Tíminn - 07.12.1994, Síða 13
Mi&vikudagur 7. desember 1994
mi
Hvað er til ráða?
Opinn fundur með kartöflu-
bændum!
Frambjó&endur Framsóknarflokksins á Su&urlandi bo&a til opins fundar me& kart-
öflubaendum í Djúpárhreppi í Grunnskólanum Þykkvabæ kl. 15.00 til 16.30 laug-
ardaginn 10. desember 1994.
Markmib fundarins er a& skiptast á sko&unum um vanda kartöflubænda og leita
lausna.
Gubni Ágústsson alþingisma&ur flytur ávarp.
Sigurbjartur Pálsson, forma&ur kartöflubænda, mætir á fundinn.
(sólfur Gylfi Pálmason stýrir fundi.
Allt áhugafólk um málefnib velkomib.
Frambjó&endur Framsóknarflokksins á Su&urlandi USK
Félag framsóknarkvenna í
Árnessýslu 10 ára
Afmælisfagna&ur ver&ur á Eyrarvegi 1S, Selfossi, föstudagskvöldib 9. desember
n.k. kl. 21.00.
Gamanmál.
Léttar veitingar.
Allir velkomnir. Stjórn F.f.Á.
Jólaalmanak SUF
Eftirfarandi númer hafa hlotib vinning íjólaalmanaki SUF:
1. des 99 og 1959
2. des. 5031 og 3471
3. des. 1633 og 1580
4. des. 5814 og 1’305
5. des. 1749 og 1948
6. des. 1899 og 2061
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 91-
624480.
Aukakjördæmisþing fram-
sóknarmanna í Norður-
landskjördæmi eystra
ver&ur haldiö á Hótel Húsavík laugardaginn 10. desember kl. 13.00.
Dagskrá:
Kjör 7 efstu manna á frambobslista flokksins íkjördæminu til næstu alþingiskosn-
inga. Stjórn KFNE
FAXNUMERIÐ
ER 16270
f
if
Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi
Ólafur Jónsson
húsasmiöur
Digranesvegi 42, Kópavogi
lést þann 5. desember.
Þórhanna Guömundsdóttir
Ásdís H. Ólafsdóttir Kim Leunbach
jóhann B. Ólafsson Aöalheiöur B. Kristinsdóttir
og barnabörn
V,
J
dmínti
Beatricé Shaw
á vi& sjaldgæft
vandamál a&
strí&a, illræmd-
an líkamsfnyk
sem brýst út vi&
álag. „Ég hef
mátt þola mestu
au&mýkingu og
ni&urlægingu
sem um getur,"
segir hún.
í SPEGLI
TÍIVIANS
Lœknar standa rábþrota og geta ekkert gert:
Líkamslyktin hefur
eyðilagt líf hennar
Tilveran er ömurleg hjá Beatrice
Shaw. Líkamslykt hennar er
meö þvílíkum fádæmum aö
vinnufélagar hennar þola ekki
við. Yfirmenn hennar hafa gef-
ist upp á að hafa hana í starfi.
Sagt er að hægt sé ab greina
fnykinn af Beatrice í 15 metra
fjarlægð og dæmi eru um að
samstarfsmenn hennar hafi ælt
er þeir finna lyktina af henni.
Allir vita hvernig jafnvel
þrifnasta fólk á vanda til aö anga
af svita. Samt eru alls staðar
sömu fordómarnir fyrir hendi:
„Sóðaskapur — fötin ekki þrifin
reglulega" og svo framvegis. Til-
felliö er að sóbaskapur kemur
þessu vandamáli ekkert við, eins
og saga Beatrice sannar. Hún er
kattþrifin, fer a.m.k. »þrisvar í
sturtu daglega, en allt kemur
fyrir ekki, fýlan af henni er
óbærileg. Beatrice hefur gengið
á milli fræðimanna í von um að
lausn finnist á vandamálinu, en
læknar standa rábþrota. Grein-
ing læknanna á sjúkdómnum er
að svitakerfi Beatrice ruglist
tímabundið vegna álags ab meb-
altali þrisvar í mánuði og gýs þá
hin hræbilega lykt upp fyrir-
varalaust.
„Þetta er búið að eyðileggja líf
mitt," segir Beatrice, sem nýlega
var sagt upp störfum hjá vinnu-
veitanda sínum, en hún starfaði
við ritarastörf hjá stóru bók-
haldsfyrirtæki. Tvennt kemur
til, annars vegar hinar tíðu fjar-
vistir, þar sem Beatrice hefur
lært að þaö er best ab sitja heima
þegar „fýluköstin" koma, og
hinsvegar þrýstingur frá sam-
starfsfólki, sem segir ólíft í ná-
vist hennar þegar ástandið er
hvab verst.
Beatrice hefur reynt að höfða
mál á hendur þeim fyrirtækjum,
sem hafa sagt henni upp störf-
um af þessum sökum einum, en
ekki unnið þau mál fyrir rétti.
Það er einfaldlega ekki hægt að
bjóða mönnum upp á þennan
fnyk, að mati kerfisins.
Á sama tíma fær Beatrice ekki
neinar bætur, enda ekki búið að
viðurkenna þetta vandamál sem
sjúkdóm. „Fólk er sífellt að
ásaka mig fyrir það sem ég get
ekki breytt. Það er óréttlátt, en
þannig mun það veröa alla tíð,"
segir Beatrice á barmi örvænt-
ingar, en hennar bíöur ekki ann-
að en atvinnuleysisbætur í fram-
tíðinni. ■
Vistvænt
sófasett
Mublurnar í garbinum hjá
breska aðalsmanninum John
Parker eru til fyrirmyndar, nú á
tímum umhverfisverndar. Það
er ekki aðeins aö sófasettin
falli vel inn í umhverfið, held-
ur stunda þau ljóstillífun og
eyðast sjálfkrafa á löngum
tíma. Virðingarvert framtak. ■