Tíminn - 12.01.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.01.1995, Blaðsíða 12
12 Stiwihitt Fimmtudagur 12. janúar 1995 Stjörnuspá ftL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Stjörnuspá steingeitinnar batnar tíöum á fimmtudög- um, enda trúa stjörnunar því sjálfar aö „neytendur þáttarins" ráöi einhverju um sitt líf. Steingeitin lifir jú fyrir helgarnar þannig aö þetta fer allt aö koma. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú veröur sveittur í dag. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskarnir eru vond skáld aö upplagi en aldrei sem í dag því þá yrkja þeir — vegna ágreinings í kynlífi: Þú ert meiri kynlífskleinan kelar aldrei viö neina En ég er aftur eins og Heman og hamast vill á Beina. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Búiö Magnús. Nautiö 20. apríl-20. maí Þú lendir í rökræöu í dag um hvort þú sért betur gef- inn en einhver ákveöinn aöili. Stjörnurnar fella ei dóm um þaö en benda á aö hæst bylur í holri tunnu. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Halló. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þaö veröur snúiö aö láta þennan líöa af einhverju viti. Byrjaöu aö aö losa þig viö úriö, strax í morgunsár- iö, þaö getur stytt daginn. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú veröur Eiríkur í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þessi dagur skiptir miklu mál fyrir starfsframa þinn hjá fyrirtækinu. Snyrtilegt útlit er lykilatriöiö og eins gott aö hugsa sérhvert orö fyrirfram þegar og ef for- stjórinn talar viö þig. Ekki segja: „Mér fyndist". Vogin 24. sept.-23. okt. Ekkert aö sjá. Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Þaö veröa fínar gellur og gaurar í þessu merki í dag. Mælt er meö hólókost- göngu um svartar lostahall- ir næturinnar og ekki mynda saka aö kaupa ný ilmefni áöur. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöurinn stilltur og á svo lygnum sjó í augnablik- inu aö hann er allt aö því leiöinlegur. Spurning um aö brjóta eitthvaö upp. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Ikvöld 12/1 kl. 20.00 Sunnud. 15/1 kl. 16.00 - Miövikud. 18/1 kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson 50. sýning laugard 14/1 Föstud. 20/1 - Föstud. 27/1 Fáar sýningar eflir Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Laugard.14/1 - Laugard. 21/1. Fáar sýningar eftir - Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: john Kander. - Textar: Fred Ebb. Fyrst leikstýrt og framleitt á Broadway af Harold Prince. Þýöandi: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd: Cretar Reynisson. Búningar: Elín Edda Árnadóttir. Dansahöfundur: Katrín Hall. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlistarstjóri: Pétur Grétarsson. Leikstjóri: Cubjón Pedersen. Leikarar: Ari Matthíasson, Edda Heibrún Backman, Eggert ÞoHeifsson, Cublaug E. Ólafsdóttir, Hanna María Karisdóttir, Harpa Arnardóttir, Helga Braga jónsdóttir, Ingvar E. Sigurbsson, jóna Cubrún jónsdóttir, Kiartan Bjargmundsson, Magnús Jóns- son, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einars- son og Þröstur Gubbjartsson. Dansarar: Aubur Bjarnadóttir, Birgitte Heide, Cubmunda H. Jó- hannesdóttir, Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, Lilia Valieva og Sigrún Cubmundsdóttir. Hljóm- sveit: Eiríkur Örn Pálsson, Eyjóffur B. Alfrebsson, Hilmar jensson, Kjartan Valdemarsson, Matthías Hemstock, Þórbur Högnason og Pétur Crétarsson. Frumsýning á morgun 13. janúar. Uppselt 2. sýn. mibv.d. 18/1. Crá kort gilda. Örfá sæti laus 3. sýn. föstud. 20/1. Raub kort gilda. Örfá sæti laus 4. sýn. sunnud. 22/1. Blá kort gilda. Örfá sæti laus 5. sýn. mibv.d. 25/1. Gul kort gilda. 6. sýn. föstud. 27/1. Cræn kort gilda. Orfá sæti laus Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, aWa virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. „Það er skrýtið að pjakkur, sem ekki kann að binda skó- reimarnar sínar, getur tímastillt og tekið upp hvaða sjónvarpsefni á hvaða rás sem er." ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet Þýöing: Hallgrímur H. Helgason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurbsson. Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og Jóhann Sigurbarson. Frumsýning föstud. 20/1. Uppselt 2. sýn. sunnud. 22/1 3. sýn. miðvikud. 25/1 4. sýn. laugard. 28/1 Stóra svibib kl. 20:00 jólafrumsýning Favitinn eftir Fjodor Dostojevskí Þýbing: Ingibjörg Haraldsdóttir 6. sýn. á morgun 12/1. Uppselt 7. sýn. sunnud. 15/1. Uppselt 8. sýn. föstud. 20/1. Uppselt 9. sýn. laugard. 28/1. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 15/1 kl. 14:00. Nokkursaeti laus Sunnud. 22/1 kl. 14:00 Sunnud. 29/1 kl. 14:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 14/1. Uppselt Fimmtud. 19/1. Nokkursæti laus Fimmtud. 26/1. Nokkur sæti laus Laugard. 29/1. Ath. Sýningum fer fækkandi Gaukshreiöriö eftir Dale Wasserman Föstud. 13/1. Nokkur sæti laus Laugard. 21/1 - Föstud. 27/1 Ath. Sýningum fer fækkandi Mibasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýn- ingu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta KROSSGATA r~B m 1 i- r ■ ■ l ■: ■ 235. Lárétt 1 útlit 5 kirtill 7 drykkurinn 9 umstang 10 hviður 12 rán 14 skraf 16 ýlfur 17 pílári 18 steig 19 ljósta Lóbrétt 1 sverð 2 ráf 3 fjaörir 4 svif 6 duglegur 8 heitbindast 11 þvætt- ings 13 skaut 15 grín Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 pass 5 kafla 7 ólík 9 ól 10 fornu 12 angi 14 akk 16 dár 17 armur 16 þró 19 rit Lóbrétt 1 próf 2 skír 3 sakna 4 hló 6 aldir 8 lokkar 11 undur 13 gári 15 kró EINSTÆÐA MAMMAN KUBBUR MAMAZWRAÐ MCfR&qfEW semÁróf/c'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.