Tíminn - 25.08.1994, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.08.1994, Blaðsíða 15
~vT I .1 |-r-4 * r Fimmtudagur 25, ágúst 1994 T FTtT 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR ★★★ GB, DV. Nolte með stjörnu- leik. Sérlega vel heppnuð mynd. Sýndkl.4.45,6.50,9 og 11.15. BLÁKALDUR VERULEIKI Sýnd kl. 5 og 9. HOLD OG BLÓÐ Sýndkl.6.50og 11. Bönnuð Innan 12 ára. Dana Carvey, gæinn úr „Waynes World", Valeria Golino, sú heita í „Hot Shots", og Mick Jackson, leikstjórinn sem gerði „The Bodyguard", koma hér saman og gera hina stórgóðu grínmynd „Clean Slate“. „Clean Slate“ grínmynd... alveg út á þekju! Sýnd kl.5,7,9 og 11.05. BÍÖHÖulÍ 'SÍMi 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI. VALTAÐ YFIR PABBA STIKKILSBERJA- FINNUR GETTINGEVEN WITH DAD Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.05. MAVERICK HUCKFINN Frábær ný mynd frá Disney um ævintýri Stikkilsbeija-Finns. í aðalhlutverkum er hinn ungi og stórgóði leikari Elijah Wood. Sýnd kl. 5 og 7. STEINALDARMENNIRNIR ..Það a ekki illa við að...liran er lagreist- asti gjaldmiöill Evropu...oskop at ófyndn- um aukapersonum...og enn halfvitalegr- iuppakomum...lengi getur vont versnað... (Ilalir) eru i verri málum en við." SV. Mbl. Nýjasta mynd Christofer Lam- bert (Highlander) og Craig Shef- fer (Program, River Runs Through). Hann ætlaði í ferðalag með fjölskyldunni en lenti í hönd- um geggjaðra umrenninga og þurfti að berjast upp á líf og dauða fyrir fjölskyldunni. Mögnuð spennumynd um brjál- aðan heim umrenninga. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuölnnan16ára. L'-; ; “DENIR0IS ^ EfHÉÉ FIRST-RATE... Éjm ■ ’Jd Hishnpressivedebutas JHj amoviedircctorisatleast vH cqudtohisfineact'mg." Endurgerð einhverrar mögnuð- ustu spennumyndar kvikmynda- sögunnar þar sem Steve McQueen og Ali McGraw fóru á kostum. Svik á svik ofan - hagdabyssur og blóð - taumlausar, heitar ástríður - æðislegur eltingaleikur. „Myndin rennur áfram eins og vel smurðvél... og siðasti hálftíminn eða svo er sannkallað dúndur. Baldwin stendur sig vel að vanda. Kim Basinger hrekkur á brokk i vel gerðum og djörfum ástaratriðum.“ Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. Aðalhlutverk: Alec Baldwln (Malice, The Hunt for Red October), Klm Basinger (9 ’/j Weeks, Final Analys- is), James Woods (Salvador, Against All Odds) og Michael Madsen (Re- servoir Dogs, Wyatt Earp). Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SVÍNIN ÞAGNA Það sem AIR PLANE, HOT SHOTS, LOADED WEAPON og BEINT Á SKÁ þorðu ekki að segjal SnH. mli| ttitlT ^psiiRncBQllliR hams SÍMI 19000 FLÓTTINN < i . . Q HASKÖLABIÓ SÍMI 22140 HUDSUCKER PROXY Nýjasta mynd Almodóvars, leik- stjóra myndanna Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig elskaðu mig og Háir hælar. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuó innan 16 ára. STEINALDARMENNIRNIR Flintstones eru komnir til ís- lands, myndin sem hefur farið sigurför um Bandaríkin. SjáiðFlintstones. Yabba-Dabba-Do. Sýnd kl. 5,7 og 9. LÖGGAN í BEVERLY HILLS3 Sýnd kl. 9.05 og 11.15. Siðustu sýnlngar. B.l. 16 ára. BRÚÐKAUPSVEISLAN Sýnd kl. 11.10. Sið.sýn. FRUMSÝND FÖSTUD. 26. ÁGÚST SANNARLYGAR LAUGAFLÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX UMRENNINGAR SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Grinsmellur sumarsins GULLÆÐIÐ Sumir glæpir eru svo hræðilegir í tilgangsleysi sínu að þeir kreQ- ast hefndar. Sagan hermir að krákan geti lífgað sálir við til að réttlætið sigrist á ranglætinu. Ein besta spennumynd ársins sem fór beint í 1. sæti í Bandaríkj- unum. (Síðasta mynd Brandons Lees.) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hvað gerir maður þegar hálffúiö og hundgamalt fjársjóðskort dett- ur út úr hatti gamals leiðinda- skarfs sem liggur grafinn ein- hvers staðar úti í óbyggðum. Auðvitað byijar maður að grafa! Það gera félagamir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stem í þess- ari lika eiturhressu gamanmynd sem alls staðar fær mikla aðsókn oggóðadóma. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Jon Lo- vitz, Daniel Stern og Jack Palance. Handrit: Babaloo Mandel og Lowell Granz. Leikstjóri: Paul Weiland. Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.05. Hún er komin, nýja myndin hans Friðriks Þórs! Tómas er tíu ára snáði með fót- boltadellu. Árið er 1964, sumarið er rétt aðbyrjaogTómas getur ekki ímyndað sér hvaða ævintýri bíða hans. Meðal þess sem hann kemst í tæri við þetta sumar em rússneskir njósnarar, skrúfblý- antur með innbyggðri myndavél, skammbyssur, hernámsliðið og ástandið, götubardagar og brennivín. Frábær íslensk stór- mynd fyrir alla fjölskylduna eftir okkar besta leikstjóra. Sýndkl. 5,7,9og11. Kr. 500, fyrir börn innan 12 ára. Forstjórinn stökk út um glugg- ann, stjórnarformaðurinn skip- aði fáráðling í staðinn en fyrir- . tækið fór samt ekki á hausinn. Astæðan: Hringur fullur af sandi. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Paul Newman og Jennifer Jason Leigh. Frábær gamanmynd frá Joel og Et- han Coen (Blood Simple, Millers Crossing og Barton Fink) Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og11.15. Flintstones er komin til íslands, myndin sem hefur fariö sigurfór um Bandaríkin í sumar. Sjáið FUntstones. Yabba-Dabba-Do. Sýnd kl.5,7,9og11. SANNARLYGAR FRUMSÝND FÖS. 26. ÁGÚST. ii 11111111111111 m BiÖHÖtil SÍMI878900 - ÁLFABAKKA 8 - BRE1ÐH0LTI ÉG ELSKA HASAR Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. iniiiii i,u i M111 iu u Li 11 iimjjjJLm Harrn þekkti andUt morðingjans en hann var þögull sem gröfm. I Bronx sér mafían fyrir því aö enginn vitni gegn þeim. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. KRÁKAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GESTIRNIR ★★★ „Besta gamanmynd hér um langt skeið.“ ÓT, rás2. Sýndkl.5,7,9og11. B.l.12ára. PÍANÓ Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 16 ára. EÍCECRCÍI. SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á grín- og spennumyndinni ÉG ELSKA HASAR Frumsýnum grínmyndina ÚTÁÞEKJU Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. ACEVENTURA Sýnd kl. 9og 11. D2-THE MIGHTY DUCKS EmiUo Estevez er kominn aftur sem þjálfari „Mighty Ducks“ og nú á hann í höggi við hið sveU- kalda landsUð Islendinga í ís- hokkíi undir stjórn Úlfs (Carsten Norgaard) og hinnar fógru og lævísu Maríu (María EUingsen). Sýndkl.5,7,9og11. FJÖGUR BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR Vinsælasta grínmynd ársins með Hugh Grant, Andie MacDoweU og Rowan Atkinson. Sýnd kl. 5.15,6.45,9 og 11.15. KIKA WORLD NEWS HIGHLIGHTS kigali — The final death toll in the bloodbath in the central African state of Rwanda could be well over one million, a United Nations offici- al said. bukavu, Zaire — Hutu militiamen attacked Rwandan game scouts about to return to a gorilla park straddling the border with Zaire, forcing the U.N. to abandon an op- eration to take them back. islamabad — Prime Minister Benazir Bhutto denounced as irresponsible the assertion by former premier Na- waz Sharif that Pakistan has nuclear weapons. washington — President Clinton, trying to stem a tide of Cubans hea- ded for U.S. shores by sea, was con- sidering streamlining immigration laws to open a wider path for their legal entry into the United States. havana — The flow of Cuban boat people to Florida continued unabat- ed as the newspaper of the ruling Communist Party poured scorn on the U.S. reaction to the exodus. united nations — Cuba said it was ready to discuss with the United States the current mass migration of Cubans but only as part of direct talks on all outstanding issues, including the U.S. trade embargo and the Guantanamo naval base. seoul — The German foreign minis- try has confirmed the existence of leaflets in Stalinist North Korea cal- ling for the overthrow of the govern- ment, a German diplomat in Seoul said. moscow — Russian authorities said they had caught two men stealing uranium from a nuclear weapons complex but that it was low-grade, an insignificant amount and of a type used only for nuclear power. turanj, Croatia — Moslem-led Bosnian government forces killled and raped civilians when they capt- ured the rebel Moslem Bihac encla- ve, refugee survivors alleged. belgrade— Belgrade must-prove its determination to bring Bosnia's obstinate Serbs to heel by putting monitors on its borders, but Serbia's Slobodan Milosevic wants big re- wards for cooperating, diplomats say. Taktu þátt í spennandl kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boös- miðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. RiGNIOGINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.