Tíminn - 26.08.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.08.1994, Blaðsíða 16
Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: Austanátt, kaldi í dag og skúrir. • Breibafiörbur og Breibafjarbarmib: Austan og síbar norbaustan gola eba kaldi. Skýjab ab mestu en víbast þurrt. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra: Stinningskaldi eba all- hvasst Rigning meb köflum. • Vestfiarbamib og Norbvesturmib: Vaxandi norbaustan átt. Víba allhvasst. Þokusúld og rigning. • Norburland eystra og Austurland ab Glettingi: Norbaustan stinningskaldi. Rigning eba suíd öbru hverju. • Austfirbir og Subausturland: Austan kaldi eba stinningskaldi. Rigning og súld. Gób aðsókn ab Aub- humlu Frá Þórgný Dýrfjörb, fréttaritara Tímans á Akureyri: Að sögn Vöku Jónsdóttur, framkvæmdastjóra landbúnab- arsýningarinnar Aubhumlu 94, sem hófst s.l. laugardag, hefur hún gengib vel og abstandend- ur hinir ánægbustu. Seldir mib- ar töldust 3,600 á miðvikudags- kvöld, en gestir eru mun fleiri, þar sem börn greiða ekki fyrir abgang. Gestir koma af öllu landinu og að jafnabi hafa ver- ib um 1.000 manns á svæbinu dag hvern. Fólk getur notab miba sína oft og ab sögn Vöku hafa sumir komib alla dagana. Aubhumlu 94 lýkur á laugar- daginn. Tímamynd Þórgnýr Starfsmaöur rábinn til aö taka á ástandinu í miöbœnum um nœtur: Vaxandi ofbeldi tengist mibbænum Peningasending Seölabankans hvarf í Englandi: Kvittað fyrir mót töku í London Borgarráb hefur samþykkt ab rába sérstakan starfsmann til ab vinna ab lausn á ástandinu í mibbæ Reykjavíkur um nætur. Vaxandi áfengisneysla og of- beldi mebal unglinga þykir ein- kenna ástandib og telja starfs- menn unglingamála naubsyn- legt ab gripa til abgerba nú þeg- ar. Eftir ab alvarlegt ofbeldisverk var framib í mibbænum síbastlib- ib haust var m.a. gripib til þess rábs ab opna þar athvarf um kvöld og nætur um helgar. Þetta, ásamt öðrum úrræbum sem grip- ib var til, þótti skila góbum ár- angri framan af. í vor þegar hlýna tók í vebri og mun fleiri fóru ab sækja í mibbæinn um helgar, varb hins vegar ekki lengur rábib vib ástandib. Athvarfinu var síb- an lokab í byrjun júlí þegar hús- næbib var tekib til annarra nota. Allt ab 4-5 þúsund manns, full- orbnir og unglingar frá 12-13 ára aldri, safnast saman í mibbænum um helgar. Þessi mikli mann- fjöldi og drykkjan sem fylgir honum skapar mikla spennu sem leibir oft til drykkjuláta, stymp- inga og slagsmála. Einnig eru, eins og ab ofan greinir, dæmi þess ab mjög alvarleg ofbeldis- verk hafi verið framin af ungling- um og fullorbnum vib þessar ab- stæbur. Þessi lýsing á ástandinu kemur fram í greinargerb Snjólaugar Stefánsdóttur, for- stöbumanns Unglingadeildar Félagsmálastofnunar Reykjavík- urborgar, en hún lagbi til vib fé- lagsmálaráb fyrr í sumar ab starfsmabur yrbi rábinn til ab vinna ab lausn þessa vanda. Til- laga hennar var samþykkt sam- hljóba á fundi rábsins og hefur nú hlotib samþykki borgarrábs. Snjólaug telur ab vandinn teng- ist einkum þremur þáttum sem brýnt sé ab taka föstum tökum, þ.e. útivist unglinga langt fram eftir nóttu, mikilli áfengisneyslu unglinga og vaxandi ofbeldi mebal unglinga sem tengist oft veru þeirra í mibbænum. Snjó- laug vitnar í kannanir sem sýna ab um 60-70% unglinga hefja neyslu áfengis um 14 ára aldur en fyrir tíu árum hóf sama hlutfall þeirra áfengisneyslu um 16 ára aldur. Eina leibin til ab vinna á vand- anum, er ab mati Snjólaugar, ab koma á öflugri samvinnu þeirra aðila sem starfa meb unglingum, Gjaldþrot veitingahúsa hafa verib svo ab segja fastur skammtur síbustu fimm ár- in, eba á bilinu 23 til 26 ár- lega allt frá 1989. Næstu árin þar á undan voru gjaldþrot vertshúsa mun færri. Alls hafa nær 170 veitingahús farib á hausinn frá árinu 1985, hvar af skiptum er enn ólokib í 20 málum. í þeim málum sem lokib hef- ur hafa tapast kröfur upp á rúmlega 2.300 milljónir króna, þ.e. kröfur umfram eignir svo sem foreldrum, skólafólki, lögreglu og starfsmanna í ung- lingamálum. Mesta áherslu þarf ab leggja á markvissan áróbur um útivistarreglur, hætturnar sem fylgja verunni í mibbænum og áróbur og fyrirbyggjandi starf gegn áfengis- og vímuefnaneyslu unglinga. Starfsmaburinn verbur rábinn í tímabundib starf og er hlutverk hans ab vera í forsvari og sjá um framkvæmdastjóm í þessu máli. Starfsmaburinn á ab vinna í sam- starfi vib starfsmenn ‘Í.T.R. og Unglingadeild Félagsmálastofn- unar og sjá um ab samhæfa starf þeirra ólíku abila sem koma ab málinu. ■ reiknabar til núverandi verb- lags. Mest var tapib árib 1989, rúmlega 440 milljónir á nú- virbi. Virbist því sem veruleg áhætta fylgi veitingahúsa- rekstri, bæbi fyrir eigendur þeirra og kannski ekki síbur þá sem selja þeim kostinn. Á þessu sama níu ára tímabili hafa auk þess „rúllab" 14 gisti- stabir og 9 skemmtistabir (samkomuhús, félagsheimili), hvar af skiptum er abeins lokib í 16 málum. í þeim gjaldþrot- um hafa tapast um 700 millj- Talib er fullvíst aö peninga- sending, sem Seblabankinn sendi til banka í London fyr- ir nokkrum vikum, hafi horfiö í Englandi. Sebla- bankinn sendi um fimm til tíu milljónir í seblum til bankans en hann ætlaöi ab selja peningana sem ferba- mannagjaldeyri. Sendingin hefur hins vegar ekki skilab sér til vibtakanda. Hrefna Ingólfsdóttir, upplýs- ingafulltrúi Pósts og síma, seg- ir ab peningarnir hafi verib sendir í pakka sem verbsend- ing en slíkar sendingar fá sér- staka mebhöndlun hjá Pósti og síma. Hrefna segir ab full- trúi bresku póststjórnarinnar hafi kvittab fyrir móttöku peningapakkans á flugvellin- um í London og eftir það beri óna króna kröfur, sem ekkert var til upp í. Samtals hafa þannig um 3 milljarbar króna tapast í gjald- þrotum veitinga-, gisti- og samkomuhúsa á s.l. níu árum — mest tæplega 690 milljónir árib 1989. Ætla má ab þessi upphæb eigi þó eftir ab hækka töluvert, því skiptum er ennþá ólokið í 27 gjaldþrotamálum frá þessum árum, þar af 10 af alls 30 gjaldþrotum sem urbu í þessum greinum á síbasta ári. breska póstþjónustan ábyrgb á ab hann komist á leibarenda. Ingimundur Fribriksson ab- stobarseblabankastjóri segir ab alvanalegt sé ab senda pen- inga á milli landa á þennan hátt og fari alls um 25 slíkar sendingar frá Seblabankanum á hverju ári. Hann segir að Seblabankinn sé fulltryggbur fyrir tjóni af þessu tagi. Ingi- mundur sagbist í gær ekki geta stabfest sögur þess efnis að hluti af peningunum hefði komib fram í banka hér á landi. Hann segir ab málið sé til rannsóknar hjá íslenskum og breskum lögregluyfirvöld- um. Hörður Jóhannesson, yfirlög- regluþjónn hjá Rannsóknalög- reglu ríkisins, sagði í samtali vib Tímann í gær ab málib væri ekki til rannsóknar hjá RLR þar sem peningarnir hefbu horfib í öbru landi. Hann sagbist ekki vita til þess ab peningarnir væru komnir í umferb hér. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631 Rúmlega 3 milljaröar tapast í 163 gjaldþrotum veitinga-, samkomu- og gistihúsa síöan 1985: Um 25 veitingahús farið á hausinn áriega síbustu 5 ár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.