 4. sæti með 28 stig. ... FC Kaupmannahöfn tapabi fyrir Fremad Amager í dönsku 1. deildinni 2-3 og Silkeborg gerbi 0-0 jafntefli við Næstved. Brond- by vann AFG 0-2, Aab vann Ikast 1-2 og Lyngby vann OB 2-1. Brondby og Aab eru efst meb 6 stig en meistarar Silkeborg hafa 2. •* «♦«•-■» f *• * «< i .*.« » ■ • > Trópídeildin: Fjórba tap Stjörnunn- ar í röb Keflvíkingar sýndu flestar bestu hliðar sínar þegar þeir tóku á móti Stjörnunni á sunnudags- kvöld. Lokatölur uröu 4-1 ÍBK í hag og eiga þeir í mikilli baráttu um 2. sætib í deildinni sem gef- ur þátttökurétt á Evrópukeppni félagsliða. Staban í hálfleik var markalaus. Ragnar Margeirsson átti stór- leik með ÍBK og gerði tvö mörk. Þaö fyrra á 49. mínútu eftir góða fyrirgjöf Georgs Birgisson- ar og það síðara á 72. mínútu. Á milli marka Ragnars skoraði Kjartan Einarsson áður en Leif- ur Geir Hafsteinsson svaraði fyr- ir Stjörnuna. Það var síðan Sverrir Þór Sverrisson sem batt endi á frábæran síðari hálfleik ÍBK þegar hann skoraði fjórða markið undir lok leiksins eftir undirbúpipg Ragpa^ Margeiry sonar og Gunnars Oddssqn^r. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.