Tíminn - 26.08.1994, Page 6

Tíminn - 26.08.1994, Page 6
6 Föstudagur 26. ágúst 1994 Friðun tófu hefur skelfilegar afleibingar fyrir fuglalífib Jón Oddsson grenjaskytta frá Gerðhömrum í Dýrafiröi kom um helgina til baka á ellefta degi úr refaleit í Sléttuhrepi og haföi fengið 59 dýr. Eins og venjulega á seinni árum fór Hjörtur stapi Bjarnason á ísa- firöi meö Jóni á báti sínum og héldu þeir félagar til í bátnum. Jón hefur stundaö refavinnslu í Sléttuhreppi milli þrjátíu og fjörutíu ár og hefur fylgst náiö með fuglalífinu og öllu lífríki svæöisins á þeim tíma. Fullyröa má aö enginn maður annar hafi fylgst með lífríkinu þar eins lengi og reglubundið eöa þekki breytingar þess um árin og áratugina eins vel og Jón Oddsson. Jón er ómyrkur í máli um áhrif þess á fuglalífið í Hornstranda- friðlandi ef hætt verður að halda tófunni í skefjum, eins og gert er ráð fyrir í hinu marg- fræga „villidýrafrumvarpi" Öss- urar Skarphéðinssonar. Jón seg- ir að það muni þýða útrýmingu smáfugla á stórum svæðum, ef ekkert verður að gert. Votlendi og þar með kjörlendi fugla er smátt og smátt að komast aftur í fyrra horf eftir að búskapur lagðist af á svæðinu, en tófan kemur að mati Jóns í veg fyrir aö ríkulegt fuglalíf geti þrifist þar. Veibistjóri sammála Meðferö skotvopna er strang- lega bönnuð í Hornstrandafrið- landi nema til grenjaleitar með sérstakri uiidanþágu hverju sinni, en nú eru horfur á því að tófa verði framvegis alfriðuð á Nýtt Sport- veibiblab Nýtt Sportveiöiblaö er komið út. Efnistök eru fjölbreytt, en bæði laxveiði og skotveiði eru tekin fyrir í blaöinu. Meðal annars er tekið fyrir hverjir veiða með hverjum í lax- veiöinni, notkun „kanóa í skot- og stangveiði, verö á veiðileyf- um, einstakar ár og fleira. Gunnar Bender ritstjóri veiði- blaðsins ræðir við Eggert Skúla- son, fyrrum fréttamann, um það sem gerðist baksviðs við tökur þáttanna Sporðaköst. Árni Gunnarsson, skrásetur góðar veiðisögur, rætt er við Arna Baldursson, fjallað um ein- stakar veiðiár og fleira. Blaöið er 100 síöur að stærð og kostar tæpar 600 krónur. a ^ .i.s — segir Jón Odds- son, grenjaskytta og sjálfmenntaöur nátt- úrufrœöingur í við- tali vib Vestfirska fréttablaöiö, en hann var aö koma úr refaleit í Horn- strandafriölandi og fékk 59 dýr þessu svæði, svo og minkurinn. „Veiðistjóri er alveg sammála mér varðandi fuglalífið," segir Jón, „enda hefur hann farið með mér um þessar slóðir. Full- trúi hans hefur einnig farið tví- vegis með mér í Sléttuhrepp. Mýrlendið er nú aftur orðið eins og það var áður fyrr frá náttúr- unnar hendi. Þarna voru hand- grafnir skurðir á sínum tíma, en þeir síga saman aftur á nokkrum áratugum og votlendið kemst aftur í sama horf og fyrrum," segir Jón. Alltaf heitur oq fínn matur hjá Hirti stapa Við héldum algerlega til í bátn- um. Það er gott aö hafa svona mann eins og Hjört stapa, það er alltaf heitur og fínn matur og vel um mann hugsað. Refa- vinnslan er erfitt starf og maöur leggur mikið á sig í þessum ferð- um. Ég komst upp í fjórtán dýr einn daginn. Fór undir Skála- kamb einn morguninn og náði þar í fimm yrðlinga. Svo voru tvær læður uppi í Hælavíkur- bjargi sem sami steggurinn var með og hluti af yrðlingunum var kominn niður í bæjartótt- ina." Refurinn heldur sig á láglendi „Við komum heim á laugar- daginn, á ellefta degi frá þvi að við fórum frá ísafirði. Veðráttan var afar köld framan af þó að það kæmu góöir dagar á milli. Það snjóaði í fjöll. Vetrarríki hefur verið mikið í Sléttuhreppi á liðnum vetri og refurinn held- ur sig yfirleitt á láglendi. Flest greni voru niðri á bökkum og jafnvel í tóftum. Veiðin var 59 dýr í ferðinni." Mesta refaveibi í einni ferb í Sléttuhrepp „Þetta er mesta refaveiði í einni ferð í Sléttuhrepp. Venjulega höfum við farið þrjár ferðir á ári, en eftir því sem veiöistjóri tjáir mér verður bara þessi eina ferð á þessu ári. í vetur á að endurskoða lögin um dýraveiðar og dýrafrið- un („villidýrafrumvarpið" svo- kallaða sem fékk ekki afgreiðslu í vor) og þá verður tekin ákvörðun um það hvort Hornstrandafrið- land verður einnig alfriðaö fyrir eyðingu refa og minka." Fribun refa og minka til óbætanlegs tjóns „Þaö hygg ég að yrðu afar mikil mistök, ef af slíku yrði, og myndi verða til óbætanlegs tjóns fyrir fuglalífið í friðlandinu. Sumar tegundir fugla eru á mörkum þess að hverfa á þessum svæb- um, og þar á ég sérstaklega vib spörfugla, vaðfugla og mófugla. Við byrjubum þessa ferð í Horn- vík og ég sá t.d. hvorki stelk né hrossagauk né lóu fyrr en komið er alla leið í Aðalvík. Þessar teg- undir eru að hverfa." Meb sextán unga í kjaftinum „Síðasta tófan sem ég skaut áð- ur en við fórum heim var með sextán skógarþrastarunga og þúfutittlingsunga í kjaftinum á leiðinni heim í greniö til yrb- linganna. Hún staflar í kjaftinn á sér og kemur ekki frá sér hljóbi nema í gegnum nefið. Valdimar á Núpi skaut einu sinni tófu sem var að fara með tólf æbar- unga í kjaftinum úr varpinu á Mýrum. Maður veit að tófan fer ekki eina svona veiöiferð á sól- arhring, heldur þrjár til fjórar, og svo karldýrib líka. Dýrin eru stöbugt á veiðum. Þetta þarf svo mikib að éta. Það getur hver Sveppatínslu sLaugardaginn 27. ágúst efna Hiö íslenska náttúrufræbifélag og Ferbafélag íslands til sveppatínslu og skógarskoð- unarferðar í Skorradal. Ágúst Árnason, skógarvörður, sýnir þátttakendum tilraunalund „Sumar tegundir fugla eru á mörkum þess að hverfa á þess- um svœðum, og þar á ég sérstaklega við spörfugla, vaðfugla og mófugla. Við byrj- uðum þessa ferð í Homvík og ég sá t.d. hvorki stelk né hrossagauk né lóu fyrr en komið er alla leið í Aðalvík. Þessar tegundir em að hverfa." maður séö hvílík blóðtaka þetta er fyrir fuglalífið. Maður vonast til þess að friölandiö fái áfram að njóta þess að fjölgun tófunn- ar sé haldið í skefjum, svo aö þessar fuglategundir hverfi ekki þaðan. Refavinnslan er frum- skilyröi þess að þessar tegundir deyi ekki út á svæðinu." Ég skal fara meb Össuri í Sléttuhrepp „Ég vildi nú gjarna skora á Öss- ur Skarphéðinsson umhverfis- Skógræktar ríkisins í Hvammi og Eiríkur Jensson, kennari og sveppasérfræðingur, mun leið- beina þeim um matarsveppi og tínslu þeirra. Ferðafélag Is- lands sér um þessa ferð. Farið veröur frá Umferðarmiðstöð- í ráðherra, sem stendur á bak við | þetta frumvarp (hann er nú líf- fræðingur) ab fara í Sléttuhrepp — ég skal fara með honum — og kynna sér ástandið eins og það er hjá þessum fuglategundum sem eiga í vök að verjast, því að það fyrsta sem tófan ber til yrð- linganna er úr smáfuglahreiðr- unum. Ekki þýðir fyrir tófuna ab bera svartfugl og fýl í yrð- lingana, því að þeir ráða ekki við það. En smáfuglaungana éta þeir og það eina sem eftir verður eru lappirnar og broddfjaðrimar á vængjunum. Hitt éta yrðling- arnir upp til agna." Refabyggb undir Hornbjargi „Það er einn staður sem er mjög áríðandi að komast á sem fyrst, þab er refabyggðin í rananum undir Hornbjarginu. Þar eru refir sem hafa sennilega komiö með ís, a.m.k. virbist þab eina raunhæfa skýringin, því að þetta er svo hátt niöur. Þarna er þverhnípt standberg og ótrú- legt að tófan lifi að faia þar nið- ur. En meö ís getur hún borist og þarna hafa þær verib í nokk- ur ár. Hópurinn er orðinn ■nokkuð stór og eyðir algerlega fuglalífinu í neðanverðu bjarg- inu. Við þyrftum ab fá undan- þágu til að fara og reyna að ná þessum dýrum. Ég held að það væri nokkuð auðvelt að ná þeim því að þau komast ekkert nema dálítið upp í bjargiö. Einn af sigmönnunum þarna í bjarg- inu sagði mér um daginn að þetta horfði til vandræða. Þarna hefði verið lundavarp en nú væri það alveg búið að vera, lík- lega væri tófan búin að drepa þarna hátt í tvö hundruð lunda í kringum greniö sem þarna er. Þessum tófum þyrfti ab ná fyrir haustiö, en það gerist ekki nema í sunnan eba suðvestan átt og stilltu veðri. En í fyrra og núna fengum viö ekki þannig veður, það var alltaf fremur óró- legt í sjóinn," sagði Jón Odds- son að lokum. ■ inni austanverðri kl. 10.00 og komið við í Mörkinni 6. Ráð- gert er ab koma aftur í bæinn um kl. 18.00. ferðin er öllum opin, utan félaganna sem inn- an. Hib íslenska náttúrufræðifélag: og skógarferö í Skorradal Skilabob LOifj'i ÚbirÚÓ\>L Skotveibimenn athugib ab vinkonur mínar blesgæs og helsingi eru enn fribabar! Mikil fjölgun heiöargæsar Heiðargæs hefur fjölgað veru- lega undanfarin ár. Samkvæmt síöustu talningu var var stofn- inn yfir 200 þúsund fuglar, en hann taldi innan við 100 þús- und fugla fyrir nokkrum árum. Heiöargæsastofninn er orðinn stærri en grágæsastofninn, en hann hefur staðiö í um 200 þús- und fuglum undanfarin ár. Þetta eru stærstu gæsastofnarn- ir sem hafa viðdvöl á íslandi. Þeir hafa undanfarna áratugi verið taldir á vetrarstöðvunum á Bretlandi í nóvember/desem- ber. Þá erú taldir varpfuglar, fullorðnir geldfuglar og ungar frá liðnu sumri. Talib er að varp- stofn heiðargæsarinnar telji 25- 30 þúsund pör. ■ toL> 1 lÆG lu \ iOlJ Lii

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.