Tíminn - 08.10.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 8. október 1994
17
t ANPLAT
Þórí>ur Gíslason,
Ölkeldu II, lést á Sjúkrahúsi
Akraness að kvöldi 29. sept-
ember.
Einar Sigurbsson hrl.,
Rekagranda 2, Reykjavík,
andaðist 29. september.
Unnur Guðmundsdóttir,
Hólmagrund 13, Sauðár-
króki, andaðist 30. septem-
ber á Sjúkrahúsi Skagfirð-
inga, Sauðárkróki.
Helga Einarsdóttir
er látin.
Hallfríður Björnsdóttir
andaðist 21. september sl. á
hjúkrunarheimilinu Skjóli
og hefur útför hennar farið
fram í kyrrþey að ósk hinn-
ar látnu.
Fróði Finnsson
lést á Landspítalanum föstu-
daginn 30. september.
Margrét Guðfinnsdóttir,
Völusteinsstræti 8, Bolung-
arvík, andaöist á kvenna-
deild Landspítalans mánu-
daginn 3. október.
Ágústa Ingvarsdóttir,
elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund, áður til heimilis að
Brávallagötu 48, Reykjavík,
lést að kvöldi 1. október sl.
Geirlaug Ólafsdóttir
frá Reynisvatni lést 1. októ-
ber á Landspítalanum.
Elín Karítas Thorarensen,
Hagamel 42, lést 30. sept-
ember.
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Ölduslóð 14, Hafnarfirði,
lést á heimili sínu aðfara-
nótt 2. október.
Ingibjörg Ingimundardóttir,
Ásvaliagötu 51, Reykjavík,
lést á Hrafnistu í Reykjavík
3. október sl.
Roger P. Burke
lést 5. október í Vancouver,
Washington.
Sigríður Vigfúsdóttir
andaðist á Sólvangi, Hafnar-
firði, 5. október.
Laufey Sigríöur
Kristjánsdóttir,
Naustahlein 17, Garðabæ,
lést á St. Jósefsspítala í
Hafnarfirði miðvikudaginn
5. október sl.
Egill Snorrason,
Grandavegi 47, andaöist 4.
október.
Ásta R. Skæringsdóttir
frá Rauðafelli andaðist
þriðjudaginn 4. október.
Margrét Benediktsdóttir,
Hrafnistu í Hafnarfirði, áður
til heimilis ab Öldugötu 47,
Reykjavík, er látin.
Sigríður Pétursdóttir Faaberg,
lést 4. október í Kongsberg í
Noregi.
Eiríkur Kristinsson,
fyrrverandi kennari, Löngu-
hlíð 6, Akureyri, lést þriðju-
daginn 4. október.
Friðrik Rúnar Guðnason
lést 28. september í Kali-
forníu, Bandaríkjunum.
Þór Guðmundur Jónsson,
Suðurhólum 24, Reykjavík,
lést 5. október.
Arnbjörg Inga Jónsdóttir,
Furugerði 13, Reykjavík, lést
á Reykjalundi 6. október.
(||J FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Frambobsfrestur til prófkjörs
Ákve&ib hefur verib a& prófkjör innan fulltrúará&sins um val á frambjó&anda Fram-
sóknarflokksins í Reykjavík vi& næstu alþingiskosningar fari fram 5. og 6. nóvem-
ber. Hér me& er auglýst eftir frambjó&endum til prófkjörs. Val þeirra fer fram me&
tvennum hætti:
1. Auglýst er eftir frambo&i. Framboöum þessum ber a& skila, ásamt mynd af vi&-
komandi og stuttu æviágripi, til kjörnefndar á skrifstofu Fulltrúará&s framsóknarfé-
laganna í Reykjavík, Hafnarstræti 20, eigi síöar en kl. 1 7:00, mánudaginn 10. októ-
ber 1994.
2. Kjörnefnd er heimilt a& tilnefna prófkjörsframbjó&endur til vi&bótar.
Kjörnefnd Fulltrúarábs framsóknarfélaganna í Reykjavík
Aöalfundur Framsóknarfé-
lags Seltjarnarness
Mánudaginn 10. október kl. 20.30 ver&ur haldinn a&alfundur Framsóknarfélags
Seltjarnarness a& Melabraut 1, jar&hæö.
Á dagskrá fundarins eru venjuleg a&alfundarstörf, auk þess sem Halldór Ásgríms-
son, forma&ur Framsóknarflokksins, og lóhann Einvarösson alþingisma&ur ræ&a
stjórnmálaástandib. Stjórnin
Sumarhappdrætti Fram-
sóknarflokksins 1994
Dregib var í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 5. október 1994. Vinninqs-
numer eru sem hér segir:
1. vinningur nr. 18340
2. vinningur nr. 1042
3. vinningur nr. 27708
4. vinningur nr. 392
5. vinningur nr. 35442
6. vinningur nr. 29907
7. vinningur nr. 33641
8. vinningur nr. 1651
9. vinningur nr. 10596
10. vinningur nr. 21861
11. vinningur nr. 7589
12. vinningur nr. 9729
13. vinningur nr. 28848
14. vinningur nr. 3174
15. vinningur nr. 19132
Ógreiddir mi&ar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upp-
lýsingar eru veittar f síma 91-28408 og 91-624480
Málþing um menningarmál
Framsóknarflokkurinn efnir til málþings um menningarmál a& Hótel Lind, Rau&ar-
árstíg 18, laugardaginn 22. október kl. 10.00 árdegis. Allir velkomnir. Nánar aug-
lýst sí&ar.
Málefnahópur um menningarmál.
Félag framsóknarkvenna í
Reykjavík
Fjölmennum á fundinn mibvikudag 12. október kl. 20.30 á skrifstofunni Lækjar-
torgi me& borgarstjórnarfólkinu okkar.
Fundarefni: Borgarmál.
Stjórnin
Rod Stewart
eignast son
Sunnudaginn 4. september
sl. eignuðust Rod Stewart og
Rachel Hunter annað barn
sitt. Litli snáðinn, sem kom í
heiminn, var oröinn heldur
óþolinmóður og nennti ekki
að bíða eftir að meðgöng-
unni lyki og fæddist því
nokkrum vikum fyrir tím-
ann. „Hann er eins og ég,
alltaf að flýta sér og fullur af
orku," segir hinn stolti faðir.
Fyrir eiga Rod og Rachel
tveggja ára dóttur. ■
í SPEGLI
TÍMANS
KOSSAR -
engin almenn-
ingseign
★ Gift fólk kyssist að meðaltali 4,5
sinnum á dag. Í Evrópu voru koss-
ar einkum tíðkaðir á meðal fyrir-
fólksins á öldum áður.
★★ „Blautir kossar" tíðkast ekki
alls staðar í veröldinni. í Afríku
finnast þjóðflokkar sem aldrei
kyssast, að talið er vegna smit-
hættu.
★★★ Víðast hvar í heiminum er
leyfilegt ab kyssast á almannafæri,
en þó eru undantekingar þar á. í
Indlandi eru kossar á almannafæri
t.d. taldir hneykslanlegt athæfi.
★★★★ Frumstæðir eyjaskeggjar á
nokkrum afskekktum eyjum í Kar-
abíska hafinu beita einkar fjöl-
skrúöugri tækni viö að kyssast,
allt eftir aðstæðum. Þeir nudda
saman nefjum, kinnum og munn-
um, bíta í hina og þessa andlits-
hluta og jafnvel augnhárin af, ef
þeim er mikið niðri fyrir. Sérhver
athöfn hefur ákveöna merkingu
og er táknmál kossanna hjá jressu
fólki talið þab flóknasta manna á
meðal. ■
Hressandi noröanvindurinn hefur gób áhrif á heilsu Horsts Tappert og
svo spilllir norski þorskurinn ekki fyrir.
Horst Tappert hrifinn af Noröur-Noregi:
Veiðir norskan þorsk
Þýski leikarinn Horst Tappert,
eða Derrick eins og íslendingar
þekkja hann, hefur ekki hug-
mynd um sjávarútvegsdeilu Is-
lendinga og Norðmanna. Enda
láta Norðmenn hann í friði,
þegar hann kemur árlega til
Norður-Noregs í þeim tilgangi
aö veiða þorsk á stöng. Fiskveið-
ar eru eitt af aðaláhugamálum
leikarans.
Horst er orðinn 71 árs gamall,
en aldurinn stöðvar hann enn
ekki í að fara til Noregs og renna
fyrir þorsk. Hann er orðinn
fastagestur hjá frændum okkar
Norðmönnum og segist koma
vegna loftslagsins, gönguferð-
anna og auðvitað hins umtalaða
norska þorsks. ■