Tíminn - 14.09.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.09.1994, Blaðsíða 12
12 ÍMmm Mi&vikudagur 14. september 1994 Stjörnuspá fTL Steingeitin /VO 22. des.-19. jan. t>ú veröur síst fríðari í dag en venjulega, en hjartalagið verður óvenjugott. Leitaðu uppi gamalt fólk og gang- stéttir og leyfðu skátanum í brjósti þér að sigra óeðlið um stund. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Bíllinn bilar ekki í dag, en það sama verður ekki sagt um manninn þinn. Varúð. Fiskarnir <C4 19. febr.-20. mars Þú verður bókmenntalega sinnaöur í dag og kaupir rap- port, playboy og hustler. Konan mun gefa lítiö út á þennan nýja áhuga. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Bættu heldur við salat- skammtinn. Salat er hollt. Nautið 20. apríl-20. maí Nú er aftur farið að skyggja og þú ákveður að taka upp gömlu góðu bókarheitin í kvöld og leikur símaskrána. Hæli í nánd. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú hittir ókunnugan mann í dag, sem tekur ekkert eftir þér. Þú munt aldrei sjá hann aftur. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú borðar ekki snúð í dag og keyrir ekki yfir á gulu. Ann- ars verður allt rólegt. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Táningar í merkinu gera uppreisn og hamast í foreldr- um sínum. Reyndu að minnka kynslóðabiliö með því að auka sokkaúrvaliö. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Dagur lítilla verka er runn- inn upp, þannig að þú getur hlakkað til hans. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú veröur sætur og góður í dag og vinsældir þínar auk- ast, sérstaklega heima fyrir. Þú ert frábær. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú verður að taka þýöingar- mikla ákvörðun í einkalífinu á næstunni. Hafðu núiö til hliðsjónar og leiðarljóss, því framtíðin er gjörsamlega ófyrirsjáanleg. Nema fyrir stjörnufræðinga. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú verður illa liðinn og leiði- gjarn í dag eftir þokkalega frammistöðu í síðustu viku. Hér eftir veröa aðeins 11 stjörnumerki, ef þú ferð ekki að taka þig á. <MÁO leikf&jAg wmdSfö REYKJAVfiOJR ATH. Sala aögangskorta stendur yfir til 20. sept. 6 sýningar a&eins kr. 6400. Litla svib kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Leikgerb og búningar: Páll Baldvin Baldvinsson Lýsing: Lárus Björnsson Leikmynd: Stígur Steinþórsson Hljóbmynd: Hilmar Örn Hilmarsson Þjálfun: Ámi Pétur Gubjónsson Leikstjórn: Páll Baldvin Baldvinsson Leikarar: Árni Pétur Gubjónsson, Benedikt Erlingsson, Ellert A. Ingimund- arson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Theodór júlíusson. Mi&vikud. 14. sept. Uppselt Fimmtud. 15. sept. Uppselt Föstud. 16. sept. Uppselt Laugard. 17. sept. Uppselt Sunnud. 18. sept. Uppselt Þribjud. 20. sept. Uppselt Mi&vikud. 21. sept. Uppselt Föstud. 23. sept. Uppselt Laugard. 24. sept. Örfa sæti laus - Sunnud. 25. sept. Örfá sæti laus Mibvikud. 28. sept. Fimmtud. 29. sept. Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 me&an kortasalan stendur yfir. Tekib á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680680. Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svi&ib kl. 20:00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Frumsýning laugard. 17/9. Uppselt 2. sýn. þri&jud. 20/9. Uppselt 3. sýn. sunnud. 25/9. Uppselt 4. sýn. þri&jud. 27/9. Uppselt 5. sýn. föstud. 30/9. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 23/9 - Laugard. 24/9 Fimmtud. 29/9 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra Höfundur: Gubbergur Bergsson Leikgerb: Vibar Eggertsson Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson Búningar: Ása Hauksdóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikstjórn: Vibar Eggertsson Leikendur: Gubrún S. Gísladóttir, Ingrid Jónsdóttir, Þóra Fribriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Herdís Þorvaldsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Jón St. Karlsson, Valdimar Örn Flygenring, Björn Karlsson, Höskuldur Eiríksson og Sverrir Örn Arnarson Frumsýning fimmtud. 22/9 kl. 20:00 2. sýn. sunnud. 25/9 3. sýn. föstud. 30/9 Sala áskriftarkorta stendur yfir til 25. sept. Mi&asala Þjó&leikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 me&an á kortasölu stendur. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Grænatínan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa a& hafa borist ritstjórn bla&sins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum',serp texti, e&a vélritaðar. sími (9i) 631600 og þakka þérfyríraö láta þau ekki vita hvarég hellti blekinu ni&ur." 154. Lárétt 1 hranaleg 5 rót 7 kisa 9 nes 10 auöugs 12 klúryrði 14 þakskegg 16 dimmviðri 17 naumu 18 þvottur 19 viöur Lárétt 1 bás 2 listi 3 fótatak 4 títt 6 kvæöi 8 arða 11 þvílíkt 13 ker- öld 15 sáld Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 skap 5 telpa 7 slór 9 SU 10 samur 12 rænu 14 ske 16 fær 17 agnib 18 örg 19 las Ló&rétt 1 sess 2 atóm 3 perur 4 ops 6 auöur 8 laskar 11 ræfil 13 næöa 15 egg KROSSGATA 1 Z— nn m 7 8 P1 10 i 1 p ■ L P ■ ■U L ■L □ EINSTÆÐA MAMMAN BÆ DYRAGARDURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.