Tíminn - 07.12.1994, Page 3

Tíminn - 07.12.1994, Page 3
Mi&vikudagur 7. desember 1994 SÍIN&tlH 3 Formaöur stjórnar Dagvistar barna: Ekki ætlunin ab hækka gjöldin Hér skobar fólk hinar nýju íbúbir á Akureyri. Tímamynd Þórbur ingimarsson Akureyri: Hagstætt verð félagslegra íbúða Engar hugmyndir eru uppi um a& hækka gjaldskrá Dag- vistar barna í Reykjavík. Á hinn bóginn er veriö aö kanna hvort unnt sé aö ein- falda gjaldskrána og eins þarf aö ákveöa upphæö nýs gjalds, sem er gjald fyrir heilsdags- vistun barna foreldra sem eru giftir eöa í sambúö. í fréttum Bylgjunnar í fyrra- dag var sagt frá því að meiri- hlutinn í borgarstjórn væri að hugleiöa hækkun á gjaldskrá Dagvistar barna. Árni Þór Sig- urðsson, formaður stjórnar Dagvistar barna, segir að um misskilning sé að ræða. „Við höfum talað um að einfalda gjaldskrána. í henni eru núna 32 gjaldflokkar sem okkur finnst nokkuð mikið. Ef af því verður getur verið að einhverjir þurfi aö borga aðeins meira en þeir gera núna og aðrir minna. Framsóknarfélag Reykjavíkur: Nýr formaöur Jón Erlingur Jónasson var kjör- inn formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur á aðalfundi félags- ins í fyrrakvöld. Alfreð Þor- steinsson, fyrrverandi formað- ur, baðst undan endurkjöri á fundinum vegna mikilla anna. Jón Erlingur var sá eini sem gaf kost á sér í formannsstólinn og var hann kosinn einróma. ■ Fundur fiskvinnslufólks innan Verkamannasambands íslands, sem haldinn var á Hótel Loft- leiöum í sl. viku, skorar á ríkis- stjórnina aö staöfesta strax og fullgilda samþykktir Alþjóöa- vinnumálastofnunarinnar nr. 156 og 158 er fjalla um upp- sagnir af hálfu atvinnurekenda. í áskorun fundarins til ríkis- ekki í „Þaö verður áreiöanlega tölu- vert um þaö aö reynt veröi aö svindla á leigjendum. Þaö er auðvitað sárt aö sjá aö bætur sem hugsaöar eru fyrir fátæk- asta fólkiö skili sér ekki," sagöi Jón Kjartansson frá Pálmholti, formaöur Leigj- endasamtakanna í samtali viö Tímann í gær. Hann segir lög um húsaleigubætur meingöll- uö. Leigjendasamtökin hafi lagt til aö lagðar yröu niöur bæöi vaxtabætur og húsa- leigubætur og teknar upp hús- næöisbætur eftir svipuöum reglum og gilda um vaxtabæt- umar. Blaðinu hafa borist fréttir af Þetta er fyrst og fremst til að einfalda kerfið en alls engin kerfisbundin hækkun á gjald- skránni." Árni Þór segir að hugmyndin sé að bjóða upp á fjögur grunn- gjöld, þ.e. fyrir fjögurra, fimm og sex stunda vistun og heils- dagsvistun. „Mér finnst fráleitt að menn séu að borga aukalega fyrir hvern hálftíma og hverja brauðsneið eins og gert er í dag. Gjaldið getur ákvarðast af því hvort barnið fær brauðsneið meö mjólkurglasinu eða ekki, sem mér finnst hálfgerður leik- araskapur. Mín skoðun er sú að matur eigi alltaf að vera innifal- inn í gjaldi fyrir sex tíma vistun og hressing fyrir styttri vistun. Brauðsneiðin getur varla kostað svo mikið að það borgi sig að innheimta sérstaklega fyrir hana. Auk þess er það örugg- lega ekki gott inn á við að sum börnin fái brauð en önnur ekki, jafnvel eftir efnahag foreldr- anna." Dagvist barna hefur sett fram hugmyndir í þessa veru og beð- ið um viðbrögð frá leikskólum og foreldrasamtökum. Árni Þór segir að beðið verði eftir áliti þessara aðila og ákvörðun tekin að miklu leyti í samræmi við það. Önnur breyting á gjaldskránni sem þarf að ákveða er gjald fyrir heilsdagsvistun fyrir gift fólk og sambúðarfólk. Hugmyndin er að gjaldið verði um 19-20 þúsund krónur á mánuöi. ■ stjórnar er jafnframt vakin at- hygli á þeirri staðreynd að íslend- ingar hafa aðeins fullgilt innan við þriöjung af þeim samþykkt- um Alþjóðavinnumálastofnunar- innar sem nágrannar okkar á Norburlöndum hafa þegar full- gilt. Að mati fundarins er þessi frammistaða íslendingum til van- sæmdar. ■ húseigendum sem tilkynnt hafa leigjendum sínum að þeir megi búast við hækkunum á húsa- leigu sinni frá og með áramót- um, ætli þeir að nýta húsaleigu- bætur og gefa upp greidda húsa- leigu. Ennfremur hefur ein- hverjum leigjendum verið tilkynnt að með upptöku hol- ræsagjalds í Reykjavík muni húsaleiga hækka sem gjaldinu nemur. Jón frá Pálmholti sagðist ekki geta séð að hægt yröi aö hækka húsaleigu á grundvelli holræsa- gjaldsins. Hins vegar væri hætt- an meiri gagnvart húsaleigubót- unum. „Þetta veröur mikið vanda- Frá Þórbi Ingimarssyni, Akureyri: Húsnæðisnefnd Akureyrar veitti í síðustu viku viðtöku sex íbúða fjölbýlishúsi við Snægil, sem er ofarlega í Giljahverfi norðan Glerár. íbúðirnar em frá 67 til 89 fermetra, þaö er tveggja og þriggja herbergja, og afhendast fullbúnar til kaupenda. Verð íbúðanna er athyglisvert, því minnsta íbúðin kostar aðeins 5,2 milljónir króna, en stærri íbúð- irnar kosta 6,8 milljónir. Allar íbúðirnar em þegar seldar sem eignaríbúðir í félagslega kaup- leiguíbúðakerfinu og em fyrstu kaupendurnir að flytja inn þessa dagana. Það er byggingafyrirtæk- ið Pan hf. á Akureyri sem annast hefur byggingu þessa fjölbýlis- húss og arkitekt er Fanney Hauksdóttir. Mikill áhugi reyndist vera fyrir þessum íbúðum og því hefur þegar verið ákveðið að hefja byggingu samskonar húss við sömu götu; það er við Snægil 9 á vegum félagslega íbúðarkerfisins á Akureyri og munu fram- kvæmdir við það hefjast á næsta mál. Það er allt of algengt að fólk geri ekki skriflega samn- inga, leigjendum er bókstaflega neitað um slíka samninga. Þá getur leigjandinn hvorki látið þinglýsa samningi eða framvís- að honum við umsókn á bót- um," sagði Jón frá Pálmholti. „Eins og húsaleigulögin em, þá er þetta ákaflega gallað fyrir- bæri. Það var hálfgerö neyðar- ráðstöfun að setja þetta fram svona til að fá eitthvað í gegn. Það stendur í lögunum aö end- urskoða skuli þau eftir tvö ár. Guðmundur Ámi var búinn að ákveða að flýta þeirri endur- skoðun og láta hana fara fram strax, en hann varð nú aö yfir- ári. Við kaup á íbúðum í þessu kerfi greiðir kaupandi 10% af byggingakostnaði eða kaupverði hverrar íbúðar auk lántöku- gjalds, sölukostnaðar og annarra fastra gjalda sem húsnæðiskaup- um fylgir. Eftirstöðvarnar, eða 90% kaupverðs, em lánaðar til 43ja ára með 2,4% vöxtum, þánnig að greiðslubyrði af hverri milljón er um 3.200 krónur á mánuði. Þannig verður greiðslu- byrðin af dýrari íbúðunum við Snægil 5 tæp 20 þúsund krónur á mánuði. Guðríður Friöriksdóttir, for- stöðumaður Húsnæðisskrifstof- unnar á Akureyri, sagöi í samtali við Tímann að hér væri um mjög hagstæb verð ab ræða, miðað vib gæði íbúbanna. Eftir að stærðar- mörk íbúða í félagslega kerfinu hafi verib dregin saman, sé auð- veldara að lækka byggingar- kostnað og ná lægri verðum. í þessu tilviki komi þrenging hús- næbisins þó aðeins ab litlu leyti niður á íbúðunum, því sameign- in hafi fyrst og fremst verið dreg- in saman. Húsið sjálft er aðeins gefa ráðuneytiö eins og allir vita. Ég veit ekki enn hvað eftir- maður hans hugsar sér i þessu efni," sagbi Jón. Jón sagbi mikinn skort á leiguhúsnæbi núna, meiri en verið hefði undanfarin ár. „Ég sé nú ekki í fljótu bragði hvern- ig á að ráða bót á þessum mál- um á meðan leigumarkaöurinn er nánast stjórnlaus. Þá á hver það undir sínum leigusala. Menn verba helst að neita að taka á leigu íbúbir nema gegn skriflegum samningi, en á meb- an ekki er framboð á leigumark- aði sem samsvarar eftirspurn, er erfitt að koma því vib," sagði Jón Kjartansson frá Pálmholti. ■ 8,5 metrar á breidd og því eru engin dimm hol í íbúðunum. Arkitektinum hefur tekist mjög vel að leysa þann vanda sem ytri stærðarmörk setja. Óskað var eft- ir tilbobum í byggingu hússins og féll tilboð frá Pan hf. að þeim mörkum um byggingarkostnað, sem fyrir hendi voru af hálfu byggingaraðila. Gísli Kristinn Lórensson, for- maður Húsnæðisnefndar Akur- eyrar, tók í sama streng og sagði að hér væri um óvenju hagstæð verð að ræða og með þessu sé sýnt að hafa megi hemil á bygg- ingarkostnaði. ■ 1000 milljóna króna umsókn Ármenninga um íþróttaab- stöbu fyrir starfsemi sína í Crafarvogi. Formabur ÍTR: „Framtíö- armúsík" „Umsókn Ármenninga er í kynningu bæði í skipulags- nefnd og hjá okkur og þannig standa málin í augnablikinu en málið er ekki komið að undirritun samninga á næstu dögum. Svona stórt mál eins og Ármenningar eru aö tala um er náttúrulega ekkert af- greitt einn tveir og þrír. Ármenningar vita að það hefur verið tekið jákvætt í beibnina en svo stendur þetta bara á peningum og vib höfum verið að velta því fyrir okkur hvort hægt væri að áfanga- skipta þessu en þab hefur ekki veriö tekin formleg pólitísk ákvörðun um að fara út í þetta. Svæðið er skemmtilega skipu- lagt hjá þeim og þetta er náttúr- lega framtíðarmúsík," sagbi Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður ÍTR, en eins og kom fram í Tímanum fyrir skemmstu þá liggja hjá borgar- yfirvöldum viðamiklar hug- myndir Ármenninga um að reisa glæsilega íþróttaaðstöðu í Grafarvogi, nálægt Korpúlfs- stöðum, en þangaö flytur félag- ið starfsemi sína frá Borgartúni á næstu misserum. Kostnaður við uppbygginguna í Grafar- vogi er áætlabur rúmur millj- arbur króna. ■ Ríkisstjórn: Til vansæmdar Leigjendur á svarta markabnum eiga erfitt meb ab sœkja rétt sinn til húsaleigubóta — dœmi um ab leigusalar hyggist hœkka leigu vegna holrœsagjaldsins: Hætta á a6 bætur lendi vösum leigjenda

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.