Tíminn - 24.01.1995, Page 1

Tíminn - 24.01.1995, Page 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Þriöjudagur 24. janúar 1995 16. tölublaö 1995 50 börn í rútuslysi Rúta full af tólf ára skólabörn- um úr Mosfellsbæ, alls um 50 talsins, á leiö í Hrútafjörb Ienti utan vib brú á Hjarnardalsá í Norburárdal, rétt fyrir hádegi í gær. Sex börn voru flutt á beilsugæslustöbina í Borgarnesi og tvö fóru í framhaldsrann- sókn á Borgarspítalanum í Reykjavík. Meibsli jjeirra voru, samkvæmt upplýsingum Tím- ans, ekki alvarleg. Mikil mildi var aö rútan valt ekki, en bílstjóranum tókst aö koma í veg fyrir þab. Snarpur vindhnútur kom á rút- una, þegar hún var í þann veginn aö koma inn á brúna, sem feykti rútunni til, en mikil hálka var á veginum. Bílstjórinn beygbi und- an vindinum til ab lenda ekki á brúarhandriöi og fullyrti lög- reglúmabur í Borgarnesi í samtali við Tímann aö þaö hefbi komið í veg fyrir að rútan valt. Rútan fór út fyrir brúna og fram af varnar- garði sem er um þrír metrar á hæð. I’aö stakst hún ofan í ísi- lagða ána, en áin var botnfrosin og talsverður snjór í henni. Rútan skemmdist mikið að framan, hún beyglaðist og rútur brotnuðu. Rútan sem lenti í ánni var í samfloti ásamt annarri og selflutti hin rútan börnin í Hreöarvatns- skála. Hluti hópsins hélt áfram norður þegar líða tók á daginn í gær. ■ Þrír þingmenn Vestfjarbakjördœmis kynna sér ástandiö af eigin raun og sagöi Pétur Bjarnason alþingismaöur aö eyöileggingin vcerí gríöarleg. Hann taldi þó aö flestir Súövíkingar myndu flytja til baka. Strax í ncestu viku mun svo Frosti hf. hefja vinnslu í frystihúsinu á ný. Asamt Pétri fóru þeir Kristinn H. Gunnarsson og Einar K. Guöfinnsson aö kynna sér ástandiö og sjást þeir tveir hér ífylgd björgunarmanns aö skoöa skemmdirnar. Á innfelldu myndinni vinna björgunarmenn aö frumhreinsun íhúsarústunum. Sjá einnig frétt á bls. 3. Óhábir kjósendur: Til liðs við AB Um 140 manns sóttu fund óhábra kjósenda sem vilja ganga til libs vib Alþýöu- bandalagib á Hótel Borg á sunnudag. A fundinum var fallist á ab stefna Alþýbu- bandalagsins væri grunnur til jiess ab byggja samstarf fé- Iagshyggjuaflanna á. Meöal ræðumanna á fundin- um voru Ögmundur Jónasson formaður BSRB, Tryggvi Frib- jónsson framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar, Svanhildur Kaa- ber, Linda Ósk Friðjónsdóttir og Unnur Jónsdóttir. Abstandend- ur framboðsins fallast á sameig- inlegan lista undir formerkjum Alþýðubandalags, en megintil- gangurinn er aö efla málstað launþega og launþegahreyfing- arinnar á Alþingi. ■ Guömundur Árni unir úrslitunum í Reykjanesi en vœntir þess aö Rannveig sjái um aö Kópavogsatkvœöin skili sér: Kvartab yfir skipulegum stuðningi úr öbrum flokkum Stubningsmenn Gubmund- ar Árna Stefánssonar full- yrba ab Rannveig Gub- mundsdóttir hafi náb fyrsta sæti á lista flokksins í próf- kjöri krata á Reykjanesi meb skipulegum stubningi fólks úr öbrum flokkum. Orb- rómur gengur um ab stubn- ingsmenn annarra flokka í Kópavogi hafi stutt Rann- veigu af fullum þunga. Gub- mundur Árni væntir þess ab Rannveig sjái til þess ab kjörsóknin í Kópavogi skili sér til Alþýbuflokksins í al- þingiskosningum. Jóna Ósk Gubjónsdóttir, formabur kjörnefndar, segir úrslitin óneitanlega vekja at- hygli og hún kannast vib kvartanir um ab annarra flokka fólk hafi lagt sitt af mörkum í Kópavoginum. „Þab var hringt á skrifstof- una til mín um mibjan dag í gær og sögð sú frétt ab fram- sóknarmenn í Kópavogi ætl- uöu ab kjósa í stórum stíl," en ég sel þab ekki dýrara en ég keypti það." Guðmundur Árni segir úr- slitin styrkleikamerki fyrir sig, miðaö þá umfjöllun sem hafi gengið yfir sig og sín störf. „Eg er út af fyrir sig mjög Töluvert útstreymi gjaldeyris eftir áramótin: Vaxtahækkun ekki útilokub Talsvert útstreymi hefur verib á gjaldeyri úr landinu ab und- anförnu þó ab þab sé talsvert minna en þab var fyrir ára- mót. Steingrímur Hermanns- son seblabankastjóri segir engin hættumerki í gjaldeyr- issölunni, en hann útilokar ekki að henni þurfi ab mæta meb frekari hækkun vaxta ef meginmarkmibið eigi ab vera stöbugt gengi. Sem dæmi um gjaldeyrissöl- una má nefna að á fimmtudag seldust hátt í 250 milljónir og tæplega 160 milljónir króna á föstudag. Eftir áramótin voru gjaldeyrishreyfingar inn og út úr landinu gefnar frjálsar. Steingrímur segir ab þab sem af sé ársins hafi verið tiltölulega rólegt á peningamarkaðnum, þrátt fyrir talsvert mikiö út- streymi. Gengisvísitalan hafi ekki hækkab og ekki ástæba til þess ab óttast ástandið. „Miðað vib þab mikla gjald- eyrisútstreymi sem var fyrir áramótin, var þab okkar mat að vextir af skammtíma ríkispapp- írum yrðu svipaðir hér og þeir eru í helstu nágrannalöndum okkar. Enda var orðið augljóst aö salan á ríkisverbbréfum og ríkisvíxlum var mjög treg þar til ríkið féllst á nokkra hækkun vaxta. Okkar vextir urbu ab hækka í samræmi vib þab. Ab þessu leyti er komið á nokkuð gott jafnvægi. Ab vísu held ég að ég megi segja aö vextir á rík- isvíxlum hér séu jafnvel í hærri kantinum. Þeir eru meb því hærra sem gerist í okkar helstu viðskiptalöndum." Steingrímur segir það hins vegar aðalatriði fyrir vaxtastig- ib í landinu að viðskiptabank- arnir hækki ekki sína vexti, en þeir séu nú þegar í hærri kant- inum. ánægður meb þann stubning sem ég fæ, 3700 traustir og góbir stuðningsmenn Al- þýðuflokksins lýstu yfir stuðningi við mig. Auðvitað eru viss vonbrigði ab ná ekki fyrsta sæti listans eins og ég stefndi ab. Ég held á hinn bóginn að þaö hefði enginn ráðib við þá „byltingu" sem varö í Kópavogi. Þar varb þátt- takan margföld miöaö viö þab sem hefur verið áður og ég vona svo sannarlega að hún skili sér í kosningum og vænti þess að oddviti flokks- ins sjái um það." Aðspurður um ab yfirlýstir stuðningsmenn annarra flokka hefbu beitt sér í próf- kjörinu í Kópavogi, staðfesti Gubmundur Árni að hafa heyrt þær sögur, en sagöist ekki geta dæmt um það. „Það vekur hins vegar at- hygli að í prófkjöri Alþýðu- flokksins í Kópavogi fyrir síb- ustu bæjarstjórnarkosningar upp á 900 manns. Nú er þessi tala þreföld. Sjá einnig bls. 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.