Tíminn - 29.09.1994, Page 12
12
Fimmtudagur 29. september 1994
Stjörnuspá
flL Steingeitin
AP 22. des.-19. jan.
Þú veröur rosalega leiðinleg-
ur í dag. Alveg rosalega.
&
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Vatnsberinn er ekkert að
stressa sig yfir hlutunum um
þessar mundir, enda gæddur
frábærum hæfileikum til
kæruleysis. Tveir í merkinu
semja vísu af þessu tilefni í
dag:
„Kvíð ei því sem gæti gerst
gefðu frekar ljótum hest-
i rúgbrauð."
Fiskarnir
<04 19. febr.-20. mars
Þú verður óvenju myndar-
legur í dag, hvort sem það er
að þakka nýju snyrtilínunni
eða innra jafnvægi. Maður-
inn er það sem aðrir sjá.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Peningamálin veröa mál
málanna og í kvöld sestu á
rökstóla með makanum og
ræöir framtíðina. Umræðan
verður trufluð þegar sonur-
inn keyrir inn um stofu-
gluggann á nýja bílnum.
Nautið
20. apríl-20. maí
Þú veröur tilfinningavera í
dag. Alls muntu átta sinnum
fara aö skæla en hlátur þinn
klingir 11 sinnum. Þar af
þrisvar þegar Ófeigur fer úr
nærbuxunum.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Dagur ásta er runninn upp.
Sennilega hófst hann meö
vel heppnuðu morgunkynlífi
en þar með er ekki allt upp
talið. Þema dagsins er nautn.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þetta er bullspá. Samkvæmt
stjörnunum verðurðu fríður,
skemmtilegur og vinsæll í
dag en það passar bara ekki,
Ekki í þínu tilfelli.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Ófeigur biður aö heilsa.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú verður eitrað peð í dag
sem gæti nýst þér vel í við-
skiptum. Dagurinn er snjall
fyrir áhættu.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Það verður fiskur í kvöldmat-
inn og þá segir þú argur: „Ég
hélt að það yrðu kjötbollur
núna."
Sporðdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Skriðdrekinn verður fremur
afundinn og lengi í gang.
Óvænt tækifæri býöst í
kvöld.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Hafðu hemil á þér í dag, því
þig mun langa til ab berja
mann og annan. Samt
spurning með Júlíus.
leikfélag
REYKJAVlKUR
Litla svib kl. 20.00
Óskin
(Galdra-Lottur)
eftir Jóhann Siqurjónsson
í kvöld 29. sept. Orfá sæti laus
Föstud. 30. sept. Uppselt
Laugard. 1. okt. Örfá sæti laus
Sunnud. 2. okt. Uppselt
Mibvikud. 5. okt. Uppselt
Fimmtud. 6. okt. Uppselt
Föstud. 7. okt. Uppselt
Laugard. 8. okt. Uppselt
Sunnud. 9. okt. Uppselt
Mi&vikud. 12. okt. Uppselt
Fimmtud. 13. okt. Uppselt
Föstud. 14. okt. Uppselt
Laugard. 15. okt.
Sunnud. 16. okt.
Stóra svib kl. 20.00
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigurbsson,
Emil Thoroddsen og Indri&a Waage
5. sýn. í kvöld 29. sept. Gul kort gilda.
Örfá sæti laus
6. sýn á morgun 30. sept. Gr*n kort gilda
Uppselt
7. sýn laugard. 1. okt. Hvít kort gilda
Örfá sæti laus
8. sýn. sunnud. 2. okt. Brún kort gilda
Örfá sæti laus
9. sýn. fimmtud. 6. okt. Bleik kort gilda
Mibasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-20
Mi&apantanir í síma 680680. alla virka
daga frá kl. 10-12.
Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf.
Greibslukortaþjónusta.
ifítllj
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Slmi11200
Litla svibib kl. 20:30
Dóttir Lúsifers
eftir William Luce
Þý&ing: Ólöf Eldjárn
Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson
í hlutverki Karenar Blixen: Bríet Hébinsdóttir.
Frumsýning föstud. 7/10
Laugard. 8/10 - Föstud. 14/10
Laugard. 15/10
Stóra svi&ib kl. 20:00
Óperan
Vald örlaganna
eftir Giuseppe Verdi
Hljómsveitarstjórn: Maurizio Barbacini/Rico Saccani
5. sýn. á morgun 30/9. Uppselt
6. sýn. laugard. 8/10. Uppselt
7. sýn. mánud. 10/10. Uppselt
8. sýn mi&vikud. 12/10. Uppselt
Næsta sýningartímabil.
Föstud. 25/11. Uppselt
Sunnud. 27/11. Uppselt
Þri&jud. 29/11 - Föstud. 2/12
Sunnud. 4/12 - Þribjud. 6/12
Fimmtud. 8/12 - Laugard. 10/12
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld 29/9. Uppselt - Sunnud. 2/10.
Mi&vikud. 5/10 - Fimmtud. 6/10
Gaukshreiðrið
eftir Dale Wasserman
Laugard. 1/10 - föstud. 7/10
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Sannar sögur af sálarlífi systra
EftirGu&berg Bergsson
i leikgerb Vl&ars Eggertssonar
3. sýn. á morgun 30/9. Uppselt
4. sýn. laugard. 1/10
5. sýn föstud. 7/10
Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla
daga frá kl. 13-20
Tekib á móti símapöntunum virka daga
frá kl. 10:00.
Græna línan: 99-6160
Greibslukortaþjónusta
DENNI DÆMALAUSI
„En er það ekki þetta sem flautan er hér til að gera?"
165. Lárétt
1 bókstafur 5 ólyfjan 7 vegur 9 gelt
10 fim 12 úrkoma 14 fataefni 16
askur 17 íláts 18 hratt 19 svei
Lóðrétt
1 fura 2 ill 3 afkomandi 4 beygju 6
stönginni 8 sífellt 11 farsæld 13
varningur 15 planta
Lausn á sí&ustu krossgátu
Lárétt
1 þvöl 5 fægöa 7 ámur 9 ið 10 lög-
um 12 mjöl 14 áls 16 öld 17 apall
18 grá 19 lum
Ló&rétt
1 þjál 2 öfug 3 lærum 4 æði 6 aðild
8 möglar 11 mjöll 13 öllu 15 spá
KROSSGATA
EINSTÆÐA MAMMAN
ÞÚUÍTM/?
///aót
Immwr
SVEFN
Þ/qVA/ZTMMPPWFTMW. í
B/DDC/MA/J/1//Z/Z Þ//Í//AÐ '
PASSA //CVÖ/D D/f V/Ð
smmomp/B/ó
ÞÁ/}FTMPMAMP
ÍOKS/ÍISSOF/Ð ___________A
DÝRAGARDURINN