Tíminn - 29.09.1994, Síða 15

Tíminn - 29.09.1994, Síða 15
Fimmtudagur 29. september 1994 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Sími32075 SÍMI 19000 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning íkvöld: Stærsta tjaldið með THX Frumsýning DAUÐALEIKUR Sleppur hann úr óbyggöum, held- ur hann lífi eða deyr hann á hrottalegan hátt? Ice T (New Jack City), Rutger Hauer (The Hitcher, Blade Runner), Charles S. Dutton (Menace II Soci- ety), F. Murray Abraham (Amadeus) í brjáluóum dauöaleik. Rafmögnuð spenna frá upphafi til enda. Nýjasta mynd Dannys Devltos, undir leikstjórn Penny MarshaÚ, sem gerði meðal annars stór- myndimar Big og When Harry Met Sally. Sýndkl.9. APASPIL Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. JIMMY HOLLYWOOD Grínmynd með stórleikurum í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ENDURREISNARMAÐURINN 45ÁRA AFMÆLISTILBOÐ 450 KR.ÁALLAR MYNDIR í DAG 45 KR. POPP, 45 KR. KÓK, 45 KR. RÍS. EMMESS ÍSSTAUR OG PLAGGAT FYLGJA ÖLLUM MIÐUM í DAG WOLF WOLF Stórmyndin Úlfur (Wolf), dýrið gengur laust. Vald án sektar- kenndar. Ást án skilyrða. Það er gottaðvera.. .úlfur! Jack Nicholson og Michelle Pfelffer eru mögnuö í þessum nýjasta spennutrylli Mikes Nichols (Working Girl, The Graduate). önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan, Christopher Plummer og Richard Jenklns. ★★★ Eintak ★★★ Mbl. ★★★ rás2 Sýnd kl.4.45,6.50,9 og 11.20. Bönnuðlnnan16ára. Amanda-verðlaunin 1994. Besta mynd Norðurlanda. Sýnd kl. 5,7 og 9. WtUt WSkld ýouíort Sýndkl.5og 7. Miöaveró kr. 500, fyrir börn innan 12 ára. GULLÆÐI Sýndkl. 11. Taktu þátt í spennandl kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðs- miöar á myndir Stjörnubíós, Wolf-bolln og hálsmen. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. ÁSTRÍÐUFISKURINN “A Strong Oscar Contcnder! Mary McDonncll and Alfrc Woodard givc two of tíic ycar's fincst pcrfonnances!" —ji-ttivv i).»!». snfak nu\icw s “Tlie most accomplishedmovie of tlie year. Betier than ‘Driiing Miss Daisy' and ‘Fried Green TomatoesT' -Wr» Mmv NtU VOFkOtMJlvni “T\vo BIG ihumbs un! triumph! '"kkk'kr M»«v McDowiil Aimt Wnnotiu passiqnfish Damatísk en nærfærin og grát- brosleg kvikmynd um samband tveggia kvenna sem lífið hefur leikið grátt á misjafnan máta. Aðalhlutverk: Mary McDonnel Sneakers, Grand Canyon og tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir aukahlut- verk í Dances with Wolves) og Altre Woodard (Mlss Firecracker, Scroog- ed og tilnefnd til óskarsverölauna fyrir aukahlutverk i Cross Creek). Lelkstjóri: John Sayles. Sýndkl.5og 9. Tous les matins du monde ALLIR HEIMSINS MORGNAR ★★★★ ÓT, rás 2 r Al, Mbl. r HK, DV ★★★ Eintak Sýndkl.5,7,9og11. LJÓTISTRÁKURINN BUBBY Sýndkl.4.50,6.50,9 og11.10. Bönnuðinnan16ára. GESTIRNIR ★★★ ÓT, rás 2 Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 12 ára. FLÓTTINN Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og11.10. Bönnuö innan 16 ára. WORLD NEWS HIGHLIGHTS turku, Finiand — More than 800 pe- ople were feared dead after an Es- tonian ferry sank in the Baltic Sea in darkness and stormy weather. The exact number of people who were on board the Estonia when it sank in a sharp storm close to the southwest coast of Finland was not immediately clear. Estimates varied between 867 and 964. Finnish co- astguard officials said 126 people had been confirmed as surviving the disaster. tallin — Flags flew at half-mast on government buildings in Estonia and people wept openly on the streets after the ferry disaster plung- ed the Baltic nation into grief. Decl- aring a day of mourning, President Lennart Meri told his stunned nati- on of 1.6 million to support each other with „thoughts and actions". new delhi — Plague cases multiplied across India as the disease spread into the state surrounding Bombay and across the country to the teem- ing city of Calcutta. Nearly 1,000 people were stricken by the disease, authorities in New Delhi said. The victims included more than 600 in Surat. surat, india — Life has slowly begun returning to the city at the heart of India’s plague outbreak. „There is a steady stream of people coming back", said A.S. Kadri, deputy super- intendent of Surat’s railway station. beirut — Lebanon became the first country to bar Indians from enter- ing its territory after an outbreak of pneumonic plague in India, officials said. sarajevo — The Bosnian govern- ment has retreated from demands for an immediate lifting of the arms embargo, but divisions between the United States and its European allies over the issue remain unresolved. kampot — The Cambodian army has launched a major attack on a mo- untain base where Khmer Rouge gu- errillas have been holding three western hostages since July, officers and soldiers said. HÁSKÓLABÍÖ SÍMI22140 JÓITANNSTÖNGULL Vinsælasta mynd Ítalíu fyrr og síðar með stórgrínaranum Ro- berto Benigni sem flestir þekkja sem kynóöa leigubílstjórann úr Night on Earth. Dante er svo óheppinn að vera tvífari mafíós- ans Jóa tannstönguls og óvinir hans í mafíunni sameinast á fár- ánlega misheppnaðan hátt um að drepa hann. Sýnd kl. 7.05,9.1 Oog 11.15. KÚREKAR í NEW YORK Frábær grín- og spennumynd með Woody Harrelson (White Men Can’t Jump) og Kiefer Sut- herland (The Three Musketeers). Sonny og Pepper eru kúrekar í Nýju-Mexíkó sem lenda í drep- hallærislegum og meinfyndnum vandræöum í stóra eplinu New York. Upp með hendur og skjóttu! Sýnd kl. 5,7,9og 11. THEPAPER Dramatísk gamanmynd um æv- intýralegan sólarhring á dagblaö- inu The Sun í New York þar sem sannleikurinn lendir í harðri samkeppni við fjárhag blaðsins og eigmkonuna sem þolir ekki aila þessa yfirvinnu! Stórleikaramir Michael Keaton, Glenn Close, Robert Duvall og Marisa Tomei í nýrri mynd frá Ron Howard. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. SANNARLYGAR Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. Bönnuð innan 14 ára. FJÖGUR BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR Guödómlegur gleðileikur með Hugh Grant, Andie MacDowelI og Ro wan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Sýndkl. 5,7.05,9.05og11.15. LEIFTURHRAÐI Búðu þig undir bestu spennu- og þrumumyndársins! „Speed“ er hreint stórkostleg mynd sem slegið hefur rækilega í gegn og er á toppnum víða um E vrópu! ★★★1/2 SV, Mbl. Sýndkl. 4.45,6.50,9og11.15. ÞUMALÍNA SAMBÍÚtn ixiTiiiniiiiiinnjTTniiTLixMLxnixi; »-* SKÝJAHÖLLIN 4 .a l r g S V N D f S A M II f Ó II N U M Emil og Skundi eru komnir á hvita tjaldið! Hin sívinsæla verðlaunasaga Guömundar Ólafssonar, Emil og Skundi hefur veriö kvikmynduð. Sýnd kl. 7 og 9. Verð kr. 750. S0NUR BLEIKA PARDUSSINS Sýnd kl. 5,7 og 11. B.i. 12 ára. með íslensku tali. Sýndkl.5. Verö500 kr. UMBJÓÐANDINN Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i.16.ára i i.u.1 jjjj M111 u h 111111 ii 11111111 n n i BáÖHÖUlf SlMI 78900 - ÁLFABAKKA B - BREIDH0LTI LEIFTURHRAÐI Búðu þig undir bestu spennu- og þrumumynd ársins! „Speed” er hreint stórkostleg mjmd sem slegið hefur rækilega í gegn og er á toppnum víða um Evrópu! ★★★1/2 SV, Mbl. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. ÞUMALÍNA með islensku tali. ÉG ELSKA HASAR Sýndkl.9. STEINALDARMENNIRNIR Sýndkl.5. Verð500kr. Sýndkl.5og 7. SIMI878900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI SKÝJAHÖLLIN hvíta tjaldið! Hin sívinsæla barnabók, Emil og Skundi, hefur verið kvikmynduð og verður frumsýnd í dag. Al- mennar sýningar hefíast kl. 19.00 og er sú sýning styrktarsýning fyrir Bamaspítala Hringsins. Aöalhl.: Kári Gunnarsson, Guðrún Gisladóttir, Hjalti Rögnvaldsson, ÓLafía Hrönn Jónsdóttir og Slgurður Sigurjónsson. Hand. og lelkstj.: Þorsteinn Jónsson. Kvikmt.: Slgurður Sverrlr Pálsson. Lelkm.: Erla Sólvelg Óskarsd. Hljóðt.: Slgurður Hr. Sigurösson. Kllpping: Valdis Óskarsdóttir. DolbySR85min. Sýnd kl. 7,9 og 11. Verð kr. 750. Frumsýnd i Bióhöllinni kl. 5. Emil og Skundi eru komnir á UMBJOÐANDINN Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.10. SANNARLYGAR TÆKNIMORÐ Sýndkl.5,6.45,9 og 11. Sýnd kl. 9.10og11.10.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.