Tíminn - 16.08.1994, Qupperneq 12

Tíminn - 16.08.1994, Qupperneq 12
12 Þriðjudagur 16. ágúst 1994 Stjörnuspá ftL Steingeitin /yfrw 22. des.-19. jan. Þú verður urriði í dag og ekki orð um það meir. Þú verður lagskiptur í dag eins og maginn á makanum þínum. Þú verður lengi í gang en endar á bullandi yf- irsnúningi. Krakkarnir verða fínir. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. & Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú gerir tilraun í dag til að bjarga feysknum stoðum í einkalífinu og það mun bera árangur. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrúturinn er nett maríner- abur eftir atburði helgarinn- ar og er allur í því að gefa fyrirheit um bættan og breyttan lífsstíl. Framhaldið veltur ekki nema að litlu leyti á stjörnunum en hann fær tvímælalaust prik fyrir viðleitni. Nautið 20. apríl-20. maí Þú hittir mann á förnum vegi sem þér finnst þú ekki hafa séð lengi. Þessi maður á eftir að hafa áhrif á líf þitt með afgerandi hætti síbar meir, og það væri tilvalið að bjóða honum í saltfisk með hömsum. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Ferbalögum fer að linna úr þessu en þó munu tvíbur- arnir hugsa sér til hreyfings í dag. Þeir munu fara í taug- arnar á einhverjum áður en kvöldar. Krabbinn 22. júní-22. júlí Bridgespilarar verða jafn- skiptir í dag og aðeins undir opnun. Andstæðingarnir veröa á hættu og allt ræöst af útspilinu. Spurning með kónginn? Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú borðar yfir þig af hvít- lauk í kvöld og þínir nán- ustu verða gerilsneyddir allri rómantík af þeim sökum. Maðurinn er það sem hann andar frá sér. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Nú hefur Ófeigur alveg tví- mælalaust gengib of langt. Það er best ab hringja bara í lögguna! JL Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. Þú verbur mebalmenni í dag. Ekki reyna að hugsa stórt. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn verður maður dagsins í dag og óvenju agr- essívur. Frábær dagur til að lögsækja einhvern. Bogmaðurinn 22. nóv.-21, des. Bogmaburinn verbur eins og Mogginn í dag. Þykkur og þungur og endar í ruslaföt- unni. Sumarspaug Orðsending til áskrifenda og útsölustaða Tímans Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 8-14 á laugardögum en þjónustusíminn er 631-631. Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofangreint símanúmer: Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla Tímans. 134 Lárétt: 1 slóttug 5 birgðir 7 sepi 9 flas 10 áfengis 12 lítill 14 látbragð 16 ellegar 17 enda 18 illmenni 19 rösk Ló&rétt: 1 demba 2 áköfum 3 fjaðrar 4 þjóta 6 hrella 8 trippi 11 bragö 13 nýlega 15 haf Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt: 1 þjór 5 telpa 7 róti 9 él 10 pluss 12 totu 14 búk 16 fer 17 fegni 18 átt 19 agg Ló&rétt 1 þorp 2 óttu 3 reist 4 spé 6 aldur 8 óljúft 11 sofna 13 teig 15 ket KROSSGATA 1 2— ~ wm ■ 7- 8 PL 10 , Hp 1 P ■ ■ P " y L ■L n EINSTÆÐA MAMMAN mRÐCrS DtjSZOE/qAÞÆR M/G X- ADELTASTVÍÐ gTAKA.._-.J w © Buli.s

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.