Tíminn - 26.08.1994, Page 12

Tíminn - 26.08.1994, Page 12
12 Föstudagur 26. ágúst 1994 Stförimspá flL Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Steingeitin fer í berjamó og gengur vel að tína. Hún notar uppskeruna til að berja sína nánustu. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú semur mikið tónverk um bróður hundsins sem átti afmæli fyrir skemmstu og um var fjallað í stjörnu- spánni á dögunum. Hamst- urinn verður tortrygginn og afbrýðisamur. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Enn læðir Ófeigur sér inn í spána og er nú orðinn mjög leiðigjarn að flestra mati. Hvað er til ráða? Hrúturinn 21. mars-19. apríl Það verður stuð hjá hrútn- um í dag og eins og gefur ab skilja verður föstudagur- inn tekinn meb dýfu og trukki. Þú vilt ekki vita stjörnuspána fyrir laugar- daginn. Nautið 20. apríl-20. maí Flott hjá þér. En rosalega ljót skyrta. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Einstæðar mæbur í tvíbba- merkinu verða klikkaðar í dag og nokkrar þeirra sjá sér ástæðu til að fara í kröfugöngu. Þær munu mótmæla smáfiskadrápi. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ætlaðir að taka því ró- lega í kvöld en þér til mik- illar gleði hvetur stjörnu- spáin þig til að fara út á líf- ið og djamma þig rænu- lausan. Einbeittu þér ab dökkhærðum. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Engin hola. Gott Jens. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ferð í gæludýrabúðina í dag og kaupir skjaldböku handa barninu. Hún mun bragðast ágætlega að sögn litla engilsins þíns. Vogin 24. sept.-23. okt. Dagurinn verður vonbrigði eins og stjörnuspáin. Morg- undagurinn hins vegar fínn. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sonur þinn gerir uppreisn í kvöld og ákveður að það sé nammidagur. Hann mun geifia sig og gretta og ýlfra. Sennilega er eina ráðið að gefa honum jagermeister. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Hjarta bogmannsinns verð- ur kryddlegið í kvöld. Róm- antík í hverju horni. ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Sími11200 Endurnýjun áskriftarkorta frá fyrra ári hefst í dag og stendur yfir til 1. september. 2. september hefst sala áskriftarkorta til nýrra korthafa. Miðasaia á óperuna Vald örlaganna hefst 9. september. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 6160 - Greiðslukortaþjónusta. Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritunVsem texti, eba vélritabar. sími (9i) 631600 1— Z 3— wrm ■ ? 8 ■ 10 * ■ p ■ L ■ 1é> ■ m r ■ 1 poka 5 gæfa 7 mjög 9 bogi 10 ræna 12 slappleiki 14 huggun 16 gröf 17 korn 18 fugl 19 beljaka Lóbrétt: 1 glufa 2 laun 3 vibarkvista 4 vendi 6 eldstæðis 8 logar 11 tímabil 13 hlustir 15 ótti Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 skel 5 safns 7 össu 9 át 10 geisa 12 treg 14 odd 16 gil 17 lómur 18 bar 19 rak Lóbrétt: 1 svög 2 essi 3 laust 4 kná 6 stagl 8 sendla 11 argur 13 eira 15 dór

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.