Tíminn - 07.12.1994, Síða 12

Tíminn - 07.12.1994, Síða 12
12 Mi&vikudagur 7. desember 1994 Stjftrnuspá ftL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Vinur þinn er ekki heill í ákveðnu máli sem hann seg- ist sty&ja þig í. Þab dæmist honum frekar til tekna en hitt, þannig ab þú skalt treysta böndin enn frekar. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú kvíðir því helst ab dagur- inn í dag verbi skárri en morgundagurinn þannig að þér mun líða eins og þú sért að missa af einhverju. Bilað- ur maður. Fiskarnir <£X 19. febr.-20. mars Þvoglumæltir verða í rosa- stuði í dag og bera fram ótrúlegustu orð eins og ræbusnillingar. Þeim er til- einkabur þessi dagur. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú þykist sjá draug í dag og hringir í geistlegan mein- dýraeybi. Hann bregst skjótt viö en yfirnáttúrulegt útlit mannsins þíns verður til þess að hann verður leiddur á brott í járnum. Nautið yyi 20. apríl-20. maí Þú prófar ab fara í líkams- rækt í dag og pumpar mik- inn. Allt gengur vel þangað til litla ljóshærða stelpan spyr hvort hún megi taka röntgenmynd af þér. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú vinnur orrustu í dag en stríðinu er enn ekki lokið. Krabbinn 22. júní-22. júlí Vinur þinn veit að þú ert einmana og gefur þér gull- fisk í kvöld til ab þú hafir einhvern félagsskap. Þetta er nú orbiö svolítib alvarlegt væna. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú ferð í ferðalagið í dag. Þú ferð í verkfall. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Tölvan þín frýs í dag, enda ömurlegt veður úti. Vistaðu reglulega. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður yfirburðamaður, annan daginn í röð, og ekk- ert lát á stuðinu. Snjall dag- ur til að taka áhættu í við- skiptum. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Breytingar í nánd hjá þér. Ef þú ert tvístígandi um fram- haldib skaltu leita ráða hjá óvinum þínum. Þeir eru gjarnan hlutlausastir. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Litla ljóta kerúbið sem kall- ast Amor hyggst tæma örva- mælinn. Aðgát. DÝRAGARDURINN KUBBUR KROSSGÁTA ——P—T ?— I— wrm NT ? s 10 4 * . ! p- E _ ■ ■ 213. Lárétt 1 mas 5 greinarmerki 7 frjáls 9 veisla 10 kurfs 12 grein 14 spil 16 blað 17 órólegri 18 rölt 19 neöan Lóðrétt 1 líkami 2 sáðland 3 girnd 4 lítil 6 viðburður 8 greinilegur 11 fljótu 13 mun 15 ílát Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 mega 5 orlof 7 ræsi 9 te 10 krans 12 sjón 14 hem 16 ári 17 geisa 18 ótt 19 tré Lóðrétt 1 mörk 2 gosa 3 arins 4 kot 6 fegni 8 ærlegt 11 sjást 13 órar 15 met EINSTÆDA MAMMAN tqmrAÐ pú m/pq/oÐ yr/z /W&rpPA Z/Ð qJAf/MAroq kP/PPABAPA PP/////Ú__- 17 JÓ/ /PDÐ D/jMPPDATT ÞP/TAA/DPP////(/(} © Bulls „Eg kann vel að ýta á númeratakkana... en ég veit bara ekki í hvern ég er ab hringja." LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR PPi Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Fimmtud. 29/12 Sunnud. 8/1 kl. 16.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 30/12 Laugard. 7/1 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Föstud. 30/12 Laugard. 7/1 Söngleikurinn Kabarett Frumsýning i janúar Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frákl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Mibvikud. 28/12 kl. 17.00 Sunnud. 8/1 kl. 14.00 Óperan Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi Á morgun 8/12. Uppselt Næst síbasta sýning Laugard. 10/12. Uppselt. Síbasta sýning Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 6/1 - Ath. Fáar sýningar eftir. Gaukshreibrib eftir Dale Wasserman Föstud. 13/1. Laus sæti Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce Aukasýning á morgun 8/12 kl. 20.30 Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.