Tíminn - 03.01.1995, Side 12

Tíminn - 03.01.1995, Side 12
12 Þribjudagur 3. janúar 1995 Stjörnuspá ftL Steingeitin /yfcyi 22. des.-19. jan. Þú ert á förum eitthvert og í stöðunni er viö h?efi að ferðast á fyrsta farrými. Nóttin kemur á óvart. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú ert einn af þessum mönnum sem taka vinn- una heim með sér. Athug- aðu að ekki eru allir sam- mála því að þú sért að gera eitthvað stórt á þeim vettvangi. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Ef þú átt barn/börn, skaltu tilkynna veikindi, leika við þau í dag, syngja Allir krakkar og bjóða í bíó. Það er eitursnjöll byrjun á ár- inu. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú hefur tilhneigingu til að búa til vandamál í augnablikinu. Það er ekk- ert nema gott um það að segja. Nautið 20. apríi-20. maí Þú verður meiri tilfinn- ingavera en skynsemis- vera í dag. Athugaðu það og hafðu hemil á. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú átt í samstarfserfiðleik- um með ákveðna aðila. Ef þú hættir að pína, batnar mórallinn. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þér hefur tekist að ryðja öllu óþægilegu til hliöar, sér í lagi óleystum tilfinn- ingum. Þú hefur meb öðr- um orðum náb fullkomn- un. Stjörnurnar taka ofan. Ljónib 23. júlí-22. ágúst í dag líður þér eins og flugeldunum sem þú skaust upp um áramótin. Ekki stuð. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Nýtt ár og fögur áramóta- heit í algleymingi hjá þér sem öbrum. Ekkert er mik- ilvægara en frjór hugur, nema þá e.t.v. góður svefn. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú ert með komplex vegna útlitsins og stjörn- urnar geta nú ekki annað en skiliö þab. Hvað skal gera? Fækka speglunum á heimilinu? Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Kertaljósi og klæðum rauðum verður skartað í kvöld. Forðastu félaga þína og sittu einn að kjöt- kötlunum. Þú gætir hins vegar boðið þeim í af- ganga á morgun. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú þolir ekki boðhátt í dag. Slak á og lát huga reik. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ðji Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga jónsson Sunnud. 8/1 kl. 16.00 Miövikud. 11/1 kl. 20.00 Fimmtud. 12/1 kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson laugard. 7/1 50. sýning laugard 14/1 Sýningum fer faekkandi Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen oq Indriba Waage Laugard. 7/1 - Laugard. 14/1 Söngleikurinn Kabarett Frumsýning föstud. 13/1. Örfá sæti laus 2. sýn. mibvikud. 18/1. Grá kort gilda Örfá saeti laus 3. sýn. föstud. 20/1. Raub kort gilda Munib gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. Glebileg jól ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Jólafrumsýning Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Þýbing: Ingibjörg Haraldsdóttir 4. sýn. fimmtud. 5/1. Uppselt 5. sýn. laugard. 7/1. Örfá saeti laus 6. sýn. fimmtud. 12/1 7. sýn. sunnud. 15/1 8. sýn. föstud. 20/1 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 8/1 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 15/1. kl. 14:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 6/1. Örfá sæti laus Sunnud. 8/1 - Laugard. 14/1. Ath. Sýningum fer fækkandi Gaukshreibrið eftir Dale Wasserman Föstud. 13/1. Ath. Sýningum fer fækkandi Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýn- ingu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritaðar. WPWliW SÍMI (91)631600 „Það er unaðslegt hvað hún Margrét getur klúðrað tónunum þegar hún boxar píanóið." KROSSGÁTA 228. Lárétt 1 laupur 5 hásetaklefi 7 kvein- stafa 9 svik 10 skran 12 lélegt 14 brún 16 þögula 17 sló 18 gutl 19 fé Ló&rétt 1 nærbuxur 2 anga 3 fága 4 mann 6 hreinsa 8 ringulreið 11 tuska 13 virtu 15 svelgur Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt 1 glöp 5 sjúkt 7 usla 9 sá 10 neita 12 tusk 14 agg 16 gin 17 losun 18 fat 19 mat Ló&rétt 1 grun 2 ösli 3 pjatt 4 oks 6 tálkn 8 seigla 11 augum 13 sina 15 got EINSTÆDA MAMMAN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.