Tíminn - 30.09.1994, Síða 16
Veðriö í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Su&vesturmiö: Lægir heldur. Ví&a léttskýjab.
• Su&urland til Brei&afjar&ar, Faxaflóamib og Brei&afjar&armiö:
Hæg breytileg átt. Víöa léttskýjaö.
• Vestfir&ir til Austfjaröa, Vestfjar&amiö til Austfjar&ami&a:
Hæg breytileg átt. Skýja& me& köflum e&a léttskýjaö.
• Su&austurland og Su&austurmiö: Austan kaldi og skýjaö á mi&-
unum en austan gola og léttskýjaö til landsins.
Skýjahöllin frumsýnd:
„Rosalega
gób mynd"
„Rosalega var þetta skemmtileg
mynd," sagði 9 eða 10 ára drengur
við mömmu sína þegar frumsýn-
ingu myndarinnar „Skýjahallar-
innar" lauk í gær. Greinilegt var að
þessi litli drengur talaði fyrir munn
margra ef marka má fagnaðarlætin
í lok myndarinnar.
Þorsteinn Jónsson sem leikstýrir
myndinni sagði í ávarpi fyrir
myndina að lengst af hefði vinnsl-
an á myndinni gengið framar von-
um þótt ákveðnir erfiöleikar hefðu
gert vart við sig í eftirvinnslu. MeV
al gesta á frumsýningunni var for-
seti Islands og heilsaði hún upp á
leikstjórann og aðalleikarann,
hinn 11 ára gamla Kára Gunnars-
son sem leikur aöalpersónuna Emil
og verður trúlega hetja þessarar
myndar að öðrum leikurum ólö-
stuðum. ■
Frú Vigdís Finnbogadóttir heiisar
hér upp á Kára Gunnarsson, 11
ára, sem leikur Emil og leikstjór-
ann Þorstein jónsson fyrir frum-
sýningu ígœr. Tímamynd GS
Framboösfrestur vegna prófkjörs sjálfstœöismanna í
Reykjavík rennur út í dag:
Óvíst með Eykon
og Inga Björn
Framboösfrestur vegna próf-
kjörs sjálfstæbismanna í
Reykjavík, sem fram fer dag-
ana 28.-29. október rennur út
í dag kl 17.00.
Samkvæmt prófkjörsreglum
þurfa þeir sem hafa hug á að
gefa kost á sér að athuga eftirfar-
andi:
Framboð skal vera bundið við
flokksbundinn einstakling,
Utanríkisráöherrar ríkja Atl-
antshafsbandalagsins gengu í
gær frá rábningu Willy Claes,
utanríkisráðherra Belgíu, í
stöðu aðalframkvæmdastjóra
Atlantshafsbandalagsins. Claes
gegnir embættinu frá 15. októ-
enda liggi fyrir skriflegt sam-
þykki hans um að hann gefi
kost á sér til prófkjörs. Fram-
bjóðendur skulu vera kjörgengir
við næstu alþingiskosningar.
Tuttugu flokksbundnir sjálf-
stæðismenn, búsettir í Reykja-
vík, skulu standa að hverju
frambobi og getur enginn
flokksmabur staðið aö fleiri
framboðum en tíu.
ber næstkomandi. Hann er ráö-
inn til næstu fjögurra ára, en að
þeim tíma liðnum kemur til
greina að framlengja ráðningar-
tímann um eitt ár, að því er seg-
ir í fréttatilkynningu frá utan-
ríkisráðuneytinu. ■
Eyjólfur Ingi Björn
Seinnipartinn í gær var enginn
búinn aö senda inn formlega
tilkynningu um þátttöku og
reiknaði Ágúst Ragnarsson,
starfsmaður Sjálfstæðisflokks-
ins, með að tilkynningarnar
kæmu til með að berast í gær og
ídag.
Vitað er að þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins, að undanskyld-
um þeim Inga Birni Albertssyni
og Eyjólfi Konráð Jónssyni, ætla
allir að gefa kost á sér áfram.
Þeir eru, Davíð Oddsson, Friðrik
Sophusson, Björn Bjarnason,
Geir Haarde, Sólveig Pétursdótt-
ir, Lára Margrét Ragnarsdóttir
og Guðmundur Hallvarösson.
Nýir frambjóðendur eru Pétur
Blöndal tryggingafræðingur, Ari
Edvald aðstoðarmaður dóms-
málaráðherra, Katrín Fjeldsted
læknir og fyrrv. borgarfulltrúi
og Markús Örn Antonsson
fyrrv. borgarstjóri. Reiknað er
með að fleiri frambjóðendur
muni gefa kost á sér. ■
Claes aöalframkvæmda-
stjóri frá 15. október
Alþýöusamband Vestfjaröa:
Atvinna og veru-
leg launahækkun
Á stjórnarfundi í Alþýbusam-
bandi Vestfjarða sl. laugardag
var samþykkt ab í næstu kjara-
samningum verði haft að ieib-
arljósi abgerbir til að treysta at-
vinnuöryggi og verulega
hækkun á launatöxtum verka-
fólks.
Þá sé fyrirsjáanlegt að fólk verði
að treysta meira og meira á dag-
vinnutekjur sér til framfæris í
næstu framtíð. í samþykkt sinni
beinir ASV því til aðildarfélaga
sinna að hefja nú þegar umræbur
um kröfugerð fyrir komandi
kjarasamninga svo hægt verbi að
ganga frá sameiginlegri nibur-
stöbu á þingi sambandsins sem
haldib verbur á ísafirði í byrjun
nóvember n.k.
Stjórnin fagnar því að þær fórn-
ir sem verkafólk færbi með frum-
kvæði sínu vib gerb þjóðarsátta-
samninganna í febrúar 1990,
virðist vera að skila árangri í
bættum þjóðarhag. Hinsvegar
hefur efnahagsbatinn kostað al-
mennt launafólk rýrnandi kaup-
mátt og ótryggt atvinnuástand.
■
Eiríkur rauði
nemur land
í Tímanum
Ný teiknimyndasaga hefur
göngu sína í Tímanum í dag.
Sagan er byggð á Eiríks sögu
rauba og Grænlendingasögu
og fjallar um landnám Eiríks
rauða á Grænlandi og Leif
son hans, sem fékk viður-
nefnib hinn heppni, og fund
Vínlands. Sagan gerist á 10.
öld og í upphafi 11. aldar.
Höfundur myndasögunnar er
Haraldur Einarsson, fyrrver-
andi kennari. Haraldur hefur
BA-próf í sagnfræði og ensku
og er sagan af Eiríki rauða og
sá tími sem hún gerist á hon-
um mjög hugleikin. Tímabiliö
um þúsund var tími mikilla
umbrota í íslandssögunni og
jafnvel stórra drauma og vill
Haraldur vekja áhuga fólks á
þeim tíma með gerð teikni-
myndasögunnar. Teikni-
myndasagan byggir bæði á Ei-
ríks sögu rauða og Grænlend-
ingasögu en í þeim er ýmislegt
óljóst og segist Haraldur taka
sér skáldaleyfi þegar þannig
beri undir. Sagan hefst í Nor-
egi en þaðan kom Eiríkur til ís-
lands og settist að á Ströndum.
Frá íslandi liggur leiðin til
Grænlands og þaðan vestur
um haf til Vínlands.
Verk Haraldar hafa birst víða,
m.a. teiknaði hann mynda-
söguna Víkingarnir sem birtist
í lesbók Tímans á árum áður.
Hann hefur einnig teiknað
myndasögur í Morgunblabið,
Vikuna og DV og myndasögu
eftir Gunnlaugs sögu Orm-
stungu fyrir Sjónvarpið.
Teiknimyndasagan er fyrst og
fremst hugsuð til skemmtunar
og til að vekja áhuga fólks á
sögunni, ab sögn Haraldar.
Haraldur Einarsson.
Hún mun birtast í Tímanum á
hverjum föstudegi. ■
BEINN SIMI
AFGREIÐSLU
TÍMANS ER
631 • 631
ÞREFALDUR 1. VINNINGUR