Tíminn - 12.01.1995, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 12. janúar 1995
Tíminn
spyr...
Er rétt aö taka á ný upp tilvís-
anakerfi í læknisþjónust-
unni?
Margrét Frímannsdóttir,
alþm. í heilbr. og
trygg.nefnd:
„Nei, mér finnst það ekki rétt.
Ég held að út úr þessu komi
ekki sá sparnaður sem talað
hefur verið um. í einstaka til-
fellum held ég að þetta geti þó
veriö gott en í flestum tilfell-
um held ég að þetta verði tví-
verknaður sem verði dýrai og
erfaðari fyrir sjúklinginn.
Þetta getur jafnvel dregið úr
líkum á því að fólk sæki þá
sérfræðiþjónustu sem það
þyrfti á að halda."
Matthías Halldórsson, að-
stobarlandlæknir:
„Ég tel ab samskipti sjúklings
og læknis eigi að jafnaði ab
byrja hjá heimilislækni enda
flestir heimilislæknar sérfræb-
ingar í þeirri grein og vel hæf-
ir til þess aö leysa flesta vanda
sjúklinga og leiðbeina þeim
um kerfib þegar þess gerist
þörf. Þeir eru líka sérfræðingar
í sínu fólki, aðstæðum þess og
umhverfi og þó tilvísanakerfi
muni ekki leysa neinn bráðan
vanda ríkissjóös er heilbrigð-
iskerfi með tilvísunum yfir-
leitt ódýrari en önnur kerfi."
Lára Margrét Ragnarsdóttir,
alþm. í heilbr. og trygg.
nefnd:
„Nei, ég tel það fráleitt. Hug-
myndin með tilvísanakerfinu
var að spara en ég tel að þab
muni ekki sparast neitt. Það
mun hins vegar skerða val-
frelsi sjúklinga, hvað svo sem
ráðherra segir, og þetta verbur
tvöföldun á þjónustu þar sem
fólk þarf fyrst að fara til heim-
ilislæknis og svo til sérfræð-
ings."
66 ára einokun í bílaskoöun aflétt á morgun, — Bifreiöaskoöun íslands eignast tvo keppi-
nauta, og veröstríöiö er þegar hafiö, 6% lœkkun strax og meira í nœsta mánuöi:
Þrjú fyrirtæki munu
keppa um aöalskoöun
Húsnæöi Einars & Tryggva í Klettagörbum í Reykjavík, en þar veröur opn-
uö þriöja bifreiöaskoöunin í Reykjavík innan tíöar.
Tímamynd: CS
Þrjú fyrirtæki munu keppa
um abalskoðun á um þab bil
120 þúsund ökutækjum
landsmanna í komandi fram-
tíb. Framundan er harbvítug
samkeppni um árlega skobun
bifreiba, bæbi verbsamkeppni
og samkeppni um ljúfmann-
lega þjónustu.
Bifreiðaskobun íslands .hf.
missir einokunarabstöbu á bif-
reiðaskoðun á íslandi á morg-
un, föstudag, en ríkið hefur haft
meb þennan þjónustu- og eftir-
litsþátt að gera í 66 ár, oft vib
fremur litlar vinsældir almenn-
ings. Þó heldur ríkisfyrirtækið,
Bifreiðaskoðun íslands hf., eftir
ýmsum ábatasömum vibskipt-
um við bíleigendur.
Strax 6% verölækk-
un og meira í næsta
mánuöi
Fyrsta samkeppnin sem ríkis-
fyrirtækib fær er Aðalskoöun hf.
ab Hjallahrauni 4 í Hafnarfirbi.
Fyrirtækið býður strax 6% lækk-
un á gjöldum. Og enn meiri
lækkun er framundan hjá Bif-
reiða- og tækjaskobun hf. sem
opnar í lok febrúar eða í byrjun
mars. Þá er ætlunin að fyrirtæk-
ib ET, eba Einar & Tryggvi hf.,
opni skoðunarstöö í Klettagörð-
um í nágrenni Sundahafnar,
fyrirtæki sem hlotið hefur nafn-
ib Bifreiða- og tækjaskoðun hf.
og þar er allt á fullri ferð vib
undirbúning, en ET er 40% eig-
andi þess fyrirtækis, sem trygg-
ingafélög og olíufélög ásamt
einstaklingum hafa lagt fé í.
Reglugerðir heimila einum aðila
í slíkum rekstri 40% eignarhlut-
deild í það mesta.
Komiö meö bíl frá
Patreksfirði í skoö-
un syöra
í dag fer fram vígsla skoöunar-
stöðvar Aðalskobunar hf. í
Hafnarfirði, og á föstudag opnar
fyrirtækið dyr sínar fyrir aðal-
skobun bifreiða. Nú þegar hafa
fjölmargir pantað tíma, meira
aö segja bíleigandi á Patreks-
firöi!
„Þetta er stórmerkilegur at-
burður í íslenskri bifreiðasögu
og fyrir neytendur almennt,"
sagði Gunnar Svavarsson, annar
abaleigenda Aðalskoðunar hf.
ásamt Bergi Helgasyni, í gær.
Báðir koma þeir félagar frá Bif-
reiðaskoðun íslands. Hann
sagði að í 66 ár hefði hámarks-
veröskrá verið nýtt á íslandi. Nú
ríður Aðalskoöun hf. á vaöið
meö lægri skobunargjöld, 2.750
krónur í stað 2.910 krónur í Bif-
reiðaskoðun íslands. Gunnar
sagði ab reynt yrði að lækka
verbib enn frekar.
Athygli hefur vakið hversu
dýrt þab er að framkvæma eig-
endaskipti á bílum. Þab kostar
2.400 krónur hjá Bifreiöaskoð-
un íslands hf., og er þó ekki
annað að sjá en þar sé um að
ræba einfalda aðgerð í tölvu.
Þessari aðgerb og fleiru varðandi
þjónustuna virðist ríkisfyrirtæk-
ib ætla ab halda hjá sér. Gunnar
sagði eðlilegt að samkeppnisað-
ilinn fengi að sitja vib sama
borb í þessu tilliti.
2.000 síöna reglu-
geröarfargan
„Það er greinilega verið að
breyta reglugerðum fram á síð-
ustu stundu. Það vill svo til að
fyrir fimm mínútum fékk ég út
úr faxvélinni sex vélrituð blöð
með reglugerbarbreytingum.
Reglugerðarfarganib er nú einar
2.000 síbur og núna er verið að
breyta enn. Maður hefur nánast
ekki tíma til að setja sig inn í
þetta allt," sagði Gunnar Svav-
arsson.
Ríklö fer ekki eftir
áliti Samkeppnis-
ráös
„Við höfum lengi jagast í yfir-
völdum og fórum til Samkeppn-
isráðs og fengum okkar fram á
síöasta sumri, og núna þurfum
við enn ab leita til Samkeppnis-
ráðs og fá menn til að sjá til þess
að við fáum að sitja við sama
borð og aðrir í þessari grein. Þab
gengur ekki ab Bifreiðaskoðun
hf. sitji eitt ab númeraskráningu
og geymslu númera. Það segir
sig sjálft ab ef einhver tapar
númeri þá kemur hann ekkert
til okkar, hann fer uppeftir í Bif-
reiðaskoðun og þá lætur hann
skoða í leiðinni. Menn eru
greinilega ekki búnir að átta sig
á ab búið er að gefa þetta frjálst.
Þaö þýðir ekki annað en að
halda ríkinu vib efnið og ýta á.
Þeir eru með nýskráninguna
fasta til ársins 2000, en auðvitað
ættu allir samkeppnisabiiar að
vera með hana, ef samkeppnin
á að vera jöfn," sagði Tryggvi
Aðalsteinsson, annar eigandi ET
dráttarbíia hf. sem er aðaleig-
andi Bifreiða- og tækjaskoðun-
arinnar hf.
Aö semja viö sam-
keppnisaöilann,
ráöuneytisstjórann
„Það er sérkennilegt að með-
an reglugeröir segja að aðili geti
ekki átt nema 40% í skoðunar-
stöð er ríkið 50% eigandi aö Bif-
reiöaskoðun íslands hf.," sagði
Jóhannes Jóhannesson, sænsk-
menntaður bifreiðatæknifræö-
ingur og framkvæmdastjóri Bif-
reiða- og tækjaskoðunar hf., í
samtali viö Tímann í gær.
„Þaö er ekki hægt að ræða við
ráöuneytisstjóra í dómsmála-
ráðuneyti um þessi mál. Sá
maður er stjórnarformaður í Bif-
reiðaskoðun íslands. Við verö-
um að ræða við ráðherra sjálfan
eba aðstoöarmann hans. Það er
aubvitab óþægileg aðstaða að
eiga við ráðuneytið, eðlilegast
væri ab ræba við embættis-
mennina, en þaö er auövitaö
útilokað að ræba málin við sam-
keppnisabilann sjálfan," sagði
Jóhannes.
Enn veröur kært til
Samkeppnisráös
Jóhannes sagði að búið væri
að vinna að stofnun fyrirtækis-
ins frá því í febrúar. Þá hafi
hann gengið á fund ráðherra og
lagt fyrir hann 18 atriði sem
hann var óhress með. Svarað
var fljótt og vel, 16 atriðum á já-
kvæðan hátt, en tveimur á óvið-
unandi hátt, þ.e. varðandi öku-
tækjaskrána og geymslu núm-
era. Þá lá leiðin til Samkeppnis-
ráös og þar eru niðurstöðurnar
ótvíræðar á þann veg að ráðu-
neytið eigi að breyta þessum
þáttum. Jóhannes sagði ljóst
að ráðuneytið ætlaði sér ekki
að gera það. Vísar ráðuneytib
til samnings sem gerður
var við Bifreiðaskoðun íslands
um þessi mál og gildir til alda-
móta.
„Ég er að skrifa bréf til Sam-
keppnisráðs þar sem ég bendi á
að ráðuneytið ætli sér ekki að
fara eftir þeim tillögum sem
ráðið hefur lagt til," sagði Jó-
hannes.
Jóhannes sagði að þeir í Bif-
reiða- og tækjaskoðun heföu
unnið heimavinnuna vel og nú
nyti Aðalskoðun hf. góðs af
þeirri vinnu. Hann sagði að til
að byrja meb yrði starfsemi fyr-
irtækisins í húsnæöi Einars &
Tryggva, tvær brautir. Fyrirtæk-
ið hefbi fengið úthlutað lób fyr-
ir vestan Einar og Tryggva og
þar verður hafist handa um að
byggja 800 fermetra hús, sér-
hannað fyrir skoðunarstarfsem-
ina. ■
Við „sveitamenn-
irnir“ og „borgar-
pakk“ Bryndísar
Málæðið er ekki skyn-
samlegt, segir Ami
Johnsen, ætli fram-
kvæmdastjórinn sér að
vinnatil árangurs.
ER Þ£TT/) AfVJ/J R/JOP/J
KONATJ ÞÍN - /JRN! ?
B0GGI