Tíminn - 29.09.1994, Qupperneq 14
14
Fimmtudagur 29. september 1994
Pagskrá utvarps og sjónvarps um helgina
Fimmtudagur
29. september
06.45Vefturfregnir
6.50 Bæn: Magnús Erlingsson
flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir
7.45 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 Ab utan
8.31 Tíbindi úr menningarlífinu
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Segbu mér sögu, „Eyvindur"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar eftir Franz Schubert.
10.45 Veburfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Endurminningar Casanova
14.30 Líf, en aballega daubi — fyrr á öldum
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbókin
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur.
16.30 Veburfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur,
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síbdegi
18.00 Fréttir
18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu
18.25 Daglegt mál
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.35 Rúllettan -
unglingar og málefni þeirra
20.00 Pólskt tónlistarkvöld
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist
22.27 Orb kvöldsins:
22.30 Veburfregnir
22.35 Aldarlok:
23.10 í blíbu og stríbu
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Fimmtudagur
29. september
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Töfraglugginn
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Úlfhundurinn (15:25)
19.25 Ótrúlegt en satt (9:13)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 íþróttahornib
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
21.05 Lífsförunautar (1:2)
(Laurel Avenue) Ný bandarísk sjón-
varpsmynd í tveimur hlutum, þar sem
sagt er á áhrifamikinn hátt frá einni
helgi í lífi þeldökkrar verkamannafjöl-
skyldu í borginni St. Paul í Minnesota.
Seinni hluti myndarinnar verbur sýnd-
ur á föstudagskvöld. Abalhlutverk:
Mary Alice, Juanita jennings, Vonte
Sweet og Mel Winkler. Leikstjóri: Carl
Franklin.Þýbandi: Ásthildur Sveinsdótt-
22.35 Þessir kollóttu steinar
Þáttur um andlitsmyndir Sigurjóns Ó-
lafssonar myndhöggvara. Þátturinn
hlaut nýverib silfurverblaun í alþjób-
legri keppni í Bandaríkjunum. Dag-
skrárgerb: Ólafur Rögnvaldsson. Fram
leibandi: Ax kvikmyndagerb. (E)
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Fimmtudagur
29. september
17:05 Nágrannar
17:30 Meb Afa (e)
18:45 Sjónvarpsmarkaburinn
19:19 19:19
20:15 Eiríkur
20:35 Ættarsetrib
(Les Chateau Des Olivier) (11:13)
21:30 Brestir
(Cracker) Tekst Fitz, þrátt fyrir sínar ó-
venjulegu starfsabferbir, ab finna
morbingja stúlkunnar í lestinni? Er þab
Kelly eba hefur lögreglunni yfirsést eitt-
hvab mjög mikilvægt? (2:2)
22:25 Þráhyggja
(Shadow of Obsession) Sinnisveikur
háskólanemi hefur fundib konuna sem
hann þráir og ætlar aldrei ab sleppa
takinu á henni. Háskólaprófessorinn
Rebecca Kendall á ekki sjö dagana sæla
þvi hún er mibpunktur innantómrar til-
veru hans. Þab gildir einu hversu langt
hún flýr, hann kemur alltaf í humátt á
eftir henni og er stabrábinn í ab ræna
hana sjálfstæbinu og gebheilsunni.
Spánný og spennandi sjónvarpsmynd
meb Veronicu Hamel og jack Scalia í
abalhlutverkum. Leikstjóri er Kevin
Cgnnor. 1994. Bönnub börnum.
00:00 í klóm arnarins
(Shining Through) Linda Voss er af
þýskum ættum og þegar lykilmabur
bandarísku leyniþjónustunnar í Berlín
fellur tekst henni ab sannfæra Ed, sem
er mjög háttsettur innan leyniþjónust-
unnar, um ab hún sé manneskjan sem
geti hvab best fyllt upp í skarbib. Abal-
hlutverk: Michael Douglas, Melanie
Criffith, og |ohn Cielgud. Leikstjóri:
David Seltzer. 1992. Bönnub börnum.
02:10 Patterson bjargar heiminum
(Les Patterson Saves the World)
Camansöm spennumynd um sendi-
herra Ástralíumanna hjá Sameinubu
þjóbunum, Sir Leslie Colin Patterson,
sem lendir í skrautlegum ævintýrum í
olíuríki einu og kynnist njósnaranum
sem aldrei svíkur, Dame Ednu Evera-
ge... Abalhlutverk: Sir Les Patterson,
Dame Edna Everage og Pamela Steph-
enson. Leikstjóri: Ceorge Miller. Bönn-
ub börnum.
03:35 Dagskrárlok
Föstudagur
30. september
06.45 Veburfregnir
6.50 Bæn: Magnús Erlingsson
fiytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir
7.45 Heimshorn
8.00 Fréttir
8.10 Gestur á föstudegi
8.31 Tibindi úr menningarlífinu
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tib"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Rætur, smásögur kanadískra
rithöfunda af íslenskum uppruna:
10.45 Veburfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins,13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Endurminningar Casanova
14.30 Lengra en nefib nær
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbókin
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur.
16.30 Veburfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Fimm fjórbu
18.00 Fréttir
18.03 Þjóbarþel - úr Sturlungu
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.35 Margfætlan
20.00 Söngvaþing
20.30 Óhlýbni og agaleysi
um aldamótin 1700
21.00 Tangó fyrir tvo
22.00 Fréttir
22.07 Heimshorn
22.27 Orb kvöldsins:
22.30 Veburfregnir
22.35 Kammermúsík
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Föstudagur
30. september
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Bernskubrek Tomma og
jenna
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Skemmtiþáttur Eds Sullivans
20.00 Fréttir
20.35 Vebur
20.40 Vetrardagskráin
21.05 Febgar (20:22)
(Frasier) Bandarískur myndaflokkur um
útvarpssálfræbing í Seattle. Abalhlut-
verk: Kelsey Grammer, john Mahoney,
jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri
Gilpin. Þýbandi: Reynir Harbarson.
21.35 Derrick (5:15)
(Derrick) Ný þáttaröb um hinn sívin-
sæla rannsóknaríögreglumann. Abal-
hlutverk: Horst Tappert. Þýbandi: Vet-
urlibi Gubnason.
22.40 Lífsförunautar (2:2)
(Laurel Avenue) Ný bandarísk sjón-
varpsmynd (tveimur hlutum, þar sem
sagt er á áhrifamikinn hátt frá einni
helgi í lífi þeldökkrar verkamannafjöl-
skyldu. Abalhlutverk: Mary Alice, ju-
anita lennings, Vonte Sweet og Mel
Winkler. Leikstjóri: Carl Franklin. Þýb-
andi: Ásthildur Sveinsdóttir.
23.45 Heimur Zappa
(Zappa's Universe) Upptaka frá tónleik-
um sem haldnir voru í New York í fyrra
til heiburs Frank Zappa. Stórsveit leikur
verk meistarans og ásamt henni koma
fram The Persuasions, Dweezil Zappa,
Steve Vai og ýmsir abrir.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
30. september
16:00 Popp og kók (e)
17:05 Nágrannar
17:30 Myrkfælnu draugarnir
17:45 jón spæjó
17:50 Erub þib myrkfælin?
18:15 Stórfiskaleikur
18:45 Sjónvarpsmarkaburinn
19:19 19:19
20:15 Eiríkur
20:45 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (8:23)
21:40 Treystu mér
(Lean on Me) Morgan Freeman er í
hlutverki skólastjórans Joes Clark sem
einsetur sér ab hreinsa til í skólanum
sínum, senda þá, sem ekki ætla ab
læra, til síns heima og reka dópsala á
dyr. Abferbir hans eru abrar en gengur
og gerist. Hann brýtur jafnvel reglurnar
og lætur stinga sér í steininn fýrir mál-
stabinn. En nemendurnir átta sig á því
ab joe "klikkabi" Clark ber hag þeirra
fyrir brjósti og þannig nær hann þeim
á sitt band. í öbrum helstu hlutverkum
eru Beverly Todd, Robert Cuillaume og
Alan North. Leikstjóri: john Avildsen.
Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu.
1989.
23:25 Mibnæturkúrekinn
(Midnight Cowboy) joe Buck er af-
komandi vændiskvenna ÍTexas sem á-
kvebur ab flytja til New York og reyna
ab vinna fyrir sér sem portkarl. En stór-
borgarljósin eru ekki eins skær og hann
hefbi haldib. Fljótlega kynnist hann
Ratso Rizzo og þótt þeir séu gjörólíkir,
Joe þrekinn kúreki frá Texas en Ratso
væskilslegur smákrimmi, þá verba þeir
góbir vinir. Ratso dreymir um ab flýja
vetrarkulda New York borgar og setjast
ab í Miami og joe reynir hvab hann
getur til ab láta drauma þeirra beggja
rætast. Óskarsverblaun: Besta myndin,
leikstjórn og handrit. Abalhlutverk:
Dustin Hoffman og Jon Voight. Leik-
stjóri: john Schlesinger. 1969. Strang-
lega bönnub börnum.
01:15 Náttfarar
(Sleepwalkers) Mæbginin Charles og
Mary eru svefngenglar sem þurfa ab
sjúga lífskraftinn úr dyggbugum stúlk-
um til ab halda lífi. Leitin ab fórnar-
lömbum ber þau til fribsæls smábæjar
og þar finna þau saklausa stúlkukind
sem er gjörsamlega grunlaus um hvab
er í vændum. Abalhlutverk: Brian
Krause, Mádchen Amick og Alice
Krige. Leikstjóri: Mick Carris. 1992.
Stranglega bönnub börnum.
02:40 Lifandi eftirmyndir
(Duplicates) Hjónin Bob og Marion
Boxletter syrgja son sinn sem hvarf á
dularfullan hátt ásamt frænda sínum.
Dag einn kemur Marion auga á menn
sem eru nákvæmar eftirmyndir strák-
anna. Hjónin ákveba ab grennslast fyrir
um málib og komast ab hrollvekjandi
stabreyndum. Abalhlutverk: Cregory
Harrison, Kim Creist og Cicely Tyson.
Leikstjóri: Sandor Stern. 1991. Strang-
lega bönnub börnum.
04:10 Dagskrárlok
Laugardagur
1. október
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn: Magnús Erlinqsson
flytur.
7.30 Veburfregnir
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Lönd og leibir
10.00 Fréttir
10.03 Meb morgunkaffinu
10.45 Veburfregnir
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
13.30 Frá setningu Alþingis
14.30 Þættir úr Alþingishátibarkantötu
Páls ísólfssonar
15.00 Samband manns og gróburs
16.00 Fréttir
16.05 Vínartónlist
16.30 Veburfregnir
16.35 Ný tónlistarhljóbrit Ríkisútvarpsins
17.10 Ölvibykkur!
18.00 Djassþáttur
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.35 Óperuspjall
21.10 Kíkt út um kýraugab -
Draugar eru til
22.00 Fréttir
22.27 Orb kvöldsins:
22.30 Veburfréttir
22.35 Smásaga: Morbib
23.10 Tónlist
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjórbu
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Laugardagur
1. október
09.00 MorgunsjónVarp bamanna
10.20 Hlé
12.40 fþróttahornib
13.10 Ný vídd í náttúru fslands
13.40 Einn-x-tveir
13.55 Enska knattspyrnan
16.00 íþróttaþátturinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Völundur (26:26)
18.25 Hátibir um alla álfu (1:11)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Geimstöbin (14:20)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Lottó
20.40 Haukur Morthens -
In memoriam (1:2) Fyrri þáttur frá
minningartónleikum sem teknir voru
upp á Hótel Sögu í maí síbastlibnum.
Landsþekktir tónlistarmenn flytja lög
sem Haukur Morthens gerbi vinsæl.
Dagskrárgerb: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
21.15 Hasará heimavelli (6:22)
(Crace under Fire) Bandarískur gaman-
myndaflokkur um þriggja barna móbur
sem stendur í ströngu eftir skilnab. Ab-
alhlutverk: Brett Butler. Þýbandi: Ólöf
Pétursdóttir.
21.45 Innlyksa
(Innerspace) Bandarísk gaman- og æv-
intýramynd frá 1987. Flugmanni er
bobib ab taka þátt í leynilegri tilraun
þar sem hann er minnkabur mikib í
þágu vísindanna. Fyrir mistök er hon-
um sprautab inn í líkama afgreibslu-
manns í stórmarkabi og á hann þar ó-
bliba vist en vinir hans reyna meb öll-
um rábum ab ná honum út ábur en
þab er um seinan. Myndin fékk ósk-
arsverblaun fyrir tæknibrellur. Abalhlut-
verk: Dennis Quaid, Martin Short og
Meg Ryan. Leikstjóri: |oe Dante. Þýb-
andi: Reynir Harbarson.
23.45 Töframaburinn
(The Magician) Bresk sakamálamynd
frá 1993 byggb á sannsögulegum at-
burbum. Arib 1980 flæddu falsabir
peningaseblar um England í svo mikl-
um maeli ab hagkerfinu var stefnt í
voba. í myndinni greinir frá leit lög-
reglunnar ab forsprakka falsaranna en
vib hana naut hún dyggrar abstobar
bandarísks kaupsýslumanns. Abalhlut-
verk: jay Acovone, Clive Owen og jer-
emy Kemp. Leikstjóri: Terry Winsor.
Þýbandi: Cunnar Þorsteinsson.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
1. október
j* 09:00 Meb Afa
„ 10:15 Gulur, raubur, grænn
l^SWOÍ og blár
W' 10:30 Baldur búálfur
10:55 Ævintýri Vífils
11:15 Smáborgarar
11:35 Eyjaklikan
12:00 Sjónvarpsmarkaburinn
12:25 Cott á grillib (e)
12:55 Wall Street
15:00 3-BfÓ
16:25 Claumgosinn
17:45 Popp og kók
18:45 NBA molar
19:1919:19
20:00 Fyndnarfjölskyldumyndir
(Americas Funniest Home Videos)
20:30 BINGÓ LOTTÓ
21:45 Hetja
(Hero) Athyglisverb og gamansöm
mynd um vonlausan undirmálsmann
sem verbur vitni ab flugslysi og bjargar
farþegunum úr flakinu fyrir hálfgerba
slysni. Hann virbist hvorki botna upp
né nibur í því sem gerst hefur en út-
smoginn svikahrappur veit ab bjarg-
vætturin mun fá rausnarlega umbun
og eignar sér því allan heiburinn. Fjöl-
miblar sýna málinu mikinn áhuga en
fæst virbist benda til þess ab flett verbi
ofan af bragbarefnum. Þetta er nýjasta
mynd Dustins Hoffman og sú síbasta í
Hoffman-syrpu Stöbvar 2. Abalhlut-
verk: Dustin Hoffman, Ceena Davis,
Andy Garcia og joan Cusack. Leikstjóri
er Stephen Frears. 1992.
23:45 Saga jackies Presser
(Teamster Boss: The jackie Presser
Story) Sannsöguleg mynd um jackie
Presser sem þótti mikill óróaseggur í
æsku en komst til æbstu metorba inn-
an bandarfskra verkalýbsfélaga. Hann
reiddi sig á stubning mafíunnar en
þegar bófarnir brugbust og vildu jafn-
vel rybja Presser úr vegi, leitabi hann á
nábir FBI og sigabi laganna vörbum á
óvini sína. Raunsæ mynd um mann
sem beitti fólskubrögbum sjálfum sér
til framdráttar í stjórnartíb Ronalds
Reagan. í abalhlutverkum eru Brian
Dennehy, jeff Daniels og Eli Wallach.
Leikstjóri er Alastair Reid. 1992. Bönn-
ub börnum.
01:35 Raubu skórnir
(The Red Shoe Diaries) Erótískur stutt-
myndaflokkur. Bannabur börnum.
(18:24)
02:05 Leynimakk
(Cover up) Þéssi kraftmikla spennu-
mynd segir frá fréttamanninum Mike
Anderson sem er falib ab rannsaka dul-
arfulla árás á bandaríska flotastöb. Ab-
alhlutverk: Dolph Lundgren, Louis
Cosset jr. og Lisa Berkley. Leikstjóri:
Manny Coto. 1990. Stranglega bönn-
ub börnum.
03:35 Flugan II
(The Fly II) Martin Brundle, sonur vís-
indamannsins sem vib kynntumst í fyrri
myndinni, býr nú undir verndarvæng
ibnjöfursins Antons Bartok sem hefur
einkarétt á uppfinningu föbur piltsins.
Abalhlutverk: Eric Stoltz, Daphne
Zuniga og Lee Richardson. Leikstjóri:
Chris Walas. 1989. Stranglega bönnub
börnum.
05:15 Dagskrárlok
Sunnudagur
2. október
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Lengri leibin heim
10.45 Veburfregnir
11.00 Messa í Laugarneskirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist
13.00 Heimsókn
14.00 Medici-ættin í Flórens
15.00 Af lífi og sál
16.00 Fréttir
16.05 Sjónarhorn á sjálfstæbi,
Lýbveldib ísland 50 ára
16.30 Veburfregnir
16.35 Sérhver mabur skal vera frjáls,
17.40 Úr tónlistarlífinu
18.30 Sjónarspil mannlífsins
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veburfregnir
19.35 Funi - helgarþáttur barna
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Hjálmaklettur
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist á síbkvöldi
22.27 Orb kvöldsins:
22.30 Veburfregnir
22.35 Litla djasshornib
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Sunnudagur
2. október
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.20 Hlé
13.20 Þorsklaust þorskveibiland
13.50 Skjálist (5:6)
14.20 Hvíta tjaldib
14.50 Norræn gubsþjónusta
16.20 Montserrat Caballe á tónleikum
17.10 Aladdín
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 jarbarberjabörnin (1:3)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Undir Afríkuhimni (15:26)
19.30 Fólkib í Forsælu (13:25)
20.00 Fréttir og íþróttir
20.35 Vebur
20.40 Dimmuborgir -
kynjaheimur vib Mývatn
Náttúruperlan Dimmuborgir er í einu
virkasta eldstöbvakerfi íslands og í
myndinni er sagt frá uppruna þessara
stórbrotnu hraunborga. Lýst er jarb-
fræbi Mývatnssvæbisins og á Ijóslifandi
hátt birtist náttúrufegurb og fuglalíf
þess. Þá er fjallab um baráttu manna
gegn hinni miklu hættu sem vofiryfir
þessri einstæbu náttúruperlu. Handrit:
Ari Trausti Cubmundsson. Dagskrár-
gerb: Valdimar Leifsson.
21.10 Þú, ég og barnib (1:3)
(You, Me and It) Breskur myndaflokkur
um hjón á fertugsaldri sem eru búin ab
koma sér vel fyrir í lífinu. Þab eina, sem
vantar, er barn en þab gengur hvorki
né rekur í þeim efnum. Abalhlutverk:
james Wilby og Suzanne Burden. Leik-
stjóri: Edward Bennett.
22.05 Daubinn kemur til hádegisverbar
(Doden kommer til middag) Dönsk
sakamálamynd frá 1964 byggb á sögu
eftir Peter Sander. Clæpasagnahöfund-
ur heyrir skothvell úti í skógi og geng-
ur fram á lík. Lögreglan telur ab um
sjálfsvíg sé ab ræba en rithöfundurinn
er á öbru máli. Hann fer ab rannsaka
málib á eigin spýtur en þá lætur morb-
inginn aftur á sér kræla. Leikstjóri: Erik
Balling. Abalhlutverk: Poul Reichert,
Helle Virkner, Morten Crunwald og
Karl Stegger.Þýbandi: Þrándur
Thoroddsen.
23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
Sunnudagur
2. október
09:00 Kolli káti
MÆpt/Íh O 09:25 Kisa litla
^~S/uUí 09:50 Köttur úti í mýri
10:15 Sögur úr Andabæ
10:40 Ómar
11:00 Brakúla greifi
11:30 Unglingsárin
12:00 Danslist '94
12:30 Úrvalsdeildin
13:00 íþróttir á sunnudegi
16:30 Sjónvarpsmarkaburinn
17:00 Húsib á sléttunni
18:00 í svibsljósinu
18:45 Mörk dagsins
19:19 19:19
20:00 Hjá Jack
Qack's Place) (18:19)
20:55 Frambjóbandinn
(Running Mates) Diane Keaton og
Ed Harris fara meb abalhlutverkin í
þessari gamansömu mynd um ástar-
samband barnabókahöfundarins
Aggie Snow og forsetaframbjóband-
ans Hughs Hathaway. Leikstjóri er
Michael Lindsay-Hogg. 1993.
22:50 Morbdeildin
(Bodies of Evidence) (6:8)
23:40 Skíbaskólinn
(Ski School) Framkvæmdastjóri
Skibaskólans er stífur náungi sem
krefst þess ab nemendurnir fari
snemma í háttinn, vakni fyrir allar
aldir og taki námib alvarlega. sdAbal-
hlutverk: Dean Cameron, Stuart
Fratkin og Patrick Labyorteaux. Leik-
stjóri: Damian Lee. 1990. Lokasýn-
ing.
01:05 Dagskrárlok