Tíminn - 16.08.1994, Síða 11

Tíminn - 16.08.1994, Síða 11
Valur sigraöi í sínum 3. leik í röö og stefnan er tekin á „miljónasœt- iö". Guöni Bergsson fyrirliöi Vals: „Komnir á bragbið" Ágúst Gylfason skoraöi sigurmark Vals gegn Fram. Vængbrotnir Blikar bi&u lægri hlut gegn FH-ingum á Kópa- vogs-velli, 3-4 í hroðalegum leik á sunnudagskvöld. Staöan í hálfleik var 0-1, FH-ingum í vil. Blikar voru án fimm fasta- manna, vegna leikbanna og meiösla, þeirra Einars Páls Tómassonar, Grétars Stein- dórssonar, Ásgeirs Halldórs- sonar, Sigurjóns Kristjánsson- ar og Lazoreks. Eins og áður sagði var leikur liðanna ekki burðugur, en hann fór fram í leiðindaveðri, roki og stundum rigningu. Leikmenn beggja liða voru lengst af mistækir og knöttur- inn gekk vart oftar en einu sinni á milli samherja, ef hann þá náði því. Þorsteinn Jónsson kom FH „Við unnum fyrri leikinn og vissum því að við gætum vel unnið þá. Ég er samt ánægður með bara eitt stig sem kemur örugglega til með að skipta sköpum fyrir okkur í lokabar- áttunni. Það sem stóð upp úr okkar leik í dag voru hættuleg- ar skyndisóknir og við hefðum með smá heppni getað bætt við mörkum," sagði Friðrik Friðriksson, markvörður og fyrirliði ÍBV, við Tímann eftir 1-1 jafntefli við KR á laugardag í Frostaskjóli. KR-ingar réðu ferðinni mest- an fyrri hálfleik og Heimir Por- cha og James Bett áttu báðir hörkuskot utan vítateigs sem Friðrik markvörður rétt varði. KR-ingar fengu vítaspyrnu á 31. mínútu þegar misskilning- ur varð í vöm ÍBV og Magnús Sigurðsson skellti Daða Dervic í kjölfarið. Það var síðan Bett sem skoraði örugglega úr vít- inu. Friðrik Sæbjörnsson þrumaði boltanum í skeytin skömmu seinna af 25m færi en ekki vildi boltinn í KR- markið. „Ég er mjög ánægður meb þennan sigur enda var þaö stefnan að ná í þrjú stig úr þessum leik og fá ekki á okkur mark. Þetta tókst hjá okkur og nú emm við komnir á bragðið og horfum nú vonaraugum á næst- fyrsta sætið í deildinni," sagbi Gubni Bergsson, fyrirliði Vals, eftir 1-0 sigur á Fram að Hlíðarenda á sunnudagskvöldið. Kristinn Björnsson þjálfari Vals virðist loksins vera búinn að finna réttu uppstillinguna í sínu liði. Val- ur hefur nú leikib 5 leiki í röð í deildinni, frá 6. júlí, án þess að bíða ósigur og síðustu þrír leikir hafa all- ir unnist. Valsmenn em því á mik- illi siglingu og blanda sér nú í bar- yfir á 27. mín með viðstöðu- lausu skoti utarlega úr víta- teignum. Síðari hálfleikur var ekki gamall þegar Arnar Grét- arsson, sem lék í stöbu fram- herja, náði að jafna leikinn eftir hroðaleg mistök Ólafs Kristjánssonar. Svo virtist sem þetta yrðu úrslit leiksins, þar sem liðunum og þá sérstaklega FH-ingum, með Jón F.rling í fararbroddi náðu að klúðra ótrúlegum faerum, en það fór á annan veg. Á 78.mínútu skor- aði Hörður Magnússon, eftir fast skot Þórhalls Víkingssonar á markið. Fimm mínútum síð- ar skoraði Gústaf Ómarsson sjálfsmark og Hörður Magnús- son bætti um betur og gerði fjórba mark FH úr víti, sem hann fékk sjálfur. Aðeins mín- Vestmannaeyingar voru mun frískari í seinni hálfleik og óhræddir við sækja örlítið meira en í þeim fyrri. Þeir upp- skáru mark á 64. mínútu eftir nokkuð þungar sóknir þar á íslandsmeistarar ÍA sóttu öll stigin norður til Akureyrar á laugardag þegar þeir sigruðu Þórsara nokkuö auðveldlega, 0- 3. Fyrsta markið kom þegar um stundarfjórðungur var liöinn af leiknum. Ólafur Þórðarson tók þá aukaspyrnu frá hægri kanti, varnarmarmenn Þórs gerðu máttlausa tilraun til aö hreinsa frá, og varnarmaðurinn Theo- dór Hervarsson var mættur í teiginn og kláraði dæmið fyrir Skagamenn með fallegu skoti-úr mibjum. vítateignum. Haraldur áttuna um „miljónasætið", þ.e. 2. sætið sem gefur rétt á þátttöku í Evrópukeppni félagsliða að ári. Aðstæður vom ekki boðlegar til knattspyrnuiökunar þegar liðin mættust. Strekkingsvindur olli því að leikmenn áttu erfitt meb að hemja boltann en af og til sást þó til smá spilamennsku. Valur lék undan vindinum í fyrri hálfleik og réð þá ferðinni. Ágúst Gylfason skoraði eina markið í leiknum á 41. mínútu meb föstu skotu úr miðjum vítateignum eftir að Atli Helgason hafði einleikið upp vinstri kantinn og sent út til Ágústs. Vel að verki staðib hjá Val en ekki hjá Helga Sig- urðssyni hjá Fram sem fékk dauða- útu síðar minnkaði Gunnlaug- ur Einarsson muninn meb góði skoti fyrir utan vítateig og þegar mínúta var til leiks- loka, minnkaði Kristófer Sigur- undan er Sigurður Gylfason skoraði úr lúmsku skoti með vinstri fæti frá vítateigslín- unni. Skotið var það lúmskt að Kristján Finnbogason, mark- vörður KR, gat hvorki hreyft Ingólfsson bætti við öðru marki á 23. mínútu eftir laglegt sam- spil viö Ólaf Þórðarson. Guð- mundur Benediktsson fékk hættulegasta færi Þórs í leiknum undir lok fyrri hálfleiks en skot hans fór framhjá eftir að hann hafði komist einn í gegn. Skagamenn kláruðu leikinn á 53. mínútu þegar Haraldur lék upp vinstri kantinn og fyrirgjöf hans fann Mihajlo Bibercic sem skoraði í annarri tilraun sinni. Eftir þetta róabist leikurinn all- mikið og áttu héimáménn ekki færi hinum megin mínútu síðar þegar hann var einn á móti Lámsi Sigurðssyni markverbi í miðjum vítateignum en Lárus varði meist- aralega frá honum. Dæmið snérist síðan við í seinni hálfleik er Fram lék undan vindin- um. Framarar fengu þá flest færin og björguðu Valsarar þá m.a. tvisv- ar á línu. Ríkharður Daðason fékk hættulegasta færi Fram í leiknum á 65. mínútu þegar hann komst einn í gegn en vippaði yfir Láms mark- vörb og einnig yfir markið. Þar við sat og Valsmenn náðu þar með að hefna ófaranna frá í fyrri umferð- inni og bikarnum þar sem Fram vann í bæði skiptin. ■ geirsson enn muninn úr víti. Þetta kom þó of seint og FH- ingar stóðu uppi sem sigurveg- arar. lokin" legg né lið. Sigurður var nærri búinn að tryggja ÍBV sigurinn undir lokin en þrumuskot hans fór í hliðarnetið. Sann- gjörn úrslit á KR- vellinum. svar við öruggum leik gestanna. Haraldur Ingólfsson, ÍA, var besti maður vallarins og gerbi varnarmönnum Þórs oft lífið leitt á vinstri kantinum. Hjá Þór var það einungis Guðmundur Benediktsson sem gerði eitt- hvað af viti og var stundum hrein unun að fylgjast með til- burðum hans og oft þurftu leik- menn IA að grípa til ólögmætra abgerða til að fá hann stöðvað- an. - >' SH/Akureyri. Einkunnagjöf Tímans 1 = mjög lélegur ' 2= slakur 3= í meoallagi 4= qóbur 5= mjög góbur 6= frábær Valur-Fram 1-0 (1-0) Einkunn leiksins: 4 Lib Vals: Lárus Sigurðsson 4, Gubni Bergsson 4, Davíb Garbarsson 4, Kristján Hall- dórsson 5, Steinar Ádolfsson 4, Atli Helgason 5, Hörbur Már Magnússon 3 (Sigurbjörn Hreibarsson á 66. mín. 4), Ág- úst Gylfason 3, jón Grétar Jónsson 3, Eibur Smári Gub- johnsen 2 (Arnaldur Loftsson, 90.mín.), Kristinn Lárusson 3. Lib Fram: Birkir Kristinsson 3, Steinar Gubgeirsson 4, Pétur Marteinsson 2, Gauti Laxdal 3, Helgi Björgvinsson 3, Ágúst Ólafsson 4, Valur F. Gíslason 2 (Gubmundur Steinsson á 67. mín. 2), Hólmsteinn Jónasson 4, Kristinn Haflibason 2, Helgi Sigurbsson 2, Ríkharbur Daba- son 3. Dómari: Egill Már Markússon 5, UBK-FH 3-4 (0-1) Einkunn leiksins: 2. Lib UBK: Gubmundur Hreib- arsson 3, Kjartan Antonsson 2, Gunnlaugur Einarsson 3, Vil- hjálmur Haraldsson 2, Willum Þór Þórsson 4, Gústaf Ómars- son 4, Hákon Sverrisson 3, Arnar Grétarsson 4, Jón Stef- ánsson 2 (85. mín ívar Jónsson lék of stutt), Valur Valsson 3, Kristófer Sigurgeirsson 3. Lib FFI: Stefán Arnarsson 3, Ólafur H. Kristjánsson 3, Þor- steinn Halldórsson 2, Þórhall- ur Víkingsson 4, Petr Mrazek 3 (36.mín Hrafnkell Kristjánsson 2), Hallsteinn Arnarsson 3, Aubunn Helgason 3, Andri Marteinsson 3 (65.mín Atli Einarsson 2), Hörbur Magnús- son 4, Þorsteinn Jónsson 4, Jón Erling Ragnarsson 2. Dómari: Gylfi Þór Orrason 4 KR-ÍBV 1-1 (1-0) Einkunn leiksins: 3 Lib KR: Kristján Finnbogason 3, Sigurbur B. Jónsson 3, Þor- móbur Egilsson 3, Heimir Gubjónsson 3, James Bett 4, Rúnar Kristinsson 4, Hilmar Björnsson 3, Einar Þór Daníels- son 3, Tómas Ingi Tómasson I (Tryggvi Gubmundsson á 73. mín. I), Heimir Porcha 4 (Logi jónsson á 89. mínútu), Dabi Dervic 3. Lib ÍBV: Fribrik Fribriksson 5, Fribrik Sæbjörnsson 4, Magn- ús Sigurbsson 3, Dragan Manojlvic 4, Jón Bragi Arnar- son 3, Hermann Hreibarsson 3, Heimir Hallgrímsson 3, Steingrfmur Jóhannesson 4, Sumarlibi Árnason 2, Nökkvi Sveinsson 4, Sigurbur Gylfa- son 4. Dómari: Sæmundur Víglunds- son 2. Þór-ÍA 0-3 (0-2) Einkunn leiksins: 3 Lib Þórs: Ólafur Pétusson I, Júlíus Tryggvason 1 (Hlynur Birgisson 46. mín. 1), ÞórirÁs- kelsson 1, Ormarr Örlygsson 1 (Örn Viðar Árnason á 61. mín. 2), Páll Gíslason 1, Dragan Vi- torovic 1, Lárus Órri Sigurbs- son 2, Arni Þór Árnason 1, Gubmundur Benediktsson 4, Bjarni Sveinbjörnsson 1. Lib ÍA: Árni G. Arason 4, Stur- laugur Haraldsson 3, Theodór Hervarsson 3, Sigursteinn Gíslason 3, Ólafur Adolfsson 2, Sigurbur Jónsson 4, Alex- ander Högnason 2, Pálmi Har- aldsson 3, Ólafur Þórbason 3, Haraldur Ingólfsson 5, Mihajlo Bibercic 3. Dómari: Gubmundur S. Mar- fasspn 3. , , , , FH-ingar sigruöu Breiöablik 4-3: • •• •• 1 f Sjo mork í leiðinda leik Hörbur Magnússon var á skotskónum gegn UBK og gerbi tvö mörk. Ttmamynd CS PS. Vestmannaeyingar sóttu I. stig á KR- völlinn. Friörik Friöriksson, fyrirliöi ÍBV: „Stig sem vegur þungt í Skagamenn sýndu mikla yfirburöi í leik sínum gegn Þór og unnu 0-3: Þór í erfiðri stöðu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.