Tíminn - 22.09.1994, Síða 8

Tíminn - 22.09.1994, Síða 8
8 ±---- Fimmtudagur 22. september 1994 Salurinn stób upp í fögnubi ab lokinni sýningu og klappabi listafólkinu lofílófa. Forseti dóttir, fyrir mibju. Snúbur og kókómjólk „klikka" ekki í smáhléi milli dansatribanna. Söngsins unaosmál Fátt hefur vakiö aðra eins at- hygli í menningarlífi íslendinga eins og uppfærsla Þjóðleikhúss- ins á óperunni Valdi örlaganna, La Forca del Destino, eftir Verdi. Hæst ber að heimssöngvarinn íslenski, Kristján Jóhannsson, skuli koma heim og þreyta frumraun sína í óperunni á fóst- urjarðar slóðum, en óperan hef- ur aldrei veriö sýnd hér fyrr. Þá er ýmis hjátrú bundin þessari óperu, enda fóru allir samning- ar um koll við flutning hennar og lengi vel ekki útséð meö hvort af flutningnum yrði yfir- leitt. í máli formanns Þjóðleik- húsráðs, Þuríöar Pálsdóttur, eft- ir sýninguna, kom þó fram að Mann- lífs spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON allt hefði gengið upp á sjálfri sýningunni, sem var frábær. Þakkaði hún Kristjáni og Elínu Ósk sérstaklega stórkostlegan söng og Stefáni Baldurssyni þjóðleikhússtjóra fyrir einurð og kjark, þótt á móti blési á stundum. ■ /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.