Tíminn - 22.09.1994, Qupperneq 14
14
SSÍHlfatll
Fimmtudagur 22. september 1994
Pagskrá útvarps og sjónvarps um helqina
©
Fimmtudagur
22. september
6.4S Veíurfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og veöurfregn-
ir
7.45 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 A& utan
8.31 Tíöindi úr menningarlífinu
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Segbu mér sögu,
„Sænginni yfir minni"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
Ambrose í París
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Endurminningar Casanova
15.00 Fréttir
15.03 Mi°istónlist
eftir Camille Saint-Saéns
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur.
16.30 Ve&urfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Dagbókin
17.06 í tónstiganum
18.00 Fréttir
18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu
18.25 Daglegt mál
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Rúllettan -
unglingar og málefni þeirra
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Veöurfregnir
22.35 Ma&urinn sem missti af lestinni
23.10 í blibu og strí&u á írskum nótum
24.00 Fréttir
00.10 í tónstiganum
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Fimmtudagur
22. september
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Töfraglugginn
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Úlfhundurinn (14:25)
19.25 Ótrúlegt en satt (8:13)
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.35 [þróttahornib
Umsjón: Arnar Björnsson.
21.05 Kim
Bandarísk bíómynd frá 1950 ger& eftir
samnefndri sögu Rudyards Kiplings.
Myndin gerist á róstutímum á Indlandi
á sí&ari hluta 19. aldar. A&alhlutverk:
Errol Flynn, Dean Stockwell, Paul
Lukas, Thomas Comez og Cecil
Kellaway. Leikstjóri: Victor Saville.
Þý&andi: |ón O. Edwald.
23.00 Ellefufréttir
23.1 OThe Prodigy
Þáttur um bresku hljómsveitina The
Prodigy sem heldur tónleika í
Kaplakrika laugardaginn 24. septem-
ber.
23.30 Dagskrárlok
Fimmtudagur
22. september
j* 17:05 Nágrannar
éÆvtAho 17:30 Me& Afa (e)
r“ún/0'£ 18:45 Sjónvarpsmarka&ur-
jnn
19:1919:19
20:15 Eiríkur
20:35 Ættarsetriö
(Les Chateau Des Olivier (10:13)
21:30 Seinfeld (10:13)
22:00 Fjölskyldan
(Perfect Family) Spennandi og átakan-
leg sjónvarpsmynd um tveggja barna
mó&ur og ekkju, Maggie, sem finnst
hún hafa höndlab hamingjuna á ný
þegar hún kynnist systkinunum Alan,
sem er þúsundþjalasmi&ur, og Janice
sem er þaulvön barnfóstra. Dætur
hennar tvær taka ástfóstri vi& systkinin
og Maggie og Alan fara a& draga sig
saman. En ekki er allt sem sýnist og
Alan berst vi& fortí&ardrauga sem geta
kostab Maggie og dætur hennar lífib.
Me& abalhlutverk fara Bruce Box-
leitner, Jennifer O'Neill og Joanna
Cassidy. 1992. Bönnub börnum.
23:30 Flóttama&ur me&al okkar
(Fugitive Among Us) Mannleg og
raunsönn spennumynd um uppgjör
tveggja manna; lögreglumanns, sem
er á si&asta snúningi í einkalífinu, og
glæpamanns sem hefur ekki stjórn á
ger&um sínum. A&alhlutverk: Peter
Strauss, Eric Roberts og Elizabeth Pena.
1992. Bönnub börnum.
01:05 Hollister
Hörkuspennandi vestri sem fjallar um
unga hetju, Zach Hollister, sem leitar
hefnda eftir bró&ur sinn. Abalhlutverk:
Brian Bloom, Jamie Rose og Jorge Ger-
vera. Leikstjóri: Vern Cillum. 1991.
Stranglega bönnub börnum.
02:35 Dagskrárlok
Föstudagur
23. september
06.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og ve&ur-
fregnir
7.45 Heimshorn
8.00 Fréttir
8.10 Gestur á föstudegi
8.31 Tí&indi úr menningarlífinu
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tíb"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Rætur, smásögur kanadískra
rithöfunda af íslenskum uppruna:
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
Ambrose í París
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Endurminningar Casanova
14.30 Lengra en nefib nær
15.00 Fréttir
15.03 Mibdegistónlist
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur.
16.30 Ve&urfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Dagbókin
17.06 í tónstiganum
18.00 Fréttir
18.03 Þjó&arþel - úr Sturlungu
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Margfætlan - unglingaþáttur
20.00 Saumastofuglebi
21.00 Óhlý&ni og agaleysi
um aldamótin 1700
21.30 KvÖldsagan, A& breyta fjalli
22.00 Fréttir
22.07 Heimshorn
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Tónlist á sibkvöldi
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 í tónstiganum
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Föstudagur
23. september
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Bernskubrek Tomma og
Jenna
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Letrab me& Ijósi
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.40 Nordisk Panorama
Stutt kynning á norrænu stutt- og
heimildarmyndaháti&inni sem lýkur á
sunnudag. Umsjón: Þorfinnur Omars-
son. Dagskrárgerb: Styrmir Sigur&sson.
20.50 Fe&gar (19:22)
(Frasier) Bandarískur myndaflokkur um
útvarpssálfræ&ing í Seattle og raunir
hans í einkalífinu. A&alhlutverk: Kelsey
Crammer, John Mahoney, Jane Leeves,
David Hyde Pierce og Peri Cilpin. Þý&-
andi: Reynir Har&arson.
21.15 Derrick (4:15)
(Derrick) Ný þáttaröb um hinn sívin-
sæla rannsóknarlögreglumann í
Munchen. A&alhlutverk: Horst Tapp-
ert. Þý&andi: Veturli&i Gu&nason.
22.20 Stacy í stórræöum
(Stac/s Knights) Bandarísk bíómynd
frá 1983 um slynga fjárhættuspilara
sem setja allt á annan endann í spila-
vftum í borginni Reno. Aöalhlutverk:
Kevin Costner, Andra Millian, Eve Silith
og Mike Reynolds. Leikstjóri: Jim Wil-
son. Þý&andi: Cunnar Þorsteinsson.
23.55 Chicago á tónleikum
(Chicago in Concert) Bandarískur tón-
listarþáttur meb hljómsveitinni
Chicago.
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
23. september
16:00 Popp og kók (e)
fÆtirJlno 17:05 Nágrannar
^ú/uu'Z 17:30 Myrkfælnu draugarnir
“ 17:45 Jón spæjó
17:50 Erub þl& myrkfælin?
(Are you Afraid of the Dark? II) Hörku-
spennandi, leikinn þáttur um mibnæt-
urklíkuna sem hittist vi& var&eld til a&
segja draugasögur. (1:13)
18:15 Stórfiskaleikur
(Fish Police)
18:45 Sjónvarpsmarka&urinn
19:19 19:19
20:15 Eiríkur
20:45 Kafbáturinn
(SeaQuest D.S.V.) (7:23)
21:40 Tootsie
Dustin Hoffman sýnir á sér nýja hlib í
þessari brábsmellnu gamanmynd um
atvinnulausan leikara sem dulbýr sig
sem konu til a& fá vinnu. Michael
Dorsey gengur ómögulega a& fá nokk-
u& a& gera en þegar kærasta hans fær
ekki hlutverk í tiltekinni sápuóperu á-
kve&ur hann a& reyna, dulbýr sig sem
Dorothy Michaels og hreppir hnossib.
Málin vandast hins vegar verulega
þegar Dorothy ver&ur ástfangin af
mótleikara sínum, Julie, og fa&ir þeirrar
si&arnefndu fellur fyrir Dorothy. Meö
önnur helstu hlutverk fara Jessica
Lange, Charles Durning, Bill Murray,
Sydney Pollack, sem jafnframt leikstýr-
ir, og Geena Davis. 1982.
23:35 Vegsemd og vir&ing
(Men of Respect) Söguþrábur þessarar
spennumyndar byggir á harmleiknum
um Macbeth eftir William Shakespeare
en handritshöfundur og leikstjóri er
William Reilly. Mike Battaglia (John
Turturro) hefur bjargab veldi D'Amico-
mafíufjölskyldunnar. Hann drap for-
sprakka hóps, sem hugbist rísa gegn
fjölskyldunni, og hefur me& þessu
verndaö höfub fjölskyldunnar og stöbu
hennar í undirheimum New York.
Mafíuforinginn er honum þakklátur og
hækkar hann í metor&astiganum en
eiginkona Mikes (Katherine Borowits)
er ekki ánægb. Hún vill meira og svífst
einskis til a& svo megi ver&a. Meb önn-
ur abalhlutverk fara Dennis Farina, Pet-
er Boyle og Rod Steiger. 1991. Strang-
lega bönnub börnum.
01:25 Hyldýpib
(The Abyss) Stórbrotið ævintýri um
kafara sem starfa vib olíuborpall en eru
þvinga&ir af bandaríska flotanum til ab
finna laska&an kjarnorkukafbát sem
hefur sokkib í hyldýpib. Abalhlutverk:
Ed Harris, Mary Elizabeth Mastrantonio
og Michael Biehn. Leikstjóri: James
Cameron. 1989. Bönnuð börnum.
04:10 Ameríkaninn
(American Me) Mögnub saga sem
spannar þrjátíu ára tímabil í lífi su&ur-
amerískrar fjölskyldu í austurhluta Los
Angeles borgar. Fylgst er me& ferli sí-
brotamannsins Santana sem lendir
ungur á bak vib lás og slá. A&alhlut-
verk: Edward James Olmos, William
Forsythe og Pepe Serna. Leikstjóri: Ed-
ward James Olmos. 1992. Stranglega
bönnub börnum.
06:10 Dagskrárlok
Laugardagur
24. september
06.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn
7.30 Ve&urfregnir
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Lönd og lei&ir
10.00 Fréttir
10.03 Me& morgunkaffinu
10.45 Ve&urfregnir
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Systur vinna saman
15.00 Rossini, Rossini
16.00 Fréttir
16.05 Kinderszenen ópus 15
eftir Robert Schumann
16.30 Veburfregnir
16.35 Hátíb í Helsinki
18.00 Djassþáttur
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.35 Óperuspjall
21.10 Kíkt út um kýraugab -
Svon'er á síld
22.00 Fréttir
22.27 Or& kvöldsins
22.30 Ve&urfréttir
22.35 Smásaga,
„Ungfrú Marple segir sögu"
23.10 Jorg Bolet leikur píanóútsetningar
24.00 Fréttir
00.10 Dustab af dansskónum
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Laugardagur
24. september
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.20 Hlé
14.00 íþróttaþátturinn
Mótorsport
íþróttahornib
Enska knattspyrnan
Táknmálsfréttir
Völundur (25:26)
Fréttaskeyti
Ceimstö&in (13:20)
Fréttir
Ve&ur
Lottó
Hasar á heimavelli (5:22)
(Crace under Fire) Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um þriggja barna
mó&ur sem stendur í ströngu eftir
skilnab. Abalhlutverk: Brett Butler.
Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir.
21.10 Átján á ný
(18 Again) Bandarísk gamanmynd
frá 1988. Hér segir frá áttræbum
herra sem þráir meira en nokkub
annab a& ver&a 18 ára á nýjan leik.
Dag einn rætist ósk hans óvænt og
þá gengur á ýmsu.A&alhlutverk: Ge-
orge Burns, Charlie Schlatter, Tony
Roberts og Anita Morris. Leikstjóri:
Paul Flaherty. Þý&andi: Reynir Harb-
arson.
22.50 Kræfur kynskiptingur
(Switch) Bandarísk bíómynd frá
1991 um kvennabósa, sem ein
kærastan kálar, en hann snýr aftur til
jar&lífsins í konulíki. A&alhlutverk:
Ellen Barkin, Jimmy Smits og JoBeth
Williams. Leikstjóri: Blake Edwards.
Þý&andi: Kristmann Ei&sson.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
24. september
09:00 Me& Afa
„ 10:15 Gulur, raubur, grænn
"SfflS'2 09 blár
ú 10:30 Baldur búálfur
10:55 Jar&arvinir
11:15 Simmi og Sammi
11:35 Eyjaklíkan
12:00 Sjónvarpsmarka&urinn
12:25 Cott á grillib (e)
12:55 Rússlandsdeildin
15:00 3-BÍÓ
16:15 Föburarfur
17:45 Popp og kók
18:45 NBA molar
19:19 19:19
20:00 Fyndnar fjölskyldumyndir
(Americas Funniest Home Videos)
20:30 BINCÓ LOTTÓ
Sjónvarpsleikur fjölskyldunnar
Nú er bara ab hafa BINGÓ LOTTÓ
seblana tilbúna og spila meb. Þab er
aldrei a& vita nema einhver í fjölskyld-
unni fái bingó og geti freistab gæfunn-
ar í síma 91-886060. Umsjón meb
þættinum hefur Ingvi Hrafn Jónsson en
stjórn beinnar útsendingar er í hönd-
um Sigur&ar Jakobssonar. Þátturinn er
unninn í samvinnu Happdrættis DAS,
Saga Film og Stöbvar 2.
21:45 Boomerang
Eddie Murphy leikur Marcus Craham,
óforbetranlegan kvennabósa sem hittir
ofjarl sinn í þessari skemmtilegu gam-
anmynd. Hann ver&uryfir sig ástfang-
inn af konu sem tekur vinnuna fram
yfir rómantíkina og kemur fram vi&
Marcus eins og hann hefur komiö fram
vib konur fram a& þessu. Marcus er
rómantískur a& e&lisfari en þegar kona
ver&ur ástfangin af honum missir hann
áhugann og for&ar sér. En hlutunum
er ekki þannig fariö eftir a& hann kynn-
ist Jacqueline. Marcus er bólginn af ást
en hún hefur ekki minnsta áhuga á
rómantísku sambandi. Me& önnur a&-
alhlutverk fara Robin Civens, Halle
Berry, David Alan Crier, Martin
Lawrence, Grace Jones og Eartha Kitt.
1992.
23:40 Tango og Cash
Gamansöm og þrælspennandi kvik-
mynd um rannsóknarlöggurnar Ray
Tango (Sylvester Stallone) og Cabe
Cash (Kurt Russell) sem eru eins og
svart og hvítt. Tango klæ&ist jakkaföt-
um, ekur um á Cadillac og talar kurt-
eislega. Cash safnar hins vegar hári og
fataskápurinn hans er fullur af rifnum
gallabuxum og þreytulegum bómullar-
bolum. í ofanálag er or&afor&i hans
alls ekki prenthæfur. Þa&, sem þeir
eiga sameiginlegt, er a& telja sig bestu
löggur sem völ er á og helsti óvinur
þeirra er eiturlyfjabaróninn Yves Perret
sem er valdur ab því a& þeir eru í fang-
elsi. Til ab sleppa lifandi frá fangelsis-
vistinni brjótast þeir út til ab hreinsa
mannorb sitt og þa& gengur á ýmsu
en þrátt fyrir a& vera ekki alltaf sam-
mála um hvernig eigi a& framkvæma
hlutina geta þeir þó verib sammála um
a& þeir vinn; hreint ótrúlega vel sam-
an! 1990. Stranglega bönnub börnum.
01:20 Rau&u skórnir
(The Red Shoe Diaries) Erótískur stutt-
myndaflokkur. Banna&ur bömum.
(17:24)
01:50 Víma
(Rush) Kristen Cates, nýli&a í fíkniefna-
lögreglunni, er falib a& fylgjast me&
fer&um gruna&s eiturlyfjasala í smábæ
f Texas ásamt Jim Raynor sem er ver-
aldarvanur lögregluma&ur. Þau reyna
a& vinna traust hins gruna&a en verba
um leib a& tileinka sér líferni kæru-
lausra fíkniefnaneytenda. A&alhlutverk:
Jason Patrick, Jennifer Jason Leigh og
Sam Elliot. Leikstjóri: Lili Fini Zanuk.
1991. Stranglega bönnuö bömum.
03:45 í beinni frá dau&adeild
(Live! From Death Row) Virt sjónvarps-
kona fær leyfi til a& taka vi&tal vi&
sturla&an fjöldamor&ingja nokkrum
klukkustundum á&ur en hann á a& láta
lífib í rafmagnsstólnum. Vi&talib fer úr
böndunum og fangarnir á dau&adeild-
inni ná sjónvarpskonunni og töku-
manni hennar í gíslingu. A&alhlutverk:
Bruce Davison, Joanna Cassidy og Art
LaFleur. Leikstjóri: Patrick Duncan.
1992. Stranglega bönnub börnum.
05:15 Dagskrárlok
Sunnudagur
25. september
08.00Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Lengri leibin heim
10.45 Ve&urfregnir
11.00 Messa í Arbæjarkirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist
13.00 Heimsókn
14.00 Ull í klæ&i og skinn í skæbi
15.00 Af lífi og sál
16.00 Fréttir
16.05 Sjónarhorn á sjálfstæ&i,
Lý&veldib (sland 50 ára
16.30 Ve&urfregnir
16.35 Líf, en aballega dau&i
— fyrr á öldum
17.05 Úr tónlistarlífinu
18.00 Rætur, smásögur kanadískra
rithöfunda af íslenskum uppruna
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ve&urfregnir
19.35 Funi - helgarþáttur barna
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Eins og hvítur galdur
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist á síbkvöldi
22.27 Orb kvöldsins
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Litla djasshornib
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Sunnudagur
25. september
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.20 Hlé
17.00 Lífib í Smugunni
17.50 Skjálist (4:6)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Sagan um barnib (3:3)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Úr ríki náttúrunnar:
19.30 Fólkib í Forsælu (12:25)
20.00 Fréttir og íþróttir
20.35 Ve&ur
20.40 Upp undir jökul
Farib var í leitir meb fjallmönnum úr
Cnúpverjahreppi si&astli&ib haust.
Dagskrárgerb: Steinþór Birgisson.
21.30 Öskustígur (3:3)
(The Cinder Path) Nýr breskur mynda-
flokkur ger&ur eftir sögu Catherine
Cookson. A&alhlutverk: Lloyd Owen,
Catherine Zeta-Jones, Tom Bell og
Maria Miles. Leikstjóri: Simon
Laughton. Þýbandi: Kristmann Ei&sson.
22.25 Sekt eba sýkna
(Question of Guilt) Bresk spennumynd
byggö á skáldsögu eftir Francis Fyfield.
Kaupkona ver&ur ástfangin af lögfræb-
ingi sínum og ákve&ur a& láta ry&ja
konu hans úr vegi en ræ&ur vi&vaning
til verksins. Leikstjóri: Stuart Orme.
A&alhlutverk: Cheri Lunghi og Derrick
O'Connor. Þý&andi: Örnólfur Árna-
son.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
25. september
09:00 Kolli káti
gÆnfflnn 09:25 Kisa litla
^~ú/l/U£ 09:50 Köttur úti í mýri
” 10:15 Sögur úr Andabæ
10:40 Ómar
11:00 Brakúla greifi
11:30 Unglingsárin
12:00 íþróttir á sunnudegi
13:00 Hollywood-læknirinn
14:40 Ein útivinnandi
16:30 Sjónvarpsmarka&urinn
17:00 Húsib á sléttunni
18:00 í svi&sljósinu
18:45 Úrvalsdeildin
19:19 19:19
20:00 Hjá Jack
öack's Place) (17:19)
20:55 Nýr og betri myndlykill
Nú ver&ur kynntur nýr og betri mynd-
lykill sem öllum áskrifendum Stö&var 2
stendur til bo&a endurgjaldslaust. Þessi
fróðlegi þáttur ver&ur endurtekinn
mibvikudagskvöldib 28. ágúst. Stöb 2
1994.
21:10 Brögb í tafli
(Night of the Fox) Fyrri hluti vanda&rar
og hörkuspennandi njósnamyndar
sem ger& er eftir metsölubók Jacks
Higgins. Seinni hluti er á dagskrá ann-
a& kvöld.
22:40 Mor&deildin
(Bodies of Evidence) (5:8)
23:30 Hariey Davidson og
Marlboroma&urinn
Vinimir Harley Davidson og Marl-
boroma&urinn ætlu&u sér aldrei a&
ræna banka en þeir höf&u þó góöa á-
stæöu til þess a& gera þa&; a& bjarga
vini sínum frá gjaldþroti. A&alhlutverk:
Mickey Rourke, Don Johnson og
Vanessa Williams. Leikstjóri: Simon
Wincer. 1991. Stranglega bönnub
börnum.
01:05 Dagskrárlok
iitiijj/.
i t ( M i i Ji v- * •;
V *- * k- ’fcr