Tíminn - 29.09.1994, Side 16

Tíminn - 29.09.1994, Side 16
Fimmtudagur 29. september 1994 Vébrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Subvesturmib: Austan kaldi eba stinningskaldi. Smáskúrir. • Suburland, Faxaflói og Faxaflóamib: Austan eða norðaustan gola eba kaldi en sumsstabar stinningskaldi sunnantil á mibum. Skýj- ab meb köflum. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Austan og norabaustan kaldi. Víbast léttskýjab. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra, Vestfjarbamib og Norbvesturmib: Norbaustan gola eba kaldi. Víbast léttskýjab. • Norburland eystra til Austfjarba og Norbausturmib til Aust- fjarbamiba: Norban og norbaustan gola eba kaldi og smáél vib ströndina. • Subausturland oq Subausturmib: Austan og norbaustan kaldi eba stinningskaldi á mioum en mun hægari til landsins. Skýjab en þurrt ab mestu. Kvennalistinn tekur afskariö: Vilja a ð Guðmund ur Árni segi af sér / gœr var jón Crétar Hafsteinsson í Steindórsprenti - Cutenberg aö undirbúa prentun á kápu frumvarps til fjár- laga fyrir áriö 1995, en frumvarpiö veröur lagt fram á fyrstu dögum Alþingis sem veröur sett n.k. laugardag. Tímamynd: CS Formaöur Sambands ísl. sveitarfélaga: Fjárhagsabstoð við ríkissjóð hafnað Embættisfærslur Gubmundar Arna Stefánssonar félagsmála- rábherra voru ræddar á þing- flokksfundi Kvennalistans í gær. Niburstaba fundarins var sú ab þær telja ab félagsmála- rábherra eigi ab segja af sér þeg- ar í stab. Geri hann þab ekki verbi ríkisstjórnin ab taka af skarib. „Ríkisstjórn sem vill halda trausti þjóbarinnar á ab láta ráb- herra, sem gerst hefur sekur um alvarlegan sibferbisbrest, víkja. Ab öbrum kosti er ríkisstjórnin vanhæf og þingflokkur Kvenna- listans mun þá leggja fram van- traust á hana á þingi. Ráðherrar ríkisstjórnar Alþýbuflokks og Sjálfstæðisflokks hafa ítrekab gert sig seka um vafasamar embættis- færslur og stöbuveitingar. Mál fé- lagsmálaráðherra er kornib sem fyllir mælinn," segir í samþykkt Carvik frá Kýpur: Veröur ekki kyrrsett Ekki veröur sett farbann á skipiö Carvik frá Kýpur sem strandaöi út af Hafnarfiröi 22. september síöast- liöinn, eins og áhöfnin á lóösbát- inum í Hafnarfiröi fór fram á. Aö sögn Guðmundar Ásgeirsonar, framkvæmdarstjóra Nesskips, um- boðsaðila Carvik, náðist sátt í mál- inu síðdegis í gær. ■ í skýrslu starfshóps sem fjár- málarábherra skipabi til ab ab kanna hvort rétt væri ab leggja nibur þungaskattskerfib kemur fram ab leggja beri nibur þunga- skattinn og tekib verbi upp olíu- gjald. Tveir kostir komu til skoöunar hjá nefndinni, annars vegar að lita gjaldfrjálsa olíu, þ.e. þá olíu sem ekki á aö bera gjald, og hins vegar aö lita hana ekki en endurgreiða þess í staö gjaldið. Seinni kostur- inn er fýsilegri að mati starfshóps- ins og hefur rábherra ákveðib aö miöa vib olíugjald án litunar. frá þingflokki Kvennalistans. Jóna Valgeröur Kristjánsdóttir, formaöur þingflokks Kvennalist- ans, sagði viö Tímann í gær að löngu sé orbið tímabært að ráö- herrar beri ábyrgð á gjöröum sín- um og segi af sér vegna embætti- safglapa, eins og tíðkist í ná- grannalöndurrrokkar. „Þaö er ekki aðeins Guðmundur Árni sem hefur brotið af sér þó að við séum í þessu tilfelli aö tala um hann. Það hafa áður komið upp dæmi að ráðherra hafi haft fulla ástæðu til þess aö taka ábyrgð á gjöröum sínum og segja af sér. Er- lendis væru menn í sömu stööu löngu búnir að því. Þessi mál hafa verið nokkuð öðruvísi hjá okkur íslendingum og mér finnst alveg vera tími til ab við förum að taka fastar á þessu heldur en gert hefur veriö," segir Jóna Valgerður. Þingflokkar Framsóknarflokks- ins og Alþýðuflokksins funda í dag og svo er gert ráð fyrir aö stjórnarandstaðan hittist vegna málsins á föstudag. „Við munum að sjálfsögbu hafa samráð við hina stjórnarand- stöðuflokkana, þó að við í þing- flokki Kvennalistans höfum tekið þetta frumkvæði nú. Það var uppi hávær krafa um ab við tækjum á málinu, en það þýðir ekki það ab við munum ekki hafa fulla sam- vinnu um næstu skref vib aðra stjórnarandstööuflokka," sagði Jóna Valgerður Kristjánsdóttir að lokum. ■ í tillögum starfshópsins er lagt til ab útsöluverö oliu verði svipaö verði 92 oktana bensíns. Ef gengiö er út frá því aö gjaldskylda og skattbyrði veröi með svipuðu móti og nú er í þungaskattskerfinu, er áætlað að nettótekjur af olíugjaldi verði rétt yfir 2,1 miljaröi króna eða álíka miklar og tekjur af þungaskatti eru áætlaðar á þessu ári. Stefnt er að því að nefndin skili lagafrumvarpi, sem lagt veröi fram á Alþingi í nóvember. Miöað er við ab nýtt fyrirkomulag geti tekiö gildi um mitt næsta ár. ■ „Vib gerbum samkomulag vib ríkisstjórnina á síbasta ári þar sem ekki er gert ráb fyrir greibslum sveitarfélaga í At- vinnuleysistryggingasjób ár- ib 1995 og ég ætlast bara tii þess ab þab standi. Orb skulu standa," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formabur Sam- bands íslenskra sveitarfélaga og borgarfuiltrúi sjálfstæbis- manna í Reykjavík. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar funduðu með forystumönnum Sambands íslenskra sveitarfé- laga í vikunni um að sveitarfé- lög leggi fram fé í Atvinnuleys- istryggingasjóð á næsta ári, þrátt fyrir samkomulag um annab frá fyrra ári sem var undirritað af fjármálaráðherra og þáverandi félagsmálaráð- herra. Af hálfu ríkisstjórnar mun engu að síður vera sótt mjög fast að sveitarstjórnar- mönnum að þeir hverfi frá andstöðu sinni, enda mun vera gert ráð fyrir því í frumvarpi til fjárlaga 1995 að sveitarfélög greiði allt að 600 miljónum króna til sjóðsins á næsta ári. Vilhjálmur Þ. segir að þab sé ekki um neitt að semja við rík- isstjórnina í þessum málum og í sínum huga sé þetta afgreitt mál. Hann segir ab það sé til lítils ab vera að undirrita yfir- lýsingar um mál sem þetta ef það er svo marklaust plagg. Hann ítrekar fyrri ummæli þess efnis að 600 miljón króna greiðslur sveitarfélaga í At- vinnuleysistryggingasjóð á þessu ári sé ekkert annað en fjárhagsaðstoð þeirra við ríkis- sjóð. „Við erum búnir að standa í þessu í þrjú ár. Fyrst var það lögguskatturinn og svo þessar greiðslur í tvígang. Við gerðum samkomulag í desember í fyrra og ætlumst til ab það standi. Það er eiginlega lágmark," segir Vilhjálmur. Afstaða sveitarstjórnarmanna til málsins var ítrekub á nýaf- stöðnum aðalfundi Sambands íslenskra sveitarfélaga á Akur- eyri í síðasta mánuði. í ályktun þingsins um málið segir m.a. að þegar greiðslum sveitarfé- laga í sjóðinn lýkur í árslok 1994 verði hluta af fjármunum sjóðsins áfram varið til að skapa atvinnutækifæri fyrir fólk á atvinnuleysiskrá. Þar seg- ir einnig ab sveitarfélög sem þess óska geti áfram haft sam- vinnu við sjóðinn um slík verkefni. Vilhjálmur Þ. segist þó búast við því að haldinn verði annar fundur um málið með fulltrú- um ríkisstjórnarinnar, enda „gefast þeir ekkert upp. Þeir eru ekki vanir því," segir formaður Sambands ísl. sveitarfélaga. ■ Starfshópur fjármálaráöherra leggur til aö þunga- skattur veröi lagöur niöur og olíugjald tekiö upp í staöinn: Gjaldfrí olía ekki lituð Foreldrum bent á oö hafa ekki reimar í flíkum lítilla barna vegna hengingarhœttu: Geta látist á örskömmum tíma Herdís Storgaard, barnaslysa- fulltrúi Slysavarnafélagsins, varar foreldra vib því ab hafa reimar í flíkum lítilla barna. Hún segir ab slysib sem varb á leikskólanum Smáralundi í Hafnarfirbi í fyrradag sé ekki einsdæmi. Tvö börn hafi látist í Danmörku á síbasta ári í sambærilegum slysum. Slysib á Smáralundi vildi þann- ig til að þriggja ára gömul stúlka féll niður af vegg vib leikskól- ann. Veggurinn er gerður úr sverum staurum og við fallið festist reim í hálsmáli jakka stúlkunnar á milli stauranna og hertist aö hálsi hennar. Leið- beinandi á leikskólanum kom að stúlkunni þar sem hún hékk í lausu lofti utan í veggnum og var orðin illa haldin. Ekki mátti miklu muna ab verr færi en læknar segja að stúlkan muni ná sér að fullu. Herdís Storgaard segir ab mörg leiktæki séu þannig útbúin að svona slys eigi ekki að geta gerst, eins og gert sé ráð fyrir í evrópskum stabli sem verið sé að vinna. Hins vegar séu abrir staðir á lóðum leikvalla þar sem þessi hætta sé fyrir hendi. „Ég vil þess vegna benda foreldrum á að hafa ekki reimar í flíkum lítilla barna. Svona slys gerast á aðeins einni til tveimur mínút- um og þau geta gerst, ekki að- eins á leikskólalóðum heldur líka annars staðar þar sem börn eru að leika sér. Ef fólk vill nota hetturnar á úlpum barna er hægt að draga teygju í þær og sauma í endann þannig að hett- an dragist saman." Herdís segist vita til þess að sambærilegt slys hafi orðið í rennibraut á öbrum leikskóla fyrir einu ári. Starfsfólk skólans var viðstatt þegar það gerbist og tókst ab bjarga barninu með réttum vibbrögðum. Henging- arslys í reimum hálsmála þekkj- ast líka í öðrum löndum. „Það létust tvö börn í svona slysum í Danmörku á síðasta ári. Eftir þaö var sú regla tekin upp þar ab banna reimar inni á leikskóla- og skólalóbum. Bretar hafa einnig haft þá reglu í tvö ár." ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.