Tíminn - 25.08.1994, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær)
• Su&urland og Su&vesturmi&: Su&austan eöa breytileg átt. Rigning.
• Faxaflói, Breibafjör&ur, Faxaflóamib og Breibafjarbarmib: Aust-
an og su&austan gola e&a kaldi. Rigning meo köflum.
• Strandir og Nor&urland Vestra og Nor&vesturmib: Austan og
nor&austan stinningskaldi e&a allhvass á miöum. Fer a& rigna.
• Nor&urland Eystra til Austfjar&a og Nor&austurmib til Aust-
fjar&amiba: Su&austan og austan kaldi og sí&ar stinningskaldi. Þoku-
loft á mi&um og vi& ströndina, en dálítil rigning me& köflum þegar
kemur fram á daginn.
Fimmtudagur 25. ágúst 1994
• Vestfir&ir og Vestfjar&amib: Austan og nor&austan átt, hvasst á
miöum. Rigning.
• Subausturland og su&austurmib: Su&austan kaldi en stinnings-
kaldi á stöku staö. Skýjað og súld e&a rigning.
„Æ Ijósara aö tímaskeib hins verndaöa og örugga umhverfis mjólkurframleiöslu og vinnslu heyrir brátt sögunni til
Eignarhald á mjólkurstöðvum
í hendur framleiöenda einna
A5 leiða bændum fyrir sjónir
naubsyn þess a& mjólkuri&n-
aburinn verbi skipulagbur og
rekinn meb heildarhagsmuni
þeirra í fyrirrúmi telur abal-
fundur Landssamtaka kúa-
bænda (LK) mebal brýnustu
verkefna sem almenn samtök
framleibenda þurfi nú ab
vinna ab. Skera verbi úr um
eignarhald á mjólkurstöbv-
um, sem eru undir stjórn fyrir-
tækja í blöndubum rekstri, og
koma þeim í hendur mjólkur-
framleibenda einna. Stjórn LK
er jafnframt falið ab vinna ab
því ab Landssamtök kúa-
bænda tengist Samtökum af-
urbastöðva í mjólkuribnabi
(SAM) meb beinum hætti.
Landssamband kúabænda hafi
þegar á aðalfundi 1991 ályktab
um nauðsyn þess ab mjólkur-
ibnaburinn byggi sig undir
harbnandi samkeppni vib inn-
fluttar vörur. Nú, þrem árum
síbar, standi menn frammi fyrir
gerbum samningum sem heim-
ili búvöruinnflutning. Ennþá
séu samt ónótub flest hin stærri
tækifæri til sparnabar í mjólkur-
vinnslu, sem hagræbingar-
skýrslur undanfarinna ára hafi
gefib vísbendingu um. „Jafn-
framt verbur æ ljósara ab tíma-
skeib hins verndaba og örugga
umhverfis mjólkurframleibslu
og vinnslu heyrir brátt sögunni
til og vib því verbur ab bregb-
ast".
Abalfundur LK telur ab ekki
hafi nægilega verib unnib ab
hagræbingu af hálfu afurba-
stöbvanna eba samtaka þeirra.
Því sé naubsynlegt ab almenn
Flutningur grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga. Fjóröungsþing Vestfiröinga:
Vandasamasta verk-
efni sveitarfélaga
Fjórbungsþing Vestfirbinga
beinir því til Landsþings Sam-
bands íslenskra sveitarfélaga
a& vanda mjög allan undir-
búning að flutningi grunn-
skólans til sveitarfélaga,
þannig að gæði skólastarfs
ver&i sambærileg eða meiri
eftir breytinguna.
í ályktun þingsins um skóla-
mál kemur m.a. fram ab flutn-
ingur grunnskólans sé eitt
vandasamasta vibfangsefni sem
sveitarfélögin standa frammi
fyrir. Þingib leggur jafnframt
ríka áherslu á naubsyn þess ab
sveitarfélögin fái nægilegt fjár-
magn til ab geta uppfyllt skil-
yrbi grunnskólalaganna. Auk
þess verbi fámennari sveitarfé-
lögum gert kleift, meb jöfnunar-
abgerbum, ab standa jafnfætis
fjölmennari sveitarfélögum á
þessu svibi.
Eins og kunnugt er þá stefnir
ríkisstjórnin ab því ab sveitarfé-
lögin yfirtaki allan rekstur
grunnskóla frá og meb 1. ágúst á
næsta ári. Hinsvegar eru ýmis
teikn á lofti um ab naubsynleg-
um undirbúningi verbi ekki lok-
ib fyrir þennan tíma. Af þeim
sökum hafa ýmsir forystumenn
mebal sveitarstjórnarmanna og
kennara talab um ab þab komi
vel til greina ab fresta yfirfærsl-
unni um eitt ár. Á fundi full-
trúarábs Sambands ísl. sveitarfé-
laga sl. vor kom m.a. skýrt fram
ab af þessum flutningi geti ab-
eins orbib ab fullt samkomulag
takist milli abila um færslu
tekjustofna sem svarar þeim
vibbótarkostnabi sem yfirtakan
muni kosta sveitarfélögin. En
talib er ab þegar grunnskólalög-
in verbi ab fulju komin til fram-
kvæmda muni kostnabur vib
rekstur grunnskóla landsins
nema 6 - 7 miljörbum króna.
Breytingar á búvörusamningi:
Beingreiöslur án framleiðslu?
Frá Jóni Daníelssyni, fréttaritara Tím-
ans í Hrútafirbi.
Saubfjárbændur geta í fram-
tíbinni minnkab framleibsl-
una en haldib fullum bein-
greibslum undir sérstökum
kringumstæbum og sá sam-
dráttur í framleibslu sem af
þessu skapast verbur nýttur til
ab minnka birgbir kindakjöts,
samkvæmt drögum ab samn-
ingi milli landbúnabarrábu-
neytisins og Stéttarsambands
bænda.
Hér er um ab ræba drög ab
breytingu á þribju grein bú-
Japanir em tilbúnir ab borga enn
betur en ábur fyrir feitt hrossa-
kjöt frá íslandi. Samkvæmt nýj-
um samningi Kjötumbobsins hf.
vib japanska hrossakjötskaup-
andann er hægt ab selja 2 til 3
tonn á viku og eru fýrstu af-
vörusamningsins frá 1991. í
þessum samningsdrögum er
gert ráb fyrir ab bændur geti
sótt um tímabundna lækkun á
nebri mörkum greibslumarks
án þess ab beingreibslur skerb-
ist ef þeir annab hvort búa á
jörbum þar sem sérstök ástæba
þykir til fækkunar fjár vegna
gróburverndar og uppgræbslu-
abgerba eba starfsorka þeirra
skerbist. Þá er og gert ráb fyrir
ab þeir sem vilja hætta saub-
fjárbúskap vegna sérstakra ab-
stæbna geti sótt um ab haalda
beingreibslunum óskertum
greibslumar þegar farnar.
Verb til sláturleyfishafa er 350
kr. fyrir kílóib af A-pístólum og
315 kr. fyrir kílóib af B-pístólum.
Seljendur hrossanna fá greitt fyr-
ir þau 25 til 30 dögum eftir af-
greíbslumánub. ■
fram til verblagsársins 1997-
98, en þá falli greibslumark
þeirra nibur.
í samningsdrögunum er gert
ráb fyrir ab sá samdráttur í
framleibslu kindakjöts sem
skapist af þessum abgerbum
verbi notabur til ab minnka
kindakjötsbirgbir í landinu.
Þegar eblilegri birgbastöbu er
náb eiga samningsabilar ab
semja um „nýtt fyrirkomulag
ab þessu leyti" eins og segir
orbrétt í samningsdrögunum.
Þessi samningsdrög voru
send Landssamtökum saub-
fjárbænda til umsagnar. Abal-
fundur samtakanna, sem hald-
inn var ab Reykjum í Hrúta-
firbi fyrr í vikunni, ályktabi
gegn því ab rjúfa tengsl fram-
leibslu og beingreibslna frekar
en búvörusamningurinn gerir
ráb fyrir. Af öbrum ályktunum
fundarins virbist hins vegar
ljóst ab meb þessari afstöbu
eru saubfjárbændur síbur en
svo ab taka afstöbu gegn auk-
inni landgræbslu.
Nýr samningur viö japanska hrossakjötskaupand-
ann um 350 kr/kg:
Tilbúnir aö borga meira
samtök framleibenda, þ.e.
Landssamtök kúabænda og kúa-
bændafélögin hvert á sínu
svæbi, láti í auknum mæli til sín
taka á þessu svibi. Stjórn LK er
falib ab vinna ab framgangi
þeirra brýnu verkefna sem ab
framan greinir. ■
Tjarnargata lOa
Borgarráösmenn fá
inni viö Tjarnargötu
„Jú, þab er rétt ab nú er stefnt
ab því ab borgarrábsmenn,
sem eru fimm ab tölu, fái fasta
vinnuabstöbu," segir Sigurún
Magnúsdóttir borgarfulltrúi,
„og þar sem ekkert rúm er fyr-
ir slíkt í Rábhúsi Reykjavíkur
lítur út fyrir ab sú abstaba
verbi í næsta húsi vib þab, í
Tjarnargötu lOa. Engin form-
leg ákvörbun um þetta hefur
þó verib tekin enn sem komib
er og því liggur ekki fyrir hve-
nær sú vinnuabstaba gæti
komist í gagnib. En þarna er
sem sagt laus íbúb í eigu Borg-
arinnar sem hægt er ab breyta
í skrifstofuhúsnæbi. Þab er bú-
ib ab gera frumdrög ab breyt-
ingum en lengra er málib ekki
komib."
BEINN SIMI
AFGREIÐSLU
TÍMANS ER
631 • 631