Tíminn - 08.10.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.10.1994, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 8. október 1994 Sannleik- urinn kom áóvart Skilin á milli moröingja og fórnarlambs voru óljós í einu sérstœöasta sakamáli Flórída Svo virðist sem eðlismunur sé á glæpum sem framdir eru að næturlagi og afbrotum sem menn fremja í dagsbirtunni. Ákveöin regla er á högum fólks yfir daginn og þess vegna er erfið- ara fyrir glæpamenn að stunda afbrot sín á þeim tíma án þess að upp um þá komist. Nóttin er á hinn bóginn óþekkt svæði þar sem draumar fólks eöa martraðir rætast. Hugur fólks virðist í samræmi við ljósaskipt- in, mannshugurinn breytist þeg- ar dimmir og myrkraverk eru unnin. 18. ágúst kl. 1.35 eftir miðnætti var lögreglufulltrúanum John Palmer í lögreglunni í Fort Lau- derdale, Flórída, tilkynnt um morð. Hann reis úr rekkju sinni og ók bíl sínum sem hraðast hann gat til bæjarins Deerfield Beach. Deerfield er aðsetur þeirra sem hafa flúið stórborgarysinn og því eru glæpir tiltölulega fátíð- ir þar. Undantekningin sem sannaði þá reglu var það sem Palmer þurfti að glíma við á næstu dögum. Málið reyndist hið óhugnanlegasta sem hann hafði tekist á við. Morðið Hvítur karlmaður hafði verið stunginn til bana í austurhluta bæjarins. Þegar lögreglan kom á staðinn hafði ungur maöur, son- ur fórnarlambsins, beðið hennar alblóðugur með stungusár á vinstri síðu. Hann hafði sjálfur hringt í neyðarnúmer lögregl- unnar og tilkynnt um glæpinn. Drengurinn hét Eric Trubilla og reyndist vera 14 ára. Faöir hans hét Allen Trubilla, fertugur af- greiðslumaöur í 7-11 matvöru- búð. Palmer taldi að drengurinn væri ekki í ástandi til að rifja upp atburöi næturinnar strax, þannig að hann tók fyrst skýrslu af sam- starfsmönnum sínum. Þegar lögreglan kom fyrst á vett- vang, beib drengurinn eftir þeim. Eftir ab hafa gengið úr skugga um ab hann væri ekki í lífshættu var íbúðin rannsökuð. Fórnarlambið, faöir drengsins, fannst látinn, nakinn í baðkari eftir að hafa ver- ið stunginn meb hnífi. Stór kjöt- hnífur lá við hlibina á honum. Mikil átök höfðu ljóslega átt sér stað, því blóðslettur voru á veggj- um annarra herbergja og náðu allt upp til lofts. Fórnarlambið var látiö, þegar að var komið, og talib að nokkub væri libib frá dauba mannsins. Mikilvægt vitni Drengurinn hafði getab lýst stuttlega því sem hann hafði upplifað áöur en hann var fluttur á spítalann. Hann sagðist hafa verið sofandi þegar neybaróp föbur hans vakti hann. Hann fór fram úr herberginu og varð vitni að því þegar fabir hans var stung- inn á stofugólfinu. Hann reyndi að hjálpa föbur sínum, en þá var lagt til hans meb þeim afleibing- um ab hann féll á gólfið. í sama mund kom húsvöröurinn ab úti- dyrunum og vildi vita hvað gengi á. Tilræbismaðurinn sagöi Eric að fara til dyra og losa sig við mann- inn. Eric opnabi dyrnar, svo ab rétt sást í andlitið á honum, og sagði húsverðinum að allt væri í lagi. Húsvörburinn fór við svo búið, en glæpamaöurinn sagði Eric að fara aftur inn í herbergið sitt. Hann þorði ekki annað en að hlýða, en u.þ.b. 10 mínútum síð- ar heyrði hann að morðinginn Palmer yfirfulltrúi. yfirgaf íbúðina. Þá kom hann að föbur sínum. allsnöktum í bað- karinu og hringdi strax í lögregl- una. Eric gat lýst árásarmanninum nokkuð nákvæmlega. Hann var um þrítugt, ljós yfirlitum og í hermannaskyrtu og svörtum gallabuxum. Palmer var vongóður um lausn á málinu eftir aö hann heyröi frá- sögn Erics. Það var mikilvægt ab hafa lýsingu sjónarvotts af árás- armanninum og 14 ára dreng var jafn treystandi og fullorðnum í því efni. Þó reið á að hafa hröð handtök, því tíminn vinnur ætíb með hinum seku í máli sem þessu. Ekkert spurðist til ferða hins grunaða, en um hádegi daginn eftir fór Palmer á sjúkrahúsið í von um ab Eric væri í ástandi til að tala við hann um hryllilega at- burði næturinnar. Hann var betur á sig kominn en búast mátti viö. Rödd hans skajf lítillega og hann var enn í nokk- urri geöshræringu, en annars virtist honum furðulítið brugbið. Palmer ákvab þó að fara mjög hægt, spurðist abeins fyrir um ör- fá atriði og reyndi ab vinna traust drengsins. Hann kvaddi síðan og sagðist koma aftur næsta dag. Slátrun, ekki morb Eftir að hafa rannsakað íbúðina gaumgæfilega, komst Palmer að þeirri niðurstöðu ab fómarlamb- William Strausser. SAKAMÁL ið hefði verið kunnugt morð- ingja sínum. Ýmislegt studdi það, m.a. að ekki hafði verið brotist inn í íbúbina. Þá benti lík Allens Trubilla til ab hann hefði verib stunginn margoft eftir að hann lést, sem benti til aö persónulegar ástæður væru fyrir verknabinum. „Þetta er ekki bara morð," sagði Palmer við félaga sína. „Þetta er slátrun." Ef fórnarlambib þekkti morð- ingjann, var ekki ólíklegt að Eric þekkti hann einnig. Búib var aö spyrja hann um það, en hann færðist undan að svara. Þegar íbúar hússins voru teknir tali, kom í ljós ab gamall maður, sem bjó á hæðinni fyrir neban Trubillafeðgana, hafði séð morb- ingjann flýja af vettvangi. Hann lýsti honum með svipuðum orð- um og Eric, en gat jafnframt sagt að hann hefbi ekið silfurlitaðri Chevette- bifreið. Mikilvægasta vísbendingin kom þó frá húsverðinum. Hann hafbi tekiö eftir blóðinu á kirin Erics þegar hann opnabi og spurt hverju það sætti. Þá hafbi dreng- urinn snúið sér við og sagt: „John, hann er að spyrja um blóöið á kinninni á mér. Hvað á ég að segja honum?" Síban skellti hann hurðinni aftur. Þetta virtist lykilatriði. Hver var þessi John og af hverju vildi drengurinn ekki segja lögregl- unni frá nafni hans? Eitt var a.m.k. ljóst: Eric bjó yfir leyndar- máli. Ný gögn Þegar opinber gögn um Trubilla- feðgana voru skoðuð, kom í ljós að móðir Erics hafði látist úr krabbameini fyrir 8 árum. Sex ár- um síðar hvarf Eric í þrjá daga og fram að fyrstu hnífstungunni. Vib hana vaknaði Allen og veitti harba mótspyrnu og bárust átök- in um alla íbúðina áður en hann hné örendur niður. Eftir það hamaðist William á líkinu sem óður maður, en Eric horfbi á. Við lætin vöknuðu íbúar fjölbýlis- hússins og þar með fór ráöa- bruggið í vaskinn, því Allen þorði ekld ab fara með líkið burt úr íbúðinni af ótta við að til hans sæist. Því var þrautalendingin að láta sem einhver ókunnugur hefði framið morðið. Eric stakk sjálfan sig tvisvar sinnum með hnífnum til að gera söguna trú- verðugri. Óheppileg áhrif Næstu dagar og vikur leiddu í ljós að ekkert hafbi verið óeðlilegt vib uppeldi Allens Trubilla á syni sín- um. Hann haföi ekki beitt son sinn líkamlegum refsingum, veitti honum flest sem börn óska á þessum aldri og tekjur hans dugöu fyrir ágætu viðurværi. Eric var hins vegar vandræðaungling- ur og kröfur hans jukust eftir því sem árin liðu. Þegar William kynntist honum, fann hann brátt veikleika hans og taldi honum trú um að faöir hans færi illa með hann. Aö mati Williams Strausser þurfti engin boð og bönn í uppeldinu, full- komið stjómleysi átti aö ríkja og hann taldi Eric trú um ab ef hann flyttist til sín, myndi hann fá allt sem hugur hans girntist. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem William beitti þessum brögðum, en hann hafði tilhneigingu til að kynnast ungum drengjum og sveipa sig eins konar stórabróburímynd sem þeir féllu fyrir. Hann viö- hafði hins vegar enga kynferðis- lega tilburbi gagnvart þeim, það sem hann fékk út úr þessu var andlegs eðlis. Læknisskobun sannaði að Eric hafbi aldrei verið misnotaður kynferðislega, hvorki af Strausser, föður sínum né öðr- um. Það varð enn til að veikja málstað hans, þegar dæmt var í málinu. Eftir löng og óþægileg réttar- höld var William Strausser dæmdur til dauða í rafmagnsstól Flórídafylkis, en dómnum hefur verið áfrýjað. Eric Trubilla fékk einnig þungan dóm, lífstíðar- fangelsi, þrátt fyrir ungan aldur. Miklar deilur risu eftir þann dóm og eru aðilar hlibhollir honum að berjast fyrir að fá réttarhöld hans tekin upp að riýju. ■ Allen Trubilla og sonur hans Eric. faðir hans lét lýsa eftir honum. Hann fannst eftir ábendingu vitnis hjá Wiliiam Lee Strausser nokkrum, sem var grunaður um að hafa misnotað drenginn án þess að hægt væri að sanna það. Sett var lögbann á Strausser þar sem honum var meinað að koma nálægt drengnum eftirleiðis. Óljóst hugboð sagði Palmer að þessi maður tengdist málinu að einhverju leyti, ekki síst þar sem lýsing vitnanna passaði að öllu leyti vib hann. Þaö kom þó ekki heim og saman að Eric hafði kall- að hann John, nema hann væri að hylma vísvitandi yfir með morðingjanum. Palmer reyndi að hafa uppi á Strausser, en hann var ekki heima. Um kvöldib fór Palmer aftur á fund drengsins og bab hann að segja sér satt í þetta skiptið. Fyrsti hálftími viðtalsins var á svipub- um nótum og fyrr, drengurinn forðabist að skýra frá öllu sem hann vissi, en að því kom ab hann brast í grát og létti á hjarta sínu. Sannleikurinn „Það var hann," snökti hann, „Bill." Sagan, sem-Palmer fékk að heyra í kjölfarið, var svo skelfileg að hann fann hárin rísa, þegar á leið. Sannleikurinn var allur ann- ar en nokkur hafði ímyndað sér fram að þessu. William og Eric höfðu lagt á ráb- in í sameiningu um að ráða föður Erics af dögum með þriggja vikna fyrirvara. Ástæða þess var að William þótti Allen vera óhæfur faöir og bar auk þess tilfinningar til Erics, sem hann galt á móti í einhverjum mæli. Allen hafði hneigst til samkyn- hneigðar síðustu árin og þá kynntist hann William fyrst, en hann var einnig hommi. Sam- band þeirra varði stutt, en góður vinskapur tókst með William og syni Allens, Eric. Þeir fóru að hitt- ast reglulega á laun, enda hafði Eric nægan frítíma, þar sem fabir hans vann frá 7-11 sex daga vik- unnar. Kvöldið örlagaríka höföu þeir lagt á rábin um ab Eric biði þess að faðir hans sofnaði og hleypti síðan William inn. Ætlunin var að myrða Allen í svefni, fara síð- an með líkið í plastpoka og urba það í skóginum skammt frá. Eric hugðist síðan tilkynna yfirvöld- um að faðir hans væri týndur, og búa upp frá því meb William. Allt gekk eins og áætlað var,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.