Tíminn - 12.01.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.01.1995, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 12. janúar 1995 Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Fimmtudagur 12. janúar 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæ 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horniö 8.31 Tíöindi úr menningarlífinu 8.40 Myndlistarrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Leöurjakkar og spariskór 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Hæ& yfir Grænlandi" 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframa&urinn frá Lúblin 14.30 Siglingar eru nau&syn 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbok 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sí&degi 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Odysseifskvi&a Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska horniö 22.27 Orö kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Aldarlok 23.10 Andrarímur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fimmtudagur 12. janúar 17.00 Frettaskeyti 17.05 Lei&arljós (62) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fagri-Blakkur (20:26) 19.00 Él 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Syrpan í þættinum ver&a sýndar svipmyndir frá ýmsum íþróttavi&bur&um hér heima og erlendis. Umsjón: Samúel Örn Erlinqsson. Dagskrárger&: Gunn- laugur Þór Pálsson. 21.10 (5lsenli&i& fer út f heim (Olsenbanden over alle bjerge) Dönsk gamanmynd um hina ó- lánsömu glæpamenn í Olsen-geng- inu. Leikstjóri er Erik Balling og abal- hlutverk leika Ove Sprogoe, Morten Grunwald, Poul Bundgaard og Kirst- en Walther. Þý&andi: |ón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 12. janúar 17.05 Nágrannar 17.30 Me&Afa(e) 18.45 Sjónvarpsmarkaöur- inn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmiö 20.45 Dr. Quinn (Medicine Woman) (11:24) 21.35 Seinfeld (6:21) 22.00 Hulin sýn (Blind Vision) Dulú&ug spennumynd um feiminn skrifstofumann, William Dalton, sem breytist í ástríbufullt skáld og gluggagægi á kvöldin. Hin fagra Leanne Dunaway er samstarfs- kona hans og nágranni. William not- ar a&dráttarlinsu til a& fylgjast me& einkalífi hennar í húmi nætur. Kvöld eitt ver&ur hann vitni a& ástarfundi í íbú& Leanne en sí&ar um nóttina finnst elskhugi hennar myrtur. Lög- reglurannsókn er hafin og grunur beinist fljótlega a& William þótt eng- ar sannanir séu gegn honum. En þrátt fyrir allt á Wilíiam erfitt me& a& slíta sig frá hinni íbilfögru Leanne og bý&ur pví hættunni heim. A&alhlut- verk: Lenny Von Dohlen, Deborah Shelton, Ned Beatty og Robert Vaughn. Leikstjóri: Shuki Levy. 1990. Bönnuö börnum. 23.30 Ungíanda (The Young in Heart) Sígild gaman- mynd um bresku Carleton-fjölskyld- una sem bjargar gamalli konu úr lestarslysi og setjast upp á heimili hennar. Cafíeton-fólkib hefur í hyggju a& fá þá gömlu til a& breyta erf&askrá sinni en Ijúfmennska henn- ar bræ&ir smám saman þessi köldu hjörtu og gerir nytsama einstakjinga úr i&julausum uppskafningum. í ab- alhlutverkum eru janet Gaynor og Douglas Fairbanks Jr. Leikstjóri: Ric- hard Wallace. 1938. 01.05 Svik á svik ofan (Double Crossed) Sannsöguleg spennumynd me& Dennis Hopper í a&alhlutverki. Náungi, sem lif&i á því a& smygla eiturlyfjum, snýr vi& blab- inu og gerist uppljóstrari. Lokasýn- ing. Bönnub börnum. 02.50 Dagskrárlok Föstudagur 13. janúar 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir .7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Ma&urinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horniö 8.31 Tí&indi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá ti&" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 íslenskar smásögur: Dagbók hringjarans 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Hæ& yfir Grænlandi" 13.20 Spurt og spjallaö 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframa&urinn frá Lúblin 14.30 Lengra en nefiö nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 RúRek - djasshátib 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Odysseifskvi&a Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþing 20.30 Siglingar eru nau&syn 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Ma&urinn á götunni 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Ljó&asöngvar eftir Edvard Grieg 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Föstudagur 13. janúar 1 7.00 Fréttaskeyti 1 7.05 Lei&arljós (63) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna 18.25 Úr riki náttúrunnar 19.00 Fjör á fjölbraut (14:26) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Kastljós Fréttaskýringaþáttur í umsjón Páls Benediktssonar.Dagskrárgerb: Þurib- ur Magnúsdóttir. 21.10 Rá&gátur (5:22) (The X-Files) Bandarískur sakamála- flokkur bygg&ur á sönnum atburb- um. Tveir starfsmenn alríkislögregl- unnar rannsaka mál sem engar eöi- legar skýringar hafa fundist á. A&al- hlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýbandi: Gunnar Þor- steinsson. 22.05 Skin og skúrir (1:2) (Shadows of the Heart) Áströlsk sjón- varpsmynd um ævintýri ungs kven- læknis á afskekktri eyju í Kyrrahafi. Seinni hluti myndarinnar verbur sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri er Rod Hardy og a&alhlutverk leika Jason Donovan, josephine Byrnes og jerome Ehlers. Þý&andi: Jóhanna Þrá- insdóttir. 23.40 Brian May á tónleikum (Brian May - Live at The Brixton Academy) Brian May, gítarleikari og einn stofnenda hljómsveitarinnar Queen, flytur lög af plötu sinni Back to the Light auk eldri laga meb Queen á tónleikum í Brixton. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 13. janúar j* 16.00 Poppogkók(e) . 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draug- arnir 17.45 Ási einkaspæjari 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (22:23) 21.35 Sugarland, me& hra&i! (Sugarland Express) Hér sjáum vi& Goldie Hawn fara á kostum í fyrstu kvikmyndinni sem Steven Spielberg gerbi fyrir hvíta tjaldib. Hún er í hlut- verki hálfvanka&rar Texas-stúlku sem hjálpar eiginmanni sínum a& strjúka úr fangelsi svo þau geti hra&ab sér til Sugarlands og komib í veg fyrir a& sonur þeirra verbi gefinn til ættleib- ingar. En fer&alag þeirra um Texas á stolnum lögreglubíi me& lögreglu- mann í gíslingu ver&ur skrautlegra en orb fá lýst og skötuhjúin missa öll tök á því sem gerist. Þessi brá&- fyndna spennumynd fær þrjár og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins. A&alhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks og Willi- am Átherton. Leikstjóri: Steven Spiel- berg. 1974. Bönnub börnum. 23.25 Rithöfundur á ystu nöf (Naked Lunch) Þessi magna&a saga eftir rithöfundinn Williams S. Burroughs gerist a& vetrarlagi í New York árib 1953. Hér segir af William Lee, fyrrverandi fíkniefnaneytanda, sem getur sér nú gott or& sem einn helsti meindýraeybir síns tíma. Hann beitir eitri sínu á pöddur vítt og breitt um borgina og allt pengur sinn vanagang þar til allt i einu kem- ur upp úr kafinu a& kona hans er or&in há& skordýraeitrinu. Eftir þa& fer flest úrskei&is og skynsemin víkur fyrir furbuheimi fiknar og ofskynjana þar sem ekkert er satt og allt er leyfi- legt. Maltin gefur þrjár stjörnur. A&- alhlutverk: Peter VVeller, Judy Davis, lan Holm, Julian Sands og Roy Scheider. Leikstjóri: David Cronen- berg. 1991. Stranglega bönnub börnum. 01.20 Glæfraspil (The Big Slice) Mike og Andy ákveba a& sökkva sér í glæpaheiminn til a& geta skrifab sannverbuga sakamála- sögu. Þeir komast yfir fullt af pening- um, kynnast fögrum konum og enda á stab þar sem þeir hafa nægan tíma til a& skrifa. Abalhlutverk: Casey Siemaszco, Leslie Hope, Justin Louis og Heather Locklear. Leikstjóri: John Badshaw. 1990. Lokasýning. 02.45 Á si&ustu stundu (Finest Hour) Spennumynd um tvo félaga í sérsveit bandariska hersins sem elska bá&ir sömu konuna. Þeir þurfa oft og ti&um a& leggja sig í ó- trúlega hættu og þeirra bi&a spenn- andi ævintýr. Abalhlutverk: Rob Lowe, Gale Hansen og Tracy Griffith. 1991. Stranglega bönnub börnum. 04.25 Dagskrárlok Laugardagur 14. januar 6.45 Veourfregnir 6.50 Bæn 7.30 Ve&urfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Þingmál 9.25 Me& morgunkaffinu 10.00 Fréttir 10.03 Frá li&num dögum 10.45 Ve&urfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringi&an 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.15 íslensk sönglög 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Ný tónlistarhljó&rit Rikisútvarpsins 17.10 Króníka 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Óperukvöld Utvarpsins 22.35 íslenskar smásögur: Dagbók hringjarans 23.40 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 RúRek - djasshátib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 14. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.50 Hlé 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn 14.00 Kastljós 14.25 Syrpan 14.55 Enska knattspyrnan 16.50 Ólympíuhreyfingin í 100 ár (2:3) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (13:26) 18.25 Fer&alei&ir (1:13) 19.00 Strandver&ir (7:22) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (18:22) (Grace under Fire) Bandarískur gam- anmyndaflokkur um þriggja barna mó&ur sem stendur í ströngu eftir skilnab. A&alhlutverk: Brett Butler. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 21.10 Skin og skúrir (2:2) (Shadows of the Heart) Áströlsk sjón- varpsmynd um ævintýri ungs kven- læknis á afskekktri eyju f Kyrrahafi. Leikstjóri er Rod Hardy og a&alhlut- verk leika Jason Donovan, Josephine Byrnes og Jerome Ehlers. Þý&andi: Johanna Þráinsdóttir. 22.50 Tortímandinn II (Terminator II: Judgement Day) Bandarísk spennumynd frá 1991. Hinn 29. ágúst 1997 deyja þrír milj- ar&ar manna í kjarnorkustri&i en eft- irlifendanna bí&ur annab strib og engu betra. Leikstjóri: James Camer- on. A&alhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Linda Hamilton og Edward Furlong. Þýbandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 16 ára. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 14. janúar 09.00 Me&Afa 10.15 Benjamín 10.45 Ævintýri úr ýmsum áttum 11.10 Svalur og Valur 11.35 Smælingjarnir 12.00 Sjónvarpsmarka&urinn 12.25 Lífib er list 12.50 Aftur til Bláa lónsins 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 3-BÍÓ 16.20 ískaldur 17.45 Popp og kók 18.40 NBA molar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) 20.30 BINGÓ LOTTÓ 21.40 Fa&ir brú&arinnar (Father of the Bride) George Banks er ungur f anda og honum finnst ó- hugsandi a& augasteinninn hans, dóttirin Annie, sé nógu gömul til a& vera me& strákum, hvab þá ab ganga inn kirkjugólfib me& einum eirra. En George verbur víst ab orfast í augu vib ab litla dúllan hans pabba er or&in stóra ástin í lífi Bryans MacKenzie. Þa& er álit allra a& Bryan sé hinn mesti efnispiltur en George sér ekki a& þessi stráklingur hafi neitt til brunns a& bera. Þab verbur ekki heldur til a& létta karlinum skapib þegar mó&ir brú&arinnar, Nina, ræ&- ur gleibgosann Franck til a& skipu- leggja brú&kaup aldarinnar. Pabbi litlu stelpunnarveit hreinlega ekki hva&an á sig stendur vebrib. Hressi- leg gamanmynd me& Steve Martin, Diane Keaton, Martin Short og Kimberly Williams. Leikstjóri: Charles Shyer. 1991. 23.25 Saklaus ma&ur (An Innocent Man) Spennumynd um flugvirkjann Jimmie Rainwood sem verbur fyrir barbinu á tveimur mútuþægum þrjótum frá fíkniefnalögreglunni. Þeir svífast einskis og lepgja líf hans í rúst me& óhei&arleika sinum. Jimmie og kona hans Kate vita vart hvaban á sig stendur ve&rib þegar lögver&irnir rybjast inn á heimili þeirra og hæfa Jimmie skotsári á&ur en þeir gera sér grein fyrir a& þeir fóru húsavillt. Þa& verbur ekki aftur snúib og vi& tekur hryllileg martröb sem vir&ist engan enda ætla a& taka. A&alhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins og David Rasche. Leik- stjóri: Peter Yates.1989. Stranglega bönnub börnum. 01.15 Ástarbraut (Love Street) (2:26) 01.40 Kvalarinn (Dead Bolt) Alec Danz þarf a& finna me&leigjanda og henni líst prýbilega á Marty Hiller sem er bæ&i blí&ur og sætur. Ekki er þó allt sem sýnist og fyrr en varir er stúlkan or&in fangi á heimili sínu, lokub inni í hljóbein- angru&u herbergi þar sem Marty fremur myrkraverkin og svalar fýsn- um sínum. Óhugnanleg spennu- mynd sem líkt hefur veri& vi& Single White Female og The Silence of the Lambs. 1992. Stranglega bönnub börnum. 03.10 Si&asti dansinn (Salome's Last Dance) Glenda Jackson og Stratford Johns fara me& a&alhlutverk þessarar gamansömu og Ijúfsáru bresku kvikmyndar sem Ken Russel ger&i um líf og verk Oscars Wilde. Kvikmyndahandbók Maltins gefur tvær og hálfa stjörnu.1988. Stranglega bönnub börnum. 04.35 Dagskrárlok Sunnudagur 15. janúar 8.00 Frettir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Konur og kristni 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Messa í Óhá&a söfnu&inum 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tón- list 13.00 Heimsókn 14.00 „Kvæ&i mín eru kvebjur " 15.00 Tónaspor 16.00 Fréttir 16.05 Trúarstraumar á íslandi á tuttugustu öld 16.30 Veburfregnir 16.35 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhúss- ins 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá 18.30 SjónarspiF mannlífsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á sí&kvöldi 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Litla djasshorniö 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 15. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 1 3.35 Eldhúsib 14.00 Markaregn 15.00 Frumlegir leikstjórar 16.30 Ótrúlegt en satt (10:13) 17.00 Ljósbrot 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmalsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 19.00 Borgarlíf (2:10) 19.25 Fólkib í Forsælu (26:26) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 List og lý&veldi Kvikmyndir, sjónvarp og útvarp Lýb- veldissagan í íslenskri list. Umsjónar- mabur þessa þáttar er Sigurbjörn A&- alsteinsson og framlei&andi Saga film. 21.40 Draumalandib (15:15) (Harts of the West) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um fjöl- skyldu sem breytir um lífsstíl og heldur á vit ævintýranna. A&alhlut- verk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þý&andi: Óskar Ingimarsson. 22.30 Helgarsportib íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum f Evr- ópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.55 Af breskum sjónarhóli (2:3) (Anglo Saxon Attitudes) Breskur myndaflokkur bygg&ur á frægri sögu eftir Angus Wilson. Hún gerist um mi&bik aldarinnar og fjallar um ástir, afbrý&i, öfund og undir- ferli. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og a&alhlutverk leika Richard John- son, Tara Fitzgerald, Douglas Hodge og Elizabeth Spriggs. Þý&andi: Vetur- li&i, Gu&nason. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 15. janúar 09.00 Kollikáti 09.25 í barnalandi 09.40 Köttur úti í mýri 10.10 Sögur úr Andabæ 10.35 Ferbalangará fur&usló&um 11.00 Brakúla greifi 11.30 Tidbinbilla 12.00 Á slaginu 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.00 í svi&sljósinu 18.45 Mörkdagsins 19.19 19:19 20.00 Lagakrókar (L.A. Law) (5:22) 20.50 Kjarnorkukona (Afterburn) í þessari sannsögulegu sjónvarpsmynd er rakin baráttusaga Janet Harduvel sem sagbi valdamikl- um a&ilum stríb á hendur eftir a& eiginmabur hennar fórst í reynslu- flugi nýrrar orrustuþotu. í skýrslum um slysib var gefib í skyn a& mann- leg mistök eiginmanns hennar hef&u orbib til þess a& vélin fórst en Janet trú&i því statt og stö&ugt a& flugher- inn og framlei&endur bæru ábyrgb á því hvernig fór. A&alhlutverk: Laura Dern, Robert Loggia, Victor Spano og Michael Rooker. Leikstjóri: Robert Markowitz. 1992. 22.35 60 mínútur 23.20 Auga fyrir auga (Overruled) lauru Elias semur heldur illa vi& eldri dóttur sína og eftir venjubundib rifrildi þeirra á milli rýk- ur dóttirin út og fellur fyrir hendi mor&ingja. Ódæbisma&urinn er fljót- lega handtekinn en ber fyrir sig ge&- veilu og er sýkna&ur. Hamstola móð- irin kemst þannig a& því ab lagabók- stafurinn er ekki alltaf réttlátur og á- kve&ur ab taka lögin í sínar eigin hendur. 00.50 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.