Tíminn - 29.09.1994, Side 1

Tíminn - 29.09.1994, Side 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti STOFNAÐUR 1917 78. árgangur Fimmtudagur 29. september 1994 182. tölublað 1994 Ekki líkur á aö Pálmi á Akri hcetti þingmennsku: Pálmi svarar á næstu dögum Pálmi Jónsson, fyrsti þingmab- ur Sjálfstæbisflokksins í Norb- urlandskjördæmi vestra, hefur ekki enn gefib upp hvort hann gefi áfram kost á sér til þing- mennsku á næsta kjörtímabili. Sjálfstæbismenn í kjördæminu telja minni líkur á ab Pálmi hætti. „Ég hef ekki ennþá gefib þab neitt upp, en mun gera þab á næstu dögum," sagbi Pálmi Jóns- son, bóndi og alþingismabur á Akri, abspurbur um málið í gær. Pálmi er fyrsti þingmaður flokksins í kjördæminu, en annar þingmabur Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi vestra er Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdarstjóri Verslunarráðs. Fyrsti varaþing- maður er Hjálmar Jónsson, sókn- arprestur á Sauðárkróki, en lík- legasti eftirmaður Pálma hefur verib nefndur Jóhannes Torfa- son, bóndi á Torfalæk í Vestur- Húnavatssýslu. ■ Sjúklingaskatti mótmælt A fundi mibstjórnar ASÍ í gær var samþykkt ályktun þar sem harbléga er mótmælt þeirri ákvörbun heilbrigbisrábherra ab láta sjúklinga bera auknar byrbar meb því ab láta þá greiba fyrir læknisvottorb. Jafnframt bendir mibstjórnin á ósamræmi stjórnvalda varbandi skatta og gjaldtökur. M.a. stefnir ríkisstjórnin að afnámi hátekju- skatts sem gefur ríkinu tuttugu- faldan sparnaðinn af læknisvott- orðagjaldinu. Þá hafa loforð um upptöku fjármagnstekjuskatts ekki verið efnd. ■ Útgerbarféiagib Skagfirbingur: Skoöa togara í Færeyjum Forsvarsmenn Skagfirbings hf. á Saubárkróki voru í Fær- eyjum í gær í þeim tilgangi ab skoba notaba togara. Skagfirbingur íhugar kaup á notubum togara frá Færeyjum, sem er bæði búinn til ísingar og frystingar á fiski. Fiskiðjan Skagfirðingur hf. gerir nú út fjóra togara, en þeir eru: Drang- ey, Hegranes, Skafti og Skagfirð- ingur. ■ Bjargað um borð í Garra Eldur kom upp í bátnum Gísla Jónssyni BA-400 frá Patreksfirði þar sem hann var á veiðum út af Tálknafirbi í gærmorgun. Gísli Jónsson er 2,7 tonna plastbátur og var einn maður um borb. Skipverjanum var bjargaö um borð í nærstaddan bát, Garra BA- 90 frá Tálknafiröi. Gísli Jónsson stóð í ljósum logum þegar skip- verjinn yfirgaf hann. Botninn er það eina sem eftir er af bátnum og var hann dreginn í land síbar í gær. Eldsupptök lágu ekki fyrir síödegis í gær. ■ Halldór Ásgrímsson segir aÖ forsœtisráöherra geti ekki vikist undan ábyrgö á verkum ríkisstjórnarinnar: Stjórnarandstaðan íhugar sameiginlegt vantraust Leibtogar stjórnarandstöb- unnar hafa rætt sín á milli ab bera fram tillögu um van- traust á ríkisstjórnina í heild í byrjun þings. Ákvörbun um þetta liggur ekki fyrir, en Hall- dór Ásgrímsson, formabur Framsóknarflokksins, segir ab ekki ríki traust innan ríkis- stjórnarinnar vegna ágrein- ings. Hann sakar forsætisráb- herra og Sjálfstæbisflokkinn um ab vilja firra sig ábyrgb á alvarlegum málum. „Þab verða ab sjálfsögbu um- ræður um þessi mál í þinginu þegar þab kemur saman," sagði Halldór. „Með hvaða hætti það verður get ég ekki sagt á þessari stundu. Þingflokkur og lands- stjórn Framsóknarflokksins koma saman á fimmtudag þar sem þessi mál verba m.a. til um- ræbu. Mér er kunnugt um ab það er verið að ræða þessi mál einnig innan hinna stjórnar- andstöðuflokkanna." Halldór segir það mál forsætis- ráðherra og Sjálfstæðisflokksins hvort hann treysti sjálfum sér eða samráðherrum til ákveb- inna verka. „En það veröur ekki þolaö að þessir sömu ráðherrar ætli ab sitja áfram í ríkisstjórn eins og ekkert hafi gerst," segir Halldór. „Þab er eins og Sjálf- stæbisflokkurinn vilji firra sig ábyrgb á mjög alvarlegum mál- um. Ég á við þau mál sem hafa verib uppi á borbinu undanfarib og ýmis önnur mál sem hafa rýrt traust á þessari ríkisstjórn. Þab er ríkisstjórnin í heild sem verbur ab bera pólitísku ábyrgb- ina en ekki bara einn og einn rábherra." Halldór segir eitt mikilvægasta málib sem stjórnvöld standa frammi fyrir vera vibræður við Evrópusambandið. Undirbún- ingur fyrir þær sé hins vegar mjög skammt á veg kominn. Þar fer utanríkisráðherra með samningsgjörðina fyrir hönd ís- lands. „Ég sé ekki betur en ab hann njóti ekki lengur trausts Sjálf- stæöisflokksins til þess ab fara með það mál, en samt virðist Sjálfstæðisflokkurinn ætla ab starfa áfram með honum í ríkis- stjórn," segir Halldór. Sjálfstæbismenn hafa ítrekað sagt að aðildarumsókn ab Evr- ópusambandinu sé ekki á dag- skrá og þess vegna bitni það ekki á ríkisstjórnarsamstarfi þó forsætisráðherra og utanrílds- rábherra séu gersamlega á önd- verðum meibi í Evrópumálum. „Málið er að sjálfsögðu á dag- skrá," segir Halldór Ásgrímsson. „Það þarf að semja um tollamál vib Evrópusambandið vegna væntanlegrar inngöngu ann- arra EFTA-þjóba í bandalagið. Það þarf að semja um ýmislegt sem varðar framkvæmd samn- ingsins um evrópskt efnahags- svæbi, sem er mjög mikilvægt fyrir okkur. Meðal annars hvaba pólitísku áhrif við getum hugs- anlega fengib í stað þeirra sem vib höfum í gegnum EFTA í dag. Þessa samninga verður að und- irbúa og þeim verður ab stýra. Þab er ab mínu mati nauðsyn- legt að sjálfstæbismenn geri grein fyrir því hvernig þeir hugsa sér að taka á mjög þýb- ingármiklum málum á næst- unni, eba hvort ríkisstjórnin ætlar eingöngu ab eyða tíman- um í innbyrðis deilumál," sagöi Halldór. Reuter f5 varb í Eystrasalti í fyrrinótt þegar eistneska ferjan Estonia fórst meb um 900 manns innan- borbs. Talib er ab~um 800 mahns hafi farist. Hér má sjá finnska björgunarmenn koma meb einn farþeganna í land en hann var einn til- tölulega fárra sem komust af. SJá blabsíu 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.