Tíminn - 22.09.1994, Page 16

Tíminn - 22.09.1994, Page 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland, Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: Subvestan kaldi eba stinningskaldi og skúrir. • Breibafjörbur til Stranda og Norburlands vestra, Breibafjarb- armib til Norbvesturmiba: Minnkandi subvestan átt, kaldi og dalitlar skúrir. • Norburland eystra til Austfjarba, Norbausturmib til Austfjarba- miba: Vestan kaldi og bjart vebur ab mestu. • Subausturland og Subausturmib: Vestan og subvestan kaldi eba stinningskaldi. Skýjab meb köflum en úrkomulítib. Arösemi vegaframkvœmda á höfuöborgarsvœöinu og óskiptar tekjur vegasjóös afóbreyttu bensíngjaldj eiga aö duga fyrir boöuöum nýframkvœmdum. FÍB: Stjórnvöld aö misnota tekjustofna vegasjóðs Runólfur Ólafsson, framkvæmd- arstjóri Félags íslenskra bifreiba- eigenda, segist óttast ab hug- myndir forsætisráðherra um ab hækka bensíngjald um 3-4 krón- ur á næsta kjörtímabili til ab fjármagna endurgreibslur á lán- um til vegaframkvæmda á höf- ubborgarsvæbinu og á lands- byggbinni, sé vibleitni til ab auka tekjur ríkissjóbs á kostnab bifreibaeiganda. í ljósi reynsl- unnar sé vibbúib ab hækkun bensíngjaldsins verbi til lang- frama því skattstofnar séu sjaldnast aflagbir. Hann segir að hugmyndin um ab rábast í vegaframkvæmdir upp á 7 - 8 miljarða sé góðra gjalda verb ab undanskilinni hugmyndinni um hækkun bensíngjaldsins. Sérstak- lega þegar haft er í huga að núver- andi tekjur vegasjóbs af bensín- gjaldi eiga ab geta stabib undir fjármögnun þessara framkvæmda, auk þess sem arðsemi vegafram- kvæmda á Höfbabakka, Ártúns- brekku og Reykjanesbraut séu þab miklar ab ný skattlagning á bif- reibaeigendur sé óþörf. En talið er að arbsemi þessara framkvæmda sé allt að 30%. En í arðsemisútreikn- ingum vega er m.a. tekið mið af því hvab mikib sparast í eldisneyt- iskostnabi, kostnaði vegna slysa, eignatjóns o.s.frv. Þótt skýr ákvæbi séu um það í lög- um ab bensíngjald eigi ab renna óskipt í vegasjóð, þá hafa stjórn- völd verið ibin vib að klípa af því til ab fjármagna allt annab en vegagerb. Einna ósvífnastur í þeim efnum hefur verib núverandi sam- göngurábherra, sem kleip af því fram í tímann í vegaáætlun, til þess ab fjármagna ríkissjóð. Samkvæmt upplýsingum frá FÍB fær ríkissjóður um 68% - 70% af útsöluverði hvers bensínlítra. Bensíngjald af blýlausu 92 og 95 oktana bensíni er 23,52 krónur og 24,99 krónur af blýbensíni. Því til vibbótar kemur svo 24,5% virbis- aukaskatturinn, auk þess sem 97% vörugjald er á cif-verbi bensíns. Fáskrúbsfförbur: Lobnubræbsla frá Japan í vikubyrjun var hlutafélagib Lobnuvinnslan hf. stofnub á Fáskrúbsfirbi. Eigendur stefna ab því ab festa kaup á 1000 tonna fiskimjölsverk- smibju frá Japan sem síban verbur reist yst í Búbakaup- túni. Tilgangur hins nýja félags verður ab vinna mjöl, lýsi og aðrar afurbir úr lobnu og síld og öbru sjávarfangi, rekstur fasteigna, inn- og útflutningur, útgerb, lánastarfsemi og annar skyldur atvinnurekstur. Hib nýja fyrirtæki verbur rek- ib samhliba Kaupfélagi Fá- skrúbsfirbinga og verbur Gísli J. Jóriatansson kaupfélagsstjóri jafnframt framkvæmdarstjóri Lobnuvinnslunnar hf. Kristnisjóður kaup- ir hús á 81 millj. kr. Kristnisjóbur hefur keypt Laugaveg 31 af íslandsbanka fyrir 81 milljón króna. Hús- næbib er tæplega 1500 fer- metrar þannig ab fermetra- verb er um 54 þús krónur. Ein- ungis smávægilegar breyting- ar á húsinu eru naubsynlegar ábur en biskupsembættib og flestar stofnanir kirkjunnar, abrar en Fjölskylduþjónusta, flytjast í þab. Ab sögn Ragn- hildar Benediktsdóttur skrif- stofustjóra hjá biskupsemb- ættinu standa vonir til ab þab verbi í næsta mánubi. Kristnisjóbur er eigandi Subur- götu 22 þar sem biskupsemb- ættið hefur verib til húsa, en þab og abrar stofnanir á vegum kirkjunnar leigja síban af sjóbn- Tímamynd CS Vegur opnaður tvisvar Þaö var um. í sumar mótmæltu kaupmenn vib Laugaveginn því ab húsib yrbi tekib undir rekstur á vegum kirkjunnar en á þeim vangavelt- um hefur ekki orbib framhald. Ákvebib er ab verslunin Kirkju- húsib verbi á jarbhæb hússins, þar sem Verzlun Marteins Ein- arssonar var lengst af til húsa en síban Alþýbubankinn, íslands- banki og loks Reykjavíkurlistinn sem hafbi þar bækistöb fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. ■ Föstudaginn 23. september nk. mun samgöngurábherra opna formlega samfellt bund- ib slitlag mili Reykjavíkur og Akureyrar. Vib athöfn kl.15.30 vib Sessel- íubúb á Öxnadasheibi mun verba afhjúpabur skjöldur sem Vegagerbin hefur látib gera af þessu tilefni. Kaffisamsæti verð- ur á Hótel KEA á Akureyri kl. 16.30. Ráðherrann var ábur búinn ab opna þessa leib meb því ab aka malbikaba spottann strax og hann var tilbúinn. ■ íslenskir unglingar lesa og þekkja íslenskar bókmenntir: Menningararfinum borgið? „Er menningararfurinn í hættu? Áhugi og þekking ung- linga á íslenskri menningu" er yfirskrift erindis sem dr. Gub- ný Gubbjömsdóttir, dósent í uppeldis- og menntunarfræbi, flytur á rábstefnu um rann- sóknir í félagsvísindum sem hefst á morgun, föstudag. Nib- urstöbur Gubnýjar benda til ab ástandib í þessum efnum sé ekki eins slæmt og ætla mætti. Rannsókn Guðnýjar og sam- starfsmanns hennar, dr. Sergio Morra, háskólakennara frá ítal- íu, ber heitib „Þekking, vibhorf og skilningur barna og unglinga á íslenskri menningu". Meb rannsókninni segist Gub- ný vera ab kanna menningarlæsi íslenskra ungmenna. „Þ.e. hvort íslensk börn öblist þekkingu á ís- ■ 1'enskU, ‘ hókriieririthin og sögu sem stundum er talið naubsyn- legt til ab taka þátt í menningar- lífi þjóðar á upplýstan hátt. Vib vildum annars vegar kanna hvab þau lesa af íslenskum bókmennt- um og hins vegar hvab þau vita um þær." Rannsóknin hefur stabib yfir í tvö ár og er tveimur fyrstu stig- um hennar af fjóram þegar lok- ib. Á fyrsta stigi rannsóknarinn- ar vora lestrarvenjur barna og unglinga kannabar. Flestir þátt- takendur vora á aldrinum 12-15 ára og vora þeir spurbir hvers konar bækur þeir lesa og hversu oft þeir lesa mismunandi bækur. „Vib höfum einkum áhuga á því hvab þau lesa af fornsögum, goðafræði, þjóbsögum og ís- lenskum bókmenntum. Annað stigib fjallar síban um þekkingu þeirra á þessu. Vib færðum okkur ofar í aldursstiganum og lögbum ítarlegan spurningalista fyrir 13, 15 og 17 ára unglinga þar sem spurt var um þekkingu þeirra á ofangreindum svibum svo og á sögu, listum og almennum stab- reyndum." I erindi sínu á rábstefnunni á morgun ætlar Gubný ab varpa fram þeirri spurningu hvort menningararfurinn sé í hættu. „Ég túlka niburstöburnar þannig núna ab ekki sé ástæba til ab hafa áhyggjur af menningararf- inum. Þab er mikib skrifab um ab börn og unglingar séu hættir að lesa en niburstöbur okkar sýna ab þau lesa enn talsvert en aubvitab mismikib af íslenskum bókum og hafa þekkingu á menningararfinum. í erindinu mun ég greina nánar frá því hvað krakkarnir', lésá. óg, hýáb þau vita eftir aldri, kyni og bú- setu." Næsta stig rannsóknarinnar hefst í næsta mánubi. Þab bein- ist ab því ab kanna hvaba merk- ingu menningararfurinn hefur fyrir krakkana, hvernig þab er háb þekkingu þeirra á honum, og hvort hægt sé ab átta sig á vibmibum um þab hversu mikib vib þurfum ab vita til ab menn- ingararfurinn vibhaldist til gagns. „Á næsta stigi ætlum vib ab spyrja krakkana hvort þeir sæki einhvern tímann stubning í þekkingu sína á menningararfin- um, hvort hún komi fram í þeirra sköpunarverkum o.sv.frv." Rannsókn Guðnýjar og Morra er styrkt af Vísindasjóbi íslands og Europian Science Foundati- on. Fyrirlesturinn hefst kl 13:15 í Stofu 202 i Qdda. ■ glaöbeitt Reykjavíkurlistafólkiö þegar þaö kvaddi fastalandiö og hélt til fundar í Viöey ígœr. Fundur þessi er hugsaöur sem samráösvettvangur fyrir frambjóöendur Reykjavíkuri- istans meö þaö fyrir augum aö sem flestir viti hvaöa vinnu er veriö aö vinna í hin- um ýmsu og nefndum og ráöum borgarinnar. BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.