Tíminn - 14.09.1994, Page 7

Tíminn - 14.09.1994, Page 7
Mi&vikudagur 14. september 1994 7 KRISTJAN CRIMSSON Tyrkirnir hjá Besiktas bubu Eyjólf Sverrisson velkominn til félagsins á mjög sérstakan hátt og eiga ekki í erfibleikum meb ab skýra glœsigengi hans í byrjun móts: Lambi fórnað Eyjólfi til lukku — feginn ab hafa ekki þurft ab drekka blóbib Sinn er sibur í Iandi hverju. Því fékk íslenski landslibsmabur- inn í knattspyrnu, Eyjólfur Sverrisson, ab kynnast þegar hann var bobinn velkominn til tyrkneska félagsins Besikt- as. Alþekkt er ab Tyrkir bjóba nýja leikmenn velkomna meb mikilli vibhöfn, þegar libin eru kynnt fyrir áhangendum á sérstakri samkomu ábur en vertíbin hefst þar í landi. For- rábamenn Besiktas brugbu ekki útaf venjunni. Þeir fórn- ubu lambi á leikvangi félags- ins og var þab gert til ab færa Eyjólfi mikla lukku meb lib- inu. í kjölfarib er skýringa ekki þörf á velgengni Eyjólfs á vell- inum. „Þetta var kynning á leikmönn- um á vellinum og ab sjálfsögbu var hann trobfullur af um 40 þúsund áhangendum. Vib geng- um þarna inn á völlinn, ekki vit- andi hvab bibi okkar. Svo kom á daginn ab lambi var fórnab á vellinum fyrir mig og þab átti ab vera heillamerki mér til handa. Þeir tóku síban blób úr daubu lambinu og smurbu því á ennib á mér. Mér brá náttúrlega svolít- ib, þegar ég gekk inn á völlinn og sá hvab verba vildi, og í raun vissi ég ekki í hvorn fótinn ég átti ab stíga. Ég var feginn ab þeir smurbu blóbinu bara á mig, en ég var farinn ab óttast ab þurfa ab drekka blóbib! Ég veit ekki hvort Tyrkirnir túlka svo ágæta byrjun mína á þann veg ab þab sé fórninni ab þakka, en hún lofar góbu," sagbi Eyjólfur, sem var vígbur meb þessum sér- staka hætti til félagsins ásamt öbrum leikmanni, tyrkneskum landslibsmanni. „Mér fannst þetta nú ekkert ógeðslegt þegar lambib var skor- ib á háls, þó svo ég sé nú enginn slátrari. Mabur kynntist þessu abeins í sveitinni í gamla daga," sagði Eyjólfur og bætti hlæjandi við að hann væri alveg búinn að ná sér af þessu. Eyjólfi sagbist annars líka vel vistin í Tyrklandi og honum væri tekib meb kostum og kynj- um, sem og konu og barni. „Byrjunin er framar vonum hjá mér og félaginu," sagði Eyjólfur, sem gert hefur fjögur mörk í jafnmörgum leikjum og er annar markahæstur í 1. deildinni. Hann sagbi að aðbúnaðurinn væri ekki mjög svo frábrugðinn vistinni hjá Stuttgart í Þýska- landi; munurinn lægi helst í áhuga fólksins, sem væri gífur- legur. „Áhorfendur eru mikla meira lifandi heldur en í Þýska- landi. Það er t.d. mikið sungið á völlunum og lætin því mikil, en á jákvæban hátt." Eyjólfi gengur annars þokka- lega ab læra tyrkneskuna. „Þetta er erfitt mál og flókið, en ég er rétt farinn að geta bjargab mér í þessu einfaldasta," sagði Eyjólfur að lokum. Beinar útsendingar frá ítölsku knattspyrnunni á Stöö 2: Molar... ... Þórsarar hafa brennt af tveimur vítum í síbustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Óhætt er ab segja ab þau hafa reynst libinu dýrkeypt og þjálfaranum fyrrverandi einnig. ... Gylfi Birgisson, hand- boltakappi úr Vestmanna- eyjum, hefur skipt yfir í 2. deildarfélag Fylkis úr norska félaginu Bodö. ... Stjörnumönnum hefur heldur betur bæst liðsstyrk- ur í handboltanum, þar sem Rússinn Dmitri Filippov er genginn í rabir nýkrýndra Reykjavíkurmeistara í hand- knattleik. Filippov er 25 ára og hefur spilab 100 lands- leiki. Sannarlega hvalreki fyr- ir Stjörnuna og um leið ís- lenska handbolta. ... Þorlákur Kjartansson verbur varamarkvörbur Hauka í handboltanum í vet- ur. Þorlákur er þekktastur fyrir að vera dómari í hand- bolta. ... Öskjuhlíbarhlaupib fór fram um helgina og íslands- methafinn í maraþonhlaupi Anna Cosser úr ÍR sigrabi í 7,6km hlaupi á 29,11 mín- útum. Hjá körlunum vann Daníel Smári Gubmunds- son, Ármanni, í sömu vega- lengd á tímanum 25,10 mínútur. ... Taffarel, sem varði mark Brassa á HM í knattspyrnu í sumar, hefur söblab aldeilis um og leikur nú framherja- stöbu fyrir lib á Ítalíu, sem kennir sig vib kaþólsku kirkj- una. Taffarel skorabi eitt mark í fyrsta leiknum í „kirkjulegu deildinni". Hann fékk sig lausan frá ítalska fé- laginu Reggiana og kaþólska liðib þurfti ekki ab borga eyri fyrir þennan fræga mark- vörð. „Hann er mjög trúab- ur og segir að Guð hafi hald- ib verndarhendi yfir honum og brasilíska libinu á HM," sagbi talsmabur libsins. Hefjast 2. Mikib hefur verib hringt í Stöð 2 og spurt hvenær útsendingar frá ítölsku knattspyrnunni muni hefjast. Hilmar Björnsson, dag- skrárgerbarmaður á íþróttadeild Stöbvar 2, sagði að þær byrjuðu 2. október næstkomandi. Ekki er ljóst hvaða leikir verða sýnd- ir, en ákvörðun um þab liggur ekki fyrir fyrr en nokkrum dög- Alþjoba knattspyrnusambandib (FIFA) birti í gær stöbu þjób- anna á heimslistanum og eru engar breytingar hjá toppþjób- unum frá því HM-keppninni í Bandaríkjunum lauk. Brasilíu- menn eru áfram í efsta sæti og ítalir, Svíar og Þjóbverjar koma þar næstir. í fréttaskeytum voru abeins birtar 30 efstu þjóbirnar og kemst ísland ekki þar inn á, en 42. sætib var hlutskipti þess í júlí. Skobum þjóbirnar sem taldar eru þær 10 bestu í heiminum í dag, Stórleikur í handboltanum: Valur og FH bítast um Sveinsbikarinn 1. deildarkeppnin í handknatt- leik karla hefst 21. september, en fyrsti eiginlegi stórleikurinn fer fram í kvöld, þegar íslands- meistarar Vals mæta bikarmeist- urum FH í leik um hinn svokall- aba Sveinsbikar og hlýtur sigur- vegarinn nafnbótina „meistari meistaranna". Það var fjöl- skylda Sveins Björnssonar sem gaf bikarinn til minningar um Svein, en hann starfabi ab íþróttamálum um áratugaskeið. Þetta er í annab sinn sem leikið er um þennan bikar, en Valur hreppti hann í fyrra. Leikurinn hefst klukkan 20.30 í íþrótta- húsinu vib Austurberg. ■ október um fyrir hvern leikdag. Eins og meb ensku knattspyrnuna er þab samkomulag milli evrópsku knattspyrnusambandanna ab ekki séu sýndar beinar útsend- ingar til þeirra landa þar sem keppni er ekki lokib og því verb- ur fyrsta beina sendingin hér á landi viku eftir að síbustu um- ferbinni lýkur í 1. deild karla. ■ að mati FIFA, en löndin fá stig fyr- ir hvern leik sem þau leika: 1. Brasilía, 2. Ítalía, 3. Svíþjób, 4. Þýskaland, 5. Holland, 6. Spánn, 7. Rúmenía, 8. Noregur, 9. Arg- entína, 10. Nígería. Sviss er í 11. sæti og færist upp um eitt, en ís- lendingar mæta þeim í Evrópu- keppninni í nóvember. Englend- ingar halda sæti sínu, númer 18, og Bandaríkjamenn halda einnig sínu, númer 22. Aðrir andstæb- ingar íslands í Evrópukeppninni, Tyrkland og Ungverjaland, kom- ast heldur ekki í hóp 30 efstu. ■ Körfuboltamót í Kolaportinu: 200 lið keppa á 20 völlum í dag hefst stærsta götukörfu- boltamót ársins í húsnæði Kola- portsins í Tollhúsinu vib Geirs- götu. Keppt er í fjórum aldurs- flokkum karla og kvenna: 12 ára og yngri, 13-14 ára, 15-16 ára og 17 ára og eldri. Keppt verður öll miðvikudagskvöld næstu 8 vik- urnar á 20 völlum og er reiknab meb um 200 libum. I hverju libi eru hámark fjórir leikmenn, en 3 spila hverju sinni. Skráning fer fram á skrifstofu KKÍ. Verb- laun verba veitt fyrir besta ár- angur allra mótanna, svo og á hverju móti fyrir sig. Þá eiga all- ir þátttakendur kost á því ab vinna ferb í NBA-deildinni. ■ Óbreytt staba á topp 10 hjá FIFA Eyjólfi Sverrissyni hefur gengiö mjög vel meb tyrkneska libinu Besiktas og skorab 4 mörk í jafnmörgum leikjum. Ósagt skal látib hvort þessi frábœra byrjun hans sé „fórninni" ab þakka. Alþjóölegt mót í badminton U-18 ára: Tryggvi í 2. sæti Tryggvi Nielsen tók þátt í alþjóðlegu unglingamóti í badminton fyrir 18 ára og yngri í Svíþjób um síbustu helgi. Náði hann mjög góbum árangri og varð í 2. sæti. Tryggvi tapabi úrslitaleik fyrir Sören Hansen frá Danmörku, 8-15, 15-6 og 6-15. 66 keppendur tóku þátt í mótinu. Þetta er eitt af þeim mótum, sem tekið verbur tillit til þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir EM U18 ára á næsta ári. Tryggvi tók sér frí frá námi í vetur og dvelur nú í Danmörku vib keppni og æfingar og er ár- angurinn greinilega strax farinn að skila sér. Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 4. flokki 1992 Innlausnardagur 15. september 1994. 4. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.765.814 kr. 1.153.163 kr. 115.316 kr. 11.532 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. ATH. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. [yzi HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUDURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMl 69 69 00

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.