Tíminn - 03.01.1995, Síða 14
14
Þri&judagur 3. janúar 1995
Bjöm Kristmundsson
Þjóbfélagiö ber ab byggja þann-
ig upp, ab starfskraftar og vits-
munir sérhvers einstaklings
njóti sín og þeirra allra sem
heildar, þannig ab afrakstur
verði sem mestur og bestur, og
jafnaðarlega ber ab skipta hon-
um upp. Sú var hugsjón þess
hóps ungra manna, sem að
Kommúnistaflokki íslands
stóðu á fjórða áratugnum. í
hillingum sáu þeir slíkt þjóðfé-
lag rísa í austri — upp úr blób-
baði fyrri heimsstyrjaldarinnar.
Að hugsjón sinni vann hópur-
inn af eldmóði og leit stundum
a andstæðinga nánast sem trú-
villinga. Ósjálfrátt er þessum
t MINNING
hópi líkt við Fjölnismenn og
fyrstu siðbótarmennina, er í
hug koma nöfn sem Brynjólfur
Bjarnason, Einar Olgeirsson,
Kristinn E. Andrésson, Sigurður
Thorlacius, Jóhannes úr Kötl-
um, Steinn Steinarr, Eðvarð Sig-
urbsson, Jón Helgason, Halldór
Kiljan Laxness. I þessum hópi
var Björn Kristmundsson og bar
svipmót hans til æviloka.
Björn var fæddur á Kolbeinsá
í Bæjarhreppi í Hrútafirði. í
Samvinnuskólanum var hann
veturinn 1928-29, en næstu ár
ók hann vörubíl í Strandasýslu,
hinum fyrsta í sýslunni, og
gerði út trillu. Þar var hann í
framboði fyrir Kommúnista-
flokk íslands 1934, þegar þeir
tókust á Tryggvi Þórhallsson og
Hermann Jónasson, og sagði
hann skemmtilega frá fram-
boðsfundum þeirra. Aftur var
Björn í framboði 1942, þá fyrir
Sósíalistaflokkinn.
Björn var starfsmaður Þjóð-
viljans frá 1947 til 1961. Þar
voru innlend og útlend stjórn-
mál linnulaust á dagskrá, og
þaðan skammt undan réð Sósí-
alistaflokkurinn rábum sínum.
Varb Björn vel heima í málum
og kunnugur ýmsum þeim,
sem í þeim stóðu á vinstri
vængnum. Fundi í Sósíalistafé-
lagi Reykjavíkur og síðar í ABR
sótti hann reglulega og lét
einnig MÍR mjög til sín taka.
Síðar, 1961-79, var Björn gjald-
keri á Reykjalundi.
Löngum fóru skoðanir mínar
og Björns — sem og mágs hans,
Guðmundar Vigfússonar —
mjög saman. Með þessum fáu
kveðjuoröum vil ég þakka
kunningsskap við hann, og á
stundum samstarf, í hálfan
fimmta áratug.
Haraldur fóhatmsson
DAGBOK
Þribjudagur
3
janúar
3. daqur ársins - 362 daqar eftir.
I.vlka
Sólriskl. 11.17
sólarlaq kl. 15.48
Dagurinn lengist
um 4 mínútur.
Gjábakki, Fannborg 8
I Gjábakka er grá ullarkápa
ásamt mörgum höfuðfötum í
óskilum.
Gangan fer kl. 14. Heitt á könn-
unni og heimabakað meðlæti.
Náttúruverndarfélag
Suðvesturlands:
Farib út í Grandahólma á
einu mesta útfiri ársins
NVSV stendur fyrir fjöruferð út
í Grandahólma í dag, þriðjudag-
inn 3. janúar. Farib verður frá
Slysavarnafélagshúsinu á
Grandagarði kl. 13 (háfjara er kl.
13.54) og gengið eftir grandan-
um út í Grandahólma að Hólma-
sundi. Hugað verður að fjörulífi
og rifjaðar upp sagnir um að
Hólmakaupstaöur hafi fyrrum
verið úti í hólma, sem var á Ak-
ureyjargrandanum.
Tilgangurinn með þessari vett-
vangsferð er að minna á hið ein-
stæða tækifæri til að skoba og
taka myndir, ef veðurskilyrði
leyfa, af fjörulandslaginu á einu
mesta útfiri ársins. Allir eru vel-
komnir, vel stígvélaðir.
Rússland í dag í spjalli
sendiherra
Nk. laugardag, 7. janúar kl. 15,
verður Júríj Reshetov, sendiherra
Rússlands á íslandi, gestur MÍR í
félagsheimilinu að Vatnsstíg 10
og flytur spjall um „Rússland í
dag" — nýjustu viðhorf í mál-
efnum þessa víðlenda ríkis, þar
sem vandamálin hafa hrannast
upp, mörg og margvísleg, og
skobanir skiptar um úrlausnir
þeirra, svo í efnahags- og utanrík-
ismálum sem og samfélagsmál-
um almennt. Sendiherrann er
nýkominn úr för til Moskvu og
segir nýjustu tíðindi þaðan.
Hann flytur mál sitt á íslensku.
Að loknu spjalli sendiherrans
og fyrirspurnum verða kaffiveit-
ingar á boðstólum, en kl. 17
hefst kvikmyndasýning í bíósaln-
um; sýndar verða heimildarkvik-
myndir um tvö af fremstu skáld-
um Rússlands, Fjodor Dostojev-
skí og Anton Tsjekhov. Eru
myndirnar sýndar í tilefni þess
aö verk beggja skáldanna eru
sýnd um þessar mundir í leikhús-
um í Reykjavík („Fávitinn" í
Þjóðleikhúsinu og „Kirsuberja-
garðurinn" í Leikhúsi Frú Emil-
íu). Báðar sýningarnar hafa hlot-
ið lof gagnrýnenda. Aðgangur að
fyrirlestri Júríj Reshetovs sendi-
herra og kvikmyndasýningunni
er öllum heimill.
TIL HAMINGJU
Þann 3. september 1994 voru
gefin saman í hjónaband í
Dómkirkjunni af séra Vigfúsi
Þór Árnasyni, Sveinbjörg
Brynjólfsdóttir og Örn
Gylfason. Heimili þeirra er ab
Fannafold 153, Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann
Þann 11. júní 1994 voru gefin
saman í hjónaband í Lága-
fellskirkju af séra Jóni Þor-
steinssyni, Olga Stefánsdótt-
ir og Jón Þór Eyþórsson.
Heimili þeirra er ab Safamýri
27, Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann
Pennavinir í Ghana
Frá Ghana skrifa tvær ungar
stúlkur og óska eftir pennavin-
um:
Miss Vivian Asante
Utanáskrift: Mayfair Ave., P.O.
Box 179, Agona Swedru,
Ghana.
Hún er tvítug, mælt á ensku og
hefur áhuga á hjónabandi, tón-
list, ástarsögum, ferðalögum og
aö skiptast á gjöfum. Öllum bréf-
um svarab.
Miss Dora Tetteh
Utanáskrift: Mayfair Ave., P.O.
Box 179, Agona Swedru,
Ghana.
Hún er nítján ára, mælt á
ensku og áhugamál hennar eru
póstkortasöfnun, hjónaband,
álímdar ljósmyndir, tónlist og að
skiptast á gjöfum.
Daaskrá útvaros oa siónvaros
Þriðjudagur 3. janúar 6.45 Veöurfregnir N 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og vebur- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horniö 8.31 Tiöindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segöu mérsögu, „Leöurjakkar og spariskór" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veöurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggöalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframaöurinn frá Lúblin 14.30 Mynd 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á siödegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarþel - Odysseifskviða Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska horniö 22.27 Orö kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Djassþáttur 23.15 Heimum má alltaf breyta 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þriðjudagur 3. janúar 17.00 Fréttaskeyti T 7.05 Leibarljós (55) 17.50 Táknmálsfréttir L/ 18.00 Moldbúamýri (5:13) 18.30 Seppi 19.00 Eldhúsiö 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður Thoroddsen. (Nordvision) 20.40 Feögar (3:4) 23.00 Ellefufréttir (Frazier) Bandarískur gamanmynda- 23.20 Viöskiptahorniö flokkur um sálfræöinginn Frazier Cra- Umsjón: Pétur Matthfasson frétta- ne. Abalhlutverk: Kelsey Grammer. maöur. Þýðandi: Reynir Harbarson. 23.30 Dagskrárlok 21.10 Hornrekan (1:2) (An Unwanted Woman) Bresk saka- hrÍÍSniHannr málamynd í tveimur hlutum byggö á ”11 vJJUUdy U1 sögu eftir Ruth Rendell um lögreglu- 3 ianúar mennina Wexford og Burden í ., Kingsmarkham. Seinni hlutinn verb- A o-,9rapnar *•'- (fsrílí i7'50 sssísr*-ii” fe/w- 22.05 Söfnin á Akureyri (1:4) 8AS Sionvarpsmarkabunnn Amtsbókasafnib og Héraösskjalasafn- 20 15 Sjónarmiö í þessum fyrsta þætti af fjórum um h ■ 1-4 söfn á Akureyri er stiklaö á stóru f 21 '°y merkilegri sögu Amtbókasafnsins „ ° 0 °:30) sem er langelsta stofnun á Akureyri, 21 /0.1 m frá 1827. Sýndar eru svipmyndir úr „ iHNew Yr r lönn bænum og safninu, fólk tekiö tali og ' fN Y p D BlueH9-221 sýndar dæmimyndir af notkun safn- ° n ' ' anna. í hinum þáttunum þremur 231?c Sól.st"i9?rkJ.. verbur fjallab um Nonnahús, Sigur- (Sunstroke) Mognuö spennumynd hæöir og Daviöshús, og Minjasafniö. 7160 ,ane Se.ym.our 1 h utverkl un9.rar Umsjónarmenn eru Gísli lónsson og konu.sem á ferö Smnr tekur Puttahn9 |ón Hjaltason. Framleibandi: Samver. UPPJ ■ !nn f'nn5t 22.25 Nóbelsskáldiö Kenzaburo Oe myrtu da9'nn efbr be,n,st grunur (Kenzaburo Oe och skogens musik) lo9re9 unnar ah henn' en Þar Þáttur frá Sænska sjónvarpinu um eru ekk'6" kUrl k0m'nh'9raf- japanska rithöfundinn Kenzaburo Oe nn ,nr'l^ ú < , u sem hlaut bókmenntaverblaun °°'40 Dagskrárlok Nóbels 1994. Þýöandi: Þrándur
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavlk Irá 30. desember tll S. Janúar er I
Lyfjabúðlnnl Iðunnl og Garðs apótekl. Það apótek
sem fyrr er netnt annast eltt vðrsluna frá kl. 22.00
að kvöldl tll kl. ð.00 að morgnl vlrka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og
lyfjaþjónustu eru gefnar I slma f8888.
Neyðarvakt Tannjæknatélags Islands
er starfrækt um helgar og á slórhátiðum. Símsvari
681041.
Halnarfjörður: Halnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag ki.
10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara.nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið Irá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekíð er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. Janúar1995.
Mánaðargreiðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir ...........................11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300
Meðlagv/1 barns..............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ............11.583
Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur....................-........25.090
Vasapeningar vistmanna .......,.............10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga ..............10.170
Daggrelðslur
Fullir fæðingardagpeningar.......!........1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framlæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
30. desember 1994 kl. 10,52 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar
Bandarlkjadollar 68,21 68,39 68,30
Sterlingspund ....106,56 106,86 106,71
Kanadadollar 48,56 48,72 48,64
Dönsk króna ....11,211 11,245 11,228
Norsk króna ...10,078 10,108 10,093
Sænsk króna 9,143 9,171 9,157
Pinnskt mark ....14,395 14,439 14,417
Franskur franki ....12,754 12,792 12,773
Belgiskur franki ....2,1412 2,1480 2,1446
Svissneskur franki. 51,99 52,15 52,07
Hollenskt gyllini 39,34 39,46 39,40
Þýskt mark 44,03 44,15 44,09
itölsk Ifra ..0,04197 0,04211 0,04204
Austurrfskur sch 6,255 6,275 6,265
Portúg. escudo ....0,4281 0,4297 0,4289
Sþánskur peseti ....0,5174 0,5192 0,5183
Japansktyen ....0,6839 0,6857 0,6848
irskt pund ....105,48 105,84 105,66
Sérst. dráttarr 99,55 99,85 99,70
ECU-Evrópumynt.... 83,61 83,87 83,74
Grfsk drakma ....0,2837 0,2847 0,2842
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar