Tíminn - 03.01.1995, Síða 6

Tíminn - 03.01.1995, Síða 6
6 Wmum Þri&judagur 3. janúar 1995 Vélstjórafélag íslands: Alltaf eftir- spurn eftir vélstjórum Starfsmenn hjá A. Guömundsson hf. íKópavogi fá sér hressingu ímatstofu fyrirtœkisins. Á. Guömundsson hf., húsgagnaframleiöandi í Kópavogi, fœr viöurkenningu fyrir góöan aö- búnaö á vinnustaö: Sumir fá a 5 starta framar á brautinni Ásgeir Guömundsson, til vinstri á myndinni, tekur viö viöurkenningu Trésmiöafélagsins af Halldóri Jónassyni, for- manni aöbúnaöarnefndar félagsins. Atvinnuástand me&al félags- manna í Vélstjórafélagi ísiands telst vera nokku& gott og t.d. er a&eins rétt um 1% félagsmanna án atvinnu, þegar fjöldi at- vinnulausra félagsmanna hjá ö&rum er um 5% og jafnvel meira. Helgi Laxdal, formaöur Vél- stjórafélags íslands, segir 64% fé- lagsmanna starfa sem vélstjórar á fiskiskipum, 27% vinna í landi, en aöeins 8% félagsmanna eru vélstjórar á farskipum. Hann seg- ir að útflöggun farskipa og at- vinnuástand farmanna sé eitt brýnasta verkefnið sem þurfi að takast á við. Hann segir aö vélstjóramennt- aðir einstaklingar eigi nokkuð gott með að fá vinnu í landi, enda nýtist menntun þeirra til fjölbreyttra starfa. Enda hefur það sýnt sig að þrátt fyrir ein- hverja fækkun fiskiskipa, svo ekki sé minnst á þá þróun sem einkennt hefur farskipin þar sem ársstörfum vélstjóra hefur fækk- að töluvert, þá hefur það ekki birst í versnandi atvinnuástandi meðal stéttarinnar. Það verður hinsvegar ekki hrist fram úr erminni ab verða vél- stjóri með full réttindi. Fyrir það fyrsta tekur námið í Vélskólanum 5 ár, síðan þurfa menn að vinna 2 ár í smiðju og vera 36 mánuði á sjó, eða í 3 ár. ■ Gagnrýnandi Sunday Telegraph: Saga Ólafs Jó- hanns eftir- minnilegust Bókmenntagagnrýnandi breska bla&sins Sunday Tele- graph, David Robson, álítur a& eftirminnilegasta skáldsagan áriö 1994 sé Fyrirgefning synd- anna eftir Ólaf Jóhann Ólafs- son. Þetta kemur fram í frétta- tilkynningu frá Vöku-Helga- felli, sem gefur út bækur Ólafs Jóhanns hér á landi. í úttekt Robsons á bókaútgáfu í Bretlandi sl. ár segir ma. að í fyrstu hafi honum virst sem hér væri á ferð enn ein skáldsagan um yfirþyrmandi sektarkennd, en djúpur mannlegur og trega- fullur tónn hafi gert það ab verkum að sagan reyndist sér- kennilega hrífandi, eins og segir í fréttatilkynningunni. Um mitt árið kemur Fyrir- gefning syndanna aftur út í Bretlandi og einnig í Bandaríkj- unum. Bókin er einnig væntan- leg í kiljuklúbbi Book of the Month Club. ■ Leikrit Gu&rúnar Helgadóttur, rithöfundar og alþingismanns, Óvitar, er jólaverkefni Nör- Tröndelag Teaterværksted í Ver- dal, rétt fyrir utan Þrándheim. Frumsýning verksins var þann 27. des. og er Amulf Haga leik- stjóri, en hann er í hópi þekkt- ustu leikstjóra Nor&manna. Guðrún Helgadóttir hefur skap- aö sér nafn víba erlendis sem barnabókhöfundur og verk henn- ar gefin út í níu löndum. Hefur hún hvarvetna hlotið góöa dóma, Fyrirtækið Á. Gu&mundsson hf. var stofnað í 40 fermetra skúr í Reykjavík áriö 1956, en flutti í Kópavog 1970 í eigiö 225 fermetra húsnæöi, sem átti eftir aö stækka í 1.100 fermetra á blómatím- anum um 1970. Sí&an hefur fyrirtækiö fækka& starfs- mönnum og minnkaö um- svif sín. Fyrir áramótin fékk fyrirtækiö vi&urkenningu fyrir gó&an a&búnaö fyrir starfsfólkib. „Það hefur ekki alltaf verið sólskin í rekstrinum. Það skipt- ast á skin og skúrir og aðalat- riðið er að halda áttum," sagði Ásgeir Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Á. Guðmunds- son hf. í Kópavogi, í spjalli við Tímann. Ásgeir segir fyrirtæk- ið standa vel í dag. Það fékk rétt fyrir áramótin kærkomna viðurkenningu Trésmiðafélags Reykjavíkur fyrir góðan aö- búnað starfsmanna á vinnu- staðnum og er tíunda fyrirtæk- ið sem slíka viðurkenningu hlýtur. Á. Guðmundsson er fyrir- tæki þar sem 15 manns starfa í dag og sérhæfir sig í fram- leiðslu á skrifstofuhúsgögnum, ekki síst sérhæfðum stofnana- húsgögnum af ýmsu tagi. Trésmiðafélagið segir að það sé ánægjulegt að geta veitt fyr- irtæki með svo langa reynslu í gerð íslenskra húsgagna viður- kenningu. Þrátt fyrir óvægna og meðal annars hafa gagnrýn- endur líkt henni við Astrid Lind- gren. Vaka-Helgafell hefur nú tekiö vjb rétti á útgáfu á verkum Guö- rúnar hér á landi og eru fyrirhug- abar endurútgáfur á eldri verkum hennar strax í vor. Gengib hefur verið frá samningi vib Nordiska Strakosch Teaterförlaget í Kaup- mannahöfn um alheimsdreifingu á Óvitum fyrir utan Þýskaland og ísland. Forlag þetta er eitt hið stærsta á sínu sviði á Norburlönd- samkeppni hafi A. Guðmunds- son hf. hvergi slakað á við að- búnað starfsmanna sinna. Þar sé rúmgóð og björt matstofa, sérstakar hirslur fyrir hvern starfsmann, snyrtileg aökoma að fyrirtækinu og umgengni Leikritib Óvitar var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu haustið 1979 og var sýnt tvö leikár við ótrúlegar vinsældir, því meira en 27 þúsund leikhúsgestir sáu verkið. Verkið var endurtekið áratug síðar og sáu þab þá 21 þúsund manns. í Óvit- um fara börn meö hlutverk full- orðna fólksins, og öfugt. Meðal barnanna, sem léku í fyrri upp- færslunni, var Steinunn Olína Þor- steinsdóttir, nú fullvaxin leikkona í miklum metum. ■ öll til fyrirmyndar, sem og hreinlætisaðstaða og öryggis- mál. í spjalli við Ásgeir Guð- mundsson kom fram að hin óvægna samkeppni, sem Tré- smiðafélagið talar um, sé nú á seinni árum fyrst og fremst samkeppni sem verður til inn- anlands. „Það má eiginlega segja, að í upphafi hafi samkeppnin viö útlönd verið erfiðust. En að mínum dómi hefur hún á síð- ari árum aðallega verið erfið vegna mála sem skapast af innlendum fjárfestingalána- sjóðum. í vissum tilvikum hafa þeir lánað óheyrilega mikið til vissra fyrirtækja, sem síðan hafa skapab erfiðleika í rekstri annarra fyrirtækja. Menn eru að reyna að bjarga eigin skinni. Stærstu fyrirtæk- in í þessari grein eru í raun rek- in af sjóðum, Iðnþróunarsjóði til dæmis, og er alls ekki hægt að líða það ab opinberir abilar niðurgreiði þessa framleiðslu árum saman án þess að sjóð- irnir líti á það hvernig fyrir- tækjunum reiðir af. Þetta skekkir auðvitað myndina í svona litlu samfélagi," sagði Ásgeir Guðmundsson. Hann líkti samkeppninni við íþróttirnar: „Þetta er eins og í íþróttum, nema mismun- urinn er sá að fótboltavöllur- inn er ævinlega jafn stór hjá liðunum, hvort sem það eru KR eða Fram sem eru ab keppa, og 100 metrarnir eru alltaf 100 metrar. Keppinautar okkar fá hins vegar að starta framar á brautinni," sagði Ásgeir. Á. Guðmundsson hf. er í raun fjölskyldufyrirtæki, því auk Ásgeirs vinna við fyrirtæk- ið kona Ásgeirs, Margrét Sig- mundsdóttir, og synirnir Sig- mundur og Guðmundur. Þá eiga tvö önnur börn og tengdabörn þeirra hjóna hlut í fyrirtækinu. s Ovitar eftir Guörúnu Helgadóttur: Jólaverkefniö í norsku leikhúsi um.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.