Tíminn - 26.08.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.08.1994, Blaðsíða 3
Föstudagur 26. ágúst 1994 3 Fullkomlega út í hött hjá Össuri aö ég hafi skabab hugmyndina um sameiningu félags- hyggjuaflanna. Ólafur Ragnar Crímsson: Össur í slag viö J ón Baldvin Ólafur Ragnar Grímsson segir stjórnmálaferil Össurar Skarp- hébinssonar vera a5 snúast upp í ömurlegan farsa og þa& sé erf- itt fyrir fólk sem búi& er a& fylgjast me& þessum gó&a dreng a& þurfa a& horfa upp á þaö. Hann segir aö me& því a& gefa ekki kost á sér í neitt ákve&iö sæti sé Össur aö fara í slag um fyrsta sætiö í Reykjavík á móti Jóni Baldvini Hannni- balssyni. „Öll þessi framganga Össurar núna upp á sí&kastib er enn frek- ara dæmi um þessa sorgarsögu sem hefur einkennt hans stjórn- málaferil. Hann hefur allt frá því að hann var ungur hugsjóna- ma&ur reynt aö telja fólki trú um ab hann meini eitthvað með bar- áttu sinni fyrir öflugri samfylk- ingu félagshyggjufólks. Þaö sem mér finnst hinsvegar hvað merkilegast vi& þessar nýj- ustu yfirlýsingar Össurar, er a& hann lýsi því yfir að hann ætli í framboð á móti Jóni Baldvini í efsta sæti Alþýðuflokksins í Reykjavík. Ma&urinn sem var fyr- ir rúmum mánuði að slást vi& Guðmund Árna um varafor- mannssætið, lýsir því nú yfir að hann ætli a& fara aö slást vi& Jón Baldvin um efsta sætið á lista Al- þýðuflokksins í Reykjavík. Þannig aö nú vir&ist hann vera mest upp- tekinn við að slást vi& samráö- herra sína í Alþýðuflokknum," segir Ólafur Ragnar Grímsson. „Maöur hefði taliö að Össur væri fóstursonur Jóns Baldvins í Al- þýöuflokknum, á sama hátt og hann var talinn fóstursonur minn í Alþýðubandalaginu. En þaö má segja um það, bæði um fóstrib hjá mér í Alþýðubanda- laginu og fóstur Jóns Baldvins á honum í Alþýðuflokknum að sjaldan launar kálfurinn ofeldiö." Ólafur var inntur álits á ummæl- um Össurar að hann hefði skaðað hugmyndina um sameiginlegt framboð með því að halda henni á lofti í sumar. „Það er náttúrulega fullkomlega út í hött hjá Össuri. Össur, bless- abur er í þeirri ömurlegu stöðu ab flokksþing hafnaði því algjörlega í júlíbyrjun að Alþýðuflokkurinn Ólafur Ragnar Crímsson. ætti nokkra aðild að slíkri breiðri samfylkingu jafnabarmanna og félagshyggjufólks, þótt Össur gerði tillögu um það í stjórnmála- ályktun á fundinum. Óg hlutur Össurar verður auðvitað enn nap- urri fyrir þá sök að hluti af þessu orðalagi var síðan tekinn upp á Afkastageta í kjötvinnslum hefur ekki veriö könnuö til hlítar segir jón Cuömundsson \ Austmati hf.: Hefur abstöbu til ab vinna meira af kjöti „Þessi fullyröing Guðmundar Lárussonar stenst ekki. Afkasta- geta í kjötvinnslum hefur ekki verið könnuð til hlítar. Ein- hverjar fáeinar vinnslur virðast hafa verið teknar útúr. En al- mennt séð hefur ekki verið haft samband við allar kjötvinnslur. Og að því ég best veit hefur heldur ekki verið haft samband við Samtök iönaðarins, sem all- ar kjötvinnslur eru aðilar að," sag&i Jón Guömundsson, fram- kvæmdastjóri nýrrar kjö- tvinnsiu, Austmats hf. á Reyð- arfirði. Tíminn bar undir hann orð Gub- mundar Lárussonar, form. Lands- sambands kúabænda að afkasta- getu og vinnubrögbum í kjö- tvinnslu væri verulega áfátt og kjötvinnslur með vinnsluleyfi til útflutnings, aðrar en K.Þ., hafi ekki getu til að takast á við vinnslu á nautakjöti til útflutn- ings til Bandaríkjanna. Kjötvinnsluna Austmat hf. segir Jón t.d. byggða upp samkvæmt ESB sta&li „og í það fóru allmarg- ar milljónir, vegna reglugerðar sem tóku gildi 1. janúar 1993." Aðspurður um verkefni sagði hann: „Við höfum þokkalegt aö gera. En við höfum þó aðstöbu til þess að bæta við okkur fleiri kjöt- ibnaðarmönnum og vinna meira af kjöti ef út í það er farið. Þannig að afkastageta þessarar vinnslu er meiri en nýtt er í dag." Jón telur að það hljóti ab vera eitthvað annað en ónóg afkasta- geta í kjötvinnslu sem sé kjötút- flutningi helst til trafala. „Vinnu- brögbin virðast bara alltaf á til- Menn deila um afkastagetu kjötvinnslu á íslandi. raunastigi. Þetta er bara endalaus tilraunavinnsla. Markmiðasetn- ingu vantar alveg í útflutning og stefnuleysið er algjört. Þetta er bara gripið úr lausu lofti, eitt í dag og annað á morgun." Jón upplýsti að starfandi kjöt- iðnaðarmenn eru nú kringum 200 talsins og að alls séu kringum 1.000 manns starfandi í grein- inni. Ragnhei&ur Héðinsdóttir hjá Samtökum iðnaðarins kannaöist ekki við að Landssamband kúa- bænda hefði leitab þangað upp- lýsinga um möguleika á samstarfi við vinnslu þessa kjöts í kjö- tvinnslufyrirtækjum. „Það er líka tilfellið, að ég held, að mjög fáar kjötvinnslur hafi út- flutningsleyfi. Það eru ákveönar afurðastöðvar (sláturhús) sem hafa útflutningsleyfi og abeins miðstjórnarfundi Alþýðubanda- lagsins og var það samþykkt. Þannig ab hans gamli flokkur, Al- þýðubandalagið, lýsti yfir vilja sínum til þess að taka þátt í ný- sköpun stjórnmálanna á grund- velli víðtækrar samfylkingar fé- lagshyggjufólks. En í hans nýju heimkynnum, Alþýðuflokknum, var þessu algjörlega hafnað á flokksþinginu. Það er auðvitað stóri punkturinn í málinu," segir Ólafur Ragnar ennfremur. Formaður Alþýðubandalagsins segir ab það sé alveg ljóst að Öss- ur Skarphéðinsson sé að bregðast samfylkingaröflunum. „Hann var órór í Alþýðubanda- laginu á sínum tíma vegna þess ab hann taldi Alþýðubandalagið ekki nógu kröftugt til ab stuðla að breiðri samfylkingu félags- hyggjufólks. Hann bauð sig fram í forvali hjá Alþýðuflokknum undir því merki að honum væri best treystandi til þess að stubla að stórri jafnaðarmannahreyf- ingu. Hann fór á þing fyrir Al- þýðuflokkinn og þóttist þar vera í róttækari armi þingflokksins og stuðningsmaður Jóhönnu. Síöan þegar Jóni Baldvini dettur í hug að stinga upp í hann og Guð- mund Arna túttum, með því ab gera þá að ráðherrum, verður Össur vobalega sæll með þessa túttu og er búinn aö vera með hana síðan. Eftir þetta allt saman er hann orðinn fremstur í fjand- mannafylkingu gegn Jóhönnu í abdraganda flokksþings Alþýðu- flokksins. Hann var fyrstur manna til þess að lýsa yfir stuðn- ingi við Jón Baldvin í átökum Jóns Baldvins og Jóhönnu. Svo fer hann á móti Guðmundi Árna og ætlar núna fram gegn Jóni Baldvini í baráttunni um efsta sætið í Reykjavík. Þetta er nátt- úrulega orðinn ömurlegur farsi fyrir okkur sem höfum fylgst með þessum góða dreng í gegnum tíb- ina," sagði Ólafur Ragnar Gríms- son ab lokum. ■ C eir Waage. Ceir Waage segist ekki hafa unnib til ummœla Eiríks á Omega: Varar fólk vib vingltrúar- mönnum „Þab er allt fullt af vingltrú og vingltrúarmönnum í okkar samtíð. Þeir eru yfirleitt eins og önnur stundarfyrirbæri en geta verið býsna hættulegir ef þeir koma ár sinni vel fyrir borð. Postulinn Páll bað menn að prófa andana sem þýðir að það er ekki allt gott og gilt þótt það sé boðið fram í nafni Krists." Þetta segir Geir Waage, formað- ur Prestafélags íslands, vegna þeirra ummæla Eiríks Sigur- björnssonar, sjónvarpsstjóra á Ómega, að hann hafi skipað sér í flokk efasemdamanna. Geir seg- ist hvergi hafa tjáö sig um sam- komu Benny Hinns í Hafnar- firði, enda þekki hann ekki við- horf eða trú þeirra sem þar komu fram. Hann segist hins vegar al- mennt áskilja sér rétt til að vara fólk við röngum trúarsetning- um, enda sé það sín skylda. „Mér nægir ekki að fólk hrópi kristinn, kristinn eða Drottinn, Drottinn. Ég vil sjá trú þeirra og þau verk sem í henni eru unnin. Eg áset mér allan rétt að vara menn við, á þessari trúgjörnu öld sem við lifum, þegar menn eru galopnir fyrir öllum andleg- um hlutum en lítið gagnrýnir á það sem ab þeim er borið. Sem prestur fer ég meb postullegt umboð til þess að kenna það sem ritningin kennir og ekki annað og taka mönnum vara við þeim hlutum sem ritningin var- ar við." ■ Menntamálaráöherra segist vilja fjölga kennsludögum. Kennarasamband íslands: Fagnar meintum sinna- skiptum Ólafs Garbars sum þeirra eru með kjötvinnslur. Þannig aö kannski er varla hægt að ætlast til þess að þau sláturhús hafi öll á að skipa mannskap sem getur unnið þetta til útflutnings. Eg er því ekki viss um ab kúa- bændur hafi haft úr svo mörgum kjötvinnslum með útflutnings- leyfi ab velja, öbrum en K.Þ. sem þeir láta vel af samstarfi við," sagði Ragnheiður. Hún sagðist þó varla trúa því að útflutningur þessa kjöts geti strandað á því að ekki séu hér kjö- tvinnslur sem ráða vib þetta verk- efni — úrbeiningu um 200 til 300 tonn á ári. „Mér finnst þab a.m.k. alveg fráleitt. Ef kjötið væri til staðar og allt klárt að öðru leyti þá er ég ekki í vafa um að það eru hérna kjötvinnslur sem ráöa við ab úrbeina þetta magn," sagði Ragnheibur Héðinsdóttir. ■ „Hafi menntamálarábherra nú skipt um skobun ber ab fagna því og enn sem fyrr er Kennara- samband íslands reiðubúið að semja um fjölgun kennslu- daga;" segir í yfirlýsingu stjórn- ar KI vegna ummæia sem ráb- herrann gaf í sjónvarpsþætti hjá RÚV í fyrrakvöld. Þar sagbist Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra vera áhuga- samur um ab fjölga kennsludög- um og sagbist undrast fullyrðingu Eiríks Jónssonar, formanns KÍ, þess efnis að ráðherrann vildi ekki fjölga kennsludögum frá því sem nú er. Stjórn KÍ minnir jafn- framt á að kjarasamningar séu lausir um áramótin og þá gefst ráöherranum gullið tækifæri til ab sýna vilja sinn í verki. í yfirlýsingu stjórnar KÍ um mál- ið segir m.a. að við gerð síðustu kjarasamninga hafi samninga- nefnd KÍ látið í ljós vilja til að semja um fjölgun kennsludaga með því t.d. að flytja samstarfs- daga kennara í upphafi og lok skólaárs þannig að þeir yrbu í ág- úst og júní. Jafnframt hafi KÍ lýst sig reiðubúið til ab flytja abra samstarfsdaga í þeim tilgangi að fjölga kennsludögum. ■ Aöalfundur SSA Aðalfundur Sambands sveitarfé- laga á Austurlandi verður hald- inn á Reyðarfirði í dag. ísak Ól- afsson, sveitarstjóri á Reyðar- firði, segir að aðalmál fundarins verði umræða um heilbrigðis- þjónustu á Austurlandi. Einnig veröi framsöguerindi um efl- ingu byggðar á Austurlandi og flutt lokaskýrsla um hag- kvæmni orkubús Austurlands auk annarra smærri mála og venjulegra aðalfundarstarfa. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.