Tíminn - 26.08.1994, Side 1

Tíminn - 26.08.1994, Side 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Föstudagur 26. ágúst 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 158. tölublað 1994 íQrr' * ■ - 'y ÆmSjmjjj 4jí / ilrnHÍi W \ ]!, wKBBI/ ,, Gœti minnkaö yfirbygginguna „Okkur líst ágœtlega á ab sameina Stéttarsamband bœnda og Búnabarfé- lag íslands," sögbu hjónin á Kílhrauni í Skeibahreppi íArnessýslu gœr. „ Þetta verbur kannski til þess ab minnka yfirbygginguna í landbúnabinum og spara útgjöld." Þau heita Cubmundur Þórbarson og Kristjana Kjartansdóttir og eru aballega meb hross og svín. Hesturinn á myndinni heitir Faxi og hundurinn Doggur. Tímamynd cs Halldór Blöndal viörar hugmyndir um breytingar á framleiöslustýringu í landbúnaöi: Hugsanlegt að hygla sauöfj árræktarsvæðum Halldór Blöndal telur koraa til greina ab opinber stuðn- ingur vib landbúnab verbi ab hluta byggbatengdur. Hann varpar fram þerri hugmynd ab verja hluta af beingreibsl- um til þess ab styrkja sérstak- lega saubfjárræktarsvæbi þar sem þau haldi byggbinni uppi. Þetta kom fram í ræbu land- búnabarráðherra á abalfundi Stéttarsambands bænda á Flúb- um í gær. „Vib höfum sagt, að saubfjárrækt haldi byggðinni uppi sumsstabar. Slík hérub eru gjarnan afskekkt og ræktunar- skilyrði erfib, þótt sumarhagar séu góbir. Spurningin er: Vilj- um vib styrkja slík svæbi sér- staklega og verja til þess hluta af beingreibslum. Hingab til höfum við ekki verib reibubúin til að gera þab, en ég held ab þab verbi ekki komisí hjá því ab ræba atriði eins og þessi I botn." Stór hluti ræbu landbúnabar- rábherra fjallabi um fram- leiðslustýringu í landbúnabi og hugsanlegar breytingar á henni. Halldór Blöndal viðraði þá hugmynd ab réttur saubfjár- bænda til beingreiðslna yrbi rýmkaður. Samkvæmt núgild- andi kerfi þurfa bændur ab framleiba 80-105% af greiðslu- marki (þ.e. þab magn dilkakjöts sem þeim er heimilt ab fram- leiða) til þess ab njóta bein- greibslna frá ríki. „Spurningin er í mínum huga sú hvort þessar heimildir eigi ab vera almennar eða hvort Jón Eyjólfsson sem hefur verib skipstjóri á Vestmannaeyjaferj- unni Herjólfi í tæp 20 ár var rekinn í fyrradag og hefur hann þegar látib af störfum. Hann segir ástæbuna m.a. vera af pól- itískum toga. Grímur Gíslason, stjórnarformabur Herjólfs, mót- mælir því. Skipstjórinn fyrrverandi, sem verður á launaskrá fýrirtækisins næstu fjóra mánuði, eða til 24. desember n.k. segir að stjórn fyr- irtækisins hafi rekið sig, m.a. vegna þess að hann sé yfirlýstur meira hlaup megi vera í fram- leibslunni," sagbi Halldór. „Beingreiðslunar verbi m.ö.o. ekki framleibslutengdar nema að helmingi eða svo." Bæbi landbúnaðarráðherra og Haukur Halldórsson, formabur Stéttarsambands bænda, lýstu því yfir ab markmið búvöru- samningsins hefðu ekki gengið eftir hvab varðar þann hluta er framsóknarmaður. Fyrirtækinu stjórna kratar og sjálfstæðismenn en stærstu eigendur þess eru ríki og bær. Auk þess vilji fyrirtækið kenna honum um að fyrrverandi stýrimaður á Herjólfi, Jónas Ragn- arsson formaður Stýrimannafé- lags íslands, vann mál gegn fyrir- tækinu fyrir Héraðsdómi Reykja- víkur. Herjólfi var gert að greiða Jónasi laun í þrjá mánuði vegna þess að formlega hafði ekki verið gengið frá því upp á dag hversu lengi hann var ráðinn sem lausa- maður. snýr að saubfjárbændum og Halldór Blöndal tók reyndar svo sterkt til orða að segja að forsendur þess hluta er lyti ab saubfjárræktinni væru brostn- ar. - Sjá nánari fréttir af þingi Stéttarsambands bænda á blabsíbu 2 Grímur Gíslason staöfestir að dómurinn hafi verið það sem fyllti mælinn, enda hafi það verið skipstjórinn sem fékk Jónas til að gegna starfi stýrimanns tíma- bundið. Jón Eyjólfsson segir að meintur trúnaðarbrestur á milli sín og stjórnar Herjólfs hf. sé m.a. vegna þess að hann gerði athugasemdir um hönnun skipsins þegar það kom til landsins á sínum tíma. Eins og kunnugt er þá hjó það mjög í ölduna sem gerði það að verkum að það þurfti nánast aö Spænsk kona féll í hver Spænsk kona á fimmtugsaldri brenndist lífshættulega þegar hún féll í Deildartunguhver í Borgarfirði síðdegis í gær. Kon- an var á ferðalagi um landiö ásamt þremur öðrum. Hún hafbi stigið upp á steyptan kant meðfram hvernum og datt það- an fram fyrir sig ofan í hverinn. Konan brenndist á fótum, fram- an á lærum og á höndum við fallið. Lögreglan í Borgarnesi fór á vettvang og bab umabstoð frá þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flutti konuna til Reykjavíkur. Konan var enn í aðgerö á Land- spítalanum í gærkvöldi og var ekki unnt ab fá upplýsingar um líðan hennar ábur en Tíminn fór í prentun. Lögreglan í Borg- arnesi segir ab hverinn sé ekki afgirtur og þar vanti viðvörun- arskilti um hversu heitur hann sé. ■ Samkeppnisráö um ökutœkjaskráningu Bifreiöaskoöunar: Ökutækjaskrá veröi fengin óháöum aöila Samkeppnisráb vill ab öku- tækjaskráning hins opinbera verbi falin abila sem er ekki háður viðskiptalegum hags- munum, ab því er segir í frétt frá Samkeppnisstofnun. Hefur Samkeppnisráb komist að þeirri niburstöbu að þær breytingar sem dómsmálarábuneytib hafi gert til að „opna fyrir sam- keppni vib skobun bifreiða, og það fyrirkomulag sem ríkir varðandi skráningu ökutækja, tryggi ekki að fullu mögulegum samkeppnisabilum Bifreiöa- skoðunar íslands hf. jöfn sam- keppnisskilyrði." Málið var tekib fyrir vegna þess ab sl. vor óskabi Jóhannes Jó- hannesson, fyxir hönd fyrirtæk- isins Einar og Tryggvi hf., eftir áliti stofnunarinnar á því fyrir- komulagi sem ríkir vib skobun ökutækja. ■ skásigla því þegar eitthvað var að veðri. Auk þess átti skipstjórinn ab hafa brotið trúnab stjórnar eft- ir að hún hafði kallað hann á teppið vegna þess að farþegi hafði kvartað yfir framferði áhafnar. Eftir þennan fund með stjórninni hafbi Jón farið ab grennslast fyrir um málið meðal áhafnarmeð- lima, því engin kvörtun hafði borist til hans og hann kannaðist ekki vib neitt misjafnt. Þetta var álitiö trúnaðarbrestur, því um- rædd kvörtun átti aöeins að vera mál stjórnar og skipstjóra. ■ s Utgerö Herjólfs í Vestmannaeyjum: Tapaöi máli og rak skipstjórann

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.