Tíminn - 29.09.1994, Síða 7
Fimmtudagur 29. séptéfRb^F^^4 '
f
Bankaeftirlit Seblabankans:
Skýrsla um lífeyrissjóbi
fyrir árib 1993
Út er komin skýrsla bankaeft-
irlits Seblabanka íslands um
ársreikninga og fjárhagsstöbu
lífeyrissjóba. Skýrslan er unn-
in upp úr ársreikningum líf-
eyrissjóba og tryggingafræbi-
legum athugunum á lífeyris-
sjóbum.
Fjárhagsstaða lífeyrissjóba án
ábyrgbar launagreibenda hefur
batnab mikib í samanburbi vib
fyrri skýrslur. Þrátt fyrir ab flest-
ir sjóbanna hafi hærri áfallnar
skuldbindingar en eignir sam-
kvæmt úttektunum, þá hefur
hallinn minnkab til muna.
Staba einstakra sjóba batnabi
enn meir ef verðbréfaeign þeirra
Reifí Sundur frá Spori hf.:
Eingöngu
evropskt
Fyrir skömmu kom út safndisk-
urinn Reif í Sundur frá Spori hf.
og er þetta sjöundi diskurinn í
Reif- útgáfuröðinni. Athygli
vekur ab á þessum nýja diski er
eingöngu ab finna lög með evr-
ópskum flytjendum.
A nýja disknum eru sex íslensk
lög og þar af eru þrjú glæný.
Þab er lagib Ekkert mál meb
Tweety, Stars meb Pís Of Keik
og I need you meb Atsjú. Hin ís-
lensku lögin eru endurgerbir
ábur útgefinna laga; Garden
Party sem Mezzoforte gerbi vin-
sælt hér um árib, Can you see
me meb Pís of Keik og Swingur-
inn meb Sálinni en þab lag er
betur þekkt sem Krókurinn. ■
væri endurmetin meb tilliti til
þess að mikill hluti eigna er í
formi skuldabréfa meb háum
föstum vöxtum og ef hlutabréf
væru metin á markaðsverbi.
Fjárhagsstaba lífeyrissjóba meb
ábyrgb launagreibenda er lakari
en hinna. Ab baki þeim er hins
vegar, eins og skilgreiningin
gefur til kynna, ábyrgb launa-
greibenda á skuldbindingum
sjóbsins.
í skýrslunni eru nú í fyrsta sinn
birtar kennitölur um fjölda
sjóðfélaga, fjölda lífeyrisþega og
hreina raunávöxtun. Fjöldi
sjóbfélága, sem greiddu ibgjald í
nóvember 1993, var 130.123,
en þess ber ab geta ab einhver
möguleiki er á tvítalningu, m.a.
vegna sjóðfélaga sem greiba:
bæbi til sameignarsjóbs og sér-
eignasjóbs. Til þess ab fá sem
raunhæfastar tölur um fjölda
greiðandi sjóbfélaga var farin sú
leib ab velja úr einn mánub þar
sem talib var ab sveiflur í fjölda
væru í lágmarki og var nóvem-
ber valinn. Þab ab velja úr einn
mánub gefur ekki alveg ná-
kvæma mynd, þar sem sumir
lífeyrissjóbir eru þess eblis ab
þeir hafa afar óreglulegar lífeyr-
istekjur yfir árib. Fjöldi lífeyris-
þega, sem fengu greiddan lífeyri
í nóvember 1993, var 31.470 og
er hér einnig fyrirvari um
möguleika á tvítalningu, þar
sem sumir lífeyrisþegar fá greitt
úr fleiri en einum lífeyrissjóbi.
Hrein raunávöxtun er kenni-
tala sem sýnir ávöxtun eigna ab
frádregnum kostnabi. Kennital-
an er fengin þannig ab hreinn
rekstrarkostnabur (rekstrargjöld
— rekstrartekjur) er dreginn frá
fjármunatekjum vib útreikning
á ávöxtun sjóðsins. Meb þessu
jafnast út misræmi milli upp-
gjörsabferba milli lífeyrissjóba,
sem felst t.d. í því ab lántöku-
þóknanir eru ýmist færbar meb
fjármagnstekjum eba rekstrar-
tekjum, og er þessi kennitala því
betur fallin til samanburbar
milli sjóba en kostnabarhlutföll
eða raunávöxtun ein og sér.
Hrein raunávöxtun allra sjóð-
anna var 6,71% árib 1993, en
7% árib 1992. ■
Verblaun veitt fyrir þekk-
ingu í umhverfismálum
íslandsbanki gaf í sumar út
bækling með margvíslegum
fróbleik á svibi umhverfis-
mála. Bæklingurinn var ætlab-
ur almenningi og tilgangurinn
var ab vekja fólk til umhugs-
unar um þennan mikilvæga
málaflokk. í tengslum vib út-
gáfuna var efnt til eins konar
sumarleiks þar sem fólki gafst
kostur á ab svara spurningum
um ýmsa mikilvæga þætti um-
hverfismála. Nærri þrjú þús-
und manns tóku þátt í leikn-
um og hefur nú verib dregib úr
réttum lausnum.
Fyrstu verblaun voru þrjár
ævintýraferbir um ísland ab
eigin vali fyrir tvo að verb-
mæti 50 þúsund krónur hver
og hlutu þau verblaun þær
Þóranna Rósa Ólafsdóttir,
Hildur Árnadóttir og Margrét
Rut Gubmundsdóttir.
Umhverfisbæklingur íslands-
banka ber heitib í sátt vib um-
hverfib og er enn hægt ab fá
hann í útibúum bankans. ■
VIÐEYJARBRÆÐUR
Ilelstu niðurstöður skýrslunnar
1991
1992
1993
Hrein eign lil greiðsln lífcyris í árslok (milljarðar) 157,6 181,3 208,8
Raunaukning hrcinnar cignar m.v. lánskjaravísilölu 13,5% 13,2% 11,7%
Ráðstöfunarfé (milljarðar) 29,5 33,1 39,4
Raunaukning ráðstöfunarfjár m.v. lánskjaravísitölu 19,3% 10,4% 15,6%
Raunávöxtun eigna m.v. lánskjaravísitölu 6,46% 7,4% 7,1%
Kostnaður sem hlutfall af eignum 0,41% 0,38% 0,34%
Hlutabréfaeign í hlutfalli af eigmim í árslok 1,76% 2,04% 1,99% 1
Borgarráöi bréf ég sendi...
✓
slendingar hafa löngum
stundab þá fornu íþrótt ab
kvebast á. Þjóbaríþróttin lifir
enn góbu lífi í höfubstabnum
eins og sannast í heldur óvenju-
legum bréfaskriftum á milli Ólafs
Runólfssonar, íbúa vib Þykkva-
bæ í Árbænum, og gatnamála-
stjóra. Glíman byrjabi meb því
ab Ólafur sendi borgarráði eftir-
farandi bréf þar sem hann bibur
um ab ástand Þykkvabæjar verbi
lagfært.
Þykkvibær
Höldar ýmsar heyra sagnir
héma kemur fyrsta vers.
Gera þarfviö gamlar lagnir
grafa skurði kruss og þvers.
Ykkur vil ég ekki plata
œðstaráð og borgarmenn.
Þar sem upp vargrafin gata
gamlar holur standa enn.
Óslétt víða yfirborðið
eftir viðgerð, gröft og sig.
Þannig hefur þetta orðið,
það sem núna ergir mig.
Gatan er að gliðna í miðju,
gróður er að byrja þar.
Kveöist á í borgarráöi:
Það má líta vottafviðju
vaxa gegnum sprungumar.
Niðurfóllin hafa hœkkað
haldast pollar hér og þar.
Gatan jafhvel líka lœkkað
léleg undirbygging var.
Ástand götu eg þó lýsi
engu betri stéttimar.
Það er von að fáa fýsi
á fótum tveimur ganga þar.
Efst ígötu, alla vetur,
cifœr skafl í hverjum byl.
Hér má gjaman gera betur,
grindur nálœgt reisa vil.
Ólafur er greinilega ánægður meb
viðbrögb starfsmanna borgarinn-
ar vib bréfi sínu því fyrir borgar-
rábsfund sem haldin var fyrr í
þessum mánuði barst annab bréf
frá honum þar sem hann þakkar
fyrir þab sem gert hefur verið. Þó
er enn sumt sem betur mætti fara.
Þakkarbréfv/
Þykkvabæjar í Árbæ.
Borgarráði bréfég sendi,
bónarveginn fór ég þar.
Og éggjaman á það bendi
undirtektin frábœr var.
Viðbrögð ágœt vil ég róma,
vinnuflokkur kann sitt fag.
Okkur hefur sýnt þann sóma
að setja allt í besta lag.
Þykkvibœrinn, - þessi gata
þreytt og lasin orðin var,
- gumar nú afgóðum bata
gegnum-tekin alls-staðar.
Holur, skurðir, hólar, stallar
hurfu líkt og döggin tcer.
Allter slétt og engir gallar
yfirferðir vom tvœr.
Glaðst er yfir þessum þaetti,
þetta starfer einstök list.
Gangstéttimar gjaman mcetti
gera við, og það sem fyrst.
Eitt er þó sem ekki gleður,
aðeins það ég nefna vil.
Þegar gerir vonskuveður
að vetrarlagi, frost og byl.
Þá er efst í Þykkvabcenum
þrálát fónn er heftir ferð.
Enn sem fyr í öllum bcenum
ykkur nú ég biðja verð.
Reyna mcett' að reisa grindur,
rok og byljir stöðvast þar.
Oft hér nceðir austan vindur, ,
upp þá hlaðast fannimar.
Þar í hönnun virðist villa
veit ég það, - en engu rceð.
Austanmegin upp má fylla
alveg jafnt oggötuhceð.
Embættismenn borgarinnar láta
ekki sitt eftir liggja þegar vísna-
gerb er annars vegar. Sigurbur
Ingi Skarphébinsson gatnamála-
stjóri var ekki lengi ab svara bréfi
Ólafs og fer svar hans hér á eftir.
Ætíð finnst oss gott að heyra
áncegju með unnin störf.
Eftir er að gera meira
og ýmislegs er ennþá þörf.
Austangjóla, gncegð afsnjó.
Gangstéttir sem hefta ferð.
Hjá íbúum er komið nóg
endurbót skal verða gerð.
Þið íbúar í Þykkvabcenum
þið emð ekki gleymdir þar.
Til ykkar í einum grcetium
og laga munum stéttimar.
íslenskt veður, fannir, frost.
Fáum litlu ráðið þar.
Álíta má kjörinn kost
koma upp með grindumar.
Að gatan verði gata fín
ogglaður hver maður þar syngi.
Þetta er einlceg óskin mín
ykkar.einlcegur, SigurðurIngi.
Það virðist því vera vænlegt til
árangurs ab rita borgarrábi
beibni um framkvæmdir í
bundnu máli.