Tíminn - 22.09.1994, Síða 13

Tíminn - 22.09.1994, Síða 13
13 Fimmtudagur 22. september 1994 llll FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framsóknarmenn í Reykjaneskjördæmi Skrifstofan a6 Digranesvegi 12 er opin alla þri&judaga frá kl. 17-19. Komib og fáib ykkur kaffisopa og spjallið. Kjördcemissamband framsóknarmanna Reykjanesi MFERÐAR RÁÐ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laus staba Staba abstobarlandsbókavarðar samkvæmt lögum nr. 71/1994, um Landsbókasafn íslands — Háskólabókasafn, er hér meb auglýst laus til umsóknar. Rábib er í stöbuna til sex ára í senn, sbr. 4. gr. laganna. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meb ítarlegum upplýsingum um menntun og störf, ritsmíbar og rannsóknir, skulu sendar menntamálarábuneyt- inu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 14. október 1994. Stjórn Landsbókasafns íslands — Háskólabókasafns, 21. september 1994. Laus kennara- staða Kennara vantar a& Hvolsskóla, Hvolsveili. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 98- 78408. Aösendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa a& hafa borist ritstjórn bla&sins, Stakkholti 4, gengið inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforriturrv'sem texti, eba vélritaðar. sími (91) 631600 LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Hjartans þakkir faerum viö öllum þeim fjölmörgu, sem sýndu okkur samúð, vinarhug og kærleik vib andlát og útför eiginmanns míns, fö&ur, stjúpföö- ur, tengdaföður, afa, langafa og bróöur Sigurðar Sveinssonar rafvirkjameistara Hjallavegi 38, Reykjavík Sigríöur Magnúsdóttir Sigurveig Sigur&ardóttir Karl Guðmundsson jóhanna Fri&geirsdóttir Hrefna Fri&geirsdóttir Salóme Fri&geirsdóttir Magnús Friðgeirsson Fri&geir jónsson Gunnar Þórólfsson Kjartan Hálfdánarson Sveinn Geir Sigurjónsson Sigrún Daví&sdóttir Bryndís Halldórsdóttir Barnabörn, barnabarnabörn og systkini hins látna 1949 1961 Árib 1994. 60 ár oð baki. fyrstu sýn, kinnarnar of bústnar, varirnar of þunnar, nefib of langt og á heildina litib var aubséb ab fyrirmyndin þurfti ab losa sig vib nokkur kíló. Þá rann skyndilega upp fyrir mér Ijós. Fegurðin fólst í rólyndinu og jafnvæginu sem geislaði frá konunni. Hið stóíska yfirbragb skóp hina miklu fegurð verksins," segir Sophia. Þrátt fyrir áherslu Sophiu á and- legt jafnvægi og hin innri gildi, gerir hún ekki lítib úr hollu mataræbi og hreyfingu. Hún hefur hins vegar ekki verið tals- maöur ákvebinna kúra í þeim efnum, heldur segir ab best sé að njóta fjölbreyttrar fæbu og lykil- atriðið sé að drekka mikið vatn. Nokkuð sem okkur íslendingum ætlar seint að lærast, þrátt fyrir „besta vatn veraldarinnar". ■ Sophia ásamt sonum sínum tveim- ur, Eduardo og Carlo jr. Ca<: Ponti stendur vib hlib Sopt. Ein frœgasta leikkona heims oröin sextug: í SPEGLI TÍMLAJMS Sophia Loren er löngu orbin goðsögn í kvikmyndaheiminum. Þrátt fyrir ab hún hafi lítib leiki.b á síðustu árum, beinist kastljós fjölmiðlanna reglulega að þessari glæsilegu konu, oftast vegna feg- urðar hennar og þokka. Sophia Loren varð sextíu ára í fyrradag. Það er meb ólíkindum hvað Sophia heldur sér vel, þrátt fyrir árin 60 sem ab baki eru. „Fólk beinir oft þeirri spurningu til mín hvort ég búi yfir einhverju stórkostlegu leyndarmáli, hvort ég næri mig á einhverjum töfra- drykk sem haldi mér ungri. Ég þakka að sjálfsögðu hrósib sem felst í þessari spurningu, en það verður fátt um svör að öðru leyti. Ef til væri einhver æskuelixír, þá hefði Faust ekki þurft að selja Mefistófeles sálu sína. Fegurðin kemur ab innan, og ef viö erum ekki sátt viö okkur sjálf, koma fegrunaraðgerðir að litlum not- um." Sophia gaf út bók fyrir 10 árum, sem fjallabi um fegurð kvenna á miðjum aldri og hvaö þær gætu helst gert til að halda í fegurbina. Þar talar hún um þá stund er hún sá frægasta málverk heims í Louvre- safninu í fyrsta sinn, Monu Lisu. Hún horfði lengi á hana án þess að átta sig á hvað væri svo sérstakt viö þetta andlit. „Þetta virtist ekki fögur kona við Drottningin Sophia

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.